Þjóðviljinn - 23.02.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 23.02.1938, Page 1
t-t! TERUEL. Fasistahepinn tekur Tepuel. Stjórnarherinn verður að láta unclan ofur- efli innrásarherjanna. Spánska pingid kvatt saman í Barcelona KHÖFN 1 GÆRKV. F.Ú. Teruel er fallin í hendur her Francos og eru þá fimm vikur "iiðnar síðan stjórnarherjnn tók borgina herskildi. Hafa síöan lengst af staðið um hana ákafir bardagar. Frá Barcelonai kemur frétt um það, að í gærkvþldi hafi stjói-narheriiin yfirg-efið borg- ina, en hann hafi hörfað í full- komjnni röð og' reglu og tekist .að sjá svo ura, að hvorki mat- væli né hergögn hefðu verið eft- ir skilin. Hafi því óvinirnir engu herfang'i náð, er þeir tóku borg- iha. Þingið í Barcelona hefir verið kvatt saman á sérstakar, fund lil þess að ræða um hvaóa ráðstafanir gera skuli í sam- bandi við fa.ll Teruel. I frétt frá Marseilles segir, að flugvélar ha.fi gert árás á franskt skip í dag, 50 mil.um ut frá Valenciai. Var skotið úr vél- byssum flugvélarinnar ofan á þilfar skipsins og særoist einn háseti„ Franskur tundurspillir var á leið til skipsins, síöa.st er frétt- ist. Barcelona hefir oi'ðið fyrir þremur loftárásum á síðastliðn- um sóla.rhring. Síðasta árásin át,ti sér stað síðdegis í dag og stóð í hálfa klukkustund, en ekki hefir enn frétst um það, hverju tjóni hún muni hafa valdið. Mjólkin verður að lækka! Brynjólfur Bjarnason ber fram á Alpingi pingiályktunartill. um mjólkurverðlækkun. Brynjólfur Bjarnason, þing- fulltrúi Kommúnistaflokksins í Efri deild, flytur eftirfarandi þingsályktunartillögu: »Efri cleild Alþingis ályktar <id skora á ríkisstjórnina: 1. Aö hlutast til um, að verö á neyslumjólk í Reykjavík og Hafnarfirði verði aftur læjckað niður í sama verð og mjólkin var seld fyrir áð- ur en lmn hœkkaði í verði 13. febr. þ. á. 2. Að láta fara fram rann- sókn á þvi, hvernig tUtœki- legt myndi að lækka frarn- leiðdukoshiað mjólhur í um- hverfi og nœrsveitum Reykjavíkur, og livada teg- und f ramleiðslu hentav best á þessu svœði 3. Að láta fara frarn athugun á því, hvaða leiðir myndu heppilegastar til að auka mjólkurneyslu í Reykjavík«. Tillögunnil fylgir svohljóðandi greinargerð: »Þegar sú breyting var gerð á mjólkurlögunum á síðasta þingi að sama verð skyldi greiða lyrir alla mjólk á sama verðjöfn- unarsvæði, var því haldjð fram, að þessi breytin«- myndi engin áhrif hafa á útsöluvei'ð mjólkur innar, og má telja víst, að hin nýju lcg hafi aðeins verið sam- Vantpanstsyíirlýsing á stjórn €hamberlain§. Japön§ku fasistarnir ogj bandamenn þeirra fagna yfir fráför Edens og telja §ér nú styrk i ensku stjórninni Samningar Breta ogltala að hefjast LONDON I GÆRKV. F.O. Artkur Greenwood bar fram vantraustsyfirlýs- ingu á bresku stjóruina, og stóðu umræður yfir út af vantraustsyfirlýsinguuni er síðast fréttist. í vantraustsyfirlýsingunni segir, að þingið barmi það, að þær kriogumstæður skyldu skapast, sem valdið höfðu því, að Anthony Eden lét af embætti og að þingið vantreysti utanríkismálastefnu stjórn- arinnar. WINSTON CHURCHILL. LORD HALIFAX iiinn nýi utanríkismálaráðherra Breta. þykt í trausti þess. — Það verð- ur því að teljast skylda ríkis- stjórnaa’innar að hlutast til um, að mjólkurveröið verði aftur lækkað. Ástæðan fyrir verðhækkun mjólkurinnar eru kröfur frá bændumi í Gullbringu- og Kjós- arsýslu. — Það er nú fullvíst, að framleiðslukostnaður mjólkur- innar ,á aðalframleið.slusvæðmu austanfjalls er ekki meiri en svo, að ef þeir bændur, sem þar búa, FRAMHALD A BLS 4. I framsöguræðu sinni sag'ði Greenwood m. a. að það væri eftirtektarvert, að Chamberlain fc.rsætisráðherra hefði ekki lýst yfir, eins og venja, er til við slík tækifæiri, trú stjórnárinnar á hugsjónir Þjóðabandalagsin.s og sameiginlegt öryggi. Hann bar það á stjórnina, a.ð hún hefði svikið kjósendur sína, fengio einræðisöflunum öll spilin í hend urnar og auðmýkt hina bresku þjóð í augum alls heimsins. Síórkostlegur sigtir fyrir Mussolini Churchill t,ók til máls á eftir Chamberlain. Ilann taldi ákvörð un bres.ku stjórnarinnar ög af- sögn Edens vera, stórkcstlegan sigur fyri.r Mussolini', enda riði honum á að vinna, sigra utan- lands, eins og sakir staðu, til þess að bre.Va yfir ósigra sína inna'nlands. Á leióinni til einræðis I »Manchester Gua.rdian« seg- Aðfaranótt síðastliðins mánu- dag.s var gerð tilraun til íkvejkju í vélbátnum öskari er lá við Básaskersbryggju 1 Vestmanna- eyjum. Gerðist það með þeim hætti að tekið var dót er var í vélarhúsinu cg það set,t undir olíúleiðslu úr olíugeymum báts- ms og íeiðslan skrúfuð sundur á þeim stað. Var síöan kveikt í dótinu en sökum þess að hler inn yfír vélarhúsinu var lokað- 11)/ og vélarhúsið loftþétt, hafði eklurinn kafnað áður en hann náði að magnast. Þegar að var ir að breska stjórnin dragi. nú fjöður yfir öll svik Itala og setji traust sitt, á. Mussolini. Nú hafi verið rutt úr vegi einum ásteit- ingarsteininum á leiðinni til ein- ræði,s. Japanir vænta steínu- breytingar í Austur Asíu-málunuin. I sambandi v;ið afsögn Ant- hony Edens láta japönsk blöð í Ijós, mikla ánægju o.g jafnframt vonir um það, að pólitík Breta. í Kínamálum muni taka breyt- ingum, cg tala þau jafnvel um möguleika algerðrar stefnubreyt ingar Breta í Austur-Asíu-mál- um. I Rómaborg fór Perth lávarð- ur sendáherra Breta, á fund Ci- ano greifa, utanríkisráoherra ítala. Síðan leggur Perth lá- varður af stað til London til þess að ræða við bresku stjórnina, áð- ur en viðræðurnar milli Breta og Itala hefjasc í Róm. komið var eldurinn dauður en all-mikil reykjarlykt. og sótlag var þar inni og lítilsháttar bruanið timbur þar sem eldur- inn hafði verið kveáktur. Sömu- leiði.s voru díugeymar bátísins tæmdir, en í þeim höfðu verið um 500 lítrar af hráolíu. Litlar skemdir urðu á bátnurn. Málið eir í rannsókn. Heimikl fréttaritara er frá fulltrúa, lögreglus.tjórans í Vest- mannaevjum, Kristni ölafssyni. (F.Ú. í gær). Ikveikjutilraun í Vestm.eyjum Pað átti að brenna upp bátinn „Öskar“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.