Þjóðviljinn - 03.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.03.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR FIMTUDAGINN 3. MARS. 1938 51. TOLUBLAÐ Hversvegna á að knýja vinnulög- gjöf iiaa í gegn á Jiessu þingi? Ölafur Thors bar fram. í gær í n. d. Alþingis þá fyrirspurn til forsætisráðherra, hvprt komið hefði til mála að fresta þingi til haustsins, vegna ástandsins í Alþýðuflokknum. Ennfremur 'hvort hæ'gt væri að ljúka þing,- -inu í þessum' mánuði. Forsætisráðberra ' kvað það ekki hafa komið til tals að f restai þinginu. Héðinn Valdimarsson spurði forsætisráðherra hversvegna lægi sérstaklega á að afgreiða *vinnulöggjafarfrunwarpið á FRAMHALD Á BLS 4. Upp ví st iim stórf elftar njósnir i Sovétrikjumim Fylgjendur Trotskis, Bueharins og Co. by gðu von sína á ósigri So vétr í kj anna í str í ði Réttarhöldin i Moskva liófust í gær. — 20 hafa játað. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. D A G hófust fyrir Æðsta herrétti Sovétríkjanna yfirheyrsl- ur í máli 21 sakborninga. Allir nema einn (Krestinski) hafa játað sekt sína. — Fjöldi innlendra og erlendra manna voru viðstaddir réttarhöldin, par á meðal margir blaðamenn. i Verklýðsfélögin mótmæla vinnulöggjöf Sigurj. Ólafss. Svor þeirra munu verða ótvíræð. Drífandi mótmælir vinnu- löggjöfinni og gerræði Jóns Baldvinssonar og Co. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. Vestmannaeyjar í gœrkv. Aðalfundur verkamiannafé- "lagsins »Drífan,di var haldinn í gær. Var einróma kosin sam- fylkingarstjórn í félaginu. Þess- ír hlutu kcsningu: Haraldur Bjarnason formaður, Guðmund- ur Gíslason ritari, Jón Rafns- son gjaldkeri, Guðlaug-ur Hans- :Son og Jónas Lúðtvíkssoin með- stijórnendur. I húsnefnd voru kosnir Is- leifur Högnason og' Guðmundur ,'Sigurðsson varamaður. 1 fundarlok voru samþykt einróma móbmiæli gegn báðum frumvörpum, sem liggja nú fyr- ir Alþingi um vinnulöggjöf og á- skorun um, að samþykkja frum- varp,s Isleifs Högnasonar og Ein- ars Olgeirssonar um greiðslu verkkaups. Loks var samþykt eftirfarandi ályktun gegn einu atkvæði: »Aðalfundur verkaimannafél. »Drífaindi« 1. mars 1938 telur atburði þá, sem nýlega hafa gerst innan stvjórnar Alþýðu- sambandsins hið mesta álvöru> inál. Fundurinn telur brottvikn- íngu Héðins, Valdimarssonar úr •sambandsstjórn og Jafnaðar- mannafélags Reykjavíkur úr A!- þýðusaimbandinu óréttmæta ráð- stöfun, enda í fullkominni mót- sögn við lýðræðishug.myndir al- þýðunnar og lög Alþýðiusam- bandsins. Auk þess lífcur fund- urinn svo á að með þessu sé liinni ágætu samningsbundnu einingu, semi tekist hefir víðast hvar um landið milU verklýðs- f Lokkanna gerð hin hættulegasta ¦fyrirsát, sem alþýða beggja ílokkanna verður að búast til varnar gegn. Loks gerir fundur- inn þá kröfu í nafni lýðræðis og einingar að Alþýðusambands-: f)in^ verði taf arlaust kallað sam- an til að skera úr núverandi á- greiningi saimbands'stjórnar og pólitískrí einingu verklýðsflokk- anna«. Frétt'œritariz. Verkamannafélagið Bjarmi á Stokkseyri mót- mælir vinnulöggjöf. Samkv. símtali við Stokkseyri. Á sunnudaginn hélt Verka- mannafélagið Bjarmi á Stokks- eyri fund um virinulcggjafar- málið. 'Fundurinn var f jölsóttur. Formaður félagsins, Björgvin Sigurðsson hafði framsögu um frumyarp vinnuíoggjafarinnar. Ennfremur tók Agnar Hreins- son til máls. Samþykt voru í einu hljóði mótmæli gegn frum- varpinu og birtist ályktun fé- lagsins síðar í blaðinu. Þróttur á Siglufirði mót- mælir vinnölöggjafar- frumvarpinu. Verkamannafélagið >Práttur« á Siglufirði héltl fund í fyrrad. Á fundinum voru samiþykt, mót- mæli gegn vinnulöggjafarfrum- varpi Sigurjóns Ólafssonar & Co. — Nánari greinargerð frá fund- inumi mun, birtast hér í blaðinu á more-un. I UNDIRBÚHIHGSRflNN SÖKNIHNI í máli sakborninganna íyrir lierréti- iniini í Moskva hefir pað sannast með óyggjandi rökum, að Trotski og fylgis- menn bans bata baít samband við pýsku hernjósnirnar alt frá árinu 1921, og einnig startað i uágu ensku hernjósnanna frá árrnu 1926. Ákærðw Krestinski hafði jiegar 1921 í umboði Trotskis samband við pýsku hernjósnirnar, og ekærður Rosengdtz. er stjórnaði einni af hinum ólöglegu kiíkum. Krotskista, vann í pjón- ustu pýska herforingjaráðsins frá 1923 og tók pátt í hernjósnum Breta írá 1926. Ákærður Rkofski, einn af helsiu trúnaðarmönnnm Trotskis, var frá pví 1924 einnig í pjónustu japönsku hernjósnanna. flkærour Tsjernoff, hefir frá pví árið 1928 starfað að njósnum fyrir Pýskaland. ákærður S'jarangovifsj, hefir verið í pjónustu pólsku hernjótnanna frá Pvi árið 1921. ðkærður Grinko, hefir frá pví 1932 starfað ag njósnum fyrir Þjóðverja og Pólverja. Foringjar »hægri mannanna«, par á meðal ákærðir Rykoft og Bucharin vissu um njósnarstarfsemi meðsiarfsmanna sinna og lögðu peim lið á alfan bátt. FRIIMHALD Á 2. SÍÐU. 5 nýir áskrifendur á dag og 500 kr. söfnun í þessum mán. Svohljcðandi ályktun var samþykt á fundj Útig'áfufélags Þjóðviljans í fyrrakvöld: »Útgáfufélag Pjóðviljans skoirar á alla þá, sem styrkja vilja útgáfu 'Þjcðviljans að gerast meðlimiir í Útgáfufélaginu, með því að kaupa skírteini. Félagið setur sér það sem, takmark að safna í marsmánuði nýjum meðlimum' í félagið, er greiði því minst, 500 krónnr í þessum mánndi. Félagið skorar á alla velunnara Þjóðviljans að taka þátt í þessari söfnun og hefjast nú þegar handa,. Daglega verður birt í Þjóðviljanumi hvernig söfnunin gengur«. Söfnunin er þegar hafin o^>; hafa í gær safnast 7 krónur. GANGIÐ 1 OTGÁFUFÉLAGIÐ! Meðferð TÍnnulöggjafarinn- ar i Verklýðsfél.Norðijardar Til viðbótar og nákvæmari frásagnar um meðferð vinnulög- gjafarfrumivarpsins í Verklýðs- félagi Norðfjarðar viljum við bæta eftirfarandi við fregn, þá, er Þjóðviljinn flutti í gær: Jónas Guðmundsson bar fram tillögu á félaesfundinumi um að. samþykkja meðmæli með vinnu- löggjafarfrumvarpi vinnulög- gjafarnefndarinnar cg sótti mjóg fast að fá þá tillögu sami- þykta. Andstæðingar yinnulb'g- gjafarinnar báru hinsvegar fram tillögu um. að vísa t;llögu Jr'inasar frá og setja málið í nefnd. Fóru svo leikar að frá- vísunartillag'an var samþykt með öllu.m greiddum atkvæðum gegn 2. Trotsky og þýski fasisminn í einni persónu. Fór kreppan 1931—32 fram- hjáÓlafiThórs? I sambandi. við umræður sem, urðlu í n. d. Alþingis í gær, sagði Einar Olgeirsson að ólíkt: væri viðhorfið á yfir- standandi Alþingi eða því síð- asta hvað fjárhagsútlitið snerti,- þar sem kreppa væri nú að hef jast, en í fyrra hefði árað einna best hér á landi fjármálalega af srðustu ár- um. ölafur Thors vildi lítið úr þessu gera. Þó kreppa hefði byrjað í fyrra í Bandaríkjun- um, þyrfti hún ekki að koma hingað..Kreppan 1930 hefði í rauninni ekki komið hingað fyrr en 1934! -— Kreppan, semi varö verst fyrir íslenska bændur og verkamenn 1931—32 virðist hafa, faiíið fram hjá Ólafi Thors! D'Annmizio lát- inn 74 ára gamall LONDON IGÆR (FÚ). 1 gær andaðist á Italíu skáld- ið og hermaðurinn Gabriele D'Annunzio, sjctíu og fjögra ára að aldri. Annunzio varð frægastur fyrir framimistöðu sína 1919, er hann að stríðinu loknu gekk með sveitir sjálf- bcðaliða inn í borgina Fiume, þegar auðséð var að friðarráð- stefnan í París ætlaði Itclum ekki þá borg. Áður en D'Annunzio hlaut frægð serni hermaður hafði hann aflað sér mikillar frægðar sem rithbfundur. Sextán ára gamall gaf hann út fyrstu Ijóðabók sína og hlaut hún mikið hrós. Upp frá því birtist hver ljóða- bckin á fætur annari eftir hann. FRAMHALD A 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.