Þjóðviljinn - 22.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.02.1938, Blaðsíða 1
AlþýðnflokknrÍMM í Reykjavík rekinn úr Alþýdnflokknum! Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur rekið úr Alþýðu- sambandi í§landi§ og nýff klofningsfélag stofnað. : Herðið söfnunina! [ ■ ■ ■ ■ ■ Sí&ustu fimm dagana j * hef r Þjóðviijinn aðeins j feng'ð S nýja áskrifendur. ■ Þétta er altof litið, félag- ! ■ ar, þegar vel er unnið fást ■ • ■ til jafnaðar 10 áskrifend- ! ■ ur á dag". Allir ■ veröa að leggja j ■ fram sinn skerf, ef blaðiö \ ■ á að geta lifað. Kemur röðin næst að Fulltrúaráði verkalýðsfélag- anna og Yerkamaimafélaginu Dagsbrún? Eden neitar að halda áfram Lýðræðiðí Alpýðuflokknum: 7 menn reka 700 samningamakkinn víð fas- A SUNNUDAGINN var haldinn aðalfundur í Jafnaðarmanna- félagi Reykjavíkur. Var fundurinn mjög fjölsóttur par :sem vitað var að til nokkurra átaka mundi koma. Höfðu hægri menn flokksins boðað til klíkufundar daginn áður og ákveðið að kljúfa félagið og ganga út af fundi pess, par sem peir vissu að peir voru í minnihluta. Á fundinum bar Haraldur Guðmundsson fram tillögu pess efnis, að Héðinn Valdimarsson væri ekki lyjörgengur í stjórn félagsins. Var tillögu ‘ pessari vísað frá með dagskrártillögu Sigfúsar Sigurhjartarsonar, er var sampvkkt með nálega 300 akvæðum gegn 106. Gekk pá * Haraldur Guðmundsson og fylgismenn hans 76 ;að tölu út, síðar bættust pó fáeinir svifaseinir menn í hópinn. Stjórn Alpýðusambandsins kom saman á fund í gærmorg- un og rak Jafnaðarmannafélagið úr Alpýðusambandinu. Par með rak sjö manna klíka (pví að Jón Guðlaugsson eða vara- menn voru ekki boðaðir) Alpýðuflokkinn í Reykjavík úr Al- pýðuflokknum. Síðan heíir hægri klíkan látið safna undirskriftum að nýrri félagsstofnun og átti að stofna hið nýja klofningsfélag í gærkvöldi. Með þessu atferli hægri mannanna er Alþýðuflokkurinn íormlega klofinn. og ef litið er yíir sakir þær ,sem bornar eru á •Jafnaðarmannafé 1 agið er ekki annað sýnilegt., en að sama vofi yfir Dagsbrún og- Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna. í Reykjavík, þar sem báðir þsssir aðilar hafa samþykt að veita fé til blaða- útgáfu, sem vinni að einingu alþýðunmar. Þegar hægri, mennirnir voru gengnir af fundi fór fram stjórn arkosning cg hlutu þessir kosn- ingu: Héðinn Valdimarsson, form. (295 aítkv.). Meðstjórnendur voru kosnir: Sigfús Si.g.u>r,hjartarson (295 at;kv,.). Steinþór Guóm.undsson (292 atkv.). Jón Guðlaugsson (292 atkv.). Sigurbjcrn Björnsson (292 atkv.). Haraldur Guamundsson í'ékk 2 átkvi í formannssæti. Eitt af því sem Alþýðublaðio reynir að fasra fram hægri klí.k- unni til framdráttair í þessu máli er það, að Héðinn Valdimarsson hafi safnað kommúnistum inn í félagið. Birtir blaðið nokkur J nöfn máli sinu til sönnunar. Af þessum nöfnum má geta þess, ao þau Aðalheiður S. Hólm>, Vilborg Ölafsdcttir, Guórún Finnsdóttir og Valdimar Leonharðsson, átt.u sæti á síclasta Alþýðusambands- þingi og eiga sæti í fulltrúaráði verkalýðsfélaganna og hafa, á ýmsan hátt komið fram sem trúnaöarmenn Alþýðuílokksins fyr og síðar. En Alþýðublaðió kalla,r nú alla kommúnista. Stjcrn J aifnaðarmiannaf élags Reykjavíkur hefir skýrt, Þjóð- viljanum svo'frá, að fyrir funcl- inum hafi legið 175 inntökubeiðn ir sem félaginu hafa, borist síð- FRAMHALD á 4. STDl, istastórveldin. »§áttmálar rofnir saniyiskulaust, nitjórn- málalegu ofbeldi beitt. Vcr eigum elilii aó beygja oss fyrir iiótunnm,« LONDON 1 GÆR (FO). Antbony Eden sagði af sér í gærkvöldi sem utanríkisráð herra Bret.a, og Cranborju 'lávarð ur, a.ð.s,tcðarmaður hans, sagði einnig af sár. Þegar neðri mál- stof.a breska þings'ns kom sarn- an á fund síðdegis í dag, gerðu þeir Anthony Eden og Cranborn lávarðui þingheimi grein fyrir því, hvers vegna þeir sögðu af ,.sér. Eclen talaði fyrstur. Það ,sem þá Chamberlain greindi á um, sag’ði Eden, var það, hvort tírna bært væri, eöur eikki að hefja nú samningaumleitanit’ við Ital- í.u í því skyni að bæta sambúð Breta c>g Itala;. »Ég álít«, sagði Eden, að jarðvegurinn sé ekki nægilega vel undirbúinn, til þess að slíkar samn ngaumieitanir get,i borið varanlegan árangur. Italir reka áróðursstarfsemi gegn Bretumi út. um allan heim. Ég hefi gefið það loforð, hér í þinginu f'yrir hc'nd stjórnarinn ar, að vér skulum ekki g'anga að neinum sammingum við Itali, fyr en slík áróðursstarfsemi er lögð niöur,«. — Þá sagði Eden að breska, stjórnin hefði gert ýms- ar kröfur til ítala í sambandi við Spámarmálin, en þar liefði Mtið áunnist, þótt mörgu fögru hefði verið lofaö'. Hann væri þeirrar skoðunar. a.ð Bretar ættu að krefjast þess, að Italir. stiæðu við k'forð sín í Spánar- málunum og legðu niðúr áróður .sinn gegn Bretum, áður en breska stjórnin tæki í mál að verða vió tilmælum þeirra um samningagerð. Eden gerði þá yfiirlit, yfir sam- búð Breta og Ita'a á undamförn- um þremur missirum, Þeg’ar und irritaður hafði verið Miöjarðar- hafssáttimálinn, árið 1936, hefði kcmist upp um stórkcstlegar hernaðarsendingar frá Italíu ti! aðstcðar Franco á Spáni. Ha.fi þetta ekki verið brot. á bókstaf sáttmálan.s þá dytiti emgum í hug að það hefði ekki! verio brot á anda hansi. Síðan hefði Chamb erlain í fyrrasumar ritað Musso lini persónulegt bréf, þar sem hann hefði látiið í ljósi ósk um meiri samúð og skilning milli Bretlands og Italíu. Þá hefði samkoTiulagið batnað í bili, á FRAMHALD Á 3. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.