Þjóðviljinn - 25.02.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 25.02.1938, Side 1
Rauði licrinii á verði nin verkalýðs og bændarikið Kliment Vorosiloff, þjóðfulltrúi Sovétríkjanna fyrir landvarn- ir, lýsir þróun Rauða hersins og styrkleika hans í dag. »Ef fasistaherirmr skyldu gerast svo djarfir . . . . « EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI Kliment Vorosiloff, þjóðfulltrúi Sovétríkjanna fyrir landvarnir, hélt í gær (23. febr.) í þjóðleikhúsinuí Moskva minningarræðu um þróun Rauða hers- ins í 20 ár. Lýsti Vorosiloff því óskap- lega starfi er unnið hetði verið til þess að breyta skipulagslausum smáskæru- hernaðarhópum verkamanna og hænda í hinn volduga, velagaða Rauða her. Vorosiloff talaði þar næst um styrj- aldarhættuna, löngun fasismans til árása á Sovétríkin. »Þeir herrar hafa ekki ennþá þorað að þjóna lund sinni, — en ef þeir skyldu einhverntíma gerast svo djarfir að ráðast á verkalýðs- og bændaríkið, þá mun rauði herinn sýna þeim í tvo heimana, og hætt er við að fasismanum um heim allan yrði liált á þeim leik áður en ytir lyki. KLIMENT V0R0SIL0FF. <'iiKiHn rikisher v;vrl fær um iið slftrn VON PAPEN. Innrás i Austurríki? Tékkar óttast einnig árás þýska hersins í náinni framtíð EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. ItA VIN keumr s« freffi), að 41)000 uiauna herlið sé uú komið iast að |).ýsk-anstnrrískii laiidamær. •IIHUII). Er lið lirtta sAnsturríska herdeild- ln«, <>k er taiið að húM miuii hafa í FRAMHALD á 4. STDII Hauði herinn liefir notfiert sér Jiá hernaðarreynslii, sem unnist liefir í heiiiisst.vr.iiililiiiiii og stríðnnum á Spáni ojí í Kíiia. Það er óliætt að lulljiða að flunfloti Sovétrík.iauna er fullkoiulejja fær um að mæta hver.i- um Jicim andsttvðinjji, sem Imssi'n- legur er. Kauði flotlnu er nú Jiegar liað st< rkur, að liann er íær um að ver.ia liina 10 |iús. km. löngu strandleiig.iii Sovétrik.iaiina, og floti Sovétrikjaima skal verða einn voldugasti stríðsilotf lieimsins innan ske.mms tíma, En styrkur iiaiiða hersiiis lÍRgur Ixí ekki fyrst og fremst í hv,í, nð linnu hefir nú tileinkað sér alla hernaðar- ta'kni nútímans, heldur í |»ví m a n n- vali, er herinii skitiar. l»ar eru úr- valsnienn í hver.iu rúmi. Iinnn. Hvnð sem í skerst, mun ltsufli iierinii stauda öflugaii vörð um verka- l.vðs- og bændaríki<T. Eftir ræðu Voroslloff héldu fiill- trúar verkamanna og bæixla og for- seti vísiiidn-akademíslns hcillaóska- í'ivður tii Kauða liersins. FRÉTTARITARI Mns§olini setui* Bretum kosti eins og sigradri þjód Hann krefst þess að fá að víggirða Baleareyj- ar, eftirlits með Suez- sknrdinum og stórlán í enskum bökum EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. AMMNiiAKMK milli Breta og Jtala, sem nú standa fyrir dyr- um, liafa komið af stað ók.vrð nieða! si.ióriimálanianiia iim alla álfiina. Tilkynt hefir verið að Jieir (iöi ing og Klbbentrop fari báöir til Kóin. Fyrirhugað er að gera ný.ian fjór- veldasáttmála, inilli Bretlands, ítaiíu, Þýskalands og Frakklands, er heint sé gegn Sovétrikjuniim. Meðal skilyrða jieirra, seiu talið er að Mussoliui liafi sett íram er liátt- taka ítölsku st.ióriia.iiniiai' í eftirllt- inu við Súez-skiirðiiin, leyfi til að víg- glrða Baleareyjarnar og eiiiiíremnr mjög stór láii í enskum böiikum. Fréttaritari. Yerkakonur í Yestmannaeyjum fop- dæma klofningsmennina _____ f Yerkakvennafélagið »Snót« kýs samfylkingarstjórn. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. VESTM.EYJUM I GÆRKV. Aðalfamdur í verkakvennafé- laginu »Snct.« var haldinn í gær- kvöldi. Samifylkingarstjórn var kos'n með 76—-92 atkv. og skipa hana jjenSai' konur: Margrét Sigur- þórsdáttir, formaður; Helga Rafnsdóttir, ritari; Kristín 01- ■afsdóttir, gjaldkeri; Guðlinna Einarsdóttir cg Ólaf ía Öladóttir, meðstjórnendui. Húsnefnd: Sig- ríður Valtýsdóttir og til vara Kristín Ölafsdóttár. í fundarlck var samþykt eft- irfarandi til'aga með 40 atkv. gegn 2. »Aðal,fundur í verkakvenna- félaginu, »Snót,«, haldinn 23. febr. 1938, fagnar einlæglega þeirri samvinnu sem tekist hef- ir nú þegar hér á landi með verkalýðsflokkunum, og skorar á báða flokkana í nafni íslenskr- ar alþýðu að standa hlið við hlið þar til þeir eru sameinaðir í einn sósíalistískan lýðræðisflokk. Jafnframt harmar fundunfnn þá atburði, sem nýlega ha.fa gerst i st.jórn Alþýðusambands- ins og aðgerðir samibandsstjórn- ar gagnvart Héðni Valdi.mars- FRAMHALD Á BLS 4. Það ct' óhætt ix) fullyrðu, sngOi Voi'osiloff að loKtim, að Kauði heiliiu liefit' uú uáð jieiri'i fullkomniin, að Fangar náðaðir í Sovétríkjunum. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI Forsæti Æðslaiáðs Sovétiík.ianua liefir teklð ákvörðuu iim náðuu íaina í tilefni af tuttimu ára afniæíi ltauða vi'i kiiii aniin- og bteudahei'sli s. Allii' fangar úr hernum sein dæmd- ir liaía verið í þriggja ára fangelsi eöa iiiipni refsingu verða látnir laus- ii og gefnar upþ sakir. Fréttaritari. Thóp gefup Haraldi vottopd!! »1 frumvarpi rádherrans uin vinnulöggjöf, er flest það sem felst í frumvarpi okkar Sjálf- stieðismanna«. (Th. Th.) — Einar Olgeirsson mót- mælir árásum atvinnurekenda á alþýðusamtökin. V GÆR kom til 1. umr. þrælalagafrumvarp atvinnurekenda " um vinnulöggjöf, og er þaö enn bc,rið fram, óbreytt, af þeijn Tliór Thórs og Garðari Þorsteinssyni. Er þatta í fjórða skipt- ið, sem atvinnurekendafélagið lætur þjóna sína á þingi bera fram fru.mivarp þetta, en ekki er líklegt að það ha.fi önnur á- hrif en þau, að minna verkamenn á það hvar andstæðinga verkalýðsi-aimtakanna er að finna, og hverjir þeir eru, sem mest beita sér fyrir því að gengið sé á rétt verkalýðsins. Thór Thórs ílutti sömu þvælu- ræðuna og hann helir flutt á undanförnum þingum, en gleymdi n.ú að vitna í »hagfræö inginn« André Gic’e, semivar að- al-heimild hans um Rús?lands- lygar á þinginu í vetur. Haraldur Guðmundsson, at- vinnumálaráðherra taldi sig mót fallinn frumvarpinu, en því svaraði Thór Thórs á þá leið, að FRAMHALD A 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.