Þjóðviljinn - 05.03.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.03.1938, Blaðsíða 2
Laugarclagurinn 5. mars. 1938. ÞJOÐVILJINN UNCÁ FÓLKIÐ * Starfsemi sænsku ungkommún- Islensk æska vill vinna að istaiina er til fyrirmyndar. friðarmálunum. E>eim hefir tekist að gera samband sitt að áhrifamiklu baráttutæki æskulýðsins. Hinir sænsku félagar okkar hafa á síðastliðnumi tveimur ár- um aukið áhrif sín meðal æsku- iýðsins og bætt starfsemi saim- bandsins, á öllum sviðum. Á þessu tímabili hefir meðlimum sambandsins fjölgað um rösk- lega, 2000 og af þeim hafa flest- ir gengið inn á síðastliðnu ári. — Sænsku ungkommúnistarnir hafa lagt mikla áherslu á að gera félög sín þannig úr garði, að þau fullnæg'ðu öllum kröfum og þörfum unga fólksins. Þetta hefir þeim tekist og þessvegna er meðlimafjölgunin nú vaxandi og örugg'. En það er ekki einungis með bættu starfi inn á við, sem- þess- um áröngrum er náð, heldur einnig — og kennske miklu frem ur — vegina starfsem-innar út á við meðal æskulýðsins, það eru ekki mörg ár síðan að Samband ungra kommúnista í Svíþjóð vár lítt. þektur félagsskapur meðal sænska æskulýðsins. Nú horfir þetta, öðru vísi við. Sambandið hefir brotið af sér einangrunina og þegar rætt er um áhuga- og velferðarmál æskunnar í dag, þykir það sjálfsagt og nauðsyn- legt að fulltrúar ungra kcmmún- ista leggi þar orð í belg. Það er aðallega tvent, sem valdið hefir þessari breytingu: þátttaka ungkommúnistanna í hjálparstarfseminni fyrir • spán.ska- lýðveldið og í sænsku friðarhreyfingunni. — Svíþjóð er það af auðvaldslöndunum, sem staðið hefir sig best. í hjálp- arstarfinu fyrir Spán og þar hef ir sænski æskulýðurinn lagt fram sinn djúga skerf með ung- kommunistana í broddi fylking- ar. S. U. K. reyndi í þessu máli að ná samstarfi við ungu jafn- aðarmennina en tókst ekki. Þó að stjórn S. U. J. neitaði þessu samstarfi, þá hafa, þó deildir þess víðsvegar um iandið haft samstarf við k-ommúnistana í sí auknum mæli. En það hefir ekki bara verið með peningasöfnun og matvælasendingum, sem sænska þjóðin hefir hjálpað spán,ska lýðveldinu á þess þreng- ingartímum. Nokkur hundruð af bestu sonum alþýðunnar hafa gjörst. sjálfboðaliðar í her spönsku stjórnarinnar.. Þessir menii, sem að meiri hluta eru komimúnistar, hafa sýnt; að þeir eru reiðubúnir að leggja dýr- mætustu eign sína — sjálft lífið — í sölurnar í baráttunni fyrir verndun lýðræðisins og menning arinnar móti harðstjórn og villi- mensku fasismans. Þessi fórn- tysi hefir sannað öllum lýðræð- EÐVARÐ SIGURÐSSON isöflum í Svíþjóð — og raunar í öðrum iöndum einpig — að kommúnistlska hreyfingin er þáttur, sem óhætt er að reikna með í baráttunni fyrir yerndun lýðræðisins. En hún hefir einn- ig sýnt, fa.sistun.um og afturhalds öflunum hverju þeir eiga. von. á, ef þeir voga sér að fara, að dæmi hinna spönsku skoðanabræðra sinna.. Eftir æskulýðsfriiðarþingið, sem haldið var í Genf i septem- ber 1936 og sótt var af fulltrú- um frá nær öllum löndum heims, var myn-duð nefnd tii að hafa forystu í þessum. málum í Sví- þjóð. 1 þesgari nefnd eru fulltrú- ar frá 20 æskulýðssamböndum, sem samtals ha,fa um 250 þús. meðlimi. Þarna eru póii.tísk fé- lög bæði frá vinstri og hægri Fer hér á eftir útdráttur þess hluta. ákæruskjalsins, er fjallar Rannsóknin hefir leitt það í Ijós, að eftir fyrirmælum for- ingja hægri mannanna hafi Max.im Gorki, Mensinski og Kuj- bisjeff fallið fyrir tilræðum samsærismanna. Um þetta at- riði hefir ákærður Jagoda borið eftirfarandi: »Foringjar' hægri mannanna og Trot.gkista,nna höfðu lengi reyþt að ná Maxim Gorki á sitt band, og gera hann íráhverían Stalin og stefnu hans. Var þetta sterf falið þe-im Kameneff og Tomskí. En þessi viðleitni þeirra bar engan árangur. Gorki tók stöðugt meiri og meiri þát,t í stjórnmálastarfseminni, og barðist fyrir stefnu Stalins í flokknum. Vegna þeirrar stór- kostlegu áhrifa, sem Gorki hafði floikkunum, kristileg félög, stúd- entafélög og ýms menningarfé lög æskulýðsinst Eins og sjá má er þetta ærið máslitiur hópur, en þrátt; fyrir það hefir samstarfið íyrir ,hinu sameiginlega áhuga- máli — friðarmálinu — reynst gott. Ennþá stendur stærsta æskulýðssambandið — Samband ungra jafnaðarmanna — utan við þessa hreyfingu. En það hei- ir farið eins og í Spánarmálun- um, einstaka, deildir víða um íandið hafa’ komið með og von andi líður ekki á löngu, þangað til að sambandið sem heild verð- ur þátttakandi. Með sínu óeigin- gj'arna sterfi í þágu þessarar hreyfingar hefir ung-koimmúnist unum tekist, að fá tilferú æsku- lýðsins og bægja á brott miklu af þeirri tortryggni, sem áður var ríkjandi. Þarna hefir sann- ast, að æskulýðurinn getur unn- ið saman að ákveðnum, áhuga- málumi þrátt fyrir ólíkar skoðan- ir á öðrum sviðum.. Væri ekki ráð að íslensku æskulýðsfélögin reyndu að s'tarfa saman í lík ingu við þetta? Á þennan hátti hafa hinir sænsku félagar okkar starfað og á grundvelli þessa stiarfs; vaxa áhrif þeirra dag frá degi. Málgagn sambandsins, Storm- kbickan, kom út. í 5000 eintökum í des. 1936, en í jan 1938 í 11000 eintökum:. um. morð Gorkis, Kujbisjeffs og' Mensinskis. bæði innanlands og utan, var ekki hægt að komast fram hjá honurn. Var því tekin ákvörðun um að ryðja honum úr vegi«. Rvjcoff ber það einnig, að Trotski hafi ekkert tækifæri látið ónotað til að æsa fylgis- menn sína gegn Gorki. Kvaðst Rykoff hafa átt viðtal við Jenu- kidse á árinu 1935, og sagöi hann mér þá áð í ráði væri að ryðja Gorki úr vegi. Biicharin - staðfesti einnig þennan framburð, .umi að ákveð- ið hefði verið að myrða Gorki, og hafi Trotski lagfc á það sér- staka, áherslu, vegna þess álits, sem Gorki nyti .erlendi.s, og vegna þess, að ha.nn notaði þessi áhrif sín til að vinna stefnu Stalins fylgi bæði innanlands og Edvarð Sigurðsson. Samsærismennirnir eru valdir að dauða Gorkis, Kujbisjeffs og Mensinskis. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Það er vitað mál, að æska.n skipar sér svo að segja einhuga í fylkingar þær, er að friðarmál- um. vinna, í flestum Iæim lönd- um, sem samtök hennar eru frjáls. Ilér á Islandi er það þó ekki fyr en á síðustu árum, að samtök æskunnar fara, að fylgj- ast með þessum mál og taka á- kveðna afstöðu., Sumarið 1986 sendi U. M. F. 1. fulltrúa, á al þjóðlega æskulýðsráðsitefnu í Genf, sem. haldin var að til,hlut- un Þjóðabandalagsfélaganna til þess að ræða friðarm|álin og skipa æsku allra, landa til sam- stiltrar friðarbaráttu. Eftir utan, einkum hafi hann mjög mikil áhrif á þá mentamenn og rithöfunda, er áður hafa hneygst að Trots'kisma. Jagoda lýsfci því, að honum hefði verið falið að sjá um framkvæmd verksins, og náði Jagoda í, því skyni sambandi við heimlilislækni Gorki, dr. Levin, prófessor Pletneff og ritara Gorkis, Krústskoff, og hafði seim hjálpa.i'ma.nn ritara sinn Búlanoff. Eru þeir allir meðal hinna ákærðu. Búlanoff ber það, að Jagpda hafi hvað eftir annað kallað Krústskoff á fund sinn og beðið hann að stuðla að því að Gorki færi óvarlega með heilsu sína. Jagoda hafi haldið því fram, að ofkæling múndi geta riðið Gorki að fullu, vegna, þess hve veikur hann var fyrir, — annars mundu læknarnir Pletnoff og Levin sjá umi það sem á vantaði, ef Gorki þyrfti á annað borð á hj|álp þeirra að halda. Pletneff, er játaði sig sekan um beina þátttöku í lífláti Gork- is og Kújbisjeffs, sagði m. a.: »Jagoda fór þess á leifc við mig, aði ég flýtti fyrir dauða Maxims Gorki og Kujbisjeffsi, er ég stundaði í veikindum þeirra. Ég færðist; undan lengi vel, en varð loks að ganga að þessu, og í samráði við dr. Levin oig dr. Kasakoff fyrirskipaði ég þa.nnig meðferð á veikindum Gorkis, Kujuisjeffs, og Mensin,k.is, er leiddi þá alla til dauða fyrir tímann«. Framburð Pletneffs staö- festu einnig læknarnir Levin og Kasdkoff. Fréttaritari. Bókasafn F. VJ. K. verður opnað í kvöld kl. 81 á Vat.nssit.íg '3,, Þar verður flutt ræða um bókasafnið, ennfremiur upplestur, söngur og kaffi- drykkja. Félagar, fjölmennið! þessa ráðstefnu hafa sv,o verið- stofnaðar saimeiginlegar nefndir allra þeirra félaga og sambanda, sem að friðarmálum starfa í flestum nágrannalöndum, okkar. I Danmörku og Svíþjóð hafa þessar nefndir t., d. starfað mjög mikið og eiga þar fulltrúa ýms hin ólíkusfcu sambönd alt frá hálf fasistískum1 samböndum, krisfcilegum samböndum, bind- indissamtökum og til sambanda ungra kommúnista. Það eina, sem er öllum þessum félögum sameiginlegt er það, að þau vilja sfcarfa að verndun friðarins í .heiminum. Síðian 1936 hefir svo U. M. F. 1. unnið að almennri fræðslu um friðarmálin og flutfc ágætar greinar um þau í tímiariti sínu Skinfaxa. Og síðan haía fleiri æskulýðssamtök tekið þessi mál upp. Má þar fyrst nefna Banda- lag íslenskra skáta, sem hefir í samræmi við alþjóðlegu skáta- hreyfinguna tekið friðarmálin upp á stefnuskrá sína. Og að lokum hefir verið stofnað hér í Reykjavík félag friðarvina sem að vísu er ekki fjölment, ennþá, en hefir yfir ágætum kröftum að ráða og mun mega vænta af því góðs sfcarfs í náinni framitíð.. Það segja nú margir ,sem. svo, að okkur íslendingum varði ekki rnikiðí um þessi mál, að við mun- umí aldrei verða flækfcir inn í stríð á milli stórþjóðanna o.. s. frv1. Hitt er þó víst, að jafnvel þótt Island. verði vonandi ekki blóðvöllur í komandi stríði, — sem þó er ekk,i útilokað — þá getur þó stiríð ekki verið okkur óviðkomandi og mundi t., d. Ev- rópusfcríð óhjákvæmilega valda ckkur hins mesta t.jóns bæði f jár hagslega og að öllum líkindum koista okkur líf fleíri eða færri sjómanna, okkar. Það sem, íslenskir friðarvinir þurfa nú að gera til þes,s að efla og útbreiða starfsemi sína er, að stofna allsherjar bandalag allra þeirra sambanda,, félaga og ein- sfcaklinga, sem hér starfa fyrir málefnii friðarins við samskonar stofnanir erlendis. Það er þegar vitað um mörg sambönd, sem mundu vilja standa að slíku bandalagi, og enginn .efi á því, að fleiri mundu gefa sig fram þegar á stað væri farið. Er þao verkefni fyrir U. M. F. I. eða hið nýstofnaoa friðarvinafélag að g,angasfc fyrir slíku og miundi það áreiðanlega verða til þess, að auka samhug þeirra, samtiaka æskunnar, sem að því stæðu og glæða viröingu hennar fyrir mannúðar- og réttlætismálum þjóðanna, og um leið skipa henni á vörð um s.jálfsta-öi íslensku lensku þjóðarínnar. Jóhannes Jósepsson. \ l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.