Þjóðviljinn - 03.03.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.03.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Fimtudagurinn 3. mars. 1938. Iuóoviuiiiii M&Igagn Kommúnistaflokks lslanda. RitatjörU Einar Olgeirsson. RititjörnS Bergitaðaatræti 30. Slmi 2270. Afgreiðila og anglýsingaskrif- ■tofn: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemor öt alla daga nema mánndaga. Askrlftagjald & mönuði: Reykjavlk og n&grennl kr. 2,00. Annarsstaðar & landinu kr. 1,25 1 laniasöln 10 anra eintakiö. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Þjóðviljinn og sam- einingarmálin. Þjóðviljinn hefir nú komið í tæplega hálft, annað ár. Þessi tími hef'ir verið hinn. merkasti í allri sögu íslensku verkalýðs- hreyfingarinnar. Þróunin hefir gengið greiðari gang en þekst hefir á undanförnium árum,. Það mál, sem Þjóðviljinn hef- ir frá uppha.fi beitt sér fyrir eru samfylkingar- og sameining- armál alþýðunnar. Frá því, að blaðið hóf göngu .sína hefir það barist fyrir þessumi málstað fyrst og fremst. Og ávinning- arnir hafa orðið miiklir. Ein.um eða tveimiur dögum eftir að Þjóðviljinn hóf göngu sína, hafnaði Alþýðusambandsþinc það, er þá, sat á rökstólum sam- fýlkingu við kommúnistai »í eitt skipti fyrir öll« þing þetta sló því föstu, að verkalýðurinn skyldi vera klofinn í fjandsam- legar fylkingar að eilífu. Tæpu ári síðar hófust f.yrstu samein- ingarsaminingarnir milli verk- lýðsflokkanna. Þegar Þjóðvilj- inn hafði komið út í ár hafði. einingarvilji alþýðunnar knúið svo fast á hjá foringj-uim Al- þýðuflokksins, að jafnvel hægri- leiðtogar hans þorðú ekki annað en að samþykkja yfirskinstillög- ur um sameiningu flokkanna. Síðan Alþýðus.ambandsþinginu lauk hefir sameining og sam- starf verklýðsflokkanna þokast ále'iðis, í bæjarstjórnarkosning- unum, samvinnu í bæjarstjórn- uim og víðar. Að vísu hafa þau tíðindi gerst einnig, að fámenn klíka einangraðra foringja, hefir klcfið sig út úr Alþýðuflokknum hér í Reykjavík, af því að þeir, sáu að sameining alþýðunnar var ekki lengur gómtamit gasp- ur og blekkingar, heldur bláköld alvara. Þjóðviljin hefir vafalaust átt mikinn þátt í þessum, straum- hvör.fumi. Með Þjcðviljanum eignaðist alþýðan dagblað, sem barðist markvisst og ákveðið fyrir einingunni. Með Þjcðvilj- anum skapaði alþýðan sér tæki og vopn í eininga.rbaráttunni. Baráttan fyrir eininýunni hefir aflað Þjóðviljanum mikilla vinsælda, meðal allra þeirra manna, sem, hafa viljað stuðla. að einingu alþýðunnar. Traust blaðsins hefir ekki verið bundið við Kommúnistaflokkinn einan. Fjöldi miannai, bæði í Alþýðu- flokknum (og það meira að segja í hópi þeirra manna sem Alþýðublaðið mundi telja til hægri man.na flokksins) og Framsóknarflokknum hafa séð YO 1 •• •••*•• ínnnloggjohn: Akvordunarré|tiir verk- lýðstélaga í vmnndeilum í>ott Dagsbrúnarfundur, par sem mæta nær 400 félagsmanna felli tillögu sáttasemjara ríkisins með hverju einasta atkvæði telst tillagan samt sampykt samkvæmt frumvarpi Sigurjóns Ölafssonar & Co. Nú ætlar verkalýðsfélag að gera verkfall í því skyni að bæta kjör sín og þarf þá skv. 16. gr. vinnulöggj af arf rumvar ps Al- þýðuflokksins (sambandsstjórn- ar) og Framsóknar að taka á- kvörðún um hana við almenina leynilega atkvæða greiðslu, semi staðið hefir a. m. k. í 24 klst. Þegar atkvæðagreiðsla þessi hefir farið fram og meirihluti hefir samþykt verkfallið, þarf að tilkynna ákvörðunina atvinnu- rekandanumi og sáttasemjara og má vinnustöðvunin ekki liefjast fyr en 7 sólarhringar eru liðnir frá þessari tilkynmngu. Jafnskjptt og sáttasemjari hefir fengið slíka tilkynningu skal hann kalla aðila á fund til saímningaumileitana. Beri þessar umleitanir ekki árangur leggur sáttasemjari fram miðlunartil- lögu o.g er skylti að bera þessa til lögu undir viðkomandi verklýðs- félög. Miðlunartillagan telst feld, ef minst 50c/o af greiddum at- kvceó'uvv eru á móti henni, enda hafi niinst 85% atkvceðis bærra félagsmanna eða meira gveitt atkvœði. Á móti hverj- ■um einum af hundraði, • se-ui tala greiddra atkvœða lcekk- ar niður fyrir 35c/o þarf mól- atkvœóafjöldimi aö liœkka um einn. af hundraöi til að fella tillöguna. Ef ekki hafa a. m. k. 20% atkvœðisbcerra mann-a greitt atkvæði, telst tUlagan samþykt. Dcemi: Tökum sem dæmi að stærsta verkalýðsfélag landsins, Dag,sbrún telji 2000 meðlimi. Nú er látin fara frarn at- kvæðagreiðsla um tillögu sátta- semjara, skulum segja. um kaup hafnarverkamanna í Reykjavík. Ef að íOO félagsmenn greið'a atkvæði og hvert einasta atkv. cr á móti tillögu sáttasemjara, (en sáttasieimjari er tilnefndur af Félagsdómi, sem er skipaður 5 mönnum, þar af aðeins einum frá verkalýðshreyfingunni, en 4 frá hæstiarétti og vinniuveitr endum), þál er tillaga sáttasemj- ara samþykt. Ef að 600 félagsmenn greiöa atkvfeði og 330 atkv. eru á móti nauðsiyn þess að Þjóðviljinn gæti koimið út f ramvegis, og unnið á fram, að því marki, sem hann hefir unnið að undanförnu. Þess- ir rnenn hafa slegið skjaldborg um Þjólviljann og stofnað með sér félagsskap í því skyni. Og Álþýðublaðið þarf ekkert að undrast þó að þar séu ýmsir menn af öðrum flokkum en Kom,miúnistaflokknum. tillögwnni, en. 270 atkv. með, þá telst tillaga sáttasemjara sarn- þykt. Ef að 500 félagsmenn greiða atkvæði og 300 atkv. eru á móti iillögunm en 200 með, þá er til- lagan samþykt. Hér er með öðrum orðum kipt burtu öllum venjulegum lýðræð- isreglum um, meirihlutaivald í atkvæðagreiðslu um ákvarðanir félagsmanna. Þaðí er ekki einu sinni svo gott, að það megi láta, atkvæðagreiðsluna fara frami aftur, heldur getur tillaga sáttasemjara talisfc samþykt, þótt 400 manns samhljóða felli hana og er þá verkfall ólöglegt. Þessi ákvæði í frumvarpi Sig- urjóns & Co. eru varin með því að þau séu sniðin eftir dönsku sáttasemjaralcgunum. En því er til að svara að uppbygging íslensku verklýðsfélaganna er vegna alt annara atvi-nnustað hátta gjörólík hinum dönsku. Við skulum fc. d. taka Sjó- mannafélagið hér. Nú stendur yfir deila umi kjör togaraháseta. I félaginu eru umi 1300 atkvæð- isbærir félagar. Nú á að fara fram. atkvæðagreiðsla um tillögu sáttasemjara um kjör togarahá- seta og gæti þá ,svo farið að þótt allir sfcarfandi togarahásetar fé- lagsins væru andvígir tillögu sáttasemjara, þá væri hún sam- þykfc. Sarna dæmi má taka unn öll félög ófaglærðra verkamanna hér á landi. Einnig mætti benda, á þá staðreynd að íslen.skir verka- menn eru ofteinhvern hluta árs- ins sjómenn og annan hluta árs- ins hafnarverkamenn eða vega vinnumenn. Liggur í augum, uppi a.ð þetta ákvæði getur í f.ramkvæmdinni aðeins orðið órétfcmætt þvingun- armeðal gegn samtökum verkar ■lýðsins í þágu atvinnurekenda- stéfctarinnar. Mj ólkur ináli l>. FRAMHALD AF 2. síðu. Hátfc útsöluverð á mjólk hlýt- ur að skaða framleiðendur er til lengdar lætur, þar sem markaö- urinn þrengist. Minti Brynjólf- ur á orð Lundbergs, sænska hag- fræðingsins, seim dvaldi hér um, tíma á vegum Skipulagsnefndar En Lundberg segir m. a, um landbúnaðinn íslenska.: »Að því er landbúnaöinn snertir, er leitast við að bæta íjárhagsástæður hans með verðhækkim og sölureglum inn- anlands . . . þesskonar verð- hækkun, sem komið er á með ut- anaðkomandi valdi, gerir neysju- 1 ífl Alþýðublaðið flutti fyxif n.okkru grein (þýclda upp úr dönsku blaði af Stefáni Péturs- syni(?), sem■ fyrir fáum árum skrifaði, margar greinar til að sýna, hversu vel væri bíáð að verkamönnum í Sovétrikjun- um). Þessi grein á nú að sýna, hversu mikJu lakari séu, Ufskjör verkamanna, í Sovétrikjunum en í •auðvaldslöndunum. J greininni. segir t. d., að verkamaður verði að borga JJOO rúbiur fyrir ein föt. Skömrnu síðar flutti svo Nýja dagblaðið aðra grein, þar sem sagt var, að föt kostuðu í Sovétríkjunmm um 75—90 ríibl- ur, en þetta vœri bara ekkert að nxarka, lcrnn verkamanna vcepu þar svo lág, að þetta vœri i rauninn geysilegt verð. Vceri ekki ráð fyrir Alþýð'ublaðið og Nýja dagblaðið að skipa sam- eigwlega ritstjórmrnefnd til ao bera sœman og samræma Rúss- imidslygar sinar, svo að eitt rekist ekki svona óþyrmilega á annars horn? Ráðlegt væri að lofa Morgunblaðinu og Visi að eiga fulltrúa í þessari sameigiu- legu y>sann’eiksnefnd«. vörurnar dýrari og dregur úr versluninni . . . jafnframt- því, sem þeim mömium fœkkar, er við þessa framieiðslu gœtu feng- ist . . . Lækkað verð á kinda- kjöti, mjólk, smjöri, eggjum o. s. frv. mundi vafalaust auka neyslu þessara vörutegunda verulega, og þyrfti ekki að gera bændum erfiðara fyrir. Eins og stendur virði.st verðið á þessum vörum mjög hátt. Mjólkin kost- ar næstum því helmingi meira í Reykja.vík en í. Stokkhólmi . . . Sem dæmi þess, hversu neysla getur vaxið við verðlækkun, má minna á reynsiuna, í Svíþjóo. Á árunum 1929 til 1934 hefir smijöi-verðið lækkað um 20%, en salan innanlands óx um 70% . . En með því. að neyslan jókst sveina, mikið meira e,n verðfallið gátu bændur aukið brúttótekjur sína/ um J0%«. Þessum le:ðbeihingum hefir ekki verið fylgt, en í þess staö hækkað verðið til skaðá fyrir báða, aðila, framleiðendur og neytendur, sagði Brynjólfur. Og því má ekki halda, áfram. Eftir tiillcgu frá fors,æti,sráð- herra var þingálvktunartillög- unni vísað til laindbúnaðarnefnd- ar og ámræóunni frestað. HAPPDRÆTTI Háskóla íslands Um leið og þér eignist tæki-, færi til stórhappa, styrkið þér Háskólann, t,il þess að eignast þa.k yfir höfuðið. Hver hreppir næsta stórhapp? Ekki sá, sem engan ha.ppdrættismiða á. Frá starfsemi Happ- clrættisins. 27. Stoð og stvtta manns- ins síns. 1936 í 4. flokki vann ung nýgift kona 5000 krðnur. Hön lét manninn sinn fá þessa peninga til þess a3 koma fótum undir nýbyrjað starf hans. 28. Námsstýrkur. 1937 í 10. flokki vann fátagkur námsmaður 1000 krónur. 29. Stúlkan sem tapaði í happdrættinu. Á N. fi,r'ði bar það við, a.o stúlka eina, vel efnum búin, en talin nokk- uð samhaldssöm í fjðrmálum, keypti 14 miðai. Daginn áður en dregið var, sendi umboðsmaður til hennar meö þau skilaboð', að nú yrði hún að end- urnýja. Sendi,llinn kom aftur með þau skilaboð, að hún væri ekki að fleygja peningum í happdrættið, það ynni enginn hvort sem væri. Daginn 'eftir drátt var stúlkan vi.ð dyrnar hjá umboðsmanni og kvaðst nú ætla. að endurnýja. Umbcð.maður sagði henni, að nú væri það of seint. Peg- ar að var gáð, hafði númer hennar komið upp meö 500 krónur. 30. Oánægður maður vinnur. Vmsir kvarta unda,n óheppni sinni og þykjast ætla að hætta að spila, Einn af þessum mönnum var A. a Akureyri. Var hann gjörsamlega trúlaus á að geta unnið og var fast ákveðinn að hætta. En fyrir fortöl- ur umboðsmanns tók hann þó númer sitt með iilu. A þetta. númer vann hann í 10. flokki 1937 1000 krónur og er nú hinn ánægðasti. ATH.: Fleira ber að kaupa en krofið eitt. Vegna óvanalegrar eftirsókn- ar tilky.nnist heiðtuðum við- skiptavinum Happdrætfcisins, að pantaðir rniðar hjá umbo’ðs- mönnum vorum, verða að skrá- "**”*"^1—3 I I I 1111 | | T|| III | || setjaist og sæk.iast í síðasta lagi 5. rnars, annars eiga viðskiptar menn. vorir á hættu. að hinir pöntuðu miðar verði seldir öðr- um. Umboðsmenn í Reykja- vík hafa opið á laugar- dag, 5. rnars til kl. 10 e.h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.