Þjóðviljinn - 19.02.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 19.02.1938, Síða 1
3. ARGANGUR LAUGARDAGINN 19. FEBR. 1938 41. TOLUBLAÐ Stöðvar ríkisstjórn- in byggingu verka- mannabústaðanna ? Verdur Tékkóslóva- kia aæsti áíaoginn? Nasistar efna tii óeirda, til þess að láta Hitler skerast i leikinn. \ Breytingar á Einar Olgeirsson og Héðinn Valdimars- son krefjast pess, að Byggingarfélag verkamanna fái féð, er pví ber að lögum LONDON I GÆR (FÚ). Nasistar í Tékkóslóvakíu efndu til hópfundar í gær og lauk peim með óeirð- um. Einn pýskur nasisti var særður til ólífis, en hann heitir Wollner og er ping- maður. Á dagskrá Neðri deildar var eitt, mál í gær, fr’umva.rp um bráðabirgðabreytingu nokkurra 'laga. Einar Olgeirsson vítti harð- lega þá aðferð, sem höfð væri þing eftir þing, að framlengja þessa.r bráðabirgðaráðstafanir. Með þes,su frv. ætti enn að ■svifta byggingasjóði bæja og sveita þeim tekjum, sem þeim voru ákveðnar með lögunum um tóbakseinkasölu. Nú væru tekj- ur Tóbakseinkasölunnair áætlað- ar 600 þús. kr. Af þessum tekj- um á.tti 300 þús. kr. að renna til byggingarsjóðs kaupstaðanna og 300 þús kr. til byggingar og landnámssjcðs. inu, að ekki væri betur fyrir þeim séð en hingað til. Hvorki ráðherrarnir né aðrir þingmenn Alþýðuflokksins en H. V. létu svo lítið að svara fyrir- spurnunum, og var frv. vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar án frekari umræðu. LONDON I GÆRKV. F.O. Að óeirðum þeim, sem áttu sér stað í Karlsbad í Tékkóslóvakíu í gærkvöldi stóðu hinir tveir þýsku andstöðuflokkar í Tékkó- slÖvakíu, nasistarnir, eða flokk- ur Ilenleins og Sósíal-demókrat- ar Nasista.r ruddust inn á fund sósíaklemókrata cg hófust óeii’ð- irna.r á þann hátt. Einn þing- miaður nasistia. særðist hættu- lega. Lögreglan skakkaði leik- inn að lokum og nokkrir menn vor,u handteknir. framfærslu- lögnnum. Brynjólfur Bjarnason leggup fram fruinvarp uni þýðingarmiklar endurbætur á fram- færslulögunum. Bnjnjólfur Bjarnason hefir nú lagt fram að nýju frpm.varp sitt um breyting á framfœrslu- lögunum. Þetta er mál, sem alþýðan í landinu verður að fylgjast vel með. I írumvarp Brynjólfs eru tekin upp þau atlriði, sem íslensk alþýða hefir barist. fyrir áratug- um s.aman, um aukin réttindi fátæklinganna í þjóðfélaginu. Þessu stórmerka frumvarpi verður lýst ýtarlega hér í blað- inu einhyern næstu daga, Annar í§brjótui*inii kominn til Papanin-stödvariimar. Rússneski flugmaðurinn Wlassoff segir frá komu sinni til Papanin-stöðvarinnar Benti Einar á að það væri mjög varhugavert fyrir virðingu lýðræðisins í landinu að svíkja þannig ár eftir ái framkvæmd laga, sem verkalýburinn hefði knúið fram með pólitísku sam- starfi við annan flokk. Alþingi hefði nú í sex ár verið látið semja. lög, sem svift. hafa verkamenn árangrinum af þeirri samvinnu. Undanfarin ár hefir þessu verið svo hagað, að ríkisstjóirn- in hefir hlutast til um að nokk- ur lán fengjust til bygginga verkamannabústaðanna,. En þetta hefir ekki verið nema 100 —150 þús. kr. í stað þeirra 300 þús. kr., sem Byggingairsjóður kaupstaðanna ætti að fá að réttu lagi. Gerði Einar þá fyrirspurn, hvort stjói'narflokkarml’ hefðu nú samið um að bæta, verka- raÖnnum það tjón, er þeir yrðu fyrir af samþykkt þessara, laga, og þá hvetrpig. Húsnæðisvand- ræði verkafólks í Reykjavík væru mjög aðkallandi, og yrði .að fást bót á-þeim strax. Héðinn V aldimarsson sagði að svo væri nú komið, að bygg- ingar verkamannabústaða væru istöðvaðar. Ríkisstjórnin hefði hlutast til um að Byggingarfé- lagið fékk 100 þús. kr. lán í fyrra, en nú sagði Héðinn að sér vu-ri ekki kunnugt um að neitt hefði verið um þetta samiö, og skcraði á ráðherra og þingmenn Framsóknarfiokksins að skiljast ekki svo við þessi mál nú á þing- LONDON 1 GÆRKV. (FÚ). Rússneskur ísbrjótur komst snemma í dag að jakanum, sem hinir rússmesku leiðangursmenn dvelja á. Hafði skipshöfnin tal af leiðangursmönnum með loft- skeytum og leið þeim vel. Nokkru síðar voru menn frá skipin.u komniir á jakann og byrjaðir á björgunarstarfinu. Var fyrst bjargað skjölum og örðum gögnum, semi geyma hinn vísindalega árangur leiðangurs- ins. Seinni þartinn í dag hefir ekki náðsti neitt samband viö björgunarskipið eða leiðangurs- menn og því ekki vitað hve langfe björguninni kann að vera kornið. Fyrsla »heimsókniii« á 9 mánuðum. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA 1 GÆRKVÖLDI Rússneski flugmaðurinn Vlas- soff skýrir svo frá flugi sínu til Papanin-stöðvairihnar, að hann ha.fi í fyrstu flogið í vesturátt en beygt, brátt tiil norðvesturs. Kom hann fljótt a,uga á stöðina, og lækkaði flugið, cg flaug tvo hringi yfir stcðinni í 50 m. hæð. Stöðin stendur nú á. dálitlum jaka milli hárra ísgairða. Þar er nú vindmylla, og tvö tjöld. »Þeg- ar óg var lent.ur«, segir Vlass- oft, »Hljó eg til móts við Papa- nin. Við föðmiuðumst, tár komu í augu ckkar af gleði, og viö komum fyrst ekki upp nokkru orði«. Vlassoff skýrir svo frá, að öll- um aðsetursmönnunum fjórum líði ágætlega, séu hraustir og vel, útlítandi. Bað Papanin hann, að skila kærri kveðju til hjálparleiðangursins. Kvaddi Vlassoff Papanin og félaga, hans með virktum, flaug aftur tvo hringi yfir stcðinni og síðan aft- ur til ísbrjótsins. FRÉTTARITARI Kínverjar TÍnna storsig* ur norðan Gulafljóis. LONDON 1 GÆRKV. (FÚ). Kínverska sendisveitin í London hefir fengið tilkynningu frá kínversku stjórninni í Han- kow þess efnis, að her Japana, er sóitt hafði fra,m alti að norð- urbakka Gulafljóts við Kai-feng' hafi beöið algelran ósigur, og að hann sé nú á flótta norður á bóginn aftur. Japanir minnast ekki á. neina orustu á þessum slóðum, en segja hinsvegar frá því, að harð- vítugar orustur eigi sér stað i grend við Wei.hwei, og má af féttinni ráða, að sú borg sé enn- þá í höndum Kínverja. Neyðir Hitler Austurríki til að ganga úr Þjóðabandalaginu? Keisarasinnar óttast um framtíð sína. LONDON I GÆRKV. (FÚ). Keisarasinnar í Austurríki hafa lýst. óánægjú sinni yfir þeim breytingum, sem gerðar hafa v-erið á austurrísku stjórn- >nni. Þeir hafa haldið mótmælafundi á ýmsum, stöðUm í land- inu. Á fundi þeirra. í Innsbruck komst einn ræðumanna þannig að orði, að dr. Seyss Inquart væ.ri núoa’ðinn hinn eiginlegi kansl- ari Austurríkis, fyrir náð Hitlers. »Vér munum berjast áfram óhræddifc’ fyrir frelsi Austurríkis«, sagði sami ræðumaður. Keis- arasinnar í Austurríki líta þannig á, að vonir þeirra um end- urreisn keisaradæmisins hafi beðið alvarlegan hnekki við hin auknu áhrilf Hitlers á stjórnarfar Austiurríkis. Þá hefir sá orðrómur gengið undanfarið að þýska stjórnin hafi gert þá kröfu til Austurrík- is að það segði sig úr bandalaginu. Blaðið neiitar því að slík krafa. hafi' verið gerð. Fréttaritari frönsku »Havas«- firéttastofunnar í Bedín tjáir fréttastcfu sinni það í dag, að tollasambandi muni verða komið á milli Austurríkis og Þýska- lands og sömuleiðis sameigin- legri mynt. fyriír .bæði löndin Ennfremur teluir hann a.ð Ilitl- er muni hafa gefið Schussnigg lofcrð um að austurrískir verka- mienn gætu fengið vinnu í Þýska landi, en þar telur Ilitler skort tekn skt lærðra verkamanna. O'ITO AF HA15SJ5U1US ., er keisarasinnar ætla sér að ira að keisara Austurríkis, ef þeir geta komist til valda.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.