Þjóðviljinn - 23.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.02.1938, Blaðsíða 1
TERUEL. Fasisíahepiii tekur Teruel. órnarherinn verður að láta undan ofur- efli innrásarherjanna. Spánska pingið kvatt saman í Barcelona KHÖFN I GÆRKV. F.Ú. Teruel er fallin í hendur her Francos; og eru þá fimm vikur iiðnar síðan stjórnarherinn tók borgina herskildi. Hafa síðan lengst af staðið um hana ákafir bardagar. Frá Barcelonai kemur frétt um það, að í gærkyöldi haf i ,3tjórnarherinn yfirgefið borg- ina, en hann hafi hörfað í full- komjuini röð og: reglu og tekist • .að ,sjá svo um, að hvorki mat,- væli né hergögn hefðu verið eft- ir skilin. Hafi því óvinirnir engu herfangi náð, er þeir tóku borg- ina. -Þingið í Barcelona hefir verið kvatt sama,n á sérstakan iund. til. þess að ræða um hvaöa ráðstafanir gera skuli í sam- bandi við fall Teruel. I frétt frá Marseilles segir, að flugvélar ha.fi gert árás á franekt skip í dag, 50 málum út frá Valenciai. Var skotið úr vél- byssum flugvélarinnar ofan á þifar skipsins og særöist einn hásetdk Franskur tundurspillir var á leið til skipsins, síðast er frétfe ist., Barcelona hefir orðið fyrir þremur loftárásum á síðastliðn- um sólarhring. Síðasta árásin átti sér stað síðdegis í dag og stóð í hálfá klukkustund, en ekki hefir enn frétet um það, hverju tjóni hún muni hafa valdið. Mjólkin verður að lækka! Brynjólfur Bjarnason ber fram á Alþingi pingiályktunartill. um mjólkurverðlækkun. Brynjóilfur Bja.rnason, bing- 1 fulltrúi Kommúnistaflokksins í Efri deild, flytur eftirfarandi þingisályktunartillögu: »Efri deild Alþingis ályktar ¦að skora á ríkisstjórnina: 1. Að hlutast til um, að verö á neyslumjólk i Reykjavík og Hafnarfirði verði aftur lcekkað niður i sartia verð og mjólkin var seld fyrir áð- ur en hún hcekkaði í verði 13. febr. þ. á. 2. Ad láta fara fram rann- sókn á því, hvemig tiltœki- legt myniii að lcekka frarn- leiðslukostnað mjolkur í um- hverfi og ncersveitiim Reykjavikur, og hvaða teg- und framleiðslu hentar best á þessu svceði 3. Að láia fara fram athugun á því, hvaða_ leiðir myndu heppilegastar til að auka mjólkurneyslu í Reykjavík^. Tillögunnil fylgir svohljóðandi greinargerð: »Þegar sú breyting var gerö í mjólkurlögunum á síðasta þingi að sama verð skyldi greiða ¦l'yrir alla mjólk á sama verðjöf n- unarsvæði, var því haldið fram, að þessi breytino- myndi engin áhrif hafa á útsöluverð mjólkur innar, og má telja víst, að hin nýju lcg hafi aðeins verið sam- Vantrawstsyíiplýsing á stjórn Chamberlains* Japönsku fasistapnir ogf bandamenn þeirra fagna yf ir fráför Edens og telja sér nú styrk i ensku stjórninni Samningar Breta ogltala aðhefjast LONDON I GÆRKV. F.Ö. Arthur Greenwood bar fram vantraustsyfirlýs- ingu á bresku stjórnina, og stóðu umræður yfir út af vantraustsyfirlýsingunni er stöast fréttist. I vantraustsyfirlýsingunni segir, að þingið harmi það, að þær kriagumstæður skyldu skapast, sem valdið höfðu því, að Anthony Eden lét af embætti og að þingið vantreysti utanríkismálastefnu stjórn- arinnar. WINSTON CHURCHILL. I framsöguræðu sinni sagði Greenvvood m. a. að það væri eftirtektarvert* að Chamberlain fc.rsætísráðherra hefði ekki lýst yfir, eins og venja, er til við slík tækifæiíi, trú stjórnárinnar á hugsjónir Þjóðabandalagswis og sameiginlegt öryggi. Hann bar það á stjórnina, a.ð hún hefði svikið kjósendur sína, fengio einræðisöflunum öll spilin í hend urnar og auðmýkt hina bresku þjóð í augum alls heimsins. Slórko§tIegur signr í'yrir Mussolini Churchill tók til mál,s á ef.tir Chamberlain. Hann taldi ákvörð un bresku stjórnarinnar og af- sögn Edens vera stórkcstlegan sigur fyrir' Mussolini, enda riði honum á að vinna sigra utan- lands, eins og sakir staðu, til þess að bre.i'a yfir ósigra sína inna'nlands. Ái lciftimii til einræðis 1 »Manchester Gua.i-dian« seg- ir að breska stjórnin dragi nú f jöður yfir öll svik Itala og setji traust sitt, á Mussolini. Nú hafi verið rutt úr vegi einum ásteit- ingarsteininum á leiðinni til ein- ræði,s- Japanir vænta stefnn- breytingar í Austur- Asíu-máluttuin. I saiinbandi v;ið afsögn Ant- hony Edens iáta japönsk blöð í ijóa mikla ánægju og jafnframt vonir um það, að pólitík Breta í Kínamálum. muni taka breyt- íngum, og tala þau jafnvel um möguleika algerðrar stefnubreyt ingar Breta í Austur-Asíu-mál- um. I Rómaborg fór Perrh lávarð- ur sendiherra Breta;, á fund Ci- ano greifa, utanríkisráöherra Itala. Síðan leggur Perth lá- varður af stað til London til þess að ræða við bresku gtjcnrina, áð- ur en viðræðurnar milli Breta og Itala hefjasc í Róm. LORD HALIFAX hinn nýi utanríkismálaráðherra Breta. þykt í trausti þe,ss. — Það verð- ur því að teljast skylda ríkis- stjórnarinnai' að hlutast til um, að mjc'ilkurverðið verði aftur lækkað. Ástæðan fyrir verðhækkun mjólkurinnar eru krcfur frá bændumi í Gullbringu- og Kjcs- arsýslu. — Það er nú fullvíst, að framleiðslukostnaður mjólkur- innar á aðalframl.eiðslusvæðinu austanf jalls er ekki meiri en svo, að ef þeir bændur, sem þar búa, FRAMHALD A BLS 4. Ikveikjutilraun í Vestm.eyjum Pað átti að brenna upp bátinn „Óskar" Aðfaranótt .síðastliðins mánu- daa,s var gerðtilraun til íkveikju í vélbátnum Óskari er lá við Básaskersbryggju í, Vestmanna- eyjum. Geirðist það með þeim hætti að tekið var dót er var í vélarhúsinu Qg það sett undir olíuleiðsilu úr olíugeymum: báts- ms og leiðslan skrúfuð sundur á þeim stað. Var síðan kveikt í dótinu en sökum þess að hler- inn yfir véla.rhúsinu var lokað- ur og vélarhúsið loftþétt hafði eldurinn kafnað áður en hann náði að magnast. Þegar að var komið var eldurinn dauður en all-mikil reykjaiiykt og sótlag var þar inni og lítilsháttar brunniö timbur þa.r sem eldur- inn hafði verið kveiktur. Sömu- leiðis voru olíugeymar bátsins tæmdir, en í þeim höfðu verið um 500 lítrar af hráolíu. Litlar skemdir urðu á bátaum. Málið eir í rannsókn. Heimilcl fréttaritara er fra fulltrúa, lögreglus.tjórans í Vest- mannaeyjum, Kristni ölafssynu (F.Ú. í gær).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.