Þjóðviljinn - 01.03.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.03.1938, Blaðsíða 3
PJ0ÐV1L.JINN Þriðjudag'urinn 1. mars 1938. pJÓOVIUINN Milgagn Kommúnistaflokks tilands. Rititjóri: Einar Olgeirsson. Rititjórnl Bergataöastræti 30. Slmi 2270. Afgreiösla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema m&nudaga. Askriftagjald & múnuði: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kn 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jöns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Hvað lengi á auð- valdinu að haldast uppi að stöðva tog- arana? Stöðvun togaraeigenda á tog- urunum er orðin alveg óþolandi. pað kemur betur og betur í ljós að það, sem fyrir þessum herr um. va.ki.r, er fyrst ot>; frerost að beita valdi sínu. yfir afialfra.ro- leiðslutækjum landsins til að hafa áhrif á stjórnmálin. Mein- ingin með þrjcisku, þeirra er sú, að vakla þjóðarbúskapnum sem mestu g'jaldeyristjóni, til þess að g-eta síðan annaðhvort, beygt ríkisstjórnina til a.ð gang.a að kröfum1 sínumi um y.firráð yfir gjaldeyrinum, — eða látið’ Morg- unblaðið hefja nýjan hamagang út úr galdeyrisvandræðunum, sem íhaldið sjálft hefir skapað. Það er hart að meðan þúsund- ir verkamannafjöl.sky 1 dna lifa við skc.rt og þjást af atvinnu- leysi skuli 20—30 manns. látið haldast uppi að stöðva aðalfram leiiðslutæki þjóðarinnar, sem tug ir þúsund.a, mainna lifa á. Það er talandi t;á,kn um óstjórn auð- valdsskipulagsinsi, að þegar vöru þurð vofir yfir landinu af gjald- eyriskorti, ríkisbúskapurinn er í hættu a,f söro,u ástæðum og láns- ti'aust landsiná' að eyðil.eggjast, af því bankarnir hafa ekki gjald ev.ri eða, hafa, misnctað hanm, — að þá skuli fiskframlewdan,, sem strax gæti skapað gjaldeyri vera stöðvuð. Heilindi Landsbanka- stjórnarinnar gagnvart þjóðinni sjást best á því, að Landsbank- inn skuli ekkert, gera t:il aö fá, togarana út„ Það er auþséð aö hér er á ferðinni samsœri Lands bankaklíkwnmr og stórútgérðar- m anna gegn verkalýðnum og vinstri stjórn, gegn íslensku þjóð inni og velferð liennar. Sé einliver, sem álítur að kaup deilan sé aðalatriði frá sjónar- miði stórútgerðarinnar, þá þarf hann ekki nema. að líta, á upsa- veiðarnar, sem stórídgerðin bannar, þó engin kaupdeila. sé um þær! Ve rkai ýðurin n heimtar: Úi með togarana! Þjóðarheill krefst þess að tog- ararnir séu þegar settir af stað! Spellvirki nökkurra siórútgerð- crmanna \ þjóðarbúskap Islene)- inga verða að' tœka enda. Þjóðin verður að gera gildandi vald sitt yfir bönkunum, sem hún á, — o,g ekki líða það leng- ur áð þeir séu notaðir sem vopn iií'úkw bruMkAi'tuaiku henni. Vinnulðggjöfiii: Skjndi verkföll Fjöldinn af baráttuverkföllum alþýðunn- ar undanfarin ár, hefðu verið ölögleg, ef lög pessi væru eldri. »óhevmilt er að hefj-a vimvu- stöðvun, ef ágreiningur er að- eins um atriði, sem Félags- dómur á úrskurðarvald um, nema til fuRnægingar úr- skurðum dómsins«, segir í vinnulögigjafarfrumvarpi Sigurjóns öl.afssonar & Co. En samkv. frv. á, Félagsdómur að dæma í málum, sem rísa; út af kærum, um brot á vinnusamm- ingi eða útaf ágréiningi urn skilning á vinnusammingi eða gildi hans. Ef lög þessi hefðu verið í gildi undanfarin tvö ár, þá hefðu eftirtöld verkföll verið ó- lögleg. 1) Verkfall Dagsbrúnar hjá Fiskimjöl í febr. 1936 vegna ágreininig.s um tölu verka- manna; í verksmiðjunni. 2) Verkfall Dagsbrúnar og saimiúðarverkföll Félags járn- iðnaðarmanna crg iðnsam- bands byggingarmanna við Sogsvirkj.unina í mars 1936 vegna ágreinings um 1. grein sammingsins milli Höjgaards og Dagsbrúinar., 3) Verkfaill múrar’asveinafé- iágsins í ol<J. 1936 við Sogs virkjunina einnig vegna á- greinings um vinnusamning í sambandi við uppsögn tveggja múrara. 4) Verkfail Iðju við Álafoss- verksmiðjuna 2. nóv. . 1936 vegma ágreinings um vinnu samning í sambandi við upp- sögn fimm verkamanna. 5) Verkfall húsgagnamema í marsl.ok í fyrra, sem gert var í samúðarskyni við verkfall húsgagnasveina- 6) Verkfall Dagsbrúnar í sam- bandi við Gasstöðvardeiluna í miðjum september s. 1. Héldu atvinnurekendur því óspart fram að verkfall þet.ta væri skýlaust brot á samn ingi þeirra við Dagsbrún frá 24. júlí í fyrra. Hefði Vinn.u- veitendafélagið vitanléga strax sinúið sér til Félags- dóms, ef vinnulöggjöf hefði verið kom,in á. Þessav deilur, sem hér hafa, verið taldar, eru helstu verkföll in, sem háð hafa verið undan- farin tvö ár. öll h-efðu þa.u ver- ið ólögieg, saimkvæmt frumvarpi Alþýðuflokksins og Framsóknar flokkiSÍns, gem nú er verið acl reyna að læða g'egnum, þingið. Aftur á mót,i hefðu verkalýðs- félögin orðið að skjóta" máii sínu til Félagsdóms, sem skipaður væri þremur dómuruin frá Hæstarétt’, einum frá. Vinnu- veitendafélaginu og einum frá stjörn Alþýðusambands'ins! Er uuavDÍt tu) gtu'H «*«• é hugm’iund V innulögg j af arf r utn varpið er víða óskýrt f einu mjög verulegu atriði er þrælal agaf rumvarp Alþýðu flokksstjórnarinnar og Fram- sóknar óskýrt. Það atriði snertir rétt verkalýðsins til skyndiverk- falla. f 15. gr. frumvarpsins seg- ir: »Ákvörðun umi virtmustöðvun, sem liefja. á í þeim tilgangi aó knýja fram breytingu eða á- kvörðun um kaup og kjör ber að tilkynna sáttasemjara og þeim sem hún beinist gegn, 7 sóhtr- hringum áiður en. tilœthmin er að liún hefjist«. f þessari gerin kemur það ekki skýrt fram, hvort sjö daga fyrirvarinn er nauðsynlegur, ef gera á verkfall, s,em, ekki bein línis snertir ka.up ®g kjör. Tök- um sem dæm.i að öryggisútbún- aður við skip í losunarvinnu sé slæmur ou' ve’rkamenn gera verkfall fyrirvaralaust tii þess að fá úr þessu bætt. Er t. d. samúða-rverkfall við baráttu stéttarbræðra verkalýðsins er- lendis, t. d. með neitun u.m af- fermingu skipa heimilt fyrir- varalaust. Og svo mætti áfrarn telj,a. Er í frumvarpinu átt við það að aliar aðrar vinnustcðv- anir en þær, sem snúast um kaup og kjör séu heimilar fyr- irvaralaust; eða er ætlast til að ehgar aðrar vinnustöðvanir en þær sem snúast; uro kaup og kjör geti át.t sér s'tað, þar sem allar aðrar vinn.udeilur heyri undir Félagsdóm. Og ef svo skyldi vera, hversu vfðtækt er þá hugtakið »kjör«? íhalflsins flBorgarnesi Þegar kosið var í hafnarnefnd í hrepps'P-efndinni í Borgarnesi, var kosningabandalag milli full trúa kommúnista cg Framsókn- ar. -— Átt;u Framsóknarmenn og koromúnistar eftir atkvæcia- magni 2 menn — en íhaldsmenn 1 ma,n,n. Þegar a,tkvæðaseðlum var skil að — voni 2 nöfn á lista fulltrúa kommúnista — það er jafnmarg- ir og stilt var upp af Framsókn og kommúnistum' eins' og venja er til — en hinir skiluðu seðli með 3 nöfnum — sem er annars óvenjulegt undir slíkum kring umstæðum,. — En ihaldsmenn heimtuðu að atkvœði fnUtrf/a kommúnista yrði gert ógilt vegna þess að aðeins 2 nöfn voru á sðeli hmis!! Var látáð fara fr.a,m hlutkesti og fengu íhalds- menn þannig 2 í nefnd'ina. biiKur iao.tánataáUUtf é puIimsím nvevn <* ''ej’' ro " -y- ' ”, ■ . : udríWnc&f m / greinarflokki s'mum um Héðinn Váldvmarsscr í Nýia dagblaðinn gefur Jónas. frá Iirifiu að mörgu leyti mjög, verðmæta sá'fræðilega og sið- ferðislegc: lýsingu o.t sjálfum sér. E’ti af þvi, sem Jt'nas áfeU- ist H. V. fyrir, cr f-< cmganga hans i go'- nadeilumn f \ægu. Med mik’d.i :,a>dlætinju gagnrýnir Jónas H. V. fyrir framkomu hans í því máli á eftirfarandi grundvelli: »Hann (H. V.) gleymdi, að hann hafði fengiö sitt. fyrsta ernbœtti og góðu fjár- HAPPDIÆTTl Háskóla íslands Sala happdrættismiða er nfii í fullumi gangi. Forðist ösina síð- ustu daga fyrir drátti og kaup- ið miða nú þegar. Verið með frá upphafi. Það getur verið tjón fyrir yður að kaupa miða síð- ar. Frá slarfseini Happ- drættisins. 18. Það er hættulegt að endurnýja ekki. í 9. flokki 1936 vann fátœk kona af 25,000 krónum. Dóttir hennar sótti peningana og fór að afsaka hjá umboðsmanni það, sem hún hafði sagt, þegar hún endurnýjaði seinast. Það var á þá leið, að það l>ýddi ekk- ert að vera, að spila, i þessu happ- hagsaðstöðu fyrir vinnu Fram- sóknarmann.a«. Jónasi þý.kir Héðinn liafa illa launað fóstrið, drætti maður fengi aldi-ei neitt. Hún sagðist ekki hafa ætlað að trúa sín- um eigin eyrum, þegar hún heyrði númerið lesið upp í útvarpinu. er hann lét ekki múlast til að svíkja verkafólkið við garna■ stöðina fyrir embætti og góða fjárhagsaðstöðu. Hér vottar Jónas sjálfur á skemtilegan hátt það, sem hin síðari árin hefir verið lians pó’itíska stefna, að reyna að irferut að sér hvern þann ungan hæfileikwmkmn., sem liann vissi að lineigðist til sósí- alisma, og kaupa liann frá hug- sjónum, sínum og sannfæringu með bitlingum, embættum og fjárhagsaðstöðú. Og þessi sígildi brautryðjandi pólitískrar spill- ingar hér á landi er að liæla sér af allskonar þjóðnytjastarfi, er hann hcifi unnið! Og Jónas he'dur áfram sjálfs- lýsingu sinni: »Og það mun hafa verið' homcm (H. V.) a'lra fjarst að skilja, að þann clag, þegar hann sliti öllt starfsbönd sín við samvinnumenn, með því að gefa sig andarúega á vald flokki, sem hlítir erlendri stjórn, myncli sól liinna ytri mannvirð- inga mjög taka að lækka á lofti« Auk blekkinganna, sem í þessari málsgrein felast, lýsir hún í- ha!dsmy.rkurshugsanagangi Jón- asar frá Hriflu betur en flest annað: Jónas veit og viðurkenn- ir hér, að sól liinna ytri mann- virðinga hefir aldrei skinið hátt yfir flokki kammúnista. Hann fæt ekki skilið þá menn, sem lát ið geta evtthvað annað stjórna gjörðum sínwm en veiðimensku um bitlinga og ytri mannvirding- ar, eins og meðlimir Kommún- istaflokksins gera. Og hann beinir þeirri hógiátlegu liótun til II. V., að ef hann leyfi, sér að taka upp samstarf við kommún- ista um sameiningu íslenskrar alþýðu, þá muni hann (Jónas) eftir mætti reyna ad sjá svo um, að »sól hinna ytri mannvirðinga« taki að lœkka yfir iiöfði iians. Og Jónas hefir, eins og kunnugi er, ráð undir hverju rifi, þegctr um þaö er að. ræða að grafa nndan andstœðmgum sínum, nvort sem er á liinu siðférðiiega eðct hagsmunalega svi&i. dæmi. — Lögleysa þessi verður kwq þeasi uým itmlíuum 19. Þegar neyðin er stærst er hjálpin uæst. Kona A. var nýbúin aö missa manninn sinn frá.þrem ungum börn- um I mikilli fátækt. Hún sagðist ekki hafa haft ráð á að endurnýja þá tvo fjórðungsmiða, sem madur hennar hefði spilað á síðuslu tvö ár- in. En af því að aöeins va.r einn di-áttur eftir af árinu, þótti henni leitt a,ð sleppa miðunum og endur- nýjaði, þá. Hún hlaut 6250 krónur eða % af 25000 króna vinning og sagði hún, að peningar þessir hefði bjargað sér frá miklum áhyggjum og efnahagslegum örðugleikum. 20. A. kaupir snurpinót. Árið 1935 vann A. á Sauðárkróki 500 krónur og notaöi þær ti.l að íesta, kaup á snurpinót ásamt fleirum. 21, Trúlofnð stúlka vinnur 2500 krónur. 1934 í 2. flokki vann ung stúlka trúlofuð 2500 krónur. Var þetta þægi- leg hjálp til þess að stofna heimili með. 22. Hugboð. 4. desember 1935 kom. maöur inn til umboðsmanns í Reykjavík og keypti heilmiða. Sagðist ha.nn gera það eftir hugboði, en ekki eftir chaumi. Koni miðinn upp eftir nokkra daga með 20.000 króna vinn- Sá fær latp sem iiamincjan ani. Uinhoðsiiienn í Reykjavík eru: frú Anna Asmundsdóttir og frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, sími 4380. ' Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm., Týs- götu 1, sími 3586. Elís Jónsson, kaupm., Reykja- vlkurveg 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, simi 3582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, simi 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Lauga- veg 66, sími 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhús- inu. Stefán A. Pálsson og Ármanii. Varöarhúsinu, sími 3244. Unihoðsmeiin í Hal'iiarfirði eru: Valdimar Long, kaupm., slmi 9288. ,, .„ itota §1°ís2 s!m: 3210.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.