Þjóðviljinn - 27.02.1938, Page 2

Þjóðviljinn - 27.02.1938, Page 2
Sunnudagiim 27. febrúar 1937. PJODVILJINN Bókmentaiélagid „Mál og menning“ hefíp þegar á þpiðfa þúsund meðlima. A þessu ári fá félagsmenn fjórar bækur fyrir ÍO kröna árstillag. Það bar til nótt eina á afskektuni bæ í Kaliforníu að bjarndýr brausv hinn, William Ni.cholas Eden, í or- ustunni við Jótland, aðeins lö ára að KRISTINN E. ANDRÉSSON. Kristinn E. Andrésson, for- rnaður bókamentafélaffsins »Mál os; mennin?;« hefir skýrt Þjóð- viljanum frá eftirfarandi atrið- umi um starfsemi félag,sins: Nú byrjlar annað starfsár fé- lagsins með því að skáldsagan Móðirin eftir Maxim. Gorki kem- ur út, fyrstu. dagana í mars. Þessi saga hefir löngu hlotið heimsfrægð og er til á öllum helstu tungumálum, enda er hún vafalausit, einhver unaðslegasta ,saga, sem skrifuð hefir verið. Það er verulegur feng-ur að fá þá bók á íslensku, ekki síst í hinni ágætu þýðingu Halldórs Sttefánssonar. Starfsemin síðasta ár gekk með afbrigðum vel. TaJa félags- rrnanna fór langt; fram úr áætl- un. Við náðum f.akmctrki þessa árs, 2000 félagsmömmm, strax í desember siðastliðrmm. Við höf- um hvergi heyrt annað en félags rnenn hafi verið mjög ánægðir með bækurnar. Fjcldi manna hefir skrifað ukkur og látið í Ijósi ánægju sána. yfir því, að fá tvær jafn glæsilegar bækur fyr- if aðeins tíu krónur. En besta sönnunin fyrir því, hvað vel mönnum féllu bækurnar, er þó sú, hvað mikiJl fjöldi streymdi í félagið, þegar þær komu út. Þær runnu allar út strax fyrstu dagana, svo að við höfðum ekk- ert eftir. Það eru um þrjú liundr uð nýrra félagsmanna, sem við h'ófum ekki getað afgreitt þær til, og eflaust miklu fleiri, sem hefðu keifpt þær, ef þær herfðu verið fáanlegar. Margir hafa spurt hvort bæk- urnar yrðu ekki endurprentað- ar. — Við erum tregir til þess, nema að vera öruggir með nógu marga kaupendur. Útgáfan er mjög dýr, og við viljum, alls ekki stofna félaginu í skuldir. En eft- irspurnin er samt orðin svo mik il eftir nýrri útgáfu bókanna, að við komumsfc ekki hjá því að gefa nýjum1 félagsmönnum kost á að eignast þær. Við höfuru því ákveðio að endurprenta bækurn ar næsta sumar, éf 600 nýjir fé- lagsmenn hafa óskað þess fvrir 1 maí næst komandi. Á þessu yfirstandandi ári koma út fjórar bækur fyr- ir tíu króna árgjaldið. Næst eftir Móðirin kem.ur frumsamið rit eftir Björn Franzson u.m nú- tíma heimsmynd vísindanna. Ein bókin verður fjórða bindi af Rauðum pennum, og það stóð til að fjórða bókin yrði eftir Nob- elsverðlaunaskáldið du Gard, en sá höfundur hefir lítið skrifað annað en langan skáldsagna- bálk í 12 bindum, og það er í rauninni ekki hægt að taka neitt þeirra út úr sem sjálfstæða sögu. Við verðum því sennilega að taka, aðra bók í staðinn, en hö,fum ekki ennþá fastákveðið valið. En það verður áreiðan- lega bók, sem allir verða ánægð- ir með. Það spáðu því ýmsir fyrir okkur í byrjun, að takmarkio, sem við settum okkur, væri ó- framkvæmanlegt. Það væri eng- in leið að gefa út 4 hvað þá 6 bækur fyrir 10 krónur, og við þyrftum aldrei að láta okkur Ef.tirfarandi tilkynning hefir Þjóðviljanumi borist. frá stjórn Leikfélags Reykjavíkur: Nokkurar bréfaskriftir hafa farið fram miilli Leikfélags Reykj&víkur og- hr. Paul Reum- erts í Kaupmannahöfu um þá hugsun, að hann ásamt frú sinni, önnu Borg, komi tíl Reykjaivíkur í. vor, sennilega í maímánuði, og leiki hér mísð að- stoð og á vegum! Leikfélagsins. Þessir ágætiu vinir íslensikra leik listarmála hafa boðist tiil þess að starfa hér að leiksýningum endurgjaldslaust, en láta ágóða þann, sem verða kann, renna, á einn eða annan hátt, til þess. að styrkja. hugsjónina um þjóðleik- hús á Islandi. Það er ekki enn fastmiælum bundið, hver eða hve mörg leik- rit verða sýnd. En rannsókn fer frami á því, hvort kleyft reynist að koma upp þremur leikritumi, sem sýnd yrðu að minsta kosti níu kvöld. Rætt; hefir verið uni þessi leikrit.: Tavaris eftir Deval, Læknirinn (Nu er det Morgen) eftír Schlúter og Salome eftir 0. Wilde. E,f. til vill kann það að koma í ljós, að hentugra þyki dreyma um 3000 félagsmenn, og þó menn gangju í félagið, myndu þeir ekkí greiða árgjöld sín. Ekkert af þessu hefir reynst rétt. Við getmn þegar í dag til- kynt, að útgáfa fjögurra bóka í á.r er fullkomlega örugg, og þœr verða meira að segja allar miklum mun. stcerri en við höf- um lofað. Við getum ennfremur strax t dag fullvissað mervn um, að áður en þetta ávr er liðiö, verða að minsta kosti lwmnir tt-000 félagsmenn i Mál og menn- ing. Og rey.nslan frá árinu sem leið sýnir, >að það gekk varla úr skaftinu nokkur maður, sem hafði látið innrita sig í félagið. Félagsmenn greiddu árgjöld sín undant ekningarl a ust skib nsl ega, allur þorri þeirra á réttum gjalddaga. Ef Mál og menning heldur á- fram að vaxa jjafn ört og hingað til og félagsmenn reynast jatfn áhugasamir um. félagið, þá er engu að kvíða um framtíð þess. við munum geta staðið við öl! okkar loforð og meira til, haft bækurnar stærri og vandaðri með hverju ari. að sýna aðeins tvö leikrit, meo því að fleiri bæjarbúar ættu þá kost á að sjá hvort. um sig ei: ella. Leikfélagið m,un kcsta kapps unj að vanda til þessara leiksýn- inga. eftir því semi frekast er kostur, enda þykist það þess full víst, að bæjarbúum, muni vera það mikið fagnaðarefni að fá þessa göfugu gesti. Stjórn Leikfélags Reyjcjavíkiir. fiar inn. Húsfreyjan, sem var ein fceima, kveikti ekki ljós; hún hélt að það væri maðurinn sinn fullur, og tók á móti honum líkt og hún útti vanda til, þegar svo stóð á. — Það er sagt, uc; björninn hafi hlaupið fullar tvær þingmannuleiðir það sem eftir var nætur og félagar hans fældust hann vikuni saman, af því hvað hann var hroðalegai útleikinn. • • Höfundur kristindómsins hefir að öllum llkindum aldrei heyrt sig nefndan Jesú Krist. I lifanda lifi gekk hann undir sínu upprunalega hebreska nafni, Joshua. Eftir kross- festinguna. var hann kallaður Joshua Messias og það var ekki fyr en mörg- um árum seinna að hann fékk hið gríska, nafn, Jesös. • • Eyði maðurinn, brennur hálft taúið; c.yði konan, brennur það alt. (Spánsk- ur rnálsháttur). • • Anthony Eden mun hafa unnið hjörtu margra; friðarvina, er hann svo hreinskilnislega fletti ofan af utan- ríkispólitik bresku stjórnarinnar og hvernig hún myndi leiöa til styrjald- ar. — Eden veit hvað stríð er. Tveir bræður hans dóu I heimstyrjöldinni, annar, Edward Eden, í Frakk.landi, — Tónlistarfélagið 3. hljómleikai* Tónleikar Tónlistarfélagsins á þriðjudaginn var voru einn með nýjum blæ: þægilegt sambland af einleiksyerkum og því, sem nú er farið að kalla saltónlist. Þrír ágætir listamenn gáfu þama mjög skemitilega sönnun fyrir mætti .samitakanna,, að vísu aðeins á hinu list.ræna sviði. Menn hefðu getað freistast, til að halda, að þessir menn hefðu starfað samian ár og daga, en ekki hitst þarna nærri því af til- viljun, svo fullkominn var sam- leikur þeirra;. Þýski knéfiðluleikarinn Edel- ctein, sem nú dvelur hér á veg- um Tónlistarfélagsins, lék són- ötu eftir Henry Eccles. Framúr- aldri. Sjálfur fór Anthony Eden 1 striðið 17 ára og varð fyrir ga-eltr- un við Ypres. • • Þjóðmentun er eigi aðeins hinn einí óbilugi grundvöllur, heldur einnig ómissandi skilyrði frelsisins og hin besta trygging gegn því, að kirkjuleg myrkra,- og vanþekkingarstjórn fái aftur rutt sér til rúms. (Biichner). • • Fijálslyndur maður etur orðið ráð- herra, en það er alls ekki víst að sami maður verði frjálslyndur ráð- herra. (W. Humboldt). • • Saga mannkynsins er aðeins skrá- yfir óhöpp og glæpi (Voltaire). Hver vai* Yoltaire? Hann va.r heimsfrægur fransk- > ur rithöfundur og gagnrýnir. F. ^ 21. nóv. 1614 í París. D. 30. maí > 1778. Hann varð að flýja land fyr- ^ ir djarfmæli sín og skelegga á- J dei.lu á þjóðskipulagið. Hann hefir > skrifað sorgarleiki, ádeilusögur, > sagnfræðileg verk (Saga Karls ^ XII.) og afburða ri.tgerðir um > 1l heimspekileg efni, Hann var > stormvaki hinnar frönsku stjórn- < arbyltingar. skarandi listamenn á knéiiðlu eru tiltölulega fáir til í heimán- um, færri en á fiðlu eða klav- ér, og við erumi því hér á landí óvenir að heyra reglulega snill- inga fara með þetta hljóðfæri. En það er óhætt, að fullyrða, að hér á landi hefir ekki of.t heyrst fullkomnari leikur á knéfiðlu en hjá Edelstein. Það er mikill feng ur að fá hingað s.líkan mann til að kenna hér íþrótt, sína og auðga tónlistarlíf þessa bæjar, og vonandi reynist hann meiri spámaðúr með Islendingum en hann gat orðið í. sínu þýska föð- urlandi. Þegar Pólverjinn Ernst Dmc- ker lék fyrsfcu, tónana af forleik eftir Pugnani-Kreisler, gatáheyr andanuml ekki leynst, að hér var á ferðinni einn af þeim, sem valdið hafa: tónninn mikill, fag- ur og hreinn, leiknin fág.uð og skír. Áheyrendur klöppuðu hon- umi líka lof í lófa, e,ins og vera bar, og hlaut hann að kaupa, sér frið með aukalagi. Árni Kristjánsson lék undir í öllum þe,ssum lögum atf sinni al- lcunnu smeikkvísi o.g hógværð. En Árni getur líka beitt. þrótt- mikluml leik, þegar það á við. Það sýndi hann í þríleiknumi eft- ir Tschaikovski, sem listamenn- irnir léku, alli,r saman. Það er mikið verk og gefur hverju hljóð færi um sig möguleika til að sýna get,u sína. Þessi þríleikur var aðalviðburður kvöldsins, enda leystur af höndum með san.na.rlegri prýði. B. tJtgáfufél. l»j}6dviljians: FUNDUR verður halclinn á Hótel Skjaldbreið, þriðju- dag 1. mars kl. 8,30 síðd. Stórviðburður i leik- listarlifi Reykjavikur. Von er á tveimur þektustu leik- urum Dana í gestaleik í vor. Hr. Paul Reumert og Anna Borg í nokkrum af vin- sælustu hlutverkum sínum, með Leikfélagi Rvíkur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.