Þjóðviljinn - 27.02.1938, Page 3

Þjóðviljinn - 27.02.1938, Page 3
ÞJOÐVILJINN Sunnudaainn 27. febrúar 1937. llJðOVIUINII Uálgagn Kommúnistaflokks lilands. Kltitjóri: Einar Olgeirsson. RititjórnJ Bergitaðastræti 30. Simi 2270. ▲fgreiðili og anglýsingaskrif- ■tofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemor öt alla daga nema mftnudaga. Askriftagjald ft mftnuöi: Reykjavlk og nftgrenni kr. 2,00. Annarsstaðar ft landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentimiðja J6ns Helgasonar, Bergstaðastrseti 27, ilmi 4200. Ekki útibú fVá Framsókn. Sé litið yfir varnarskrif klofn- ing'smannanna í, Alþýðublaðinu er ekki hægt að segja, að þau ,séu ýkja markviss eða, sjálfum sér samkvæm. Rekst þar hver staðhæfingin á aðra, og enginn íær botnað neitt. í neinu. En af skrifum hinna. ábyrgari manna í iiði hægri foring'janna er þó helst svo að sjá, seim, það sé af- staðan til Framsóknarflokksins og ríkisstijórnarinnar, sem olli því, að þeir töldu sig ekki eiga lengur samleið með verkalýðn- um. Er helst svo að sjá og heyra sem, hægri foring'jarnir hafi klof ið Alþýðuflokkinn til þess að geðjast: ei.nhverjum utanflokks- mönnum og hægri foringjum Framsóknarflokksins. Að vísu verður það træplega skilið, að forimgjar Era,m,sóknar- fiokksins séu svo óraunhæfir sfcjórnmúlamenn, að þeir vilji endilega ha,fa samvinnu við flokk, sem, hefir engum mörin- umi á að skipa nfcrna nokkrum faringjumi og skylduliði þeirra. Þess vegna verður sú skýring klofningsklíkunnar mjög hæpin, að þe'ir hafi sag't sig úr lögum við folkið í AlþýðufLokknum til þess eins að geðjast Framsókn- arflokknumi. Það virðist að vísu hafa verið meginregla Jónasar frá Hriflu í samvirmu hans við Alþýðuflokk- inn, að láta foringja' hans hafa úr nóg,u að moða og hirða minna um velferðarmál þess fólks, senr fylgdi þeim, Það ©r að vísu furðuleg' skamimsýni hjá ýmsum, leiðandi mönnum Alþýðuflokksins að setja persónuleg'an hagnað í önd- vegi fyrir brýnustu krcf.um ai- mennra kjósenda sihna. Slíkt gatl ekki haft nema, einn endir, og- þann að þeiir iosnuðu úr öll- um, tengslum við það fólk, sem áður hafði fylgt þeiim, að miálum. En það virðist vaka, fyrst og fremst fyrir klofningsmönnun umi, að halda, sambúðinni við og stjórnarsamvinnunni við Franr- sókn, hvað sem það kostar. Fyr- ir þetta virðast þeir alhúnir að fórna, öllu sínu fylgi. Alþýðan vill samvinnu verka- lýðs og bænda, og hún vil styðja sjórn Alþýðuflokksins cg Fram- sóknarflokksins. Fn alþýðan er s móti því að vera hornreka í því bandaiagi, og hún vill hafa annað og mieira, upp úr þeirri samivinnu, en, bein og bitlinga handa foringjum sínum. Alþýð- an viil að flokkar verkaJýðs og V i iiii n I ö»<jjj ö t iii: Ólögleg verkíölL Skadabætur og sektir IVá 50 — 10.000 kr. 1 18. gr. vinnulcgg.jafarfrum- varps Alþfl. og Framsóknar er Jcomist svo að orði í 2. lið: »ÖheimiJt er að hefja vinnu- stöðvun, ef tilganrur vinnu- Sitöðvunarinnar er að þvinga stjórnarvöldin til að fraim kvæma athafnir, sem' þeim lög- um samkvæmt ekki ber að fram- kvæma. eða framkvæma ekki at- hafnir. sem þeirni lögum sam- kværnt er skylt að framikvæma, enda sé ekki um að ræða athafn- ir, þar sem sfcjórnarvöldin eru aðili, sem atvinnurekandi. Gild- andi lög urn obinbera starfs- menn haldast óbreytt þrátt fyrir þetta ákvæði«. Dæmi: 1) Samkvæíinlt lögum þessum, væri t:. d. verkfall bíl- stjórafélaganna í hifcteðfyrra út af benzínskatitinum ólöglegt. 2) Ef yfirvöldin felldu harða stéttardómia, eða, lét.u handsama foringja verkalýðshreyfingar- ínnar, væri samtökum verka- lýðsins óhedmilt að gera verkfall til mótmæla. 3) Ef næsta þing, skulum, segja með atkvæðnm íhalds- manna og afturhaldsins í Fram- sókn, samþyMi að herða enn á vinnulöggjöfinni t. d. með þving- unardómstóli í, kaupigjaldsmál- um, væri mótmælaverkfaJl verkalýðssamtakanna óheimilt. 4) Verkalýðssa,mtökum væri óheimilt að ákveða vinnustöðv- un 1. maí. 5) öheimdlt væri verkalýðn- um að eÆna til mótmæJaverlí- falls, ef yfirsfcéfctin ætJaði að setja hér á fót ríkislögreglu gegn verkalýðnum. Þannig mættd áfram telja. En hvaða áikvæði hafa svo þessi lög gagnvart a.tyinnurekend,um sem sfccðva vinnu með því að lcka verksmiðjum eða. leggja flota sínum. um hábjargræðistímann? Engin! Sektarákvæði nýja frumvarps ins var ékki í frumvarpi Framsóknarmanna í f.yrra. 1 umsögn sinni umi frumvarp Framsóknar í fyrra, segir Vinnu- veitendafélagið: »1 frv. vantar fyrst og fremsfc ákvæði um það, hvað sé ólögleg vinnuslöðvun og bænda reki alhliða umbótapóli- tí.k fyrir alla, alþýðu, hvort sem liún býr í bæjum, eða sveitum. Alþýðan krefst þess að flokkur hennar, sé sjálfsitæður, ákveð- inn umbótaflckkur, en ekki hjá- leiga Jónasar frá Hriflu. Á slíkum jafnréttisgrundvelli einum getur samvinna verka- manna og bænda þrifist. 1 stjórn. arsamvinnu þeirra flokka sem alþýðan fylgir að mSum er ó- hugsandt, að annar flokkurinn sé húsbóndi, en lvinn þiggi að- eins góðar gjafir foringjum sín- um til handa fyrir dy,gga þjón- ustu. í því eru engin ákvæði viðvíkj- andi því, effcir hvaða reglum menn verða skyldaðir til að greiða bætur fyrir tjón«. (Hand- bók Vinnuveitendafél. Isl. 1937 bls. 156)., Þannig hefir meiri hluti s.tjórnar Alþýðusambands- ins »allra, þegnsamJegast« orðið við einni aðalkröfu atvinnurek- enda, ekki aðeins hvað viðkemur »ólöglegu« verkföllunumi, heldur einnig um sektir og skaðabætur. Svona, til bragðbætis fyrir Claes- sen haía þeir þó sektirnar í þessu frumvarpi sínu fimm sinnum hærri heldur en í frv. íhaldsmanna, eða 50—-10000 kr. í stað 50—2000 krónur í frv. Thors og Garðars Þorsteinssan- ar! Vinnustöðvun gegn vangreiöslu kaup- gjalds ólögleg. Ennfremur segir í 18. gr. írumvarps Sigurjóns Olafssonar & Co.: »Öheimilt er að hefja vinnu- stöðvun ef ágreiningur er ein- ungis um atriði, sem Félagsdóm- ur á úrskurðarvald um, nema til full nœghiga r urskurðum dóms- ins«. En verkefni Félagsdóms eru samikvæmt frumyarpinu: 1) að dæma í málum, sem rísa út, a,f kærum um brot; á lög- um þessum og tjóni, sem orð- ið hefir vegna ólögmætra vinnustöðvana. 2) að dæma, í málum, sem: rísa út, af kærum um brot á vinin,usamningi eða útaf á- greiningi um skilning á vinnusamningi eð.a, gildi hans. 3) að dærna, í öðrum málum milli verkamanna og atvinnu rekenda, sem aðilar hafa samið um að leggja fyrir dóminn, enda séu að minsta kosti 3 af dómurunum, því meðmæltir. Hvað er nú sagt með þessum ákvæðum? Dœmi: Skulum .segja svo að bygig-ingai-menn .fái ekki greitt kaup sitt regiulega hjá bygging- armeistara. Er þeim þá óheirn- ilt að leggja, niður vinnu, uns kaupið er greitt. Eini réttiur þeirra, er að fara í mál fyrir Fé- lagsdómi með kröfur sínar. Á meðan slíkti mál er rekið með a.1- þektumi vinnuhraða íslenskrai rétt.vísi, er verkamönnum nauð- ugur ein,n lœstur að halda áfram vinnu. Þegar tekið er tillit, tii þess, hve mikið er um ógjald- færa atvinnurekendur hér á iandi, t. d., í sildarútgerð og verkun, er auðsætt hve óþolandi þetta, ákvæði er fyrir vinnandi stéttirnar. Enda hefir megn óánægja, ris- ið upp gegn svipuðum ákvæðum anniarsstaðar, þó þau séu ekki náiægfc eins hörð og í þessu frv. fulltrúa Alþýðufiokksins. 1 bréfi sínu til vinnulöggjafar- nefndar segir t. d. íormaður landssambands verkamanna í Svíþjóð: »Sérstaklega hefir óáncegju innan byggingaridnaðarins orðið vart, bœði út af hinum ahnemm vinnusamnings- og vinmidómst ólslög um og hinum s. k. aðvörunarlögum,. Ástand- ið innan þessa iðnaðar er líka nokkuð sérstœtt. Sökwm þess að innan þessarar atvinnu- greinar eru oft heldur óáreið- anlegir eða alveg ógjaldfœrir vmnuveitendur, veróa bygg- mgarverkamenn frekar öðrum verkamönnum, að vera á verði um innheimtu kaupsins og að gceta þess að farið sé eftir g'ildandi samningum. REYNSLAN HEFIR LIKA SÝNT AÐ 1 VISSUM TIL- FELLUM ER NAUÐSYN- LEGT AÐ GRIPA TIL RÁÐ- STAFANA FYRIRVARA- LAUST, OG FRA SJÖNAK- MIÐI ÞESSARA VERKA- MANNA ER LAGALEG SKYLDA UM VISSAN AÐ- VÖRUNARTIMA ÁÐUR EN VINNA ER LÖGÐ NIÐUR, 0HEPP1LEG«. Þettai er álit sænska verklýðs- íoring-jans, dúsbróðir Stefáns Jóhanns. En í frv. þeirra Alþýðu fiokks- og Framsóknarmanna er ólöglegt að leggja. niður vinnu í slíkum tilfellmn, þó það væri gert með 7 daga fyrirvara! Slík lög semi þessi eru rétt- neifnd þrælalög'! J7u(ilriNn«»r (m Aldrei hefir nokkur flokkur orðid sér eins til skammar og at- hlægis í senn og flókksbrot Finn boga Rúts og. Jóns Bald. nú upp á síðkastið. Blað þessara pilta hefir blásið sig út, með því fýsibelgssniði, sem’ einkennir það meðal ís- lenskra blaða, og hrópað meö allri sinni alræmdu frékju, að flokkur blaðsins sé óháður öllum nema meðlimum sínum, íslenskri alþýðu, og svívirt svo Kommún- istaflokkinn fyrir að liann sé öðrum háð'ur og neitað því ailri sœmvinnu við hann eiUflega. — Og sett hnifinn á hálsinn á Framsókn og gefið henni Sja mánjaðta umlmgsunarfrest til að gefast upp fyyir sér. Svo hlejipti íslensk alþýða loft- inu úr belg Finnboga Rúts. Og það var sem piltarnir sönsu&u&t í svipinn. En nú virðist aftur komið loft í belginn og hvað syyigur nú í honwm? Nú prédikar Atþýðublaðið clag FRAMHALD Á BLS 4. HAPPDIITTI Háskóla íslands Á hv'evju ári verða margir irjenn eifnaðir, er spila í happ- drættinu. 75 númer fá 1000 krón ur hvert, 25 fái 2000 krónur hvert, 10 fá 5000 hvert, 5 fá 10000 krónur hvert, 2 fá 15000 krónur fivert cg 1 fær 50000 krónur. Auk þess smærri vinn- ingar (500 kr., 200 kr. cg 100 kr.). Frá starfsemi Happ- drættisins. SAMVINNUFELAG A SVEITABÆ. 15. í sveitaunibi.ði komu upp 1934 1250 krónur á fjórðungsmiða. Heim- iiisfólkið í O. fékk þessa peninga, þvi að þa.r var einskonar sa,nvinnufé!ag um happdrætti,ð. Hafði hver einn íjórðungsmiða. og skiptu menji með sér vinningum. GUÐ HJÁLPAR ÞEIM, SEM HJÁLPAR SER SJÁLFUR. 16. Þ. bóndi á A. hlaut 5000 króna vinning 1936. Hann hefir átt fjölda barna, og lifað við þröngam kost löng- um. Nú eru börnin komin vel á Iegg og fjárhagur því all-góður. En þetta mun hafa þótt hið mesta, happ þar á bæ og augljós vottur þess, að guð hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur. KISA VINNUR 2500 KRÖNUR 17. Maður í Reykjavík segir frá: 1 10. flokki 1934 kom miði upp á 10000 krónur. Einu sinni í haust voi- um við hjónin að koma neðan úr ba; að kvöldlagi, Það var norðangarri. Við gengum eftir Skölagötu. Þega.r við komum á móts við Frakkastlg, heyrðum við eitthvert angistar hljóð. Við gáfum því ekki gaum fyrst í stað, en svo urðu hljóðin sárari og sárari, og heyrðum við þá ör hvoða, átt þau komu og gengum á hljóðið. Loksins fundum við ka.ttarnóru, sem hafði troðið sér milli þils og veggjar í skúr- garmi, sem var þar niður við sjó. Vesiing's skepnam var bæði köld, SVÖng og hrædd. Við tókum hana heim með okkur og- ilengdist hön hjá okkur. Svo kom að þvf að kisa litla eignaðist ketlinga, og ákváðum vib þá að ltaupa happdrættismiða og ánafna. ketlingnum. Á þennan miða komu upp 2500 krónur. Láiii effi liapp ir heoii sleppa! Umboðsuienn í Reykjavík evu: frö Anna Asmundsdóttir og frú Guðrön Björnsdöttir, Túngötu 3, slmi 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm., ^ýs- götu 1, slmi 3586. Elís Jónsson, kaupm., Reykja- vlkurveg 5, sfmi 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti. 12, sími 3582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, slmi 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Lauga- veg 66, sími 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhös- inu. Stefán A. Pálsson og Armann, Varðarhúsinu, sími 3244. I Umboðsmenn I Hafnarfirði eru: Valdimar Long, kaupm,, simi 9288. Verslun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.