Þjóðviljinn - 20.02.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 20.02.1938, Síða 1
3. ARGANGUR SUNNUDAGINN 20. FEBR. 1938 42. 1ÖLUBLAÐ Itölsku fasistunum brást bog*alistin. Sagan um »flótta« sovétsencliherrans í Rúmeníu til Róm uppspuni frá rótum. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Sa«an, sem ítölsku fásistarnir hafa breytt, út um hvarf scvétsendiherrans í Rúmeníu, Viefir sýnt sig að vera tilhæfulaus uppspuni. I Rcm hafði einhver rússneskur hvítliði verið dubb- aður upp sem Bútenko sendiherra, og lygasagan um »flótta« hans og veru í Róm; hefir verið biirt með stórum fyrirsögnum í blcðum um allan heim, og gengu fas:stablöðin svc. langt að þau birtu mvnd af manni, er þau sögðu vera Bútenko, en líkist hon- um ekki hið minsta. Ritari sovétsendisveitiarinnar í Róm er persónlegur vinur Bút- ■enkos, og fcir hann í gæ>r til gisti- hússins, þar sem sagt var að Bútenko dveldi. En þó að hann sýndi .skilríki fyrir því að hann Þeim var bjargað um borö í ísbrjótana kl. 5 siödegis. LONDON í GÆRKVELDl. (FÚ.) KLUKKAN FIMM síðdegis í dag barst sú frétt út frá Moskva, að bú- ið væri að bjarga liinum fjórum rússnesku vísindamönnuin af ísflekanum í Norður- höfum. Pað var sagt, að þeir væru allir komnir um borð í hina tvo ísbrjóta, sem brotist höfðu í gegnum íshroðann að fleka þeirra. að »Bútenko« væri farinn fra Rcim! Itölsku fasistarnir eru orðnir að athlægi um allan heim fyrii' þessa klaufalegu fölsun. FRÉTTARITARI Yerkamadur drukknai* i höfn- inni. Klukkan 8,15 í gærmorgun fanst lík hér í höfninni við Æg- isgarð. Þcir, senr fundu líkið til- kyntu lögreglunni það þegar og flutti hún líkið á Rannsóknar- stofu Háskólans. Héraðslækniir gerði ií.kskoðun og leiddi hún í ljós að maðurinn hefði druknað fyrir nokkrum klukkustundum. Líkið var af Gesti Guðttnunds- syni verkamanni á Fálkagötu 8. Gestur hafði verið í gærkvöldi væri erlendur diplomat, fékk hann ekki að koma inn í hóteliö. Skoraði þá Sovétsendiherrann á fulltrúa heimsblaðanna í Róm að hafa tal af Bútenko, cg sann- færa.st, um hvort. hér væru ekki brögð í tafli. Hafa fasistarnir ■séö sitt óvænna, og lýst því yfir Skíðaferðir um helgina. Flest íþróttafélögm efna til skíðaferða. Flest íþróttafélög bæjarins efna til .skíðafðrða í dag, þó að færi hafi að vísu spilst nokkuð. Ármenningar fóru upp að skála sínum. í gæir og annar hóp- Fyrst frjálsir af ánauö Breta svo saitivinna við þá. Háværar írelsiskröfur í Indlandi KRÖFUGANGA I INDLANDI Seyss - Inquart kominn aftur iir Berlinarför sinni LONDON I GÆRKV. (F0|. Dr. Seyss-Inquart, hinn nýi innanríkismálaráðhesrra Austur- ríkis er nú kom.inn aftur til Vín- .arborgár frá Bérlín, en í dag lagði von Papen sendiherra Þýskalands í Austruríki af stað tií! Beriínar. Að lokinni ræðu hjá einum kunningja sinna. hér í bænum og vita menn það síð- ast um hann. En. Gesitur var iðu- lega á ferli við höfnina og er tal- ið að hann hafi dottið út. og druknað. Gestiur var á sextugsaldri, fæddur 1885. Hitlers í Ríkisþinginu á morgun m.un von Ribbentrop, hinn nýi utanríkismálaráðherra Þjóð- verja, legigja af stað til Római- borgar. FRAMHALD Á 2. SIÐU. Malzui lier§höföingi Jap- ana í ICina kvaddur heiin. Miklar loftorustur yfir Hankow. Kín- verjar skjóta niður 5 flugvélar. LONDON I GÆRKV. (FO). Sú frét.f er staöf.st að Matzui hershöfðingi hafi verið kvaddur heim frá Shanghai. I stað han,s kemur aðmiíráll Hata, r\y vænti.r japanska stjórnin þess að lionum takist betiur én Mat- ?,ui að,1 kcmia sér saman við útlendinga í Shang-hai. Tuttugu og sjö japanskar flugvélar reyndu í gær að gera árás: á Hanghow, en 35 orustuflugvélar Kínverja fóru til móts við þær cg lentu í loftorust.u. Kínvcrjar segjast hafa skotið nið- ur fimm flugvélar fyrir Japönum. ur úr félag'inu fei* í dag kl. 9 f.h. K.R.-ingar fóru einnig í skíða- ftv í gærkveldi og annar hópur K.R.-inga fer í dag kl. 9. Lagt v-rour af stað frá K. R.-húsinu. Skíðafélagið efnir til farar mpp að sikíöaskála sínum ki. 9 f. h. í dag'. I nánd við skíðaskálann >e.i nú gott skíðafæri. Iþróttafélag kvenna leggur af stað í skíóaför sína kl. 9 f. h. í •dag. /. R. hefir að undanförnu haft skíðanámskeið aö Kolviöarhóli. I •dag veröur síóasta æfing fyrir a. ia þá, sem tekið hafa þátt- í námskeiðum félagsins. Fj-órða skíðanámskeið félags- ins hefst á morgun að Kolviðar- hóli cg þair er ennþá bes.ta færi. LONDON I GÆRKV. (FÚ). Allshe rj a r þ' n g ccngressflokk.s ins í Tndlandi va.r sett í dag í Haripma. Einn aðalræðumanna við þingsetninguna var Subas Chandra Bose, en hann er mjög rót.tækur congresssinni og sagði hann í ræðu sinni meðal annars, að takmark flokksins; ætti að vera algeirður skilnaður við Bretland. »Þegar vér höfum hlotið s.kilnað við Bretland, þá er ekkert því til fyrirstöðu að vér tckum upp samninga við Breta um. samvinnu, eins og Ir- air gera nú«, sagði Bose, »Að mínu áliti þá á Indland að vera samhandsríki, er saman standi af óháðum ríkjum og fylkjum«. Subas Chandra Bose kvaðst gera sér vonir um að með tím- anum væri hægt, að sameina alla Indverja urn eina t.ungu og eitt bókmál. Verkalýðtir Sovét- ríkjanna hjálpar spönsku alpýðunni. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI T gær kom, til Valencia skip, er ha.fði meðferðis gjafir frá ve>’kalýönum í Sovétrríkjunum tfl spönsku alþýðunnar. Voru í skipihu m. a. 1000 tonn af hveit.i, 1200 tionn af rnjöli, 300 t.cnn syku.rs og auk þess fisk- vörur, niðursoðin m.jólk, skó- fatnaóur, vefn,aðarvörur o. s. frv. Það efr miðstjórn Verkalýðs- fólagasambands Swétríkjanna, seni sá um, sendiniguna, sem kevpt; var fyrir gjafir frá verka- fólki. FRÉTTARITARI Japanir hafa hafið sókn á ný í suði’irhluta Shansifylkis. Þar hafa Kínverjar undanfarið átt j. sm.áskæruhernaði við japarskar herdeildir. IUnverjair telja séir sigur á, austurhluta Lung-Hai-vígstöðv- anna, í grend við járnbrautina frá Tientsin til. Nanking. I fréttum frá Kína segir eftiir k’nverskum heimildum að Kín- verjum hafi tekist; að stemma stiigu fyrir framsókn japanska hersins í Ho peh með því að eyðileggja Löngu-brúna svo nefndu yfir Gulafljótið, en um Löngu-brú liggur járnbrautin frá Peiping til Hangkow. 1 fréttum frá Japönum sjálf- urn er viðurkent, að hersveitir Kínverja hafi 'naft sig mikið í FRAMH. A 2. SIÐU.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.