Þjóðviljinn - 27.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.02.1938, Blaðsíða 4
sfs I\íy/&r5ib sg Rembrandt Stórmerkileg mynd er lýsir æfi og kjörum hins heims- fræga hollenska málara, REMBRANDTS, er var uppi á 17. b'ld. Aðalhlut- verkið leikur hinn írægi »karakter«-leikari CHARLES LAUGHTON. Sýnd kl. 9. NÖTT 1 PARIS Þessi gullf allega mynd með CHARLES BOYER, sem öll dagblöðin haf a hrós að fyrir ágætan leik og skemtilegt efni, sýnd í kvöld kl. 15 verður (lækkað verð) og kl. 7. Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3. BlLASTöÐ MICKEYS, (tvær Mickey Mouse mynd ir) ennfremur litskreyttar teiknimyndir, íþróttamynd ir o. ifl. Næturlæknir í nótit Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474; aðra nótt Éyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111; helgidagalæknir Axel Blön dal, Mánagötu 1, sími 3951. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Barnaskemtnn Ármianns verður hald'in í Iðnó miðvikudaginn 2. mars (ösku- daginn) kl. 4 síðd. Skemtunin verður að vanda mjög fjölbreytt t. d. Fimleikasýning (drengir), danssýning (börn), Step dansog munnhbrpudúett, upplestur, söngur rnéð gítar undirleik, afl- raunasýningar og margt fleira. Öskudagsfagnad heldur Glímufélagið Ármann í Iðnó miðvikudaginn 2. mars (öskudaginn) kl. % síðd. Til skemitunar: Söngur, step-dans aflraunasýningar, fimleikasýn- ing og dans. Nánara getið síðar. þJÓÐVILIINN Vinnulöggfj öfi n FRAMH. AF 1. SIÐU. til umsagnar. Sagði hann að aldrei nvundi fást sett vinnulög- gjöf á þessu landi, »sem að gagni mœtti verða«, nema á móti vilja verkalýðssamtakanna og foringja þeirra. Garðar Þorsteinsson taldi sér skylt að vitna um ágæti vinnu- löggjafarfrumivarps Haralds Guðmundssonar, sagði hann að frumvarpið væri í aðalatriðum það sama, og frumvarp atvinnu- rekendafélagsins, og þótti hon-, um vænt um sinnaskipti »A1- þýðuflokksins«. Umræðu var lokið en atkvæða greiðslu frestað. 0i*Taroddur FRAMHALD AF 3. síðu. inn út eftirfarandi: Það er sjálf- sagt að hafa samvinnu við Kom- immistaflokkinn, þó hann sé í Komintern, —- liann má bara ekki sameinast Alþýðuflokknum í einn flokk, sem sé óháður bll- um nema islenskri alþýðu og standi utan við alþjóðasambönil in! Og ennfremur prédikar blaö- iðt Það er sjálfsagt að hafw sam- vinnu við Frœmsókn hvað sem hún fyrirskipar, — Framsókn á meira að segja að fyrirskipa hvaða stefnuskrá íslenskir verk- hjðsflokkur megi hafa og hvern- ig hann nvegi framkvœma sósíal- ismmnnl Einu sinni œtluðu þeir Finn- bogi og Jón Bald. að gleypa bœdi Framsókn. og Kommúnistaflokk- inn. Nú dreymir þá um að verða niðursetningar hjá, Jónasi frá Hriflu! Það vœri betra miwna og jafn- ara! Nú er tækifærið til þess að sjá revíuna »Forn- ar dygðir«. Sýningar í dag og næstu daga. Sjá auglýsingu. Reykjavíkurdeild K. F. í s verða í öllum sellum á morgun (mánudag) á venju- legum stað og tíma. Dagskrá: 1. Vinnulöggjöfm. 2. Erincli. 3. Pjóðviljinn. Á sellufundunum á morgun hefst 1. umferð af fræðslufyrir lestrum, sem haldnir verða í cllum sellunum til skiftis. — Verða alls flutt 5 erindi í hverri sellu. Erindin eru 1. Samfylkingin í Frakklandi. 2. Lýðræðið. 3. Skipu- lag verklýðsflokkanna- 4. Samvinnuhreyfingin. 5. A- rásirnar á Sovétríkin. Félagar, fjölmennið og mætid stundvíslega. Deildar stj órnin. Sökum verðhækkunar á mjólk og rjóma svo og kauphækkunar um bolludag verður verð á bollum dagana 27. og 28. þ. m. sem hér segir: Rjómabollur . . . 0,18 aura %Ak. Beiiínarbollur . . 0,15 — — Rúsínubollur . . 0,12 — — Crembollur . . . 0,12 — — Braudsölubúðirnar verða opnar í dag til kl. 5 eftir hádegi. Bakarameistarafélag Reykjavíkur, Alþýðubrauðgerðin, Kaupfélags- brauðgerðin, Björnsbakarí. & (3oJT7löl31o % San Francisco Sýnd kl, 4, 6£ og 9. Heimsfræg amerísik stór- mynd. Aðalhlutverkin leika af fra,múrskarandi snild: JEANETTE Mac DONALD o- CLARK GABLE. Leiiíél. ReykjaTilnr »Fyrirvinnau« eftir W. Somerset Maugham. SÝNING 1 KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1. REYKJ AVIKUBANNAI.I. H.F. „Forir igir" 4. LEIKSÝNING í dag kl. 2 e. h. Nokkur stæði óseld. Aðgöngu- miðasala frá kí. 1 í Iðnó. 5. LEIKSÝNING mánudag'in^n 28. þ.mi kl. 8 e.h. Nokkra,r ósóttar pantanir og stœði óseld. Aðgöngumiðasala á sunnudag og mánudag frá kL 1 e. h. 6. LEIKSÝNING þriðjuda.ginn 1. mars kl. 8 e.h. Aðgöngumiðar að þeirri sýn,- ingu verða seldir í Iðnó á mánudag og þriðjud. f rá kl. 1. Ekki tekið á móti pöntunum. ALLAR LEIKSÝNINGAR BYRJA STUNDVISLEGA. I Vieky Banm. Hclcna Willfúcr 59 h;f verið, en þú mátt ekki hugsa síður um mig þess vegna. Nú ert þú að verða alveg hress, og hefir enga þörf fyrir hluttekningu ,mína, en hluttekning þín í míuum kjörum er 'orðin mér alveg ómissandi. Viltu skrifa mér strax ef þú fréttir eitthvað um Ambrosi- us prófessor. Þín Helena. Gcði Kra,n,ich, — góði besti vinur, — ég sit hér eins og barn með jólagjöfina þína fyrir framan mig, og ýaníst hl.æ eða græt! Já, þó að ég sé foirhert, get ég ekki annað en grátið heitum þakklætistárum. Hv^rnig gat þér dottið það í hug a,ð gefa mér í jóla- gjöf alla þessa litlu og góðu fataleppa, sem ég hef hugsað um marga áhyggjustund, og ekki séð neina leið til að eignast. Geta karlmenn skynjað hvílík nautn það er að handfjiatla svona litla skyrtu, horfa á hana og klappa henni? Þau eru eins og lifandi, þessi ungbarnsföt, ég er strax farin að láta mig dreyma um litla spriklandi fætur og fálmandi hend- ur í þeimi, — og ég er svo, haimingjusöm, ósegjanlega hamingjusöm. Þú verður að virða það á betri veg hvað langt er síðan ég skrifaði síðast. Mér hefur ekki liðið vel, ég hef því dregið mig í skelina mína, þögul og inni- byrgð eins og hver annar skelfisikur. Veistu hvernig skilyrði ógiftu.mi cg eignalausum konum er boðið, er þær þurfa að fæða barn? Þa,u eru bæði góð og slæm. Ssx vikum^ fyrir fæðinguna get- ur raaður komiist á fæðingarstofnunina,, og svo, niá: maður vera þar aðrar sex vikur eftir barnsburðinn. Það er ágæt tilhögun. En allam tímann verður mao- ur að vera einskonar kensluáhald handa, stúdentun- um, — þeir eru meira að-segja viðstaddir fæðinguna. og það er hræðilega vond tilhugsun. Ég vissi ekki hvað ég átti af mér að gera þegar mér var sagt frá þessu öllu saman. En þá bjargaði mér miaður, sem ég hafði oft mætt á götunni, 'og ávarpaði mig einn daginn. Hann lítur út eins og Kínverji, er stór og beinaber, með sikásetti aiugu, stórar nasahoilur og var- irnar eru þunnar eins og strik. Hann sagði að sig lang- aði til að mála mig, og bauð mér 5 mörk um klukku- tímann, ef ég vildi vera fyrirsæta hjá honum. »Mála mig? Eins og ég er á mig komin?« »Já, einmitt þess vegna,«, sagði Kínverjinn minn. Hann var að leita sér að fyrirrmynd að Marlu mey, og hún átti einmitt að vera eins útlí.tandi og ég. Fyrst gerði ég ekki annað en að hlæja, að þessu, ég sá sjálfa mig í gömlu brúnu káputiuskunni minni, með upplit- aðan hatt og á götóttum skóm. Og vel lít, ég ekki út, horuð í andliti og föl af innisetum, og ofmikilli á- reynslu, en ég var einmitt fyrirmyndin, sem hann hafoi verið að leita að, málarinn, — Dartsjenko heitir hann. Ég bað um< umhugsunarfrest og hugsaði málið í nokkra daga, en, fór þá að hitta hann í málara- stofunni og sagði honum að ég tæki boði hans. En mér varð allri lokið er hann sagði, að hann ætlaði að mála mig nakta, þungaða koinu sem gengi um plægðan akur að vorlagi Ég er ekkert tiltektarsömv en þetta ðáó úr mér all- an.mátt. Ég fór aftur heim í þríhyrninginn minn, og hugsaði málið fram, og aftur án þess að fá nokkurn botn í það.. Hvort var nú skárra, að vera einskonar tilrauna- skepna handa stúdentunums eða að græða peninga á því. að standa allsnakin framan í gerókunnuguni manni. Ég gat ekkert gert þá dagana, hætti að vinna, gaf alt upp á bátinn og' sá enga ieið. Ég var matar- laus ,og fanst óg vera hvorki í þessum heim né cðr- ,uir.. Hungur getur verkað á mann líkt og- ölvun, og þannig á mig komin fór ég heim, t.il málarans dag nokkurn, og hafði tekið ákvörðun. Ég afklæddi mig bak við hengi, og fanst sjálfri að líkami minn vera svo hræðilega ljótur og afmyndaður aö það marg- faldaði blygðun mína^ M.álarinn var æstur, og ég óskaplega hrædd, ég skildi ekki þá þann listamannseld, semi brann í hon- um. Bg stóð iengi svona, í meira en klukkutíma, og aldrei hefir neimvm pí,sla.rvotti liðið ver, — ég verö að taka svo djúpt í árinni, þó að það geti virst ýkjur. »Kínverjinn« minn hoppaði fram og aftur yfir vió málaratrönurnar og sveiflaði penslinum eins og hann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.