Þjóðviljinn - 05.03.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 05.03.1938, Page 1
3. ARGANGUR LAUGABDAGINN 5. MARS. 1938 53. TOLUBLAí) Verklýösfélögin mótmæla vinnulöggjöfiimi og klofn- ingi Alþýöuflokksins. Ályktanir samþyktar af Þvottakvenna- fél. Freyja og verklýðsfél. á Eskifirði. Verklýðsfélög Eskifjarðar Sameiginlegur fundur verk- lýðsfélaganna á Eskifirð.i í fyrra kvöld samiþykti í einu hljóði eft- irfarandi tillögu: >»Fundurinn lýsir vantraustj sínu á meirihluta Alþýðusam- bandsstjórnarinnar fyrir brott- rekstur Héðins Valdimarssonar og Jafnaðarmannafélags Rvíkur úr Alþýðusambandinu. Jafnframt beinir fundurinn þeirri áskorun til miðstjórnar Alþýðuflokksins og Kommún- istaflokksins að þær vinni af al- efli að sameinjngu beggja fiokk- anna í einn sósía.listiskan verk- íýðsflokk, er takist sem allra fyrs,t.«. Vinnulöggjafarfrumvarpinu var vísað til nefndar. Þvottakvennafél. Freyja. Á fundi í Þvottakvennafélag- inu Freyja í fyrrakvöld voru eftirfarandi tillögur samþyktar: »Fundur í Þvottakvennafé- laginu Freyja 3. mars 1938, harmar þá óeiningu, sem risið hefir innan Alþýðusambands Is- lands og mótmælir eindregið samþykt meirihluta sambands- stjórnar um brottrekstur Héð- ins Valdimarssonar úr stjórn Alþýðusambandsins eg sömuleið- is brottrekstri Jafnaðarmanna- félags Reykjavíkur úr sam bandinu, og telur félagið báðar þessar ráðstafanir lögleysu eina og- markleysu, sem sé að engu hafandi. Fundurinn lýsir fullu trausti á minnihluta sambandsstjórnar í sameiningarmáli alþýðunnar«. Samþykt í einu hljóði. »Þvottakvennfélagið Freyja lýsir sig andvígt. vinnulöggjafar- frumvarpi því, sem fram hefir Tcomið á Alþingi frá sjálfstæð's- mönnum og telur það árás á verkalýðssamtökin. Einnig er félagið andvígt frumvarpi því um stéttafélög og vinnudeilur, sem mjlliþinganefnd hefir sam ið, enda þótt það sé nokkru frjálslegra og telur að það rýri að miklurn mun rétt verkalýðs- félaganna frá því, sem nú er, og þrengi athafnasvið þeirra, en fríðindi þau, sem það feli í sér fyrir félögin séu flest. vafasöm. Félagið telur að á því þurfi miklar breytingar að gera um aukningu réttinda verklýösfé- laganna, til þess að það geti talist á nokkurn hátt verjandi aö samþykkja, það gagnvart. vinnu- stéttum landsins«. Samþykt í einu hljóði. Á fundinum mættu þeir Har- aldur Guðmundsson ráðherra og Guðmundur I. Guðmundsson lög- fræðingur til þess að gylla mál- stað klofningsmannanna en höfðu ekkert fylgi meðal fund- arkvenna. Krestinski játar aidráttarlanst sakir sínar. Samsærismeim haíá fiett oíán af sambandi hans við Trotski. EINKASKEYTI TIL PJÖÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. Á kvöldfundi réttarins í gær vakti yfirheyrsla Krestinskis mesta athygli. Áður en Krestinski var tekinn fyrir beindi Visjinski mörgum Mussolini vill kaupa Abessiniukeisara. Hann á að fá allskonar metorð í Abes- siníu ef hann vill svíkja land sitt. H.aile Se'assie og nokkrir af sa/mstarfsmönnum hans. KIlöFN I GÆRKV. (FÚ.) Enska blaðið »Daily Thele- graph« skýrir frá því í dag að Mussolini hafi farið þess á leit við Haile Selassie Abessiniu- keisara að hann með formlegri yfirlýsingu afsalaði sér yfirráð- um yfir Abessiniu í hendur It- alíu. Ef keisarinn vill ganga að þessu er sagt að Mussolini bjóði honum samskonar metorð og réttindi í Abessiniu eins og ind- versku furstarnir hafa í . Ind- landi, en jafnframt, verður keis- a.rinn að viðurkenna Italíukon- ung semi löglegan, keisara í Ab- essiniu bæði fyrir s;g og afkom- endur sína. Haile Selassie fór í fyrradag á fund Halifax lávarðar utanríkis- málaráðherra Breta og átti við hann langt viðtal. Geta menn I>ess tll að þa.ð hafi einmitt verið um þetta tjlboð ítölsku stjórnar- innar. Sáttmáiar vid Sovétpíkin og Frakka eru Tékkum ómetanleg trygíjjiug fyrir sjálfsíæði §11111. LONDON I GÆKVR. (FÚ) Dr. Hodza, forsætisráðharra í Tékkcslóvakíu lagði fram yfir- lýsingu í sameinuðu þingi í dag með tilliti til þeirrar staðhæí- ingar Hitlers, að þýska stjórnin væri við því búin að vernda hagsmuni þeirra Þjóðverja, sem búa utan landamiæra Þýska- lands. Dr. Hodza sagði að stjórn- in í Tékkóslóvakíu væri steðráð- in í því að vernda sjálfstæði rík- isins og öll réttindi þess og borg- ara þess. Því miður hefði komið í ljcs, að sambúð Þýskalands og FRAMHALD á 4. SIÐTJ spurningum að Rakofski, við- víkjandi þátttþko Krestinski í starfsemi t.rotskista.. Skýri.r Rakofski svo frá: »Krestinski lýsti því yfir í gær, að hann hefði ságt skilio við Trotski í bréfi. er ,hann skrif- a.ði hoinum 1928. Mér er kunn- ugt. utmi þetta bréf. Trotski lét mág lesa það, og bað mig um skýringu á því. Rétt fyrir mið- stjórnarfund Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, er haldinn var til undirbúnings 15. flokksþinginu var ég á ferð um Berlín, og átti þá tal við Krestinski og fleiri er sama. sinnis voru, þar á meðal Kameneff, er þá var einnig staddur í Berlín. Varð ég þá ekkert var við að Krestinski hefði snúið baki við trotskism- anulm. öðru nær, við réðum ein- mitt þá ráðum okkar um starf- semi andstöðuarm.sins eftir mið- st j|ór n arf un di nn„ K restinsk i hélt því fram, að við yrðum að tala tveim tungum. — E,g hafði lesið bréf Krestinskis tál Trotsk- is, í Moskva, og útskýrði það íyrir Trotski, að Krestinski ætlaði með því a.ð firra sig öll- um grun«. Visjinski spyr hvort, Rakofski hafi síðar haft samband við Krestinski. Rakofski: »Já, — Krestinski skrifaði mér — og hvatti mig til að ganga aftur í flokkinn, og lét hann; þá ósk í ljós, að allir trot- skister tækju upp þá aðferð. Visjinski: (snýr sér að Krest- inski). Er framburður ákærða. Rakofskis réttur? Krestinski: »./á, — Rakofski segir þetta satt,«. Síðan er lagt frarri í, réttinum afrit af umræddu bréfi. Krest- inskis til Trotskis, og staðfesta þeir þao báðiir, Rakofski og Krestinski, að það sé sama bréi'- ið. Visjinski spyr hvort Krest- inski ætli að halda fast við neit- un sína„ Krestinski: Nei, ég sUiöfcsti algerlega þœr játningar, sem ég hef gert i undirbúrúingsrann- sókninni. Visjinski: »Hvernig á þá að skiljia fyrri framkomu yðar hér íyrir réttinuimi?« Krestinski: »Þegar ég lieyrði Schussnigg rcyu- ir ad spyrna gegn ofríki nasisía. LONDON 1 GÆU (EÚ). Austurríska ráðuneytið hefir neitað að staðfesta ráðstafanir þær er dr. Seyss-Inquart innan- ríkisráðherra, gerði í Steier- mark, er hann í málamiiðlunar- skyni leyfði nasist.um að bera flokksimerki sín og .heilsa með nasistakveðj unn,i. Yfirmaður ausiturríska her- foringjaráðsins hefir látið af embætti sín.u. »* * Vf0rj T og a r a stöð vimiii er orðin pólitiskt verkbanu útgerð armanna. Sáttasemjari ríkisins Björn Þórðarson hefir nýlega lagt. fram málamiölunartillögu, í tog- aradeilunni, og hefir hann’ átt fund með fulltrúum beggja að- ila, sjómanna og útgerðar- rnanna. Fulltrúar S j óm ann af ólag.sins hafa n,eitað, að rnæla með tillögu þessari við félögin sökum þess hve skamt, hún gengur móti ’kröfum sjómanna. Útgerðarmenn höfnuðu til- lögunumi einnig, en ekki var hægt að fá þá til að koma með nokkrar tillögur eða lausn. Virð- ast þeir ekki vita neitt hvaða kröfur vaka fyrir þeim í sam- bandi við kaupsamningana.. Er því auðsætt, að þa.ð sem út- gerðarmenn vilja og eru að berjast. fyrir, er að setja. ríkis- stjórnina í klípu, með því að stöðva alla atvinnu við fiskveið- ar á togurum mieð pólitísku verkbanni. Það er þetta, sem Þjóðvilj.inn hefir bent á að vekti íyrir ú.tgerðarmönn,um og það kemur æ betur á daginn. nkceruskjalið lesið, og vissi, að ■með þvi varð öllum heinvhium kunnugt unv afbrot mín og fé- iaga núnna, fylltisi ég slíkri blygðun vegna glœpaferils okic- ar, að mér fanst ég ekki geta játað það á mig fyrir ölluni heimi. En ég játa það fvdlkom- lega, að allan þennan. umrædda tima hefi ég unnið í trotskista- FRAMHALD A 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.