Þjóðviljinn - 24.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.02.1938, Blaðsíða 3
PJOÐVILJÍNN Fimtudag'inn 24. febrúar 1938. Ræða Brynjólfs Bjarnasonar við fyrstu nmr. fjárlaganna SlIðOVlLJINN l MAIgagn Kofivnfinistaflokks | i lilandn. Rltatjöri: Einar Olgeirsson. J Ritatjörni BerKstaðastræti 30. Slmi 2270. | Afgreitala og aaglýsingaskrif- | itofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. | Kemur ftt alla daga nema | mAnudaga. } Askriftagjald ft mánuöi: i Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. J Annarssta&ar á landinu kr. 1,25 I t iauaasölu 10 aura eintakið. I Prentsmiðja Jöns Helgasonar, | Bergstaðastræti 27, slml 4200. t>ví leggur Alpýðu- blaðið ekki spilin á borðið? Klofningsmeimirnir í Alþýðu- flokknum halda enn áfram að skrifa og' re.vna að blekkja al menninio- um orsakir þeirra at burða, sem .nú eru að gerast í flokknum, En hverniþ,- sem þeir skrifa, eg hvað mikið sem þeir þvæla verða skrif þeirra aldrei annað en hrakningur úr einu víe; inu í annað. Pannig- má það heita að sín skýring'in sé í hverju tölublaði Alþýðublaðsins og r.ekst e,in röksemdin á aðra. Skrifarar Alþýðublaðsins vita, að þsir eru að blekkja almeinnr ing. Þeir sjá, „að almennijngur isér í gegn um þessar blekk'ing'ar og: búa, því aðrar blekkingar enn þá fáránlegri og fjarstæðari en þ.er fyrri. Slík er öll málafærsla Alþýðíublaðsins, enda öll gerð í þeim eina tilgangi að draga fjöð- ur yfir það sem raunverulega er að gerast. Nú síðast. eru höfuðrökin hjá AJþýðublaðinu þa.u, að Héðinn Va.ldimarsson og kommúnistar ,séu eitt og Alþýðuflokkuri.nn annað). Beri menn þessa stað- hæfingu samian við yfirlýsingar Alþýðusambandsstjórnarinnar í sambandú við burtrekstur Héð- ins verður munurinn furðu mik- ill, og sé svot litið á öll millistig- in í skrifum, Alþýðublaðsins verð ur það augljósast, að klofnings- mennimir eru orðnir í vandrteð- um m«ð að afsaka framferði sitt ívrir almenningi. Þá er það annað að Alþýðu- blaðið reynjr að iáta líta svo út, sem Héðinn Valdimarsson hafi brot.ið s.vo stórlega, af sér við stefnu flokksins að það verði ekki afsakað. Það þarf ekki að ieiða neinum getum að því, hvert Alþýðublaðið er að fara. Fyrir nokkru hafði Alþýðublaöið orð á því að Héðinn hefðí meiri, oi>' svívirðilegri fjármálaplön á prjónunum, en nokkurn sam- fylkingarmann eða kommúnásta gæti, grunað. Ekki fór þó Alþýðu blaðið frekar út í þá, sálma, f fyrradag hafði Alþýóublaðið orð á því að frannkoma Héðins í sam einingarmálunum hetfði verið herfilegra baktjaldamakk en Alþýðuflokksmenn hafi grunað og segist blaðið þó »skirrast við að ljóstra því upp«. Það sem fyr- ir hálfum ménuði voru hin »sví- virðilegustu fjármálaplön« er nú orðið að hinu »herfílegasta bak- tjaldamakkí« í sameiningarmál- inu. FRAMH. AF 1. SIÐU. Brynjélfur bentil síðan á þær leiðir, sem Kommúnistaflokkur- irin vildi að farnar yrðu til að mæta kreppunni: Bjargráð Kommúnista- flokksins. 1. Að ráðast, í stórfeldar at- vinnuframkvæmdir, sem’ ekki eru háðar erlendum markaði, svo sem húsabyggángar, vega gerðir og aðrar samgöngubæt- ur, matjurtaræktun, hitaveitur, virkjun fossa og hagnýting ís. lenskra hráefna til íslensks iðn- aðar. Skipasmiðar í landinu sjálfu, o. s, frv. 2. Ráðstafanir tij að hjálpa, sjávarútveginum til að mæta Að lokum sneri Brvnjólfur sér að stjórnmálaástandjnu i land- inu, Cig fer hér, á eítir síðasti kafli ræðu hans. »Það er alveg vitað að á þessu þingi miunu koma, fram háværar kröfur um einhverskonar ráð- stafanir til almennrar kauplækk unar í landinu — annaðhvort með gengislækkun eða öðrum ráðum. — Þees vegnai þykir Nú segir Alþýðublaðið, að upp ljóstrun þessara leyndarmóla mundi »hafa, ómetanlega þýð ingu tál að skýra aðalatriði málsins.«. En því leggur Alþýðu- blaðið ekki spiliri á borðicl svo að a'mennángur getá áttað sig í tíma og snúið til baka, í. faðm, klofningsmannanna? Ef Alþýðublaðið heifir þau tromp á hendinni seim það þykist hafa, mundi það tæplega láta þau ónotuð, á meðan að fólkið streymiir frá hægri foringjunum og skilur klofningsmennina eima eftí.r með málailiði sínu. Þó að Alþýðublaðið, sé gleátt yfir fylgi klQfning-smannanna vita ritstjór ar þess samt hve þunnskipuð sú fylking-; er og mundu tæplega g'eyma lengi »mýjar upplýsingar umi framikomu (Héðins) og að- ferðir«. Á m;eðan þessar. »nýju upplýsin.gar« eru ekki lagðar á borðið verða þær ekki teknar öðru vísi en seimi staðlausir staf- ir og fálm, Ritstjórar Alþýðublaðsins sjá að þeir standa á, holklaka, sem getur brostáð, hvenær sem er. Þeir sjá að sameáningarmennirn • ir eru í svo yf rgn i fandi meiri liluta að klofningsklíka þeirra, stendur nálega saman af foringj unumi einumi En ritstjórunum: kemur í hug gamla ráðið að ljtúga nógu frek- lega um ástandið. Það er sama sag,an og. frá undirbúningi. kosn- inganna í vor., Það er sa/ma bragðið og þeir ætluðu að leika íyrir fyrsta m,aí í fyrra. Það er sarna, ráðið og þeár hafa, altaf gripið til þega'r í óefni var ko»n- ið: Að hafa bar.a hátt! þeimi örðugleikum, sem hann a við að stríða, 3. Fjármagnið til þessara hluta verður að taka af því fé, sam nú er í höndum einstakra fjárplógsmanna. og sem notað er í brask, óhófseyðslu einstakra fjölskyldna og í óheilbrigðan tapsrekstur, ,sem. ríkissjóður verður að bera, byrðamar af aö lokum. Lýslii Brynjólfur því yfir að Komlmúnistaflokkurinn mundi á ný bera fram fjárafiafrv. frá s'ðasta. þingi, um að láta þá ríku borga, — tillög.ur um hækkun á at vi n n ubót.a.f é n u, f j ár v eiting- a,r til vitabygginga, skipakaupa, verkamannabústaða cg húsa- bygginga í sveitum, aukið fram- lag til vegagerða o. fl. til hags- bóta fyrir alþýðuria í landinu. fulltrúum at.vinnurekenda og bankanna — en slíkir menn eru tíl í öllum þingflokkum nema Komriiiúnistaflokknumi — nú um að gera á að fá fyrst samþykta vinnulöggjöf ti\l þess að lama váðnámsþrótt. verkalýðssamtak- annai. Er alt þetta samvinna verka manna og* bænda? Getur það verið að verkamenn og bændur ha.fi þannig sanwinnu á mótí sjálfum, sér? Hvar er skýringin á öllu þessu? Sannleikurinn er sá að þeir á- gætu menn, sem skipa hæst- virta ríkissfcjórn, styðjast alls ekki við neina raunverulega sam vinnu verkamanna og bænda. Það er samvinna formanns Framsóknarflokksins Jóna-ar Jónssonar og foraeta Alþýðu- flokksins, Jóns Ba.ldvinssonar cg ofurlítillar, fylgissnauðrar klíku í kring* um, hann, sem. nú ræður mestu umi stjórn landsins, En bæði Jónas Jómsson og Jón Bald- vinsson eru fulltrúar bankanna. Meirihluti stjórnar Alþýðusam- bandsins og- þingima.nna þess, getur nú ekki lengur talað í nafni Alþýðuflokksins.. Þessi fá- menna klíka hefilr sett sig í and- stöðu við flokkinn. Stærstu verkalýðsfélög land.sins, svo> sem ve r k aman n af él a gáð D agsb r ú n, verkamannafélagið á Siglufirði, Norðfirði, Hafnarfirði, Húsavjk og víðar hafa lýst vanírausti sínu á meirihluta stjórnar Al- þýðuflokksins. Stærsta, pólifcíska félagjð í Alþýðuflokknum Jafn- aðarmarinafélag Reykjavíkur hefir einnig* lýsfc vantrausti sínu á, þessa klíku. Fulltrúaráð verka lýðsfélaganna í Reykjavík hefir tekið' sömu afstcðu. Þessir menn, ,sem. algerlega raniglega gefa sig út fyrir að vera Alþýðuflokkuriinn hér á Alþingi, hótuðu að kljúfa Al- þýðuflokkinn í haust á þingi hans, ef þingið gerði vilja sinn gildandi og Alþýðuflokkurinn og Kommúnistaflokkurinn yrðu sa.nveinaðir. —- Þessu var af- stýrt, af mönnum með meiri á- byrgðartilfinningu og* meiri drenglund — á þam,p hátt aö meiri hlutinn sló undan fyrir minni, hlutanumi til þess að varð- veita einingu flokksiris. Mönnunumi, sem ætluðu að kljúfa, var treyst tdl að fara áfram mfeð stjórn flokksins. Og þetta traust, nota, þeir nú til þess að gera tilraunir til að kljúfa flokkinn og ræna eign- um hans. 1 sama auanamiði var stærsfca pólitíska, félag Alþýðu- flokksips, JafnaðarmRnnafélag Reykjavíkur, sem hefir um 800 meðlimí —- vikið úr Alþýðu- flokknumi. — I raun og ve.ru hefiir Alþýðuflcikkurinn í Reykja vík verið i'ekinn úr Alþýðu- flokknum. — Og það eir mjög líklegjt, að hvert félagið af öðru verði með lögleysum rekið úr Alþýðusambandinu — til þess ao j'essir klofningsmenn geti rænt efe'num flokksins — þó þeir séu ekki annað en fylgislit.il klíka, semi hefir yfirgnæfandi meiri- hluta, flokksins á mótí sér. Það er verkefni allra góðra dreng-ja í alþýðustétt, að vernda einingu alþýðunnar fyrir þessum ófyrirleitnu klofningsmönnum — og' ég- er sannfærður um að það mun takast, — Það mun tak ast að sameina vei'kalýðinn í einn sterkan sósíalistíska.n flokk — sem. miun verða mik.lu meiri styrkur fyrir lýðraðið — en þessi einangraða klofningsklíka, , sem er sífelt með lýðræðið á vör unum, en afneitar þess krafti. Ég er alveg sannfæi'ður um það, að allir þeir Framsóknar- menn, sem vilja. vera einlægir fullfcrúar sinnar stéttar munu fljótlega sjá -— að það er lit.il stoð í því að vera að draslasfc rweð þessa, eimarngruðu kliku, sem engan flokk hefir að baki sér. En út. af því sem fulltrúi Bændaflokksins, háttv. 4. lands- kjörinn og fulltrúi Sjálfstæðisfl. háttv'. 1. þingm. Rvíkur sögðu vil ég segja eftirfarandi: Ef íhaldsmenn halda, að við komm- únistar ,og fulltrúair verkalýðs- samtakanna munum láta það lið ast, að þeir geti notað það á- stand í verkalýðshreyfingunni og á þingi, til þess að koma fram sínu langiþráðai takmarki, að fella þessa ríkisstjórn og setja aðra í staðinn, semi þeir sjálfir væru þátttakendur í — ásamt háttv. formanni Framsóknar- flokksins Jónasi Jónssyni — og ef fcil vill líka ásamt háttv. for- seta sameinaðs þings — Jóni Baldvinssyni — þá skjátlast þemi alveg. Það eir ekki þetta, sem * kjcsendurnir vilja. Þeir hafa gefið vinst.ri flokkunum umiboð til að vinna saman. - En þeir ætluðust. til þess að þeir héldu áfram. að vera, f.ulltrúar verkampnna og bænda, — en ckki að þeir gerðust, liðhlau.par við stétt sína og samtök hennar. Kjósendurnir vilja vinstri. stjórn — en þeir vilja ra.unverulega 1 (m Ef Alþýðublaðid hefði beitt hdmingnmn 'af þeim kra-fti og því rúmi, seni það nú notar tií að niða Héðinn Valdimarsson, til að berjast gegn íhaldinn i síð- ustu kosninc/um, þá hefðu þær farið öðruvísi. Alþýðublaðið hefir uniir stjóm Finnboga Rúts aidrei reynt að sfcapa hjá ver'kalýðnum þekkingu á sósíalismanum, ást á stefnu alþýðunnar og hugsjón hennar. Það hefir aðeins reynt — og reynir hvað mest nú — að vekja hatur á öilu, sem sósíalist- iskt er, hatu-r á Sovétrikjunwni, liatur á einjngarstefmmni — og þessveqna keitst nú ekkert ann- að að i blaðinu en hatrið á Héðni Vdimarssyni og öllum, seni vilja einingn en ekki klofmng. ★ Alþýðublaðið skorar á verka- menyiina, er fylgja Kommúnista- flokknum, að risa upp gegn hon- u>m og koma til Alþýðuflokksins. Það ávarpar þessa verkamenn sem »alþektar kommúnista- &prcmtur«, »rógbera« o. s. frv! — og mennirnir eru ekki einu sinni í Kommúnistaflokknum. Finnbogi Rútur ætlar ekki aö gera það endaslept, atí reka fólkið frá sér. ★ Hinn nýafstaðni rmðstjórnar- fundur Framsóknarflokksins lýsir því yfir að hann »fgrdœmi alveg sérstaklega pó’itíska starf- s&mi þeirra manna, sem leita ti’ erlendra valdhafa eftir fysrir- lagi um islensk stjór nmál«. Á þetta að vera pilla til Stefáns ■Jóhanns? samvinnu veirkamanna og bænda. Því er oft halckð framt að við kommúnistar og vinstí’i armur Alþýðutlokk.sins viljum enga stjó.r narsamvi n nu nrlli Fram- sóknartlokksins og alþýðusam- takanna,. — Þetta er hið herfi- legasta, öfugmr.eli, fjarstaða o>' blekking, sem ég vil kröftuglega mótmæla frammi fyrir allri þjóðinni. — Við leggjum einmitt megináherslu á samvinnu verka manna og bænda. Við viljum að slík samvinna sé raunveruleg samvinna milli verkamanna- >g bændastéttarihnar. — Við vilj- um á.3 samtök verkamanna.nna og bændanna — verkalýðsfélög- in og samvinnufélögin og önn ur lýðræðissinnuð samtök alþýð- unnar geri með sér bandalag t,:l joess að hrinda áhuga,málum sín- umi í framkvæmd. — Við vil.ium að ríkisstjórn verkamanna og bænda styðjist við slíkt banda- lag — og við viljum að pólitík hemnar sé óháð a.uðmiannastétt- inni o>g bönkunum. FRAMHALD á 4. ST«í i Stjórnmálaástandið í landinu Afstaðan til ríkisstjórnarinnar vinstri stjórn -— raunverulega

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.