Þjóðviljinn - 20.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.02.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUDAGINN 20. FEBR. 1938 42. 'IOLUBLAÐ Itölsku fasistunum brást bog'alistin. Sagan um »flótta« sovétsendiherrans í Rúmeníu til Róm uppspuni frá rótum. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Sagan, sem ítölsku fasistarnir hafa breytt út um hvarf scvétsendiherrans í Rúmeníu, hefir sýnt sig að vera tilhæfulaus uppspuni. 1 Róm hafði einhver rússne.skur hvítliði verið dubb- aður upp sem Bútenko sendiherra, og lygasagan um »flótta« hans og veru í Róm, hefir verið biirt með stórum fyrirsögnum í blc'ðum um alla.n heim, og gengu fas;stablöðin svo langt að þau birtu mynd af manni, er þau sögðu vera Bútenko, en líkist hon- um ekki hið minsta. ússunum bjargaðígær K Ritari sovétsendisveitarinnar í Róm er persónlegur vinur Bút- -enkos, og fcr hann í jgær til gisti- hússins, þar sem sagt var að Bútenko dveldi. En þó að hann sýndi ,skilríki fyrir því að hamn væri erlendur diplomat, fékk hann ekki að koma inn í hótelið. Skoraði þá Sovétsendiherrann á fullfcnáa heimsblaðanna í Róm að haf a tal af Bútenko, cg sann- færast 111» hvort hér væru ekki brögð í tafli. Hafa fasistarnir ¦séö siit óvænna, og lýst því yfir Skíðaferðir um helgina. Flest íþróttafélöghi efna til skíðaferða. Flest íþróittarélög bæjarins •efna til skíðafðrða í dag, þó að færi haíi að vísu spilst nokkuö. Ármenningar fóru upp að skála sinum. í gær og annar hóp- ur úr félagi'nu fer í dag kl. 9 f.h. K.R.-ingar fóru einnig í skíða- fcfr í gærkvelcli og annar hópur K.R.-inga fer í dag kl. 9. Lagt >vrður af stað frá K. R.-húsinu. Skíð'afélagiö efnir til farar öpp að skíðaskála sínum kl. 9 f. h. í dag. 1 nánd við skíðaskálann >e.r nú gott skíðafæri. Iþróttafélag kvenna leggur af stað í skíðaför sína kl. 9 f. h. í dag. /. R. hefir að unidanförnu haft Gkíðan,ámskeio að Kolviöarhóli. 1 dag veröur síðasta æfing fyrir &¦ ia þá, sem tekið hafa þátfr í námskeiðum félagsins. Fj-órða skiðanáirskeið félags- ins hefst á morgun að Kolviðar- hóli og þav er ennþá besta færi. að »Bútenko« væri farinn frá Rcim! Itölsku fasistarnir eru orðnir að athlægi um allan heim fyrir þessa klaufalegu fólsun. FRETTARITARI Þeim var bjargað iim borð í ísbrjótana kl. 5 siðdegis. LONDON f GÆRKVELDI. (FÚ.) LUKKAN FIMM síðdegis í clag barst sú frétt út frá Moskva, að bú- ið væri að bjarga hinum fjómm rússnesku vísinclamönnum af ísflekanum í Norður- höfum. Pað var sagt, að peir væru allir komnir um borð í hina tvo ísbrjóta, sem brotist höfðu í gegnum íshroðann að fleka peirra. Fyrst frjálsir af ánanð Breta I Seyss - Iuquart §vo samvinna við Hávserap frelsiskröfur þá. Indlandi KRÖFUGANGA I INDLANDI LONDON I GÆRKV. (FÚ). Allsherjarþ'na' congressflokks ins í Tnr'landi va.r sett í cia:í í Har'pu.ra. Einn aðalracðumanna við þingsetninguna, var Subas Chanclra Bose, en hann er mjög róttækur congresssinni og sagði hann í ræðu sinni meðal annars, að takmark flokksins ætti að vera alg'eirður skilnaður við Bretlancl. »Þegar vér höfum hlotið skilnað við Bretland, þá er ekkert þyí til fyrirstöðu að vér tckum upp samninga við Breta um, samvinnu, eins og lr- ar gera nú«, sagði Bo.se. »Að míriu áliti þá á Indland að vera samba.ndsríki, er saman standi af óbáðum ríkjum og' fylkjum«. Subas Chandra Bose kvaðst gera sér vonir um að með tírr,- anum væri hægt; að sameina. alla, Indveija um eina tungu og eitt bókmá.1. Verkalýðtir Sovét- ríkjanna hjálpar spönsku alpýðunni. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI I gær korn. til Valencia skip, er hafði m-eðferðis gjafir frá ve-1-alýðnum í Sovétrríkjunum t:l spönsku alþýðunnar. A^oru í skipihi.u m. a. 1000 tonn af hveiti, 1200 tonn af mjöli, 300 tonn sykurs og auk þess fisk- v'irur, nioursoðin mjólk, skcS- fatna'.'ur, vefnaðarvörur o. s. frv. Það efr rniðstjórn Verkalýðs- rélagasambands S'ivétríkjanna, sem sá um sendinguna, sem keypt; var fyrir gjafir frá verka- f61ki. FRtíTTARITARI koming aftur úr Berlinarlor sinui LONDON 1 GÆRKV. (F0|. Dr. Seiyss-Inquart, hinn nýi innanríkismálaráðherra Austur- ríkis er riú kominn, aftur til Vín- .arborgar frá Bérlín, en í dag lagði von Papen sendiherra Þýskalands í Austruríki af stao tií! Berlínar. Að lokinni ræðu Verkamaður drukknar i höfn- inni. Klukkan 8,15 í gærmorgun fanst lík hér í höfninni við Æg- isgarö. Þoir, semi fundu líkið til- kyntu lögreglunni það þegar og flutti hún líkið á Rannsóknar- stofu Háskólans. Héraðslækniir gerði ií,kskoðun og leiddi hún í Ijós að maðurinn hefði druknað fyrir nokkrum klukkustundum. Líkið var af Gesti Guðtmunds- syni verkamanni á Fálkagötu 8. Gestur hafði veriíð í gærkvöldi hjá einum kunningja sinna. hér í bænum og vita menn, það síð- ast um hann. En Gesitur var iðu- lega á ferii við höfnina og er tal- ið að hann hafi dotfcið út og druknað. Gestur var á sextugsaldri, fæddur 1885. Hitlers í Ríkisþinginu á morgun mun von Ribbentrop, hinn nýi utanríkismálaráðherra Þjóð- verja. leggja af stað til •Rómaf- borgar. FRAMHALD A 2. SIÐU. Mal zui hershöfdingi Jap- ana i fiina kvaddur heim. Miklar loftorustur yfir Hankow. Kín- verjar skjóta niður 5 flugvélar. LONDON 1 GÆRKV. (FÚ). Sú frétt, er staöfcst að Matzui h'irshöfðingi hafi verið kvaddur heim frá Shanghai. 1 stað hans kemur aðmiíráll Hata, cyy væntir japariska stjórnin þess að lionum takist betur én Mat- zui að kcma sér saman við útlendinga í Shanghai. Tuttugu og sjö japanskar flugvélar reyndu í gær að gera árás á Hanghow, en 35 orustuflugvélar Kínverja fóru til móts við þær cg lentu í loftorustu. Kínvarjar segjast hafa skotið nið- ur fimm flugvélar f'yrir Japönum. Japíuiir hafa hafið sókn á ný í suðarhluta Shansifylkis. Par hafa, Kínverjar undanfarið átti s:.ráska:ruhern,aði við japarskar herdeiklir. Kínrerjair telja sér sigur á austurhluta Lung-Hai-vígstöðv- anna, í grend við járnbrautina frá Tientsin til Nanking. 1 fí éttum frá Kína segir eftir k'nverskum heimildum að Kín- verjum hafi tekist að stemma stiigu fyrir framsókn japanska hersins í. Hopeh með því að eyðileggja Löngu-brúna svo nefndu yfir Gulafljótið, en um Löngu-brú liggur járnbrautin frá Peiping til Hangkow. 1 fréttum frá Japönum sjálf- um er viðurkent að hersveitir Kínverja hafi haft sig mikið í FRAMH. A 2. SIÐU.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.