Þjóðviljinn - 26.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.02.1938, Blaðsíða 1
3. AKGANGUR LAUGARDAGINN 26. FEBR. 1938 47. TOLUBLAi) rnx Stödugft vaxandi þátt- taka sjálffooðaliða í styrjöldinxii vid Japan Japönsku fasistarnii* tara rænandi og myrdandi um kínversk hérud. Tuttugu ára afmæli Rauða hersins. Kínverskar konnr aé herœfingwm. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. ÞÁTTTAKA sjálfboðaliða í styrjöldinni í Kína fer sívaxandi. í Kvangsi-fylki einu saman hafa yfir ein miljón ungra manna gerst sjáifboða- liðar, og eru 300000 þeirra þegar komnir til víg- vallauna. Um 700000 eru ennþá að heræfingum heima fyrir, en verða fiuttir til vígstöðvanna á næstunni. Konur hafa einnig myndað sjálfboðaliðasveitir. Yfir hált' önnnr mlljóu íbúa í 'l'íent- sin, lueðlimli í 120 ílokknm og félög- «m, hafa samþykt ályklun, liar seni iieir neita að vlöuikonna léupstjóru •Jiinanii í Pelpinjf. I ályktun Jxssarl lieita ibúarntr í Ticntsin Kínastiórn hollustii og stuðniuid. Ályktun liesíi \av send kínyersku stjórniunl Ojj i.onsúliiin erlendra ríkja í Tlentsiú. í Hong Konií verðni' banulð á ,iai»- •íinskuin vörum T.íðtíekara með hverri vikmuiL Hefir innflutning'ur ja|i- Jinskra vara onMð helminfri ininui síðari helniing- árslns scm lcið eti J'jitI sex muuuðina. Grimdaræði Japana Frá Hankow kemur sú frejrn að í bMinti ^Honan mingusjiabno«, í-em sefið er íít í Tsjansja, hölufborg í lloiian-íjlki, birtist að stað'aldri nýjaV ¦og skelfllcgar frásögur iim hcrtndar- ^erk Jiau, er japanski licrinn vinni. 1 Tatung-hcraði, sem er norðnrlegii í Sjansl-fyJki tók jnpnnski beriim um lii'isumi ungar konur til faugn, og sendi þwr natiðtigar til Taijitan og 4ii:yhua til afnota fyrir Japauska og anongólska hcrmcnii, og áttl þessl ráð- stötuii að dragu iír óánícg.iu hcrllðs- Ins með stríðlð í Kína og liann slscina aðbúnað, scin herinn á við að búa. Flðttamenn frá borgiunl Tsinau segja að þcgar japanski berinn tók luí fcorg, hafi hershöfðingjarnir krafist þess af borgarstjórninni, að úúu írainseldi þeltu fjölda ungra kvcnhs. Algcngt er að kínvciskar konúl' fremjl sjálfsmorð til að lcnda ekki í liöndum Jiipananna. Hvar .'cm <a\>- atiskl hcrinu ketutir, fer 1 ann rán- uid, morðnin og grlpdeildum um hí- býll irlfsaiiira kínveískia borgára. lln'da rex stiiðugt lintnr íbúanna til iiiiii'iisarlicisliis. Stórkostleg hátíðahöld um öll Sovétríkin. MOSKVA I GÆRKVÖLDI EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. TUTTUGC ÁKA AFMÆLI Kanða hersins heflr verið Iwildið hútíð- lcgt mn gcrvöll Sovétríkin. Hátíðaíundir hat'a verið haldnir í borgutn og þorpum, á sainyrlijubúiini og ríkisburim, og- nllstaðar haí'a af- inælisfuiidirnir boriil vott hiiina miklii vinsielda, scm Rauði licrinn nýtnr meðal almennings. Yfir hinar breiðu götur Moskva voru strcngdir borðar nicð heillaósk- um til leiðtbga heisins og Konnnún- istaflokksins, og öll borgln prýdd með rauðiim fánum og lisastóriiiii ínynduin af foringjmn Kntiða hcrsins. Um kvöldið var öll borgin eitt IJós- haf, og ljómuðu heilláóskakveðjurnav með rafmagnsljósum á forhHðnm leik- liiisnnna og stjórnarliyggingiinna. Sainkoniuhús verkamanna voru troð fuIÍ af fólkl, og víða voru danslcikir, hljónilcikar og að'rar skcintanlr. Fréttaritari. Karol kóngur tek- ur sér einræðisvald með „þjóöar- atkvædi" LONDON I GÆR (FO). Við þjóöaratkvacði það sem fór fram í Rúmeníu í gier, um hina nýju stjórnarskrá Carols kcn- ungs, g'reiddu meira en fjórar miljcnir atkvacði með stjsórnar- skránni, en 5000 nnnns greiddu atkvæði gegn henni. Klofningsfélag Jóns Baldvinss & Co. stof nað Fundinn sálu auk foringjanna. íjöldi manna sem aldrei hefir komid nálægt Alþýduflokkn- um. Þar á meðal ýmsir framsóknarmenn og alþekktur íhaldssmali. Stof'nfundur hins nýja klofn- ingsfélags Jóns Baldvinssonar og' Ha'ralds var haldinn í Al- þýðuhúsinu í fyrrakvcld. Komu á, fund þenna 307 menn cg varð að fresta fundi frá kl. 8 er fund- 'ur skyldi hef'jast til kl. að ganga tíu er loksins þótti fundarfært. Hafði þá fundarmönnum verið smalað víðsveg-ar að í bifreiðum. Alþýðublaðið segir að yfir 600 menn hafi gengið í félag þetta. Kunnugir menn herma töluna (304, en undanfarna daga haföi því alment verið spáö að félags- menn yrðu taldir 607. Hinsvegar yeit Alþýðublaðið æfinleaa hvað það syngur þegar það fer með tölur! Meginþorrinn af fólki |)essu hef ir aldrei komið nálægt alþýðu samtökunum fyr, og gat að líta í hópnum tryggasta smala íhaldsins við Sogið í vor, Marinó Haraldsson, auk fjölda Frajn- sóknarmanna, sem hafði veriö Útifundnr vefkamanna í-Paiís. Móímælafundur Alþýðu- fylkingarinnai* í París gegn æ§ingum Hitlers bannaður Verður Chautemps-stjórnin að fara frá? Hún ætlar að f ara f ram á traustsy f irlýsingu EINKASKEYTI TIL ÞJOF^ILJANS KHÖFN I GÆRKVöLDí Franski innanríkisráðherran hannaði í dag fjölda- fund er alþýðutylkingarflokkarnir höfðu hoðað til í París, undir einkunnarorðunum: Svar til Hitlers. Fundinn átti að halda í kvöld, og voru ræðu- menn ákveðnir prófessor Bayct frá radikala-flokkn- um, Bracke, ritstjóri aðalmálgagns jafnaðar- manna, »Populaire«, og kommúnistaþingmaðurinn Bonlé. Fundarhoðendur voru í dag kallaðir á fund innanríkisráðherrans, og tilkynti hann þeim þá bannið. I París hefur atburður þessi valdið mjög mik- illi óánægju, og hafa meira að segja komið fram kröfur þess efnis að Chautempsstjórnin segðiafsér. FRÉTTARITARI LONDON I GÆRKV. (FÚ). Chautemps foi'sætisráðherra í Frakklandi sagði í dag leiðíog- um »Alþýðufylkingarinnar«, að hann væri fús til þess að segja af sér, ef einhver treysti sér tll þsfis að mynda nýja Alþýðufylk- ingarstjórn, þar sem^ bæði komm únistar cg hagri miðflokkarnir gætu átt sa;t:i. En ef enginn treysti sér til þess, kvaðst hann skyldu fara fram á traustsyfir- (lýsingu þingsins, til þe,ss að geí'a fulltj-úunum! tækifæri til þess að ræða málið. sagt að hér væri verið að stofna félag til þess að standa vörð um núverandi ríkisstjórn. Ýnsir af leiðandi mönnum Framsóknar- FRAMHALDá4. STÐÍl Varð Hitler fyrir vonbrigðum með ræðu Schussniggs? LONDON I GÆRKV. F.O. Schussnigg Austun íkiskansl- ari ílutti ratðu í útvarpið í gær- kvöldi, þaa' sem hann ræddi u.m utanríkismálastefnu stjórnar- innar og innanríkismál, með sér- stöku tilliti til fundar þeirra Hitler.s í Berchtesgaden 12. þ.m. Dr.. Schussnigg sagói, að í ut- anríkismálum væri stetfna stjórn arinnar mótuð af tveimur megjn hvötum: I fyrsta lagi, að lifa í friði við allar þjóðir. og í öðru FRAMHALD A 2. SIÐU.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.