Þjóðviljinn - 24.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.02.1938, Blaðsíða 1
Frjálslyndum hers- höfðingja og kommún- istanum Ts júenlai fal- in pólitísk yíirrád kín- verska hersins (T Japönsk lierskip á Yangtsefljóti. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. JSJEH HERSHÖFÐJHGI, er verifl hefur yfirforingi Kínahers á Shanghai-vigstöðvun- um hefur verið skipaður yfirmaður pólitísku deildarínnar i æðsfa herráði kín- verska hersins. Sem meöstarfsmaður hans hefur verið skipaður kommúnistaleið. ioginn frægi TSJÚ-EH-Lfll, en hann er í miðsljórn kínverska kommúnistaflokksins- Embættaveitingar pessar eru taldar hafa mikla pýðingu, og er gert ráð fyr- ir endurbótum innan Kinahers í náinni framfíð Tsjen bershöfðingi er einn af helstu hvatamönnum pess, að tekin sé upp pólitísk fræðsla i öflum hernum. Knska OlaOIð »S«utli t'lilna Mornin;; I*ost«, Si'in soíið ol’ út í Hour Kons I.O.MION í Cí.KHKV. l'.t'. Vinstpi ílokka stjorn má ekki reka íhaldspólitík Stjörnarflokkarnir halda enn fast við þá stefnu að pyngja tojla- og skattabyrðar alpýðunnar en hlífa efnamönnunum i Bryiijólftir Bjarnason ræðst á hina íhalds- sömu fjármálapólitík rikisstjórnarinnar og bendir á leidirnar til að mæta kreppunni Við útvarpsumræðurnar um fjárlagafrumvarp- ið, sem fram' fóru í gær, kom það berlega í Ijós að stjórnarfíokkarnir ætla að láta reka á reiðanum og gera engar þær ráðstafanir, sem geri alþýðunni fært að mæta komandi kreppuárum. I stað þess semja þeir um árásir á réttindi verkalýðsins — vinnulöggjöf — og íþyngja fátækum heimilum með þungum tollabyrðum á nauðsynjavörur. Kommúnistaflokkuriun vísar þá leið, sem verður að fara: Vinstri flokkarnir verða að taka höndum saman um stjórnarstefnu, sem er í sam- ræmi við vilja alþýðukjósendanua: stórlega auknar verklegar framkvæmdir, tollabyrðinni létt af nauð- synjavörum og hinir ríku látnir borga. BRYNJÖLFUR BJARNASON. .skViir frá vaxmnll ósinu'gjii mcðal japiinsku lijóðarinnai' ineð slyi'jiild- ina í Kína. Sejjli' blaðið svo frá, að 28. cles. s. I. hafi 7000 jaiiauskii' lier- aneun er flytja átti tll Formosa, ncli- jið að fara, or nutu ]>eir styrks sjó- ninnna or liafuarvprka.mauua í hafn- aibænnm Osako, ]iar s m ]>eir Toru stadilli', or liiópiiðii Tei'kamenn: Nlð- jii' með lierstjðruina og liarðstjórnina! Mlkill íjiildl liijfieglullðs rar kratt si TettTaaiR, og sló í bardaga milH ]>ess og lieriuaiinanna, ojr fólla marjíii' 'Ojr aðrii' sieiðust. Mikill fjólrii ber- inauua vjii' teklun lastui'. Frá Hankovv kenmr staðíestlnjr á lu'irri frétt að kínverskar IlngTóIar liafl sökkt 3000 tonna japiinskii li r- .skipl liiiin lf>. febr. FRETTARITARI Eina tryggingin Síðustu dagána tivo hefir Þjcðviljinn fengið 9 nýja áskrifendur. Þið. viljið ekki aö Þjóð- viljinn .hætti að koma til ykkar á motgnana. Sýnið þann vilja í verki með því að afla blaðinu áskrifenda,, — en nægilega margir á- skrífendur er eina tnjgg- ingin fyrir ,áfraim;haldandi útkomu blaðsins. Síðdegls í jrier jjcióu kínverskar flug-TÓIar loftárásir á l>rjár borglr á Formosa-ey. Samkviemt frétt frá Tokio, biðn 10 menn bana en iuu 30 særðust í l>essum loftárásum. Hata hersliöfðiugja heflr verið fal- in yfirsljórn japanska lierslns í Mið- Kína. I gær hófst 1. umr. fjárlag- afrv. með útvarpsumræðum. Tal aði f j ármál aráðherra fyrstur,, þá fulltrúar allra hinna þingflokk- anna, og loks fjármálaráðherra aftur. Framsöguræða Eysteins Jóns- sonar var að ýmsu leyti athygl- isverð fynir upplýsingar þær, er hann gaf, en verður ekki rakin að sinni. Boðaði hann svo til ó brevtt fjárlög yfirstandandi árs, og áframhald stefnu stjórnar- innar um álögur á alþýðu og hlífð við efnamennina. Boðaði hann hækkun bensínskattsins og geröi. ráð fyrit að taka yrði fyrir eins öra þróun innlenda iðnaðarins og verið hefði síðustu ár. Chamberlain þorir ekki að birta makkið við Mussolini íbaldið slær um sig með lýðskrumi. Haraldur ráð- lierra ráðalaus. Astæðan til afsagnar Edens afstaðan til Þýskalands? LONDON I GÆRKV. F.O. Breska .stjórnin ætlar sér ekki að birt,a þa,u skjöl, sem bresku og ítölsku stjórnunum hafa farið á milli; sagði Chamb- erlain. í neðri málsitofu breska þingsins í dag. Mr. Manders, einn af þingmönnum verka- mannaflokksins, lagði fram kröfu um að skjölin væru birt, og er Chamberlain neitaði því, sagð'i Attlee að sér hefði skilist Chamberlain segja í fyrradag, að ha.nn væri fús til að birta þa.u. Chamiberlain kvacst hafa .sagt, að það-v'æri ekkerf í skjöl- unum, sem hann væri hræddur við að birta, og með því hefði hann átt. við það, ao í þeim væri ekkert það sem hann þyrfti að .skammast sín fyrir. Parísarfréttaritari »Berliner Tageblatt« skrifair blaði sínu, að orsökin til afsagnar Mr. Edeus hafi ekki aðeins verið meining- armunur að því er snertir samn- inga við Italíu:. heldur ha.fi ráð- ið þar eins miiklu um viðleitni Frakklands til að hafa þa.u á- hrif á bresku stjórnina. er hindr- uðu áhrif Þýskalands i Austur- ríki. Eden, hafi verið sömu skoð- unar c,g Frakkar í þessu efni en þessa, stefnu hafi auðvitaö ekki verið hægt að framkvama nema a.ð öll breska stjórnin væri henni samþykk. Þar sem svo reynd:st. ekki hafi Eden neyðst til að segja af sér. Fulltrúar íhaldsflokkanna, Stefá7i S’tefánsson og Magnús Jónsson notuðu tækifærið til þess að beita því takmarkalausa lýðskrumi, sem þessi afstaða stjórnarinnar leggur þeim upp í hendurnar. Haraldur Guðmundsson taldi sig tala fyrir hcnd Alþýðuflokks ins, en sagði jafnframt, að »A1- þýðúflokk.urinn« hefði enn enga afstöðu til fjárlagafrumvarps ins, sú afstaöa, mundi koma fram í fjárveitinganefnd og við síðari umræður! Engir samning- a.r hefðu enn verið gerðir um stjórnai sam.vinnu. Var ræða Haralds framiúrskarandi tsleg og u.tangarna, og þaö vem hann sagði um yame'ningartilrau'nirn ar var vísvitandi rangt. og mun það tekið fyrir síðar. Brynjólfur Bjarnason, form. Kommúnistaflokksins, talaðí næstur. Benti hann á að allar loUahcekkamrnar, sem samþykt- ar voru á, síðasta þingi, og námu á annað lmndrað króna á hvert heimili í landinu, væri nú fran.- lengdar fyrir árið 1939, og mið- aði sú ráðstöfun að því að halda nauösynjavörum í uppskrúfuðu verði, þrátt fyrir byrjandi kreppu. Þessa.r tollahækkanir hafa ekki fvrst og fremst fario til f>ess að auka. verklegar fram- kvæmdir, frarn yfir hinn óhjá- kvæmilega styrk til bænda á mæðiveikissvæðinu. Framlag til atvinnubóita hefir ekki verið hækkað um einn einasta evri, Fiskimálanefnd orðin svo skip- uð, að af henni er varla að vænta neins gcös, og ný boðar fjármála ráðherrann að iðnaðuriinn i land inu verði að draga saman seglin. Brynjplfur lýsti þvínast á- standinu í landin.u. Atvinnuleys- ið minkar ekki, sjávarút.vegur ■ ,inn í c ngþveiti. Fátækrafram- færið færist í vöxt. Ný kreppa framiu’ndan, sem hefir í för með ,sér verðhrun á íslenskum út- fiutningsvörum. Ríkisstjórnin hefir brugðist alþýðukjósendun- um rreð því að loka augunum fyrir þe-:sum staðreyndum, og láta. reka á, reiðanum, auka hara tolla cg skatta. FRAMHALD A 3. SÍÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.