Þjóðviljinn - 19.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.02.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR LAUGARDAGINN 19. FEBR. 1938 41. TOLUBLAÖ m Stöðvar ríkisstjórn- in byggingu verka- mannabústaðanna ? Einar Olgeirsson og Héðinn Valdimars- son krefjast pess, að Byggingarfélag verkamanna fái féð, er pví ber að lögum Á dagskrá NeSri deildar var eitt mál í gær, frumvarp um bráðabirgðabreytingu nokkurra laga. Einar Olgeirsson vítti harð- lega þá aðferð, sem höfð væri þing eftir þing, að framlengja þessar bráðabirgðaráðstafanir. Með þessu frv. ætti enn að ¦svifta byggingasjóði bæja og sveita þeim tekjum, sem þeim voru ákveðnar með lögunum um tóbakseinkasölu. Nú væru tekj- nv Tóbakseinkasölunnair áætlað- a.r 600 þús. kr. Af þessum tekj- tim átti 300 þús. kr. að renna til byggingarsjóðs kaupstaðanna og 300 þús kr. til byggingar og landnámssicðs. Benti Einar á að það væri mjög' varhugavert fyrir virðingu lýðræðisins í landinu að svíkja þannig ár eftir ái framkvæmd laga, sem verkalýburinn hefði knúið fram með pólitísku sajtn- starfi við annan flokk. Alþingi hefði nú í sex áar verið látið .semja lög, sem svift hafa verkamenn árangrinum af þeirri samvinnu. Undanfarin ár hefir þessu verið svo hagað, að ríkisstjórn ¦ ín hefir hlutast tiJ. um að nokk- ur lán fengjust tril bygginga verkamannabústaðanna,. En þetta hefir ekki verið nema 100 —150 þús. kr. í stað þeirra 300 jþús. kr., sem Byggingarsióður kaupstaðanna ætti að fá að réttu lagi. Gerði Einar þá: fyrirspurn, hvort stjórnarflokkarnilt' hefðu Jiú samið um að bæta verka- monnum það tjón, er þeir yrðu íyrir af samþykkt þe,ssara laga, og þá hveírnig. Húsnæðisvand- ræði verkafólks í Reykjavík væru mjög aðksllandi, og yrði að fást bót á-þeim strax. Héðinn Valdinvarsson sagði að svo væri nú komáð, að bygg- ingar verkamannabústaða væru stöðvaðar. Ríkisstjórnin hefði hlutast £11 um að Byggingarfé- lagið fékk 100 þús. kr. lán í fyrra, en nú sagði Héðinn að sér vari ekid kunnugt. um að neitt heí'ði verið um þetta samið, og skoraði á ráðherra og þingmenn Framsóknarflokksins að skiljast ekki svo við þessi mál nú á þing- inu, að ekki yæri betur fyrir þeim: séð en hingað til. Hvorki ráðherrarnir né aðrir þingmenn Alþýðuflokksins en H. V. létu svo lítið að svara fyrir- spurnunum, og var frv. vísað til 2. um,ræðu og fjárhagsnefndar án f\rekari umræðu. Verdur Tékkóslóva- kia næ§ti áíanginn? Nasistar elna til óeirða, til þess ad iáta Hitler skerast i leikiun. LONDON 1 GÆR (FO). Nasistar í Tékkóslóvakíu efndu til hópfundar í gær og lauk peim með óeirð- um. Einn pýskur nasisti var særður til ólííis, en hann heitir Wollner og er ping- maður. LONDON I GÆRKV. F.O. Að óeirðum þeimi, sem áttu sér stað í Karlsbad í Tékkóslóvakíu Annar isbrjóturinii kominii til Papanin-stödvarinnar. Rússneski flugmaðurinn Wlassoff segir frá komu sinni til Papanin-stödvarinnar LONDON I GÆRKV. (FÚ). Rússneskur ísbrjótur komst snemma í dag að jakanum, sem hinir rússnesku leiðangursmenn dvelja á. Hafði skipshöfnin tal af leiðangursmönnum með loffc- skeytum og leið þeim vel. Noikkru síðar voru menn frá skipinu komnitr á jakann og byrjaðir á björgunairstarfinu. Vair fyrst bjargað skjölum og örðum gögnum, semi geyma hinn vísindalega árangur leiðangurs- ins. Seinni partinn í dag hefir ekki náðst; neitt samband við björgunarskipið eða leiSangurs- menn og því ekki vitað hve langfe björguninni kann að veira komið. Fyrsta »lieimsóknin< 9 mánnðum. a EINKASKEYTI TIL ÞJOÐV. MOSKVA I GÆRKVöLDI Rússneski fluRmaðurinn Vlas- soff skýrir svo frá flugi sínu til Papanin-stöðvalrihnar, að hann ha.fi í fyrstu flogið í vesturátt en beygt, brátt til norðvesturs. Kom hann fljott auga á stöðina, og lækkaði flugið, og flaug tvo bringi yfir stöðinni í 50 m. hæð. Stöðin stendur nú á. dálitlum jaka milli hárra ísgairða. Þar er nú vindmylla og tvö' tjöld. »Þeg- ar óg var lentur«, segir Vlass- oft, »Hljó eg til móts við Papa- nin. Við föðmíuðumst, tár komu í augii okkar af gleði, og við komum fyrst ekki upp nokk,ru orði«. Vlassoff skýrir svo frá, að öll- um aðsetursmönnunumi fjóruxn líði ág'ætlega, séu hratustir og vel. útlítandi. Bað Pa,panin hann, að skila kærri kveðju til hjálparleiðanguvrsins. Kvaddi Vlassoff Papanin og félaga hans með virktum,, flaug aftur tvo hringi yfir sitcðinni og síðan aft- ur til; ísbrjótsins. FRÉTTARITARI Kínvefjar rinna stdrsig- ur noi'dan Gulafljöts. LONDON I GÆRKV. (FÚ). Kínverska sendisveitin í London hefjr fengið tilkynningu frá kínversku stjórninni í Han- kow þess efni<3, að her Japana, er sóitt hafði frani alt að norð- urbakka Gulafljóts við Kai-feng hafi beðið algelran ósigur, og að hann sé nú á flótta norður á bóginn aftur. Japanir minnast ekki á, neina orustu á þessum slóðum, en segja hinsvegar frá því, að harð- vítugar orustu;r eigi sér stað í gvetíá við Weihwei, og má af féttinni ráðai að sú borg sé enn- þá í höndum Kínverja. í gærkvöldi stóðu hinir tveir þýsku andslöðuflokkar í Tékkó- slóvakíu, nasistarnir, eða flokk- ur Henleins og Sósíal-demókrat- ar Nasistar ruddust inn á fund sósíaldemókrata og hófust óeirð- irna,r á þann hátt. Einn þing- maður nasista særðist hættu- lega. Lögreglan skakkaði leik- inn að lokum og nokkrir menn voru handteknir. Bpeytingar á framfærslu- lögunum. Brynjólfnr Bjarnasou leggur fram frumvarp um þýdingarmiklar endurbætur á fram- færslulögunum. Brijnjólfur Bjarnason hefir nú lagt fram að nýju fr,umvarp sitt um: breyting á framfœrslu- Vógunuin. Þetta er mál, sem alþýðan í landinu verður að fylgjast vel með. 1 írumvarp Brynjólfs eru tekin upp þau atlriði, sem íslensk alþýða hefir barist fyrir áratug- um sa,man, um aukin réttindi fátæklinganna í þjóðfélaginu. Þessu atármerka frumvarpi verður lýst ýtarlega, hér í blað- inu einhvern næstu daga. Neyðir Hitler Austurríki til að ganga úr Þjöðabandalaginu? Keisarasinnar óttast um framtíð sína. LONDON 1 GÆRKV. (FO). í Austurríki hafa lýst óánægju sinni yfir sem gerðar hafa verið á austurrísku stjórn- á ýmsumi stöðUm. í land- Keisarasinnar þeim breyting'um inni. Þeir hafa haldið mótmælafundi inu. A fundi þeirra í Innsbruck komst einn ræðumanna þannig að orði, að dr. Seyss-Inquart væri nú orðinn hinn eiginlegi kansl- ari Austurríkis, fyrir náð Hitlers. »Vér munum berjast áfrain ('hræddiií' fyrir frelsi Austurríkis«, sagði sami ræðumaður. Keis- arasinnar í Austurríki líta þannig á, að vonir þeirra um end- urreisn keiaaradæmisins hafi beðið alvarlegan hnekki við hih, auknu áhriff Hillers á stjórnarfar Austurríkis. Þá hefir sá orðrómur gengið undanfarið_ að þýska stjórnin hafi gert þá kröfu til Austurrík- is að það segði sig úr Þjóða- bandalaginu. Blaðið neitar því að slík krafa. hafi! verið gerð. Fréttaritari frönsku »Havas«- firéttastofunnar í Berlín tjáir í'r'éttastcfu sinni það í dag, að tiollasambandi muni verða komið á milli Ansturríkis og Þýska- lands og sömuleiðis sameigin- legri mynt fyrir .bæði löndin Ennfremur telu'r hann að Hitl- er muni hafa gefið Schussnigg loforð um aðl austurrískir verka- 01T0 Al'' HA,{SJSU1U; menn gætu fengið vinnu í Þýska sá, er keisarasinnar ætla sér að landi, en þar telur Hitler skort gera að keisara Austurríkis, ef tekn'skt lærðra verkamanna. þeir geta komist til valcla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.