Þjóðviljinn - 19.02.1938, Side 2

Þjóðviljinn - 19.02.1938, Side 2
Laugardagurinn 19. febr. 1938. þjoðviljinn Reykjavíkurannáll h.f. „Fornap dygðir “ Friðfinnur Guðjónsson og Gwnnpórunn HaUdórsdóttir í fyrsta pætti leiksins. Það er hressandi að það skuli vera farið af stað aftur með >;rev,yu« í Reykjavík.Það er yfir- leitt ekki svo mikiB af »humor« í sambandi við stjórnmálin og listirnar hér, að menn ekki hljóti að gleðjast yfir hverri til raun tál slíks. »Revya« þessi nær vafalaust þeim aðaltlilgangi sínum að skemita mönn.um eína kvöld- stund. Hún er vel til þess fallin — og ekki sparaðir »birandararn ir«. Satt að segja þá fjúka þeir — einkum framan af — svo ört að áheyrandinn hefir vart við að hlæja. (Þeir eru að vísu grófir sumir og óþarflega meinfýsnir aðrir, en það verður ekki við öllu gert). Sérstajílega hefir »millilið urinn« tekist vel hvað þetta snertir, er þeir Haraldur Á. Sig- urðsson og Tryggvi Magnússon kveðast á í »spakmælum«. Náði líka ánægja áhorfenda cg hlátra sköllin hámarki sínu þá, en dofnaði er á leið. ★ Leikendurnir fara yfirleitt mjög sæmilega með hlutverk sín, — en ekki verður heldur sagt að þau geri kröfu tii neinnar sér- stakleg'a mikillar leiklistar. Þeim Tryggva Magnússyni og Alíred Andréssyni tekst mjög vel með hlutverk sín; rólegur, yfirlætis- laus leikur Haraldar Á. Sigurðs- sonar »undirstrikar« »brand- a>ra« hans vel. Friðfinnur og Gunnþórunn sóma sér að vainda. Og þá vantar ekki að Gestur og þær Magnea. Sigurðsson og Sigrún Magnúsdóttir prýði og fegri leiksviðið. ★ Gangurinn í. leiknum er í stuttu máli sá, að fólkið, sem í 1. þætti starfar á milliferða- skiþi, er í 2. þætti Otrðið tengt við »tfjáraflaplansSikrifstofu« rík isins, í, 3. þætti sent, til London og hittist þar á knæpu við að reyna áð ná þar ríku kvonfangi handa einum landanumi og hressa þannig við fjárhag ríkis- ins, — og í 4. þættii koma Lund- únafararnir hei'm, með kvon- fangið, en höfðu fengið »vitlaust samband« og tekið íslenska stúlku í stað enska gullfuglsins, svo kassinn var jafn tómur eftir. Þaði, sem grínið aðallega er gert að, er að vísu Oirðið allslitið og sérstaklega þekt úr Speglin- um. Það er skriffinnskufarganið og gjaldeyrisvandræðin, Jónas og Ásgeiir,.. E.ysteinn og Hambro o. s. frv. Inn í þetta eir svo flétt- að fjölda smáatvika úr bæjar- lífinu og bæjarslúðrinu. Þó þessi »rev,ya« eigi vafalaust ekki að vera áróður fyrir neinn stjórnmálafldkk og ,sé ekki bor- in uppi af neinum markvissum tilgangi, þá setur samt hugsun- arhát.tur þeiirra, er hanai hafa smíðað, ákveðinn heildarsvip á hana. Og sá heilda,rsvi,pur er, — þó meirkilegt megi virðast — há- brcddborgaraleg íhaldssemi. Ekki íhald í merkingunni »Sjálf- stæðisflokkur«, heldur bókstaf- lega hugsunarháttur þess manns, sem álítur að þjóðfélags- ástand eins og t. d. ríkti fyrir . 12 árum sé það eðlilega og eigi helst að vera óumbreytanlegt. Ot frá sjónarmiði gamallar yfir- Leikfélag Reykja- víkur og Þjóðviljinn Vegna, fyrirspurna, sem bor- ist; hafa um það, hvers vegna »Þjóðviljinn« s,é hættur að flytja, auglýsingar firá Leikfé- lagi Reykjavíkur, skal það tekið frami, að félagið vilrðist hafa ákveðið að auglýsa ekki í blað- inu framar. Verð'ur slík ákvörðun tæpast skilin öðru vísi en svo, að félagið álíti leiksýningar sínar óvið- komandi þeim þúsundum reyk vískra alþýðumanna, sem dag- lega lesa, »Þjóðviljann«, — nema aðrar ástæður liggi á bak við. Þjóðviljinn mun taka þetta mál bráðlega nánar fyrir. stéttar er .háðinu einbeitt að »parvenu-unum,«, — að þeim mönnum, sem einkum í sam- bandi við Framsókn, hafa kom- i|st. til auðs og mannvirðinga, og sem gömul yfirstétt eðlilega lít- ur hornauga, svona álíka og em- bættiismenn Reykjavíkur litu út- gerðarmennina fyrir 20—30 ár- um. I beinu samræmi við þetita er lýsingin á sjómönnunum. Og það er heldur engin tilviljun að ákveðnar stofnanir, sem draga matti sundur í logandi háði, — eins og t. d. Landsbankinn, slep.pa að heita má algerlega, nemai /rétt við að vera mintiar á Scotland Yard. Leikendur og höfundar »Fornrá dygða« eiga þökk skilið fyrir að hafa komið þeim upp. Það er hressandi fjöir yfir þeim. — En vissulega væri það á- nægjulegra að fá einu sinni til- þrifamikla pólitíska »revyu«, — t. d. eitthvað í stíl við »Alt í grænúm ,sjó«, — til að stinga duglega á þeim kýlunum, sem mest. er þorf á að hleypa út úr. B. Eftirfarandi kvæði hefir P.jóðvilj- anum borist. Ef bjargráð þygg ég bænum frá svo batni þyngsta raunin áttatíu aurar þá eru hæstu launin. Eftir því sem eg hef frétt og ollir ska.pi þungu, hafa fengið hærri rétt hundarnir í Tungu. Bæjarstjórnin blessuð gat bygt þeim hús við veginn, fá svo krónu fyrir mat flökkuhunda greyin. Pessi dýr ég tryggust tel þó tíðum kunni að slóra, Pau munu sjálfsagt virða vel verktn borgarstjóra. •afe ; Ef. hann kemur á þá lóð, upp þeir hefja »kóra«, álldr góla ástarljóð utan í borgarstjóra. gráðug lýftist brúnin, jjví hra.tið er úr hundunum haft á bæjartúnin. Líklegust er» leiðin sú, að létta, kjörin þungu, Ef hei,llar krónu hundabú hefðist við 1 Tungu. Ef haglega væri haldið á og hentugt meðlag fundið, úrgangurinn yrði þá eina krönu pundið. Fátæklingur fær ei nedtt, sem frekust þjáir byrði, því öreiginn er yfirieitt ekki hundsins vriði, Fátækt linast fengi þá og fremur gengi í haginn, ef við mættum aðeins fá eina krónu um daginn. Fátæklingar flestir sjá á fótum tveim sem lafa að meira af bænum framlag fá; Mnnið að lít blaðsin§ er undir því komid, hvernig áskrifendasöíiiunin gengur. Enn ,sem komið ev virðist það vera langt frá því öllum þeim fjölda alþýðumanna og- verklýðssinna, sem kaupa Þjóðviljann og v-ilja að hann komi út sé l.jóst hvað þa,rf til þess að halda úti dagblaði. 1 þeirri áskrifendasöfnun, sem fram hefir farið síðustu 4 mánuði hafa ekki nema fáir menn tiltölulega verið starfandi. Og þessu fáu mönnum hefir tekist að ’safna upp undir 300 á- skrifendum. En petta er ekki nóg til að trygga áframhaldandi útgáfu Þjóðviljans! Það verða miklu fleiri að bætast, í hópilnn til að starfa að útbreiðslu blaðsins. LESANDI GÓÐUR! Hefur þít talað við fólkið, sem býr í sama húsi og pít, — viö mennina og konurnar, sem pít vinnur með — við kunningja fnn.a, — nm að gerast áskrifendur að Þjóðviljanum? Líf ‘Þjóðviljans er undir því komið að hundruð nýrra á- skrifenda bœtist við og pað strax. Þú berð sjálfur fjöregg Þjóðviljans í hendi þér. Ef þú ert áhugasamur og duglegur við að að breiða hann út, pá lifir hann. — En ef alþýðan, sem gefur hann út,, ekki stiendur vörð um hainn og eykur útbreiðslu hans, pá deyr hann. Þú átt nú að velja um hvort pú vUt að Þjóðviljinn komi út áfrarn eða ekki. Sýndu vilja pinn i verkiwu — vilja pinn til að koma Þjóð- viljanum inn á. hvert heimili og tryggja. pannig álirif hans og útbreiðslu! Dafna grös á grundunum sem fjórar lappir hafa, Þurfalingur. hefi ég opnað í Suðurgötu 4. Annast öll venjuleg lögfræð- isstörf og samningsgerðlr, kaup og sölu fasteigna og verð- bréfa, Hefi fyrirliggjandi nokkrar húseignir og ræktað erfðafestuland utan við bæinn. Daglegur viðtalstími minn er kl. 3—5 síðd. Olafur Þorgríms§on, Suðurgötu 4. lögfræðingur. Sími 3294. Tilkynning. Að gefnu tilefni, skal pað tekið fram, að Vinnufata og sjóklæðaverslunin í Hafnarstræti 15, er okkur að öllu leyti óviðkomancli. Sjóklæðagerð Íslands h.f. Vinnufatagerð íslands h.f, Tilkynning Frá útgáfufél. Þjóðviijíins. Allir þeirtv sem ennþá eiga eftir að skila söfnunargögnum frá söfnuninni s. 1. haust verða tafarlaust að koma þeim á af- greiðislu Þjóðviljans. Ný söfnun verður hafin 1. mars, þessvegna veirða þeir fáu, sem eiga eftir að skila gögnunum, að gera það næstu daga. Otgáfufélagið

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.