Þjóðviljinn - 02.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.03.1938, Blaðsíða 1
í>ingsályktunartil- lögu Kommúnista um greiðslu bræðslu síldar vísað til Gorlng hótar Tékknnt og Anstnrríkisinlliuiuiii? uefndar. 1 gær fór fram í n. d. umræða am þingsályktunartillögu Einars ■Olgeirssoinar og ísleifs Högna- sonar um að ríkisstjórnin hlut- Ist til um það við bankaráð Landsbakans, að það aSstoði :st,jórn síldarverksmiðjanna það ríflega fjárhagslega, að hægt -verði að kaupa, síldina föstu verði. Éinair Olgeirsson flutti ffam- •söguræðuna og sýndi fr.'am á Ihver þörf væri á þessu, til að tryggj.a, kjör sjómanna og sílcl- veiciemia og jafnframt afkomu verksmiðjanna og þjóðarbú- skaparins með því að fá sem ■stærstian síldveiðiflota á veiðar. Haraldur Guðmundsson lýsti sig fylgjandi tillögunni. Garðar Þor- steinsso.n hreytti út. úr sér ónot- FRAMHALD Á 3. SIÐU V erklýðsf élagNorð fjarðar ríður á vaðið Tillaga um fylgi við vinnulöggjöfina kolfeld á fundi félagsins í fyrrakvöld. I fyrrakvöld var haldinn fund ur í Verklýðsifélagi Norðf ja.rðar. A fundinum mætti Jó'nas Guð rnundsson fyrir hönd klofnings- mannanna en Jón Guðlaugsson af hálfu sameinirigarmanna. Þar sem Verklýðsfélag Norð- f jarðar hafði áður tekiö afstöðu fil klofningssitarfsemi meiri- Þýski lofiflotinn ekki leik- fang,en vopn,er verðnr lieití LONDON I GÆRKV. F.O. IPÝSKALAND! er i dag minsi afmælis iiugflotans. í ræðu, sem Göring marskálkur ilutti við petfa tækifæri, sagði hann m. a.: „Leiðtoginn mintist í ræðu sinni i ríkispingínu um dagfnn, peirra 10 miljóna Djóðverja, sem búa utan landamæra Dýskalands. Djóðverjar heima í Dýskalandi eru iúsir til pess að fórna öllu, til pess að vernda réttindi pessara pjóðbræðra sinna. Dýski loftflotinn er ekki stoínaður til pess að sýna fluglist á friðartímum, heldur til pess að beita sem vopni, ef pess skyidi gerast pörf. Fimclur í franska þinglnu. Chaiitemps íæs* traiistsyfirlýsingju. Umræðurnar mn vinnulöggjöfina urdu svo langar, að þinghúsklukkan var stiiðvuð. LONDON I GÆRKV. (FO). Nasistar vada uppi í austurrísku bæjunum Linz og Graz. LONDON I GÆRKV. (FÚ). I Graz er ennþá, haft herlið, til þess að kveða niður óeirðir ef nasistar þar skýldu stofna til æsinga. Nasistar í Linz hafa tlilkynt, a.ð þeir ætli sér að halda »þýsk- an dag« á sunnudaginn kemur, en þeim hefir verið ba.nnað það. Þeir segjast skuli fella hátíða- höldin niður með því eina móti, að þeim verði fengin í hendur 3 emibætti í héraSssitjórninni, þar á, mieðal embætti vara-héraðs stjórans. FramsóknJap ana stöðvuð við Gulafljötið LONDON I GÆR (FÚ). Efri málstofa franska þingsins samþykti í dag traustsyfir- Jýsingu til Chautemys og sljórnar hahs, með 178 atkv. gegn 68 í sambancli við umrœður deildarinnar um vinnui'cggjafar- fr-umvarp forscetisráðherram. Það er búist við, að savikomulag náist í kvöld miUi hinna tveggja deilda þingsins um þau atriði frumvarpsins, sem mest-ur ágreiningur liefir verið um. hluta sambandsstjórnarinnai', kom.það mál ekki til frekari um- ræðu. Hinsvegar var borin. þar fram titlaga frá Jónasi Guðmunds- syni, um að félagið lýsti fylgi sínu við vinn.ulöggjafarfrumr- varp Sigurjóns Ölafseonar & Co. Var tillaga þessi kclfeld með yf- irgmefandi meirihluta atkvæða. Alþýðublaðið var að raupa af því í gær að Alþýðuflókksfélag Norðfjarðar hefði lýst trausti sínu á íramkomu meirihluta .sa.mbandsstjórnar. Félag þetta, sem: er að vísu mestmegnis skip- .aó tryggustu fylgismönrium Jón- asar Guðmundssonar samþykti að vísu traustsyfirlýsinguna, en með 18 atkv. gegn 8, svo að ekki er af miklu að státa. Japanska stjórnin hefir beð'ið afsökunar á því, að eitt herskip Japana skuli hafa .skotið á breska farþegaflugvél á föstu- daginn var. En samtímis er því iýst yfir, að flugvélin hafi verið álitin kínversk. LONDON I GÆRKV. (FÚ). Japanski herinn hefir ekki enn gerti neina, t.ilraun til þess að komast suður fyrir Gula^- fljót, enda þót.t; Japanir séu körimir að fljótinu víðar en á einum sJtað, Kínverjar segja, að framsókn japanska hersins á austur Lunghai-vígstöðvunum hafi verið stcðvuð, og að þeir sendi nú þangað liðsauka. Japanir halda því fram, að 250 þúsund manna kínverskur her ,sé króaður inni í suðáustur Shansi. LONDON 1 GÆR (FÚ). Umiræðum um f.yrsta vinnu- löggjafarfrumvarp Chautem.ps stjórnarinnar )auk ekki í gær- kvöldi, en verður haldið áfram í dag. En þar semi stjórnin taldi nauðsynlegt., að frumvarpið næði samþykki fyrir 1. mars, var þingklukkan stöðvuð, og er látið heita,, að enn sé 28. febrú- ar, að því er þingstörf snertir. Ásitiæðan fyrir þessu er sú, að 1. rnars ganga úr gildi ýrnsir launasamningar, og er óttast, að ef frumvarp Chautemps verður ekki orðið að lögum er launa- samningarnir falla úr gildi, þá kunni það að leiða til stór- kost.legra verkfalla. Mertjasala Ranfla krossins. Síðan Raucd Krossinn vai stofnaður hér iiafa altaf verið s ld merki á öskudaginn, til á- góða fyrir starfsemiina. Hin vin- saIu merki féiagsins verða á boðstóium í dag, en með nýri i igerð. Merkin kosta 50 aura og 1 kr. og væntir Rauði Krcssinn þess, að salan takist vei nú, sem und- anfarin ár. GÖRING Kisi verjab° í Ameríku safna miljónum doll- ara til verndar föð- urlandi sínu. Einkaskeyti til Þjóðviljans Moskva. í gærkvöldi. Fréttir frá Shanhai herma, að Kínverjar, hvarvetna, um heim fylgist mjög með 'gangi stríðsins í Kína. Víðsvegar hafa Kínverjar, sem, búsettir eru í öðrum löndum, safnað og gefið stórar fjárfúl-gur, til þess að standa straum, af her- kostnaði Kínverja. Sjötíu og fimim þúsundir Kín.verja, semi búsettir eru í Bandaríkjunum hafa þannig lagt fr.a,m meira en 21 miljón dolla.ra kínversku þjóðinni tii varnar. Kínverjar búsettir í San Francisco, söfnuðu á þremiur vikum meira en tveim rculjón- um amerískra dolíara. Fréttaritari. För Hitlers til Italíu afráðin í maí í vor. HITLER LONDON I GÆKVR. (FÚ) Því hefir verið opinberlega lýst yfir í Berlín, að Hitler muni fara í heimsókn sína til ttaiíu i fyrri hluta maímánaðar. Á með- an hann dvelur í Rárn, mun hann gis'ta í Quirinalhöllinni, en þar hefir enginn ókonungborinn gestur áður verið látinn g'ista.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.