Þjóðviljinn - 25.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.02.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUF FOSTUDAGINN 25. FEBR. 1938 46. TOLUBLAÐ Raudi herinn á Verði nni verkalýðs og bændarí kid Kliment Vorosiloff, pjoðfulltrúi Sovétríkjanna fyrir landvarn- ir, lýsir þróun Rauða hersins og styrkleika hans í dag. »Ef fasistaherii*mi* skyldu gferasí svo djarfir . . . . « VON PAPEN. Innrás i Austurríki? Tékkar óttast einnig árás þýska hersins í náinni framtíd EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. FVA VIN kemur s« iregn, að 40 000 uianna hérllð sé nú komlð iast að b.vsk-austurrísku landanuer- iihuiii. Er Hð Iictta íAiisturiíska herdeiiu- in«, oi4 cr talið að hú'ii iiiuni iinl'a í FRAMHALD á 4. STF)1 I EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI Kliment Vorosiloff, þjóðfulltrúi Sovétríkjanna fyrir landvarnir, hélt í gær (23. febr.) í þjóðleikhúsinuí Moskva minningarræðu um þróun Rauða hers- ins í 20 ár. Lýsti Vorosiloff því óskap- lega starfi er umiið heiði verið til þess að breyta skipulagslausum smáskæru- hernaðarhópum verkamanna og bænda í hinn volduga, velagaða Rauða her. Vorosiloff talaði þar næst um styrj- aldarhættuna, löngun fasismans til árása á Sovétríkin. »Þeir herrar hafa ekki ennþá þorað að þjóna lund sinni, — en ef þeir skyldu einhverntíma gerast svo djarfir að ráðast á verkalýðs- og bændaríkið, þá mun rauði herinn sýna þeim í tvo heimana, og hætt er við að fasismanum um heim allan yrði hált á þeim leik áður en yfir lyki. Mussolini setur Bretum kosti eins og sigraðri þjóð KLIMENT V0R0SIL0FF. iiauði hcrinii hel'ir notliert sér þá hernaðarreynslu, sein uiinist hei'ir í heinisstyr.iöldlnnl og stríðunum á Spáni og í Kína. Það cr óluett að tnllyrða að ilugflotl Sovétrík.ianna cr iullkoinlega fter uni að mæta iirer.i- uoi ]>eim nnristaðingi, scm IntgS'PH- leg-ur cr. itauði ílniiiiii ei' nú liegai' l>að Vcrkakonur í Yestmannaeyjum for- dæma kiofningsmennina —— r Verkakvennafélagið »Snót« kýs samfylkingarstjórn. EINKASKEYTI TIL PJÖÐV. VESTM.EYJUM I GÆRKV. Aðalfumdur í verkakvennafé- laginu »Snót« var haldinn í gær- kvöldi. Samifylkingarstjórn var kos:n með 76—92 atkv. 02,' skipa hana þássar koiíur: Margréi Sigur- þórsdáttir, formaður; Helga Rafnsdóttir, ritari; Kristin Öl- ¦afsdóttir, gjaldkeri; Gudlinnu Einarsdóttir cg Ólafía Óladóttir, meðstjórnenclur. Húsnefnd: Sig- ríður V-altýsdóttir og til vara Kristín ölafsdóttir. I fundarlok var samþykt eft- irfarandi tillaga með 40 atkv. gegn 2. »Aða!fundur í verkakvenna- félaginu »Snót«, haldinn 23. febr. 1938, fagnar einlæglega þeirri samvinnu sem tekist het- ir nú þegar hér á landi með verkalýðsflokkunum, og skorar á báða flobkana í nafni íslenskr- ar alþýðu að standa hlið við hlid þar til þeir eru sameinaðir í einn sósíalistískan lýðræðieflokk. Jafnframt harmar funduri'nn þá atburði, rsem nýlega hafa gerst í stjórn Alþýðusambands- ins og aðgerðir sambandsstjórn- ar gagnvart Héðni Valdimars- FRAMHALD A BLS 4. st( rkur, að liann er ficr 11111 að verjp. hiiia 10 þös. km. lóngu stiiintllcng.iii Sovétfík.ianna, og i'loti Sovétríkjanna skal vcrða elnn voldugastl stríðsil.itf hciinsiiis innan skiMiuus títuu. En styrknr Kuuða herslns Hsgur l>ó ckki fyrst og ficinst í hv,í, nð h: nn hel'ir níi tilcinkað sér alla licrnaðai'- tickili nútímans, licldur í |>vi 111 a n 11- vali, er lierinn skipar. i>ar eru ÚV- valsincnn í hvcr.iu rúini. Það cr óhsett að fullyiða, sagði Vorosiloff að lokuin, að liauði hcilnn licfir nú náð bcirri iullkouinun, uð Fangar náðaðir í Sovétríkjunum. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI Forsivti Æðstarúðs SovcUík.iann.i licl'ir tckið ákvörðun 11 m náðun fimiíi í tilcfni af tuttimu ðra afnueii Hauða vcrkaiiiauna- og hicndahcisli s. Alllr iangar úr liernuin scm (ÍhmikI- ir liafa verið í þrigg.la ára íaiigelsi cða minni refsingu verða látnir laus- ii og gel'nar npp sakir. Fréttaritari. cnginn ríkishcr vicri faér uin að sigra iiann. Hvað scm í skcrst, niiiu Itauöi iierinn stauda öilugan vörð uin verka- l.vðs- og bændaríkiff. iiftir r;cðu Vorosiiofí héldu l'ull- trúar vcrkainauna og' bæada og for- scti vísliida-akadcuiísins hcillaóska- nvðnr til liauða hcrsins. FRÉTTARITARI HíSBiíi krefst þess að fá aö víggirda Baleareyj- ar, eftirlits með Suez- skHrdinum og stórlán í enskum bökum EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. SAMMNtíAUNlR niilli Bretn og itala, sem nú stauda fyri'r dyr- uni, hafa koinið ai stað ókyrð uicðal si.ióriiniálaiiianna 11111 alla álfu'na. 'rilkynt hefir vcrið að þclr (iöiing og Bibbcntrop fari báðir til ilöin. Fyrirlmgað vv að gera ný.ian rjór. vcldasáttinála, inilli Brctlands, ítalíu, Þýskaland^ og Frakklands, er beint sc g-egn Sovctrík.iunuin. Meðai skilyrða lielrra, sem talið er að Mussolini hafi sett irain er ]rátt- taka ítölsku stjórna.rlnnar í eftiriit- Inu við Súez-Skurðinn, leyfl til að víg- girða Balearey.iarnar og ennírcmur nijög' stór lán í enskum bónkuni. Fréttaritari. Thór gefur Haraldi vottorð!! »1 frumvarpi rádherrans um vinnulöggjöf, er flest það sem felst í frumvarpi okkar Sjalf- stædismanna«. (Th. Th.) — Einar Olgeirsson mót- ínælir árásum atvinnurekenda á alþýdusamtökin. "í GÆR kom til 1. umr. þrælalagafrumvarp atvinnurekenda *¦ um vinnulcggjöf, og er það enn borið framt óbreytt af þeijn Thór Thórs Og GarðaYi Þorsteiussyni. Er þstta í fjórða skipt- iö, sem atvinnurekendafélagið lætur þjóna sína á þingi bera fram frumivarp þetta, en ekki er líklegt að það hafi önnur á- hrif en þau, að minna verkamenn á það hvar andstæðinga verkalýðs^aimtakanna er að finna, og hverjir þeir eru, sem mest béita ssr fyrir því að gengið sé á rétt verkalýðsins. Thór Thórs flutti sömu þvælu- i-æðuna og hann hetir flutt á undanförnum þingunii, en gleymdi n,ú að vitna í »hagfræð- inginn« André Gic'e, gemivar að- al-heimild hans um Rús-lanc's- lygar á þinginu í vetur. Haraldur Guðmimdsson, at- vinnumálaráðherra taldi sig mót fallinn frumvarpinu, en því svaraði Thór Thórs á þá leið, að FRAMHALD A 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.