Þjóðviljinn - 01.03.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.03.1938, Blaðsíða 4
I ajs Níý/ari'io ag Rembrandt Stórmerkileg mynd er lýsir æfi og kjörum hins heims- fræga hollenska málara, REMBRANDTS, er var uppi á 17. öld. Aðalhlut- verkið leikur hinn frægi »karakter«-leikari CHARLES LAUGHTON. Næturlæknir Halldór Stefánsson, Ránar- götu 12, sími 2234. Næturvörður er þessa, viku í Ingólfs- og Laugavegs apóteki. - Útvarpið í dag 8.30 Dönskukensla. 10.00 Veðurfr'egnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Þýskukensla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfiréttir. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Erindi: Áfengi og tækni (Einar Björnsson verslm.). 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Húsmæðratími: Sálfræði- legt uppeldi barnsins innan þriggja ára, III (frú Aðal- bjþrg Sigurðardóttir). 21.00 Symfóníu-tónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskólans b) (21.40) Italska. symfóní- an.. eftir Mendelssohn (plöt- ur). 22.15 Dagskrárlok.. Skipafréttir Gullfoss er væntanlegur til Vestmannaeyja frá, útlöndumi í dag. Goðafoss er í Hamborg, Dettifoss er við Norðurland. Brúarfoss er væntanlegur til' bæjarins í dag. Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá þJÓÐVILIINN Leith. Selfoss, er í Antverpen. Dr. Alexandrine fór í gærkveldi áleiðis til útlanda. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína, ungfrú Þórdís Guð- mundsdóttir og Bergþór Ivars- scn, bæði til heirmilis á Freyju- götu 4. Nýja Bíó sýnir þessa dagana hina ágætu kvikmynd »Rem- bran,t« umi æfi hins heimskunna hollenska málara, Rembrant. Málaferlin í Moskva FRAMH. AF 1. SIÐU. koff og Pletneffs. Ermfremur í hefir undirbúningsrannsóknin : leitt það í ljós að hini.r ákærðu I samsærismenn voru í vitorði um morð Kiroffs. Loks hefir undirbúningsrann- \ sóknin leitt það í ljós að hér er ; ekk'i um neitt nýtt fyrirbrigði að | ræða af hálfu þessara manna. | Strax eftir byltinguna þegar | friðarsamningarnir stcðu yfir í Brest-Litowsk árið 1918 skipu- BUCHARIN Skemtun heldur Glímufélagið Ármann á morgun, 2.mars í lðnó kl. 9',. Margt til skemtunar. Sellufundir I gærkvöldi voru fundir í öll- um sellum flokksins í Reykjavík. Var rætt, um; vinnulöggjöfina, Þjóðviljann og auk þess flutt fræðsluerindi. Deildarstjórnin hefir látið semja fimm fræðslu- erindi, er verða flutt: í öllum sellunum, á næstu tveimur mán- uðunn Efnin eru þessi: 1. Skipulag verklýðsflokkanna (Hjalti Árnason). 2. Samivinnuhreyfingin (Isleif- ur Högnason). 3. Lýðræðið (Áki Jakobsson). 4. Ár,ásirnar á Sovétríkin (Egg- ert, Þorbjarnarson). 5. Samfylkiingin í Frakklandi. (Sig. Guðmundsson). »Fornar dygðir« verða sýndar í 6. sinn í kvöld ld. 8 e. h. í Iðnó. Norræna félagið heldur árshátíð og aðalfund að Hótel Borg föstudaginn 4. mars. Konsúll Svía heldur ræðu undir borðum. Barnaskem tun heldur glímufélagið Ármann í Iðnó á moirgun. Þarf ekki að efa að þessi skemtun verður mjög vel sótt. Aðgangur kostar aðeins 75 aura. lagði Bucharin og fylgismenn hans, hægri kommúnistarnir, í bandalagi við fylgismenn Trot- skis og sósíalbyltingarsinnaða flokkinn, 'samsæri til að ryðja Lenin úr vegi, sem leiðtoga stjórnarinnar. Við undirbún- ingsrannsóknina. hafa fundist Jón Ófeigsson látiim. Jón Ófeigsson, yfirkennari við Mentaskólann í Reykjavík, andaðist s, 1. sunnudag. Hefir hann verið kennari við Mentaskólann í 27 ár, en auk þess fengist. við samningu orða- bóka, .kenslubóka ’og önnur rit störf. Fjölbreyttar skemtanir. éru hér í bænum um þessar rnundir. Leilkfélagið sýnir »Fyr- irvinnan«, Tónlistarfél. »Bláu kápuna«, Reykjavíkurannáll revýuna, loks. má telja hljóm- leika hins pólska. fiðlusnillings Ernst Drucker, sem er nýkom- inn hingað. Sveinafélag rnúrara hélt. aðalfiund sinn fyrir nokkru. Þessir voru kosnir í stjórn: Guðjón Benediktsson for- maður (endurkosinn), Þorsteinn Löve og Þorgeir Þórðarson. skjallegar sannanir þess, að þeir Bucharin, Trotski og ýmsir fieiri ætluðu s,ér að hindra friðarsamn ingana í Brest-Litowsk 1918 með þvj að steypa Sovétstjórninni af stóli, taka þá Lenin, Stalin og Sveirdloff til fanga og taka þá af lífi. Að því búnu ætlaði Buch- arin að mynda. stjórn með fylg'- ismönnum sínum, sem; þá cluldu sig undir nafninu. »vinstri« kom- múnistar, trotskistar og a Gam!ar3ib & San Francisco Heimsfræg amerísik stór- mynd. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: JEANETTE Mac DONALD og CLARK GABLE. »vinstri« sósíalbyltingarsinnar. I ljósi þessara atburða frá ár- inu 1918 verður ýmislegt skilj- anlegt af síðari framkomu þess- ara manna, og starfsemi þeirra gegn þeim, þjóðumi, semi byggja. Sovétríkin. I hópi hinna sakbornu eru meða.1 annars trotskistar, fylg'is- menn Bucharins bg Sinovjeffs, mensjevikkar og sósíalbyltingar- sinnar, og auk þess borgaralegir þjóoernis.sininar frá hinum ýmsu ríkjumi, sem samsærismenn ætl- uðu sér að losa. undan yfirráðum Sovétríkjanna. FRÉTTARITARI heldur fund í kvöld kl. 8A|2 á Hótel Skjaldbreið DAGSKRÁ: Útgáfa Pjóðviljans. Ivosning fulltrúa IJtgáfufélagsins í útgáfustjórn. Kosning félagsstjórnar. Ræðumenn eru na. a. Einar Olgeirsson og Jó- hannes úr Kötlum. Allir meðlimir jOtgáfufélagsins eru boðaði á íundinn. Rétt hafa og til. að koma allir þeir, sem ætla að gerast meðlimir. Mætið stundvíslega. —- Fáið aðra til að iganga í Útgáfufélag- ’ið. ÚTGAFUSTJÖRN ÞJÓÐVILJANS Vicky Bauin. Helena Willfuer 59 væri sverð. Við vorum víst, hvorugt með réttu ráði, ég vegna, hungurs, og hann vegna sköpunaraflsins sem aJtók hann. Þessu la.uk svo að ég hné niður á gólfið meðvitundarlaus.. Þetta hefir mér liðið verst, lengra niður í eymd- ina lenti ég ekki, og síðan hefir alt heldur farið á betri veginn. Þegar ég rankaði við raér, lá ég í rúrni og rnér var hjúkrað, gefið að borða, cg annast um mig eins og fremst varð á kosið. Dartsjenko þessi er dásamlegur maður, einn af hinum helgu Rússum, sem ég hef aðeins þekt úr bókum. Upp frá þessum degi hefir málarastofan hans ver- ið athvarf mitt. þar er ég óhult, hvað semi á gengur. Konan hans er máttlaus í fótuinum, — stundum ber hann hana niður í málarastofuna, og þá situr hún þar þögul, og horfir k, hann mála., Hún hefir þær feg- urstu hendur sem ég hef séðog' er mér svo góð. Mynd- in hans Dartsjenko verðúr dásamleg, — ég eyk á inn- blástur hans með því að segjai honum æfisögu mína. Og honum; finst það alt saman eðlilegt og sjálfsagt. Nú ertu a'ftur kominn heimi, góði Kranich, ég sé < þig 1 anda, þar sem þú situr ^ginp^ir ..bókunujn þínum mitt í sólargeislanum. sem gægist inn í búðiná’ til þín. Ertu ekki glaðiur? Þykir þér ekki vænt um að vera aftur orðinn hress? Það fór betur að við skyld- um bæði lifa, við tökum lífinu ekki eins og sjálfsögð- um hlut, eftir það sem á undan er gengið, heldur njótum þess eins og góðrar gjafar. I dag' langar mdg heim, til þín, heimi í gömlu borg- ina- heim á herbergið okkar Gudulu Rapp, heim í fyrirlestrarsalina til Ambrosiusar. Skyldu klukkurn ar frá Jesúítakirkjunni vera að hringja núna, — ég heyrði altaf. til þeirra meðan ég var í fangelsinu, skyldi-vera ljós í villuimi úti-á Klinigenbergerweg. Maður verður altof viðkvæmur um jólaleytið. Hús- ráðendur mínir eru að sjDÍIa á grammófóninn. Matt- hildur hefir ekki látið sjá S’ig, í dag', og ekkert af skylduliði, hennar, og ég sit. hér með litlu skyrturn- ar lyrir framan rfiig, og tem mér þolinmæði og lang'- lundargerð. Þín Helena'. Ári síðar hittum við Helena Willfúer þar sem við hefðum síst búist við henni, nefnilega í gamla. bæn- um, bænum með hölliina, fljótið og' fjöllin í baksýn. Iiún er í gömlum slitnum kjpl, og' er að koma út úr sjúkrastof.unni nr. 59, á berklaspítalanum. »Herra Kranich er sofnaður, systir«, segir hún viö hjúkrunarkonuna. »Ég verð að fara, en viljið þér gera svo vel að segja honum þegar hann vaknar að ég hafi farið til Ambrosiusar prófessors«. ^ ' »Komið þer aftúr í cfág'?' íía.nn a'Vá'Höa %il áð: í’hfðá' svo órólegur um ,sexleytið«, sagði lrjúkrunarkonan. »Já, ég kem áreiðanlega, ég skal ekki verða leng'i, sagði Helena og fór sína leið. Hcm hélt, á litlum hatti í hendinni, og þegar hún kom út úr spítalahliðinu, nam hún snöggvast staðar og teigaði að sér útiloítio. Nú fara kastaníurnar aftur að blómgvast, hugsaði hún, og fyltist djúpri undr.un vegna dásemdar lífs- ins, vegna sigur.sællar endurkomu sólarinnar, blóm- anr-a. og sumarsins. Og'. þegar hún g-ekk um stiginn heim að villunni, þá fékk hún hjartslátt, og hugur hennar var undarlegt sambland af kvíða og fögnuði. Hún tók í bjöllustreng- ‘inn og- horfði á látúnsskjöldifon með nafninu, ,sem hún þekti svo vei. Áður en hún vissi af var hún komin inn í húlfdimt herbergi, — þar yar einhver á ferli, og hún sá ekki st,rax að það var Ambrosius. Hann kom til hennar og rétti henni höndina. »Herrai prófe&sor, það er ungfrú Willfuer, doktor Willfúer«, sagði vinnukonan, sem hafði fylgt Helenu inn. Svo lokuðust dyrnar að baki henni, og það varð enn dimmra í herberginu. Helena kannaðist nú við sig, — þettia var bókaherbergið, þarna voru bóka- skáparnir eftir öllum veggjum, þarna var breiða skrifborðið með Luthers-biblíunni. Ambroslius haföi binii fyrir augunum, hann lagði við hlustirnar og rétti fram fálmandi höndina. »Góðan daginn, herra prófessor«. Helena var skjálf- rödduð, en hún ræskti sig og beit saman tönnunum. tívo'ia var þá Amjbrosius kominn. "■ H»’Góðá'n dag’irm,! frú ÁVillfúer' -T-r .eáa ,,á égj.þeldur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.