Þjóðviljinn - 03.03.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 03.03.1938, Qupperneq 1
-*< t: Hversvegna á að ksivja viiiisulög- gjöfina í gegn á þessu þingi? Uppvíst uni stórfeldar njósnir i Sov etri lij u u aaiu Ölafur Thors bar fram. í g'ær í n. d. Alþingis þá fyrirspurn til fc.rsætisráðherra, hvprfc komið hefði til mála að fresta þingi til haustsins, vegna ástandsins í Alþýðuflokknum. Ennfremur hvort hagt væri að Ijúka þing- jnu í þessumi mánuði. Forsætisráðherra kvað það ekki hafa komið til tals aö fresta. þinginu. Héðinn Valdimarsson. spurði forsætisráðheri’a hversvegna lægi sérstaklega á að afgreiða vi n n ulöggj af arf rumvarpið á FRAMHALD Á BLS 4. Fylgjendur Trotskis, Buchaeiais og Co. bygðu von §ína á ósigri Sovétr íkjanna í stríði Réttarhöldin i Moskva höfust í gær. — 20 hafa játað. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. 1D A G hófust fyrir Æðsta herrétti Sovétríkjanna yfirheyrsl- ur í máli 21 sakborninga. Allir nema einn (Krestinski) hafa játað sekt sína. — Fjöldi innlendra og erlendra manna‘voru viðstaddir réttarhöldin, par á meðal margir blaðamenn. V er klýðgfélögi u mótmæla vionulöggjöf Sigurj. Ólaf§s. Svör þeirra munu verða ótvíræö. T UHDlRBUNiKGSRAHH SOKKINNI í máli sakborninganna fyrir herrét)- } inum í Moskva helir pað sannast með óyggjandi rökum, að Trotski og fylgís- menn bans hala haít samband við pýsku hernjósnirnar alt (rá árinu 1921, og einnig starfað í págu ensku hernjósnanna Irá árrnu 192G. Ákærður Krestinski hafði pegar 1921 í umboði Trotskis samband við pýsku hernjósnirnar, og ekærður Rosengotz. er stjórnaði einni af hinum ólögiegu kiíkum Krotskista, vann í pjón- ustu pýska herforingjaráðsins irá 1923 og tók pátt i hernjósnum Breta frá 1926. Ákærður Rkofski, einn ai helstu trúnaðarmönnnm Trotskis, var frá pví 1924 einnig í pjónustu japönsku hernjósnanna. Ákærour Tsjernofl, hefir frá pví árið 1928 starfað að njósnum fyrir Dýskaland. Ákæröur S'jarangovifsj, hefir verið í pjónustu pólsku hernjótnanna frá Dvi árið 1921. flkærður Grinko, hefir frá pví 1932 starfað ag njósnum lyrir Djóðverja og Pólverja. Foringjar »hægri mannanna«, par á meðal ákærðir Rykoft og Bucharin vissu um njósnarstarfsemi meðsiarfsmanna sinna og iögðu peim lið á alfan bátt. FRAMHALD fl 2. SÍÐU. 5 nýir áskrifendur á dag og 500 kr. söfnun í þessum mán. Svohljcöandi ályktun var samþykt á fundj Útgáfufélags Þjóðviljans í fyrrakvöld: »Útgáfufélag Pjóðviíjans sko.rar á alla þá, sem styrkja vilja úfcgáfu Þjcðviljans að geras.t. meðlimiir í Útgáfufélaginu, með því að kaupa skírteini. Félagið setur sér það sem takmark að safna í marsmánuði nýjum meðlimum í félagið, er greiði því minst, 500 krónnr i þessum máuuði. Félagið skorar á alla velunnara Þjóðviljans að ta.ka þátt í þessari söfnun og hef j-ast nú þegar handa. Dag'lega verður birt í Þjóðviljanumi hveirnig söfnunin gengur«. Söfnunin er jægar hafin og hafa í gær safnast 7 krónur. GANGIÐ I ÚTGÁFUFÉLAGIÐ! Meöferð vinnulöggjafarimi- ar i VerklýðsféI.]\oröíjaröar Drífandi mótmælir vinnu- | löggjöfinni og gerræði Jóns Baldvinssonar og Co. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. Vestmannaeyjar j gcerkv. Aðalfundur verkamannafé- lagsins »Drífa.ndi var haldinn í gær. Var einróma kosin sam- fylkingarstjórn í félaginu. Þess- ir hlutu kcsningu: Haraldur Bjarnason formaður, Guðmund- ur Gíslason ritari, Jón Rafns- son gjialdkeri, Guðlaug-ur Hans- :Son og Jónas Lúðvíkssan með- styórnendur. I húsnefnd voru kosnir Is- leifur Högnason og Guðmundur .Sigurðsson varamaður. I fundarlok voru samjjykt einróma móbmæli gegn báðuin frumvörpum, sem liggja nú fyr- ir Alþingi um vinnulöggjöf og á- skorun um að samþykkja frum- varps Isleifs Högnaso.nar og Ein- ars Olgeirssonar um greiðslu verkkaups. Loks var samþykt eftirfarandi ályktiun gegn einu atkvæði: »Aðalfundur verkaimiannafél. »Drífandi« 1. ma.rs 1938 telur at.burði þá, sem nýlega hafa gerst innan stjórnar Aljiýðu- samband,sins hið mesta alvöru- iniál. Fundurinn telur brottvikn- ingu Héðins. Valdimars.sonar úr •sambandsstjórn og Jafnaðar- mannafélags Reykjavíkur úr Al- Jjýðusaimba,ndin.u óréttlmæta ráð- stöfun, enda í fullkominni mót- sögn við lýðræðishugmyndir al- þýðunnar og lög Alþýðiusam- bandsins. Auk þess lífcur fund- urinn svo á að með þessu sé hinni ágætu samningsbundnu | einingu, s,emi tekisfc hefir víðast hvar um landið milli verklýðs- flokkanna gerð hin hættulegasta fyrirsát, sem alþýða beggja flokkanna verður að búast til varnar gegn. Loks gerir fundur- inn þá kröfu í nafn.i lýðraiðis o.g einingar að Alþýðusambands- fiing verði tafarlaust kallað sam- an til að skera úr núverandi á- greiningi saimibandsstjórnar og pólitískri einingu verklýðsflokk- anna«. Frétbaritarn. V erkamannafélagið Bjarmi á Stokkseyri mót- mælir vinnulöggjöf. Samkv. símtali við Stokkseyri. Á sunnudaginn hélt Verka- mannafélagið Bja.rmi á Stokks- eyri fund um virínulöggjafar- málið. Fundurinn var fjölsóttur. Formaður félagsins, Björgvin Sigurð.sson lia.fði framsögu um frumvarp vinnuíöggjafarinnar. Ennfremur tók Agnar Hreins- son til máls. Samþykt voru í einu hljóði mótmœli gegn frum- varpinu og birtist ályktun fé- Jagsins síðar í blaðinu. Þróttur á Siglufirði mót- mælir vinnölöggjafar- frumvarpinu. Verkamannafélagið »Þróttur« ,á Siglufirði hélti fund í fyrrad. Á fundinum voru samiþykt, mót- mæli gegn vinnulöggjafarfrum- varpi Sigurjóns ólafssonar & Co. — Nánari greinargerð frá fund- inum mun birtast hér í blaðinu á morg'un. Til viðbótar og nákvæmari frásagnar um meðferð vinnulög- gjafarfrumivarpsin.s í Verklýðs- félagi Norðfjarðar viljum við bæta eftirfa,randi við fregn þá, er Þjóðviljinn flutti í gær: Jónas Guðmiundsson bar fram tillögu á félagsfundinum. u,m að samþykkja meðmæli með vinnu- lög'gjafarírumvarpi vinnulög- gjafarnefndarinnar c,g sótti mjög fast, að fá þá tillögu sami- þyk.ta. Andstæðingar vinnulög- gjafarinnar báru hinsvegar fram tillcgu um að vísa t llögu Jónasar frá og setja málið í nefnd. Fóru svo leikar að frá- vísunartillagan var .samþykt með öllu.m greiddum atkvæðum gegn 2. Trotsky og þýski fasisminn í einni per.sónu. Fór kreppan 1931—32 fram- hjáÓlafi Thórs? I samibandi við umræður sem, urðtu í n. d. Alþingis í g-ær, sagði Einar Olgeirsson að ólíkfc væri viðhorfið á yfir- standa,n,di Alþingi eða því s,íð- asfca hvað fjárhagsútlit.ið snerti,- þar sem kreppa væri nú að hefjast, en í f.vrra hefði árað einna best hér á landi fjármálalega af s'ðustu ár- um, Ölafur Thors viJdi lítið úr þessu gera. Þó kreppa hefði byrjað í fyrra í Bandaríkjun- um, þyrfti hún ekki að koma hingað. Kreppan 1930 hefði í ra.uninni ekki komið hingað fyrr en 1934! — Kreppan, semi varö verst fyrir íslenska bændur og verkamenn 1931—32 virðist hafa, fairið’ fram hjá Ólafi Thors! D’Aiinmizio lát- imi 7 4 ára gamall LONDON I GÆR (FÚ). 1 gær andaðist á Ttalíu s.káld- ið og hermaðurinn Gabriele D’Annunzio, sjcfcíu og fjögra ára að aldri. Annunzio varð frægastur fyrir framímistöðu sína 1919, er hann að stríðinú loknu gekk með sveitir sjálf- bcðaliða inn í borgina Fiume, þega.r auðséð var að friðarráö- stefnan í París ætlaði Itölum ekki þá borg. Áður en D’Annunzio hlaut frægð semi hermaður hafði hann aflað, sér mikillar frægðar sem rithöfundur. Sextán ára gamali gaf hann út fyrstu ljóðabók sína og hlaut hún mikið hrós. Upp frá því birtist hver ljóða- béikin á fætur annari eftir hann. FRAMHALD A 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.