Þjóðviljinn - 04.03.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 04.03.1938, Síða 1
FOSTUDAGINN 4. MARS. 1938 52. TOLUBLAÐ Ytipheypslurnap í her- réttinmii halda áfram. Sig. Nordal pró- fessor kjörinn heiöursdoktor af háskólanum í Oslo. Bucharin, Grinko og Besson off sanna sakir á Krestinski Hann fór á fund Trotskis í Merino í október 1933. EINKASKEYTI TIL PJÖÐVILJANS MOSKVA 1 .GÆRKV. AFUNDl herrétfarins í gærkvöldi lýsti ákærður Bessonolf samböndum sínum við son Trotskis, Sedofi. Bessonoff ber paö, að hann hafi ásamt trotskistanum Reich verkfræöingi, séð um tund peirra Trotskis og Krestinskis í Merino i október 1933- — Bessonoff skýrir svo trá fundi peirra Krestinskís og Trotskis i Merino, að fulltrúi Trotskis, Reicli verklræðingur, hafi ferðast pangað með dönsku vegahréfi, undir nafninu Johansson. Trotski kom pangaö frá Frakklandi með falskt vegabréf. flðspurður játar Krestinski pví að liafa veriö i Merino á pessum tiltekna tíma, en neitar pvi að hafa átt fund með Trotski. Bessonoif ber pað ennfremur, að eftir handtöku Pjatakoffs 1936 hafi Krestinski falið sér að flytja Trotski pau skiiaboð, að nú væri orðið mjög óhægt um vik með undirróöurs og skemdarstarfsemi gegn Sovétstjórninni, og yrði pvi að reyna að flýta innrás erlendra herja sem mest. Ákærðir Bucharin, Grinko og Rosengolz staðfestu framburð Bessonoffs um Dátttöku Krestinskis i félagsskap Trotskisfa og samsæri peirra og hægri mannanna OSSfETSKY Nasistar eru búnir að stela Nobelsverð- 3. AKGANGUR V er klýösfélag F áskr úösfj ar öar mótmælir klofn- iugshrölti Jóns Baidvinssonar & Co. Á fundi, sem haldinn var ný- lega í verklýðsfélagi. Fáskrúðs fjarðar, voru sameiningarmál •verklýðsflokkanna til uxnræðu. Kom fram ályktun sama efnis •og samþykt hefir verið í fjölda verklýðsfélaga víðsvegar um land. I áJyktuninni lýsir félagið yf- ir trausti sínu á minnihluta. sanr toandsstjórnar, en ví.tir frarn- komiu meirihlutans cg brott rekstur Héðins Valdimarssonar xir Alþýðuflokknum og klofn,- ingsstarfsemi hægri mannanna. Jafnframt lýsti félagið því yfir, að það óskaði að sameiningar- málunum yrði haldið áfram. Tillaga sú, er hér hefir verið rakin að nokkru, var samþykt af yfirgnæfandi meirihluta fundarmanna. HALVDAN KOIiT KLIÖFN I GÆRKV. (FÚ.) I norska þinginu gerðist það í dag, að formaður Bænda- flokks'ns lýsti því yfir opinber lega að flpkkurinn mundi greiða atkvæði á móti lögfestingu viö- skiftasamningsins við Finnland. Utanríkismálaráðherrann Halv- dan Kocht tók því næst til máls og lýsti því yfir að hann mundi KHÖFN I GÆRKV. F.Ú. 10. þ. m. verður prófessor Sig- urður Nordal kjörinn heiðurs- doktor af hákólanum í Osló. Fara þá fram hátáðahöld við há- skólann þar seimi þeir menn verða kjörnir doktorar er varið hafa doktorsritgerðir við skól-- ann síðastliðin fimm ár og þeir kjörnir til þess að tíika þessa, nafnbót, er háskólinn vill veita hana. Var þessi siður upptekinn fyr- ir fimim árum og er þetta því í FRAMHALD A 2. SIÐU. segja af sér ef frumvarpið um lögfestinguna yrði felt. 'Því næst lýsti f or sætisi' áðher r a n n Ny- gaardsvold yfir því að öll stjórn- in stæði með utanríkismálarád- herranum. Þegar þessar yfirlýs- ing-ar voru komnar fram var umtræðum um málið frestað og er búist við að flokkarnir geri tilraun til þess að semja um mál- ið sín á milli. Á kvöldfundi herréttarins' 2. mars staðfesti Grinco framb.urð sinn í undirbúningsrainnsókn- inni. Auk þess skýrði hann fra baráttu sinni og annara. leiðtoga samsærismanna, gegn stefnu ráðstjcirnarinnar í utanríkismál- unumi, einkum gegn vínáttusátt- mála Sovétríkjanna og Frakk- lands. Litu þeir svo á, að vegna þessa samnings yrði mun erfið ara að steypa. Sovétríkjun.um út í styr.jöld, en á það ssttu þeir von sína um valdaitöku. Þá ber ákærður Grinko einnig, að Krestinski lia.fi komið honum í kynni viö áhrifamikla fasis'ta- leiðto.ga, er samið hafi um hjálp við samsærismenn gegn því að LONDON I GÆR (FÚ). Breska stjórnin gaf í gær- kvöldi úti »hvíta bók« um áæt.l uð útgjöld til landhers, sjóhers og loftflota fyrir árið 1938, á- sam;t áætluðum útgjöldum til va,rna gegn lcifávásunii. Alls eru útgjö'idin áætluð rúmlega 350 miljónir sterlingspunda, eða 68 ‘ miiljóinár imeira en 1937. Til land- hersin.s eru áætlaðar 106 miljón- ir. Mikill kostnaður er því sam- fara að breyta ridda.raliði í bii'- hjtólasveitir. Þýskaland fengi yfirráð yfir Ukraine. Visjinski spyr Krestinski livorti þetta sé rétt með farið. Krestinski játar að liafa kom- ití Grinko í kynni við áh'rifa- inikla erlenda »viðskiptavini«. Ákærður Tsjernoff ber það, að Rykoff hafi falið sér að kom- ast í samband við le'ðtoga Men- sjevikka (rússnesku sósíaldemó- kratanna) er nú dvelja erlendic,' og korna, því t;il leiðar, með að- stoð þe-irra, að foringjar Al- þjóðasambands jafnaðamnunna láti margfalda áróðurinn gegn Sovétríkjunwm t blöðum símim.. I einni Þýskalandsferð sinni FRAMH. 2. SÍÐU. Á þessu ári verða 16 ný skip tekin til not.kunar í breska flot ann, en kjölur verður lagður að tveimur orustuskipum, einu flug vélamóðurskipi, 4 stórum og 3 smáum, beitiskipum, 4 kafbátum og fleiri smiáum skipum. Mann- afli flotans hefir aukist um i síðan 1933. 1 lok þessa, árs er gert ráð fyr- ir að unt verði að láta hvert. ma,n,nsbarn í landinu fá gas- grírnu. launafé Os- sietskys. LONDON I GÆKVR. (FÚ) Liðsforingi í þýska rididaralið- inu, sem einnig er lög-fræðingur hefir verið tekinn fastur og er sakaður um að hafa, dregið und- ir sig nokkuð af fé því er Ossi- qtsky hlaut sem friðarverðlaun úr Nabelssjóðinuim fyrir árið 1935. Ossietsky er sagður hafa falið honum meðferð fjárins. Þýsk yfirvöld segja að enda þótt þau hafi verið andvíg því, að Ossietskv værii veitt, verð- launin, þá telji þau sér bera að vernda hag hans eins og annara borgara þar sem þau hafi ekkerfc á móti manninum sjálfum. Stórbruni á Akureyri Geymsluliús brennur til kaldra kola og ann- að skcmmist mjog. Á Oddeyri brunnu. í nótt t.vö hús, annað til kaldra kola og hitfc að nokkru leyti. Fréttaritari út- varpsins, á Akureyri lýsir þa.nn- ig- athurðum eftir heimildum slökkviliðssltjóra Á fjörðu stundu í nótit va,rð fólk, er var að k,oma heim af skemtisamkomu vart elds á Oddeyrar tanga., Fófkið gerði að- vart, með því að brjóta bruna- iioða. S'ökkviliðið kcim á vett- vang kl. 4 og var þá stórt einlyft timburhús við Sjávargöt.u a.lelda og kviknað í öðru tvílyftu hú-i járnklæddu. Einlyfta húsið brann til lcaldra kcla. Húsið átti Jón Kristjánsson útgerðarmaöur. I húsinu voru ýmiskonar veiðar- færi svo sem síldarnætur, salt- síld og tómar tunr.ur. Af tví- lvfta húsinu brann efri hæðin mikið að innan. Þar voru einnig geymdar síldarnætur ag aðrir FRAMH. A 2. SIÐU. Eru stjórnarskifti f yrir dyrum i N or egi Deila risin milli stjórnarflokkanna vegna verslunarsamninga við Finnland. Bretar verja 350 milj. stp. til aukins vígbúnaðar. 16 ný herskip bætast í breska flotann á pessu ári. ^

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.