Þjóðviljinn - 04.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.03.1938, Blaðsíða 1
3. AR GANGUR FOSTUDAGINN 4. MARS. 1938 52. TOLUBLAÐ i Verklýðsfélag Fáskniðsfj ar dar mótmælir klofn- ingsbrölti Jóns Baldvinssonar & Co. Á fundi, sem haldinn var ný- lega í verklýðsfélagi Fáskrúðs f jarðar, voru sameiningarmál verklýðsflokkanna. til umræðu. Kom fram ályktun sama efnis og samþykt hefir verið í fjölda verklýðsfélaga víðsvegar um land. 1 ályktuninni lýsir félagið yf- ir trausti sínu á minnihluta, saira foandsstjórnar, en ví.tir fram- komu meirihlutans cg brott rekstur Héðins Valdimarssonar iir Alþýðuflokknum. og klofn,- ingsstarfsemi hægri mannanna. Jafnframt iýsti félagið því yíir, að það óskaði að sameiningar- málunuim yrði haldið áfram. Tillaga sú, er hér hefir verið rakin að nokkru. var samþykt af yfirgnæfandi meirihluta fundarmanna. Ylirkeyrslnrnar í foer- réttinuiii halda áfram. 8ig. IXordal pró- fessor kjörinn heidursdoktor af háskólanum í Oslo. KHÖFN 1 GÆRKV. F.Ú. 10. þ. m. verður prcfessor Sig- urður Nordal kjörinn héiðurs- doktor af hákólanum í Osló. Fara þá fra.m hátíðahöld við há- skólann þar seirn þeir menn verða kjörnir doktorar er variö hafa doktorsritgerðir við skól-- ann síðastliðin- fimm ár og þeir kjörnir til þess að taka þessa nafnbót, er háskólinn vill veita hatna. Var þessi siður upptekinm fyr- ir fimim árum og er þetta, því í FRAMHALD A 2. SIÐU. Eru stjórnarskifti f yrir dyrum i Nor egi Ðeiía risin milli stjórnarflokkanna vegna verslunarsamninga við Finnland. HALVDAN KOHT KHÖFN I GÆRKV. (FTX) I norska þingin.u gerðist það í dag, að formaður Bænda- flokks'ns lýsti því, yfir opinber iega að flckkurinn mundi greiða atkvæði á móti lögfestingu við- skiftasa.mningsins við Finnland. Utanríkismálaráðherrann Halv- dan Kocht tók því næst til máls og lýsti því yfir a.ð hann muncii NYGAARDSVOLD segja ,af sér ef frumvarpið u'm logfestinguna yrði felt. 'Því næst lýsti forsætisráðherrann Ny- gaardsvold yfir því að öll stjóirn- in stæði með utanríkismálaráð- herranum. Þegar þessar yfirlýs- ingar voru kcmnar fram var umiræðum um málið frestað og er búist við að flokkarnir geri tilraun tii þess að semja um mál- io sín á milli. Bucharin, Grinko og Besson of f sanna sakir á Krestinski Hann fór á fund Trotskis í Merino í október 1933. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA 1 .GÆRKV. ÁFUHDI herrétlarins í gærkvöidi lýsti ákærður Bessonolf samböndum sínum við son Trotskis, S e d o I f. Bessonofi ber pað, að liann hafi ásamt trotskistanum Reich verkfræðingi, séð um fund peirra Trotskis og Krestinskis í Merino í október 1933- — Bessonoff skýrir svo frá fundi peirra Krestinskis og Trotskis i Merino, að fulltrúi Trotskis, Reich verkfræðingur, hafi ferðast bangað með dönsku vegabréfi, undir nafninu Johansson. Trotski kom pangað frá Frakklandi með (alskt vegabréf. flðspurður játar Krestinski pví að hafa verið i Merino á pessum tiltekna tíma, en neitar pvi að haia átt fund með Trotski. Bessonoíf ber pað ennfremur, að eftir handtöku Pjatakofis 1936 bafi Krestinski falið sér að flytja Trotski pau skilaboð, að nú væri orðið mjög óltægt um vik með undirróðurs og skemdarsiarfsemi gegn Sovétstjórninni, og yrði pvi að reyna að flýta innrás erlendra herja sem mest. flkærðir Bucharin, Grinko og Rosengolz staðfestu framburð Bessonoffs um Þátttöku Krestinskis í félagsskap Trotskisfa og samsæri peirra og hægri mannanna Á kvöldfundi herréttarins' 2. mars staðfesti Grinco framburð sinn í undirbúningsrainnsókn- inni. Auk þess skýrði hann fra baráttu sinni og annara. leiðtoga samsærismannai gegn stefnu ráðstjci-narinnar í utanríkismál- unuimi, einkum gegn vínáttusátt- mála Sovétríkjanna cg Frakk- lands. Litu þeir svo á,'- að vegna þessa samnings yrði mun erfið ara að steypa Sovétríkjun.um út í styrjöld, en á það settu þeir von sína um valdatöku. Þá ber ákærður Grinkc. einnig, aó Kr'estinski ha.fi komið honum í kynni við áhrifamikla fasista- leiðtoga, er samið hafi um hjálp við samsærismenn gegn því aö Þýskaland fengi yfirráð yfir ilkraine. Visjinski spyr Krestinski hvort þétta sé rétt með farið. Krestinski játar að hafa kom- ið Grinko í kynni við áh'rifa- mikla erlenda »viðskiptawini«. Ákærður Tsjernoff ber það, að Rykoff hafi falið sér að kom- ast í samband við le ðtoga Men- sjevikka (rússnesku sósíaldemó- kratanna) er nú dvelja erlendis, og koma, því til leiðar, með að- stoð þeirra, að foringjar Al- þjóðasambands jafnaðarmanna láti margfalda áróðiirinn gegn Sovétrikjunwm í blöðum sínum.. 1 einni Pýskalandsferð sinni FRA.MH. 2. SÍÐU. Bretar verja 350 milj. stp. til aukins vígbúnaðar. 16 ný herskip bætast í breska flotann á pessu ári. * 'LONDON I GÆR (FO). Breska stjórnin gaf í gær- kvöldi út »hvíta bók«. um áætl uð útgjöld til landhers, sjóhei'3 og loftflota fyrir árið 1938, á- sam;t áætluðum útgjöldum til varna gegn lcifárásumí. Alis eru útgjöMin áætluð rúmlega 350;' miljónir sterlingspunda, eða 68' miljónir anieira en 1937. Til land- hersins eru áætlaðar 106 miljón- ir. Mikill kostnaður er því sam- fara að breyta riddaraliði í bií'- hjiólasveitir. Á þessu ári verða 16 ný skip tekin til notkunar í breska flot' ann, en kjölur verður lagður að tveimur orustuskipum, einu flug vélamóðurskipi, 4 stórum og 3 smáumi beitiskipum, 4 kafbátum og fleiri smiáumi skipum.. Mann-' afli flotans hefir aukist um i síðan 1933. 1 lok þessa, árs er gert ráð fyr- ir að unt verði að láta hvert. mannsbarn í landinu fá gas- grímu. OSSIETSKY Nasistar eru búnir að stela Nobelsverð- launafé Os- sietskys. LONDON I GÆKVR. (FO) Liðsforingi í þýska rididairalið- inu, sem einnig er lögfræðingur hefir verið tekinn fastur og er sakaður um að hafa dregið und- ir sig nokkuð af fé því er Ossi- e.tsky hlaut sem friðarverðlaun úr NQbelssjóðnum' fyrir árið 1935. Ossietsky er sagður hafa falið honum meðferð fjárins. Þýsk yfirvöld segja að enda þótt þau hafi yerið andvíg því, að Ossietsky væri veitt verö- launin, þá telji, þau sér bera. að vernda hag hans eins og annara borgara þar sem þau haf i ekkert 'á. móti manninum sjálfum. Stórbríini á Akureyri Geymsluhús brcnnur til kaldra kola og ann- ad skemmist mjög. Á Oddeyri brunnu, í nótt tvö hús, annað til kaldra kola og hitt að nokkru leyti. Fréttaritari út- varpsins, á Akureyri lýsir þann- ig atburðum eftir heimildum slökkviliðssttjóra Á fjörðu stundu í nótt varð fólk, er var að koma heim af skemtisamkomu vart elds á Oddeyrar tanga.. Fó^kið gerði að- vart með því að brjóta bruna- 'noða, S'ökkviliðið kcttn á vett- vang kl. 4 og var þá stórt einlyf t timburhús við Sjávargötu alelda og kviknað í öðru tvílyftu hú?i járnklæddu. Einlyfta húsið brann til Kaldra kcla. Húsið átti Jóri Kristjánsson útgerðarmaður. I húsinu voru ýmiskonar veiðar- i'æri svo ?em síldarnætur, salt- síld og tómar tunnur. Af tví-' lyfta húsinu brann efri hæðin mikið að innan. Þar voru einnig geymdar síldarnætur og aðrir FRAMH. A 2. STÐU.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.