Þjóðviljinn - 25.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.02.1938, Blaðsíða 4
sjs Níy/ði Ti'io Nótt í París. Amarísk stórmynd er sýn- ir áhrifamikla og við- burðaríka sögu sem gerist í París og New York. Aðalhlutverkin leika af mikilli snild Charles Boyer, Jean Arthwr, Leo Canillo o. fl. Aukamyndí Skíðanámskeið í Ameríku. Hljómsveit Reykjavíkur. »Bláa káíai« (Tre smaa Piger). verður leikin í kvöld kl. 8). Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1 í Iðnó. Sími 3191. Næturlæknir Axel Blöndal, Mánagötu 1. sími 3951. Næturvörður er í Reyk.javíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Austurríki FRAMHALD AF BLS. 1. hiiíín að láðast iiin í Austui'i-íki ojr l'ara liergiinxu 'tH Vínai'boiRiii' i'fth lii'Cin leiðuin. »Ansíiu'i íska Iii'i-(IcM<lin« cr aö inestii leyti skipuð austurrískum uas- istum, er ilúið liaia til Þ.vskalamls, os ei' liún undii' st.iórn |iýska liei's- iiii fði n s j ans I . A N ( I5L 1,1. Austuri'ískir rei'kanienn Iiaía tíert samþyktii' mn að reita Sehussninv Stuðiiing tii að rei'.ia s.iál ístieði la.nils- ins. Unilii' skiilðhliHÍiiigai', þess eínis. liafa Jiegai' skrifað ein uiil.ión inaaiia. Alitið ei' að l’apen fai'i aftur til Vín. LONDON I GÆRKV. F.O. Formaðui' herforingjaráðsins í Tékkósilóvakíu hefir sagt að Tékkóslóvakía mætti búast. við árás á hverri stundu án þess að um nokkra formlega stríðsyfir- lýsiing-u yrði að ræða. Tékkosló- vakía gæti ekki reitt sig á þaó að bandamenn hennar kæmu henni til aðstoðar tafarlaust. Hún yrði að verjast ein að m. k. í nokkra, daga. V estmannaeyj ar Framhald af 1. síðu. syni og telur þær hinar alvar- legustu aðvörun til allía góði a, alþýðusinna um að standa vörð um þá einingu, sem bundin hef- ir verið saminingum víðasthvar á landinu milli flokka alþýðunn- ar. —- Fundurinn mótmælir því sem lýðræðisbroti og lögleysu að satm- bandsstjórn svipti umboði menn úr eigin hópi, upp á sitt ein- dæmi eða víki nokkru löalegu félagi úr Alþýðusambandinu, og' gerir þá, kröfu að Alþýðusam- bandsþing verði tafarlaust, kall- að saman til að skerá úr núvei- andi ágreiningi innan sambands- stjórnar, á grundve'li lýðræðis og laga«. þlÓÐVIUINN Vinnulöggjöfin FRAMH. AF 1. SIÐU. sig undraði þessi afstaða, þar sem flokksbræður Haralds hefðu nú gefið út nefndarálit uxn, vinn.ulög’gjöf, og í pví frumvarpi, sem fylgdi nefndarálitimi, væri flest af þvi, sem felst í frwm- varpi þeirra S.iálfsaceoismann- anna. Annars lýsti Haraldur því yfir, að nýja frunwarpið hefði. verið sent verkalýðsfélögunum til umsagnar, og hefði veríð kraf ist svars af þeim fyrir 15. rnars! Mundi frumvarpið verða lagt fyrir þingið í vetur af einhverj- um! Einar Olgeirsson gaf Thör Thórs verðskuldaða ráðningu. Tættii í sundur blekkingar hans um »jafmréttá« atvinnurekenda og verkamann.a í auðvaldsþjóð- félagi, og lýsti þedimi stórkostlegu áhrifum, semi vinnulögtgjöf hefði 4 verkalýðssaimitökin. Sýndi Ein- ar fram á að atvinnurekendum er mikið í mun að koma á vinnu- löggjöf ein.mK.tt núna, knýja það fram að þeir fái ótakmörkuð yf- irráð yfir gjaldeyri sínu,m>, og krefjast svo gengislækkunar. Staðfestil Haraldur Guðmunds- son það í síðari ræðu, að mj'óg ákveðnar kröf ur um, gengislœkk- un liefðu komið fram. Mótmælti Einar í nafni verkalýðssamlak anna. þessari csvífnu árás at- vinnurekenda. og Sjálfstæð's- flokksins á a'þýðusamtökin og réttindi verkalýðsins. Fundi va,r frestað kl. 3, og l'óru þingmienn þá að skcða nýja varðbátinn »Öðinn«. Var um- ræðu ekki lokið. „Bláa kápan“ var leikin á máðvikudagskvöld við geysilega aðsókn og mjög mikinn fögnuð áheyrenda. — Næsta sýning í kvöld kl. 8i. \ Mætið st.undvídega. Sökum þess hve illt er að fá húsrúm í Iðnó verða engar sýningar á óperett- unni í heila viku. Er ilt til þess að vita að leikur, sem sýndur er við svo óvenjumikla aðsókn skuli vera neyddur til að ’nafa svo langfc hlé. KEYK.I A V ÍKURA N.NALL H.F. 4. SÝNING: Sunnudag kl. 2 e. li. 5. SÝNING: Mánudag M. 8 &. h. stundvíslega. Pantaðir aðgöngumiSar að báðum sýnángunum, sækist laugardag kl. 1—4 e. h. í Iðnó. Eftir þann tíma tafar- laust. .seldir öðruim. A þridj udaginn (Sppengidagui*) Viktoríubaunir Hýðisbaunir Hálfbaunir Linsur Hvítkál Gulrófur Gulrætur Spaðkjöt og Flesk O^kaupíélaqió Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband hjá lögmanni frk. Lilla Bjarnadóttir og Eyþór Dalberg, stud. med.. 11 er á Laugaveg 10 opin 4—7 daglega Sími 4757 §. Gamlö I3ió San Francisco Heimsfræg amerísk stór- mynd. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: JEANETTE Mac DONALD og CLARK GABLE. Slysavarnafélags Islands. verður haldinn í Varðarhúsinu í Reykja- vík laugard. 26..febr. og hefst kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Stjórnin gefur skýislu um, starfsemá félagsins á liðnu ári. .2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins til samþyktar. 3. Kosin stjórn og enduis’, oðandur til næstu tveggja ára. 4. önnur mál, sem upp kunna að veröa borin. STJÖRNIN. Tilkynning Frá útgáfufél. Þ|ódviljan§. Alli.r þeiir^ sem ennþá eiga eftir að skila söfnunargögnum frá söfnuninni s. 1. haust verða taf.arlaust að koma þeim á af- greiðslu Pjóðviljans. Ný söfnun verður hafin 1. mars, þessvegna veirða þeir fáu, sem eiga eftir að.skila gögnunum, að gera það næstu daga. Þeir, sem ennþá eiga ef.tir a,ð fá skýrteini í félaginu eru beonir að vitja þeirra, á Laugaveg 38. Útgáfufélagið jk Aovopnn. Að gefnu tilefni, eru innflytjendur hér með alvar- lega. varaðir við því, að gera ráðistafanir til innkaupa á erlendum vörurr*, nema þeir hafi áður tryggt sér gjald- eyris- og innflutningsieyfi. Vegna erfiðs gjaldeyrisástands geta menn ekki bú- i,st við að leyfisveitingum á þessu ári verði hagaö á sama hátt og t;. d. síðasta ár, og geta þessvegna ekk; gert áætlanir um innkaup frá útöndum eftir fyrri reynslu. Þeir, sem ekki taka ofangreinda aðvörun til greina. mega búast við að þeir verði, látnir sæta ábyrgð, sam- kvæmit gjaldeyrislögunum. Reykjavík 23/2 1938. Gjaldevris- og innfliitmngsnefnd. til innflytj enda. * • Þeiii’, sem <’ska að flytja til landsins vörur á 2. þriðj- »ngi, þessa. árs, þurfa að senda umsókn.ir um gjalrieyr- is- og in'nflutningsleyfi fyrir 15. mars n. k. Umsóknir, sem berastl. ár, og get;a þes,svegna ekki , til greina nem,a. sérstaklega standi á. Umsóknir, sem berast oss t;l þsss tíma um, leyfi til innflutnings á 1. á: sþriðjungi, verða ekki teknar til af- greiðslu fyr en við næstu úthlutun. Reykjavík 21. febrúar 1938. Gjaldeyris- og innflutningsnefnd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.