Þjóðviljinn - 01.03.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 01.03.1938, Qupperneq 1
3. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 1. MARS. 1938 49. TOLUBLAÐ Syikararnir við málstad §ó$íal- i§man§ dregnir íyrir log og dóm Bueliariii og fylgismenn han§ ákærdir fyrir laudrádastarfsemi, morð og margskonar skemdarverk. \f i rlie yrslur n a r í æðsta lier- réttinum byrja á morgun. T EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. ISJINSKI, hinn opinberi saksóknari Sovétríkjanna, hefir lagt lyrir JEðsia herrétt Sovétríkjanna ákæru gegn 21 manni úr hópi hægri manna og trots- kista, auk ýmsra annara. flllir jhinir ákærðu eru sakaðir um landráð og margskonar skemdarstarfsemi. Hinir ákærðu eru Bucharin, Rykofí, Jagoda. Krestinski, Rakoiski, Rosengoiz, Ivanoff, Tsjernoff, Grinko, Selenski, Bessonoff, Ikramoff, Kods- jaéff, Sjarangovitsj, Subaretf, Bulganoff, Levín, Pletneff, Kasakoff, Maximoff og Krjutsjkoíf. Samkvæmt skýrslu innanríkismálafulltrúa Sovétríkjanna er undirbúningsrann- sókn málsins lokið og munu hin opinberu réttarhold hefjast 2. mars iyrir Æðsta- herréttinum. Undirbúningsrannsókn heflr leitt pað í Ijós, að hinir sakbornu hafa gert sig seka um njósnir i págu erlendra ríkja, sem eru Sovétríkjunum fjandsamleg; enn- fremnr hafa peir skipulagt hverskonar skemdarstarfseai og skemdarverk. Dá hefir undirbúningsrannsóknin leitt pað í Ijós. aö hinir sakbornu haia skipulagt starfsemi, er miöaði að pvi að grafa undan hervaldi Sovétrikjanna og undirbúið i sambandl við erlend fjandsamleg ríki innrás í Sovétríkin og ósigur peirra í slíku stríði. Pá eru hinir ákæröu sakaðír um að vera valdir að dauða Naxim Gorki og ýmsra fleiri manna. FRETTflRITflRI. Hefjið sókn fyrir Þjöðviljann! Verkamenn og verklýðssinnar! Fylgjendur lýðræðis og sósialisma! Blöð, sem alj^ýðan gefur út t;l að berjast fyrir rétti sínum og frelsi g'egn auðvaldi og fasisma, geta aðeins lifað og eflst fyrir átök alþýðunnar sjálfrar. Þjóðviljinn er skapaður með fórnfýsi alþýðunnar og hefir útbreiðst fyrir áhuga hennar. Tugir þúsunda króna. hafa. safn- ast hjá verkalýðnum og verklýðssinnum, til að halda Þjcðvilj- anum, uppi. 312 áskrifendur hafa bætst honum! á síðustu 4 mán- uðum. En betur má ef d.uga skal. Áskrifendasöfnunin verður að aukast svo útkcima blaðsins komist á, öruggan grundvöll. Hver einasti velunnari Þjcðviljans þarf nú að leggja hönd á plóginn. Aldrei hefir íitbreiðsla Þjóö- viljans verið jafnáríöandi fy.rir cdla alþýðn og einmitt nú, þecj ■ ar Þjóðviljinn er eina dagblaðið, sem berst fyrir einingu alþýð- unnar, fyrir sameinmgu A'þýðufloTcksins og Kommúnistaflokks- ins í einn sósíalistiskan verklýðsflokk. Yerkalýð.urin vinnur alla sína .sigra með því að vera sam- taka. Verkamenn og verklýðssinnar! Allir eitt um að komu Þjóð- vi'janum inn á hvert einasta alþýðulieimili! Hefjið sóknina í dag — 1. niars! Takmarkið er minst: 5 nýir áskrifendur á dag. Þið berið fjöregg blaðsins í hendi ykkar! Ef þið viljið að Þjóð- viljinn lifi og verði áhrifameira og sterkara. vopn alþýðunnar, þá útvegið honum nýja áskrifendur! Efliö einingu alþýöunnar! Þjóðviljinn inn á. hvert alþýðuheimili! FRAMKVÆMDARÁÐ KOMMÚNISTAFLOKKSINS: Brynjólfur Bjarnason, Haukur Björnsson, Björn Bjarnason, Ár- sæjl Signrðsson, Guðbrandur Guðnmndsson., Þorsteinn Pétursson Einar' Olgeirsson. VISJINSKI MAXIM GORKI Sakargifíirnar gegn hinum ákærðu. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. I einstökum atriðumi hefir und irbúningsrannsóknin le'tt. í ljós eftirfarandi sakarefni gegn hin- um sakbornu: Þeir hafa unnið að því að losa Ukraine, Hvíta-Rússland, Georg i.u, Armeníu og Assrbaidsjan, undan yfirráðum Sövétríkjanna og koma þessum löndum undir stjórn erlendra ríkja, um leið og stjórnarfyrirkomulagi Sovét- ríkjanna verði .steypt. Þá hefir undirbúningsrann- sókni.n. ennfremur leitt í ljós, aö hinir sakboirnu voru valdir að dauða Kubysjeffs, Mensinskis cg Gorkis. Samsærismennirnir voru valdir að da.uða þeirra með aðstoð læknanna Levin, Kasa- FRAMHALD á 4. STDII Veirdiis* YÍnmiIöggjöfin franska Oiauteinp§-$f jórniimi ad falli? Efri málstofan rejnir að miðla málum. EINIvASKEYTI TIL Þ-TOD^ILJANS KHÖFN I GÆRKVöLD!. Chautemps forscefisráðherra Frakka hótaði að segja af sér ef ekki nceðist samko'mulag um vinnidöggjöf þá, sem hami hafði lagt fyrir þingið og mcett hefir aUmikHU mótspirnu, eink- um í efri deild þingsins. Nú cr hinsvegur ta. ið, að mestci kreppcm i þessu efni sé íiðin hjá, þar sern efri deild þingsins ætlar að leggja alla áherslu ó það að frumvarp Chautenvps valdi ekki stjórnarskiptum.- PRÖF. SCHMIDT. * Sovétísbrjót- urinn, Jermak, hefir iegið á Reyðarfirði. Hann er nú á heim- leið ásaint »Múrm- anets«. Á skipinu eru m. a. prófessor Schmidt. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI JSBRJÓTURINN «JER- ^ MAK*, er legið hefir á Reyðarfirði, íslandi, lagðitil hafs til að ná sambandi við »Múrmanets«. Fékk »Jer- mak' versta veður og óskap- legan sjógang, en tókst þó altaf að lialda loftskeytasam- bandi við land. FRAMH. 2. SÍÐU. 130 meðlimir bætt- ust í Jafnaðarmanna félag Reykjavíkur. Jafnaða,rm.annafélag Reykja- víkur hélt framhaldsaðalfund sinai, í fyrradag kl. I V K. R.-hús- inu. Sclttu fundinn hátt á fjórða hundrað manns og var húsið þéttski.pað. Á fundinum gengu inn 130 ný- FRAMH. A 2. SIÐU. Þannig vill málstofain fallast á. það að laun verði ekki hækkud, nernai lífsnauðsynjar hvkki um 10U í st,að 12%, sem gert er ráð fyrir í frumvarpi forsætisráð- herrans, og að frest.urmn frá því, að lífsviðurværi hækkar og þar ti.1 kauphækkunin gengur í gildi verði styttur nokkuð frá því sem gert, er ráð fyrir í frum- varpinu, en þó ekki eins mikið og efri málstofan vildi í fyrstu. Á miðnætti í nótti eru útrunu- ir vitnnusamningar milli verka- manna og 7 þúsund atvinnurek- enda. Vinnuveitendur þassir hafa neitað öll.um samningum FRAMHALD A 2. SIÐU. Japanir tifikynna stórsigra í 81iansi Lofiáirásir Japana í ICína til Iicfnda fyrir loft- árásir Kínverja á Formosa. LONDON I GÆRKV. F.O. Japanir hafa unnið nvikinn sigur í Suður-Shansi. Kínverjar viöurkenna, að varnarher þeirra á þessum stöolvum hafi orðið a.ð hörfa, undan, og að horfur séu. mjög sl ernar. Kí.u- verska. herstjórnin hefir sent flugvélar á vettvang til þess aö tefja fyrir framisókn Japana. LONDON I GÆR (FÚ). Japanskar flugvélar gerðu í gær loftárásir á fjölda borga og bæja víðsvegar um Kína, en mest kvað þó.að þeim í Fu-kien fylki en það er Suö-austur Kína., og liggur Formósa þaðlan i aust- ur. Þessvegna er álit manna, að loftárásir þessar ha.fi verið gerð- ar í hefndarskyni fyrir lofárásir þær, sem kínverskar flugvélar gerðu á Formósa í vikunni sem ieið. Meðal annars varð Canton FRAMHALD Á 2. SIÐ.Ú, « t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.