Þjóðviljinn - 27.02.1938, Side 4

Þjóðviljinn - 27.02.1938, Side 4
aps Ny/a fi'io sjs Rembrandt Stórmerkileg mynd er lýsir æfi og- kjörum hins heims- fræga hollenska málara, REMBRANDTS, er var uppi á 17. öld. Aðalhlut- verkið leikur hinn frægi »karakter«-leikari CHARLES LAUGHTON. Sýnd kl. 9. NÓTT I PARIS Þessi gullfallega mynd með CHARLES BOYER, sem öll dagblöðin hafai hrós að fyrir ágætan leik og skemtilegt efni, verður sýnd í kvöld kl. 5 (lækkað verð) og kl. 7. Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3. BILASTöÐ MICKEYS, (tvær Míckey Mouse mynd ir) ennfremur litskreyttar teiknimyndir, íþróttamynd ir o. ifl. Næturlæknir í nótit. Gísli Páls,son, Laugaveg 15, sími 2474; aðra nótt Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111; helgidagalæknir Axel Blön dal, Mánagötu 1, sími 3951. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Bax-naskemtnn Ármanns verður hald'in í Iðnó miðvikudaginn 2. mars (ösku- daginn) kl. 4 síðd. Skemtunin verður að vanda, mjög fjölbreytt t. d. Fimleikasýning (drengir), danssýning' (börn), St'ep dans og munnhörpudúett, upplestur, söngur rneð gítar undirleik, afl- raunasýningar og margt. fleira. Öskudagsfagnað heldur Glímufélagið Ármann í Iðnó miðvikudaginn 2. mars (öskudaginn) kl. 91 síðd. Til skemtunar: Söngur, step-dans aflraunasýningar, fimleikasýn- ing og dans. Nánara g'etið síðar. Y innulögs;j öfi 11 FRAMH. AF 1. SÍÐU. til umsagnar. Sagði hann að aldrei vnundi fást sett vinnulög- gjöf á þessu landi, »sem að gagni mœtti verða«, nema á móti vilja verkalýðssamtakanna og foringja þeirra. Garðar Þorsteinsson taldi sér skylt að vitina um ágæti vinnu- lögg'jafarfrunwarps Haralds Guðmundssonar, sagði hann að írumvarpið væri í aðalatriðum það sama, og frumvarp atvinnu- rekendafélagsins, og þótti hon- um. vænt um. sinnaskipti »A1- þýðuflokksin.s«. Umræðu var lokið en atkvæða greiðslu frestað.. 0rvaroddur Reykjavíkurdeild K. F. í. Sellufundir verða í öllum selium á morgun (mánudag) á venju- legum stað og tírna. Dagskrá: 1. Vinnulöggjöfin. 2. Erindi. 3. Pjóðviljinn. Á sellu.fundun.um á morgun hefst 1. umferð af fræðslufyrir lestrum, sem haldnir verða. í cllum sellunum til skiftis. — Verða alls flutt 5 erindi í hverri sellu. Erindin eru 1. Samfylkingin í Frakklandi. 2. Lýðræðið. 3. Skipu- Lag verklýðsflokkanna- 4. Samvinnuhreyfingin. 5. A- rásirnar á Sovétríkin. FRAMHALD AF 3. síðu. Félagar, fjölmennið og mætið stundvíslega. GödT)Iö l3io San Francisco Sýnd kl. 4, 61 og 9. Heimsfræg amerísk stór- mynd. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: JEANETTE Mac DONALD og CLARK GABLE. Leikfél. ReyLjavíkur »Fyrirvinnaii« eftir W. Somerset Maugham. SÝNING I KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1. inn út eftirfarandi: Það er sjálf- sagt að Ivafa samvinnu við Kom- múnistaflokkmn, þó liann sé í Komintern, —- hann má bara ekki sameinast Alþýðnfloklmum i einn flokk, sefn sé óháður öll- um nema. íslenskri alþýðu og standi utan við alþjóðasambönd in! Og ennfremur prédikar blað- ið: Það er sjálfsagt að hafœ sam- vinnu við Frwmsókn hvað s&m hún fyrirskipar, ■— Framsókn á meira að segja að fyrirskipa hvaða stefnuskrá islenskir verk- lýðsflokkur megi hafa og hvern- ig hann mec/i framkvœma sósíal- ismmm! Einu sinni cetluðu þeir Fmn- bogi og Jón Bald. að gleypa bœði Framsókn. og Kommúnistaflokk- inn. Nú dreynúr þá wm að verða niðursetmngar hjá. Jónasi frá Hriflu! Það vcexi betra rhinna og jafn- ara! Nú er tækifærið til þess að sjá revíuna »Forn- ar dyigðir«. Sýningar í dag og næstu daga. Sjá auglýsingu. Deildarstjórnin. Sökum verðhækkunar á mjólk og rjóma svo og kauphækkunar um bolludag verður verð á bollum dagana 27. og 28. þ. m. sem hér segir: Rjómabollur . . . 0,18 aura stk. Berlínarbollur . . 0,15 — Rúsínubollur . . 0,12 — — Crembollur ... 0,12 — — j Brauðsölubúðirnar verða opnar í dag til kl. 5 eftir hádegi. Bakarameistaraf élag Reykj avíkur, Alþýðubrauðgerðin, Kaupfélags- brauðgerðin, Björnsbakarí. KEYIÍJAYfKUBANNÁLI. H.l'. „Mar iilir“ 4. LEIKSÝNING í dag kl. 2 e. h. Nokkur stæði óseld. Aðgöngu- miðasala frá kl. 1 í Iðnó. 5. LEIKSÝNING ménudagiipi 28. þ.mi kl. 8 e.h. Nokkrar ósóttar pantanir og stæði óseld. Aðgöngumiðasala á sunnudag og mánudag frá kl.. 1 e. h. 6. LEIKSÝNING þriðjudaginn 1. mars. kl. 8 e.h. Aðgöngumiðar að þeirri sýn, ingu verða seldir í Iðnó á mánudag og þriðjud. frá kl. 1. Ekki tekið á móti pöntunum. ALLAR LEIKSÝNINGAR BYRJA STUNDVISLEGA. Vieky Bauin. Helena Willfuer 59 höf verið, en þú mátt ekki hugsa síður um mig þess vegna. Nú ert. þú. að verða. alveg hress, og hefir enga þörf fyrir hluttekningu mána, en hluttekning þín í mínum kjörum er orðin mér alveg; ómissandi. Viltu skrifa mér strax ef þú fréttir eitthvað um Ambrosi- us prófessor. Pín Helena. * * íji Gcði Kra.nich, — góði besti vinur, — ég sit hér eins og barn með jólagjöfina þína íyrir framan mig, og ýmést hlæ eða græt! Já, þó að ég sé forhert, get ég ekki annað en grátið heitum þakklætistárum. Hvernig ga.t þér dottið það í hug að gefa mér í jóla- g'jöf alla þessa lit;lu og góðu fataleppa, sem ég hef hugsað um marga áhyggjustund, og ekki séð neina leið til að eignast. Geta karlmenn skynjað hvílík nautn það er að handfjiatla stona, litla skyrtu, horfa á hana og klappa henni? Þau eru eins og lifandi, þessi ungbarnsföt, ég er strax farin að láta mig dre.yma um litla spriklandi fætur og fálmandi hend- ur í þeimí, — og ég er svo hamingjusöm, ósegjanlega hamingjusöm. Þú verður að virða það á betri veg hvað langt er síðan ég skrifaði síðast. Mér heifur ekki liðið vel, ég hef því dregið mig í skelina mína, þögul og inni- byrgð eins og hver anna.r skelfisikur. Veistu hvernig skilyrði ógiftumi c;g eignalausum konum er boðið, er þær þurfa að fæða barn? Þa.u eru bæði góð og slæm. Sex vikum fyri.r fæðinguna get- ur maður komiist á fæðingarstofnunina,, og svo ,má maöur vera þar aðrar sex vikur eftir barnsburðinn. Þao er ágæt tilhögun. En allam tímann verður mao- ur að vera einskonar kensluáhald handa stúdentun- um, — þeir eru mieira að-segjai viðstaddir fæðinguna. og það er hræðilega vond tilhugsun. Ég vissi ekki hvað ég átti af mér að gera þegar mér var sagt frá þessu öllu saman. En þá bjargaði mér maður, sem ég hafði oft- mætít á götunni, 'og áva,rpaði mig einn daginn. Hann lítur út eins og Kínverji, er stór og beinaiber, með sikásetti augu, stórar nasahc.lur og var- irnar eru þunnar eins og strik. Hann sagði að sig lang- aði til að mála mig, og bauð mér 5 mörk um klukku- tínwann, ef ég vildi vera fyrirsæ'ta hjá honum. »Mála mig? Eins og' ég er á m,ig komin?« »Já, einmitt þess vegn.a,«, siagði Kínverjinn minn. Hann var að leita sér að .fyrirmiynd að Marí.u mey, og hún átti einmiitt að vera eins útlí.tandi og ég. Fyrst gerði ég ekki anmað en að hlæja, að þessu, ég sá sjálfa mig í görnlu brúnu káputiuskunni minni, meö upplit- aðan hatt og á götóttum skóm. Og vel lít, ég' e-.kki út, horuð í andliti og föl af innisetum og; ofmikilli á- reynslu, en ég var einmitt fyrirmyndin, sem hann haíoi verið að leita að, málarinn, — Dartsjenko heitir hann. Ég bað um umhugsunarfrest og hugsaði mólið í nokkra daga, en, fór þá að hitta hann í málara- stofunni og sagði honum að ég tæki boði hans. En mér varð allri lokið er hann sagði, að ha.nn ætlaði að mála mig nakta, þungaða kornu sem gengi um plægðan akur að vorlagi Ég er ekkert tiltektarsömv en þetta d,ió úr mér all- an.mátt. Ég fór aftur heim í þríhyrninginn minn, og hugsaði málið fram og aftur án þess að fá nokkurn botr. í það.. Hvort, var nú skárra, að vera einskonar tilrauna- skepna handa, stúdentunum, eða að græða peninga á því að standa allsnakin framan í gerókunnugum manni. Eg gat ekkert gert þá dagana, hæitti að vinna, gaf alt, upp á bátinn og' sá enga leúð. Ég var matar- laus ,og fanst óg vera hvorki í þessum heim né cðr- um. Hungur getur verkað á mann líkt og ölvun, og þannig á mig komin fór ég heim, t.il málarans dag nokkurn, og hafði tekið ákvörðun. Ég afklæddi mig bak við hengi, og fanst sjálfri að líkarni minn vera svo hræðilega ljótur og afmyndaður aö það marg- faldaði blygðun mínav Málarinn var æstur, og óg óskaplega hrædd, ég skildi ekki þá þann listamannseld, semi brann í hon- um. Ég stóð ’leng'i svona, í meira en klukkutíma, og aldrei hefir neinum pi,sla,rvotti liðiö ver, — ég verö að taka svo djúpt í árinni, þi að það geti virst ýkjur. »Kínverjinn« minn hoppaði fram og aftur yfir vió málaratrönurnar og sveiflaði penslinum eins og hann

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.