Þjóðviljinn - 27.02.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 27.02.1938, Page 1
Yvon Delbo§ og Anthony Eden ræða vandnmálin Delbos lýsir yí*ír írv«ð írönsku stjóroarinnar yið fransk-rússneska gáíímáiann og Þfódabandaiagid. Sœrðum Kínverjum ekið á spítaia eftir loftárás. Kínverjar viima sigur í loft- ornstn yfir Kanton. 500 kínverskir fangar skotn- ir niður með vélbyssum. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI RÁ SHANGHAI berast fregnir um harðvít- uga loftorustu, er átt hafi sér stað skamt fyrir austan Kanton. — Ellefu kínverskar flugvélar réðust að óvöram á japanska flugvéladeild, sem ætl- aði að gera loftárás á Kanton- Tókst kínverjum að skjóta niður fjórar jap- anskar flugvélar, og lögðu hinar þá á flótta. Er þetta í fyrsta skipti, sem kínverska flug- hernum hefir verið beitt fyrir alvöru í Suður-Kína, en búist er við, að framvegis muni talsverður liluti ioftflotans að staðaldri hafa aðsetur sitt í Kanton. Yvon Deibos og Antihony Eden ?' Genf. Fiá Hankuir berast stöcVugt nýjar fregnir uui gi'imdacuðl Juiiann gign íbúuin JieJiTii liéi'aða, sem japmiski liefiun hei'ii' uáð á rald sitt í Anhvai- fylki. Hinn 21. I'ebi'. voeu 10 lnirp við Hvai-fljótið bi'eml tii ösku, og aliir íbfiai' lieina myrtir. Talið ei' að yfii' 1000 nianns liafi látið liar lífið á iiinn Jii'yllilegasta liátt. í Tsjekiang-íylki vai' stói't lioi'p, 20 km. í suðaustui' af Vuhang og tvii l’orp 10 km. iioi'ðaustur af Vuliang nlgeilega eyðiliigð, og yfii' .'i00 kín- verskii* bmndur uiyrtii'. Síðastliðna viku voru iim .">00 kín- verskir licrinenn, erteknir liöfðii ver- ið til fanga er Nanking féll, skotnii'. Tói' aftaka Jieiria frani með lieim luetti, að föuguiimn var raðað upp á torgi einu í miðri borginni, og brytj- aðlr niðúr með vélbyssum. Fréttaritari. Mentainálaráð Islands úthlut- aði á fundi sínum 23. þ. m. skájda- og listamannastyrk, sem veittur er á fjárl'ögum ársins 1938, svo sem hér segir: Kr. 1000,00 hlaut G-uttormur Guttormsson, kr. 500,00 hlut.u: Guðfinna Þorsteinsdáttir, Guð- vmndur Böðvarsson, Hallgrímur Helgason, Jakob Smári, Karl Runólfsson, Nína Tryggvadóttir, Pétnr Magnmson og Sigvaldi Kaldalóns. (F.íf. í gær). LONDON I GÆRKV. (FO). JJELBOS utanríkismálaráð- lierra Frakklands flutti ræðu í fulltrúadeild þings- ins í dag um utanríkismál. Hann byrjaði á því, að fara hinuni mestu viðurkenning- arorðum um Anthonv Eden og taldi að stefna hans hefði verið giftusamlegri en sú, sem ofaná varð í bresku stjórninni. Þá sagði Delbos að Frakkland mundi lialda fast við rússneska vináttu- sáttmálann og sáttmáia sinn við Tékkóslóvakíu. Það mundi hér eftir sem hing- að til styðja Þjöðabandalag- ið öfluglega. Fyrverandj ráðherra úr flokki íhaldsmanna tók næstur til máls og lofaði mjög- stefnu Chamber- lains, en deildi á Þjóðabandalas'- ið. Komst hann svo að orði, að iSem stofnun væri það mfikils of veiikt til þess að skapa hið nauð- synlega öryggi í álfunni. Harm lagði áherslu á að Frakkland þyrfti að auka mjög vígbúnað sinn því að efling hersins og skynsamlegir samningar við önn ur ríki væri eina öryggið sern Frakkland gæti skapað sér. Ágreiningsatriðin milli Edens og Chamberlains. Anthoný Eden hélt fjölmenn- an fund í kjördæmii sínu í gær og skýrði þar ýtarlega frá því .hvað því hefði valdið, að hann sagði sig úr stjórn Chamber- la,ins. Hann sagði að aðalágrein- ingsatriðin hefðu verið tvö millí sín og stjórnarforsetans. 1 f.vrsta lagi, hvOjft auðið væri að ná' þeim I árangri sem Neville Cha.mber- lain gerði sér vonir um, með því að ganga til samninga við Itali eins og' sakir stæðu, og í öðru lag'i hvoift að tíminn til slíkrá samninga væri heppilega. valinn. I báðum þessum atriðum sagð- ist ha.nn hafa verið gjörsamlega andvígur skoðunum forsæt's- ráðherrans, og veri sér skilt aö játa það, að bæði hann og Chamiberlain hefðu gert sitt. ýtr- asta til þess að jafna, þennan skoðanamun, en það hefði ekki tekist og þá hefði ekki verið fyr- ir sig að gera annað en víkja úr stjórninni. Cranborn lávarður treystir ekki heil- indum. Mussolini. Cranborn lávarður flutfi einn- ig ræðu í dag' og gerði grein fyr- ir úrsögn sinni úr stjórninni. Var ræða hans í mjög veruleg- um a.triðum samhljóða ræðu Ant Iiony Eden.s. Þó kom það greini- lega fram í ræðu hans, ao hann va.r vantrúaður á árangur samn- Á fundi Neðri deildar í gær héldu áfram umræður um »þrælalagafruimivarp« Thór Th. og Garðars Þorsteirigs'nar um vinnudeij'ur. Einar Olgeirsson og Is'cifu > Högnason tóku til meðferðar að- alatriði f.rumvarpsins og sýndu 'fram á hvernig ákvaði þess og einnig nýja frumvarpsins sem Haraldur Guðmundsson ivciaði, uni bann á skyndiverkföllum og pólitískum verkföllum og un. sektir cg skaðabætur væri stcr- inganna við ítalíu og taldi meðal annags að stjórninni hefði verið skylt að afla sér tryggari vis.su fyrir heilindum Ifcala í Spánar- málunum áður en gengið hefði verið til neinna samninga við þá. Italski sendih.errann í Cairo gekk í dag á fund Mahomed Pasha,, forsætisráðherra Egypta lands, og tjáði honum fyrir hönd ítölsku stjórnarinnar að hún hefði ekkert á móti því, að tek- ið yrði fylsta lillit til Egypta- lan,ds í samningunum milli Italíu og Bretlands. skaðleg fyrir verkalýössamtökin. Sýndu þeir fram á að lagasetn- ing þessi væri bein eftiröpun af erlendri löggjöf sem, miðuð væri við alt önnur skilyi’ði, og væri auk þess óvinsaú í verkalýðs- hreyfingu þessara landa. Jón Páhnason og Garðar Þor- steinsson röfluðu fram cg aft.ur umi m.álið. Jón Pálmason kvart- aði yfir því að frumjvarp Har- alds Guðmundssonar skyldi hafa verið sent, verkalýðsfélögunum FRAMHALD á 4. SI.ÐU íhaldið vill vinnulöggjöf, sem beint sé gegn verkalýðsfélög- unum og verkfallsréttinum. Garðar Porsteinsson lætur vel af nýj a vii mulöggj af arf rum varpinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.