Þjóðviljinn - 26.02.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 26.02.1938, Síða 1
Grimdaræði Japana Frá Hankow kcmur sú l'rcgn að í blaðlnu >Honan mlugusjiabuo«, m-jii gcfið cr ú( í Ts.ians.ia, liöniiborg í Honan-íylki, birtist að staðaldri nj' jar ■og skelfilegar frásögur uin liermilar- 'rerk þau, er .iapnnski lierinn rinni. i Tatung-liéraði, sein er norðnrlegn í S.iansi-fyiki tók japnnskl iierinii uui liúsund iiugar konur til fnngn, og scncH Jncr muiðugar til Taijuan og fiuyliua til afnota fyrir japanska og mongólska hermenu, og átti Jiessi ráð- stcilun að di'aga úr óániegju lierliðs- Ins íncð stríðlð í Kíua og Jiauu slieina aðbúnað, sem herinn á við að búa. FlóUamcnn frá borgiuni Tsiuan scgja nð þegar japanski hcrinn tók þá iborg, hafi hersböfðingjarnir krufist Jiess af bcrgarstjórninni, itð hún framseldi þeim fjölda ungra kveuna, Aigcngt er að kíuverskar konur fremji sjálfsmorð til að lenda ekki í liöndum Jupauniinn. Hvar sem jap- auski herinn kciuiir, fer I ann rán- ura, morðiim og grl|:dellduiti uui lií- býll frlfsatnra kínvcrskia borgara. i'nda vex stöðugt Iintnr íbúanna til iiiiirásarheisins. Stofnfundur hins ný.ja klofn- ingsfélaR's Jóns Baldvinssonar or' Haralds v-ar haldinn í Al- þýðahúsinu í fyrrakvcld. Komu á, funcl þenna 307 menn cg varð að fre,sta fundi frá kl. 8 er fund- ur skyldi hefjast tjl kl. að ganga tíu er loksins þótti fundaríært. Ifafði þá fundarmönnum veriö smialað víðsvegar að í bifreiðum. Alþýðublaðið segir að yfir 600 menn hafi gengið í félag þetta. Kunnugir menn herma töluna Tuttugu ára afmæli Rauða hersins. Stórkostleg hátíðahöld um öil Sovétríkin. MOSKVA 1 GÆRKVÖLDI EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. TUrrUGC AKA AFMÆLI Kauða hersius hefir verið haldið liátíð- legt uin gervöll Sovétríkln. Hátíðafundir liafa vcrið haldnir í horgiim og þorpum, á samyrkjubiium og ríklsbúum, og allstáðar bal'a af- iinelisl'uudirnir borið vott liiima miklu vinsælda, sem Kiuiði berinii nýtur meðal almennings. Yfir binar breiðu götur Moskva voru strengdir borðar ineð lieillaósk- um tll leiðtoga herslns og Kommúii- istaflokkslns, og <>11 horgln prýdd ineð rauðum fánum og íisastóriim myiidum af foringjum Kauða liersins. Um kvöldið var iill borgin eitt Ijós- haf, og ljómuðn Iielllaóskakveðjurnar með rafmagnsljósiiin á forhliðum leik- liúsniiiia og stjórnarbygginganna. Samkoinuliús verkainanna voru troð l'ull af fólkl, og víða voru danslefkir, liljómlcikar og að’rar skemtaiiir. Fréttaritari. Karol kóngur tek- ur sér einræðisvald með „pjóöar- atkvæði" LONDON I GÆR (FÚ). Við þjóðaratkvaði það tem fór fram í Rúmeníu í Rær, um hina nýju stjórnarskrá Carols kcn- ungs, Rreiddu meira en fjórar miljcnir atkvaði með stjórnar- skránni, en 5000 menns greiddu atkvæði gegn henni. 604, en undanfarna daga hafði því alment verið spáó að félags- menn yrðu taldir 607. Hinsvegar veit, Alþýðublaðið æfinlega hvað það syngur þegar það fer með tölur! Meginþorrinn af fólki þessu hefir aldrei komið nálægt alþýðu samtökunum fyr, og gat að líta í hópnum. tr.vggasta smala íhaldsins við Sogið í vor, Marinó Haraldsson, auk fjölda Fraœ- sóknarmanna, sem hafði verið Stöðugt vaxandi þátt- taka sjálfboðaliða í styrjöldinni við Japan Japönsku fasisíarnir íara rænandi og myröandi um kínversk héruö. Kínverskar konur að h erœfingwn. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. ÁTTTAKA sjálfboðaliða í styrjöldinni í Kína fer sívaxandi. I Kvangsi-fylki einu saman hafa yfir ein miljón ungra manna gerst sjálfboða- iiðar, og eru 300000 þeirra þegar komnir til víg- vallanna. Um 700 000 eru ennþá að heræfingum heima fyrir, en verða fluttir til vígstöðvanna á næstunni. Konur hafa einnig myndað sjálfboðaliðasveitir. Yfie hálf önunr inlljóu íbúa í Tienl- sin, meðlimii- í 120 flokknm oj? félög- iini, hafa samþykt ályktun, þai- seui þeir neita að vlðurkeiiiia leppstjórn Japana í Pelping. i ályktun þrssarl lielta ibúarnir í 'lientsin Kínas'tjórn liollustn og stuðningi. Ályktun þes‘I \ar send kínvei-skn stjórninni og bonsúluni erlcndra ríkja i Tlents'n. i Hong Kong verðnr bauiiið á .iap- iiiiskiiin vöruni v.íðtiekara mcð hverrl vlkniiiii, Hefir Innflutnltigiir jap- anskra rara orðlð heliulngi miiml síðarl helming ársins sem Irið en fyrri sex mántiðinn. Klofningsfélag Jóns Baldvinss & Co. stofnað Fundinn sátu auk foringjanna. ijöldi manna sem aldrci hefir komid nálægt Alþýðuflokkn- um. Þar á meðal ýmsir framsóknarmcnn og alþekktur íhaldssmali. Útifundur verkamanna í-Paris. Mótmælafundnr Alþýdu- fylkingarinnar í París gegn æ§ingum Hitlers bannaður Verður Chautemps-stjórnin að fara frá? Hún ætlar að fara fram á traustsy f irlýsingu EINKASKEYTI TIL ÞJÖD‘trlLJANS KHÖFN I GÆRKVöLD? Franski innanríkisráðherran bannaði í dag fjölda- fund er alþýðutylkingarflokkarnir höfðu boðað til í París, undir einkunnarorðunum: Svar til Hitlers. Fundinn átti að halda í kvöld, og voru ræðu- menn ákveðnir prófessor Bayct frá radikala-flokkn- um, Braeke, ritstjóri aðalmálgagns jafnaðar- manna, >Populaire«, og kommúnistaþingmaðurinn Bonté. F'undarboðendur voru í dag kallaðir á fund innanríkisráðherrans, og tilkynti hann þeim þá bannið. I París hefur atburður þessi valdið mjög mik- illi óánægju, og hafa meira að segja komið fram kröfur þess efnis að Chautempsstjórnin segði af sér. LONDON I GÆRKV. (FÚ). Chautemps forsætisráðherra. í Frakklanúi sagói í dag leiðiog- um »Alþýðufylkingarinnar«, að hann væri fús til þess að segja af sér, ef einhver treysti sér til þeis að mynda nýj.a Alþýðufylk- ingarstjórn, þar sem bæði koimm únistar cg hagri miðf’okkarnir gætu átt sæt;i. En ef enginn tre.ysti sér til þess, kvaöst hann skyldu fara fram á traustsyfir- iýsingu þingsins, til þe,ss að geí'a fulltrúunum tækifæri t.il þess að ræða málið. sag't aö hér væri v-.erið að stofna lelag til þess að standa vörð um núverandi ríkisstjórn. Ýirsir af leiðandi mönnum Framsóknav- FRAMHALD á 4- STÐII FRÉTTARITARI Varð Hitler fyrir vonbrigðum með ræðu Schussniggs? LONDON I GÆRKV. F.Ú. Schussnigg Austun íkisikansl- a.ri flutti ræðu í útvarpið í gær- kvöldi, þaa- sem hann ræddi um utanríkismálastefnu stjórnar- innar og innanríkismál, með sér- stöku tilliti til fundar þeirra Hitler.s í Berchtesgaden 12. þ.m. Dr„ Schussnigg- .sag’ói, að í ut- anríkismálum væri steína stjórn arinnar mótuð af tveimur megjn hvötum: I fyrsta lagi, aö lifa, í friði við allar þjóðir. og í öðru FRAMHALD A 2. SIÐU.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.