Þjóðviljinn - 27.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.02.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUDAGINN 27. FEBR. 1938 48. TOLUBLAt) Sœrðum Kinverjum ekið á spítaia eftir loftárás. Kínvepjar vinna sigur í lofi- orustia yffir Kanton. 500 kínverskir fangar skotn- ir niður meö vélbyssum. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI FRÁ SHANGHAI berast fregnir um harðvít- uga loftorustu, er átt hafi sér stað skamt fyrir austan Kanton. — Ellefu kínverskar flugvélar réðust að óvöram á japanska flugvéladeiid, sem ætl- aði að gera loftárás á Kanton- Tókst kínverjum að skjóta niður fjórar jap- anskar flugvélar, og lögðu hinar þá á flótta. Er þetta í fyrsta skípti, sem kínverska flug- hernum hefir verið beitt fyrir alvöru í Suður-Kína, en búist er við, að framvegis muni talsverður hluti loftfiotans að staðaldri hafa aðsetur sitt í Kanton. PM Hankow foerast stöðúg't nj'jai' fregnlr uin grimdaruði Juyaiia K'ig" íbúum þeirra héraða, sem japanski lierinn liei'ir náð á rald sitt í Anlivai- fylki. Hinu 21. i'efor. voru 10 florp Tið Hvai-íljótið brend til iiskn, og- a.llir íbúar þeiria myitir. Talið CJP að yi'ii' 1000 nianns bai'i íátifl ]>ar iíiið á Hln'ri luyllilegasta liátt. 1 Ts.iekiaiiK-fylki vnr stórt Iiprjp, 20 kui. í suðaiistur ai' Yuliangr os' työ liorj) 10 kni. uorðaustur ai' Vuliant; iúgevlegn eyðilögð, og: yfir -'iOO kín- verskir bieiulur iiiyrtir. Síðastliðna vlku voru uin 500 kín- Terskir iicrinenn, er teknir liöi'ðu ver- !ð til í'anga éi' Xanking féll, skiitnir. Fór aftaka Íieirra í'ram með þeim hætti, að íöuRiiiium var raðað upp á toi'sri einu í miðrl foorgtbnj, og bryt.i- úðlr nið'ur með vélbyssum. Fréttaritari. Mentamálaráð Islands úthlut- aði á fundi sínum 23. þ. m. ská,lda- og listamannastyrk, sem veittur er á íjárlögum ársins 1938, syo ,sem hér segir: Kr. 1000,00 hlaut Guttormur Guttormsson, kr. 500,00 hlútu: Gaðfinna Þvrsteinsdóttir, Guð- mundur Böðvarsson, Hallgrimur Helgason, Jakob Smári, Karl Runólfsson, Nina Tryggvadóttir, Pétur Magníisson og' Sigvaldi Kaldalóns. (F.Ú. í gær). von 7 Anthony Eden í Genf. Yvon Delfoos ©g Anthony Eden ræda vandamálin Delbos lýsir yfir trygd frönsku stjórnariniiar við fransk-rússneska sátímálann og f>jódabandalagið. LONDON 1 GÆRKV. (FO). FYELBOS utanríkismálaráð- herra Frakklands flutti ræðu í fulltrúadeild þings- ins í dag um utanríkismál. Hann byrjaði á því, að fara- hinum mestu viðurkenning- arorðum um Anthony Eden og taldi að stéfna hans hefði verið giftusamlegri en sú, sem ofaná varð í bresku stjóminni. Þá sagði Delbos að Frakkland mundi halda fast við rússneska vináttu- sáttmálann og sáttmála sinn við Tékkóslóvakíu. Það mundi hér eftir sem hing- að til styðja Þjöðabandalag- ið öfiuglega. Fyryerandi ráðherra úr flokki íhaldsmanna tók næstur til máls og lofaði mjög- stefnu Chamber- lairs. en deildi á Þjóöabandalag- ið. Komst hann svo að orði, að sem stofnun væri það miikils of veikt til þess að skapa hið nauð- synlega öryggi í álfunni. Hann lagði áherslu á að Frakkland þyrfti að auka ínjog vígbúnað sinn því að efling hersins og skýns'amlegir samningar. við önn ur ríki væri eina, örygaið sém Frakkland gæti skapað sér. Á greiningsatriðin milli Edens og Chamberlains. Anthony Eden hélt fjölmenn- an fund í kjördæmá sínu í gæv og skýrði þar ýtarlega frá því hvað því hefði valdið, að hann sagði sig úr stjórn Chamber- lains. Hann sagði að aðalágrein- ing,satriðin hefðu verið tvö millí sín og stjórnarforsetans. 1 fyrsta lag*i, hvo,rt auðið væiri að ná' þeim j árangri sem Neíville Chamber- lain geirði sér vonir um, með því að ganga til samninga, við ítali eins og sakir stæöu, og í öðru lagi hvort að tíminn til slíkra samninga væri heppileg'a valinn. I báðum þessum atrið\jm sagð- ist hann hafa verið gjörsamlega andvígur skoðunum forsætis- ráðherrans, og veri sér skilt að játa það, að bæði hann pg Chamberlain hefðu gert sitt ýtr- asta til þess að jafna þennan skoðanamnn, en það hefði ekki tekist og þá hefði ekki verið fyr ¦ ir sig að gera annað en víkja úr stjórninni. Oanborn lávarður treystir ekki heil- indum. Mussolini. Cranborn lávarður flutti einn- ig ræðu í dag og gerði grein fyr- ir úrsögn sinni úr stjórninni. Var ræða hans í mjög veruleg- ,um atriðum samhljóða ræðu Ant hony Edens. Þó kom það greini- lega fram í ræðu hans, að hann var vantrúaður á árangur samn- inganna við Italíu og taldi meðal annatrs að stjórninni hefði verið skylt að afla sér tryggari vissu fyrir heilindum Itala í Spánar- málunum áður en gengið hefði verið til neinna samninga við þá. Italski sendih.errann í Cairo gekk í dag á fund Mahomed Pasha., forsætisráðherra Egypta lands og tj£ði honum: fyrir hönd ítölsku stjórnarinnar að hún hefði ekkert á móti því, að tek- ið yrði fylsta tillit til Egypta- lands í samningunum milli Italíu og Bretlands. Ihaldið vill vinnulöggjöf, sem beint sé gegn verkalýðsfélög- unum og verkfallsréttinum- Garðar Porsteinsson lætur vel af nýja viunulöggjafarfrumvarpinu. Á fundi Neðri deildar í gær héldu áfram umræður um »þrælalagafruim>varp« Thór Th. o'í Garðars Þoi stein,ss~nar um vinnudeilur. Ehvar Olgeirsson. og ts'eifur Högnason tóku, ti.l mcðferðar að- alatriði frumvarpsins pg sýndu fram á hvernig ákvaði þess og einnio' nýja frumvarpsins sem Haraldur Guðmnnclsson b"ðaði, um bann á skyndiverkföllum ox pólitískum veT-kföllum og uni sektir og skaðabætur væri stór- skaðleg fyrir verkalýðssamtökin. Sýndu þeir fram á að lagasetn- ing þessi væri bein eftiröpun af erlendri löggjöf sem^ miiðuð væri við alt önnur skilyrði, og væri auk þess óvinsæl í verkalýðs- hreyfino:u þessara landa, Jón Pálmason og Garðar Þor- steinsson röfluðu fram cg aftur umi málið. Jón Pálmason kvart- aði yfir því að frumrvarp Har- alds Guðm.undssonar skyldi hafa verið sent verkalýðsfélögunum FRAMHALD á 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.