Þjóðviljinn - 06.03.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 06.03.1938, Side 1
3. ArtGANGUR SUNNUDAGINN 6. MARS. 1938 54. TOLUBLAÐ / Ut með togarana. Atvinmiieysi og himgur sverf- ur æ fastar að verkalýðnum. Aframhald á hinu pólitíska verkbanni togaraeigenda er háski fyrir land og jtjóð. Það atti að liindra framsókn vericafótksins á v,egi sósía-Jismans. Þýska lierstjóriiiii greidUJi 2 iMiij. gullniarkM á 7 árum til starfsesui Troískisimaa! Krestinski fleítir ofan af sambandi Trotskis við pýsku hernjósnirnar. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV Á kvöldfundi herréttarins var Krestinski yfirheyrður að nýju. Kvaðst hann, eftir fyrirmælum Trotsikis, hafa g'ert, samninga við þýska hershöfðingjann von iSeeckt, í Berlín. á.rið 1922, en Krestinski var þá sendiherra þar. Þýski herinn lofaði aö ,-styrkja starfsami Trotskista í .Sovétríkjunum með 250 þús. mörkum á ári, og sem enclur- ■gjald lofuöust Trotskistarmr tii þess að starfa að njcsnum um Rauða herinn, og greiða, götu þýskra njósnara til Sovétríkj- anna gegnunn sendisveitina í Berlín. Von Seekt krafðist þess, að ‘Trotskistarnir stydciu þýska herinn, í stríði, ef hann yröi þess megnugur að ná sínu fyrra valdi, og ennfremur að Þýska- la.ndi yrði ívilnað u,m viðskipta,- samninga. I október 1930 fékk Krést- inski bréf frá Trotski og fyrir- mæli um a,ð veita »styrknum« frá þýsku herstjórninni mót- töku, hvað Kresitinski gerði. 1 staðinn lét hann af hencli þýð- ingarmikil leyndarmál um land- varnir Sovétríkjanna. Samkvæmt framburði Krest- 'inskis fengu trotskistarnir á ár- unum 1923—1930 útborgaðar um tvœr miljónir gullmarka sem styrk frá þýsku herstjórn- ,inni. Krestinski skýrir nú einnig ná- kvæmlega. frá fmidi þeirra Trot- skis íj Merano á hausti 1933. Trotski kom þangað með falskt. vegabréf, og hitti Krestin&ki á hóteli einu. Trotski lagði þá á- herslu á að náð yrði samkomu- lagi við nazistastjórnina um stiuðning við starfsemi Trotsk- istanna í Sovétríkjúnum, þó að það yrði að kosta, landaafsal. Tók Trotski að sér samirngana við þýsku nasistana, en benti á Sokolnikoff sem heppilegan meo- algöngumann við japönsku fas- istana. Trotski ráðlagði Krest- inski að ná sambandi við Túk- átsjefski og Rúdsútak og tókst að ná samstarfi við klíkur þeirra. Fréttaritari. Ástandið á heimilunn alþýð- unnar í Reykjavík er rnjög slæmt um þessar mundir. SkorL urinn sverfur. að fjölskyldum þeirra verkamanna, sem vanir eru að hafa, vinnu við höfnina, og sjómannafjölskyldurnar eiga við erfiðleika að stríða. Það er engum efa bundið að liefðu togararnir farið út á upsa- veiðar, þá hefði það mikið bætt úr, — en einmitt, bann togara- eigenda við upsaveiðimum sývir best, að það setm þeim gengur til er að kúga verlcalýðmn með hungrinu og ríkisstjórnina með gj aldeyrisskortinum. Togaraeigendur í »gjald- eyrisverkfalli« gegn rík- isstjórninni. Kröfur togaraeigenda í verk- ban.ninu er í rauninni eingöngu til ríkisstjórnarinnar. Þeir ætla í krafti yfirráða. sinna, yfir tog- urunum að kúga, ríkisstjórnina til að ofurselja þeim erlenda gjaldeyririnn, ,svo þeir geti felt krónuna, í verði. 1 rauninni eru togaraeigendur i »gjahleyrisverkfalli« gegn þjóð- félaginu, til að knýja fram ein- rceöi sitt í gjaldeyrismálunum. Baráttian stendur í rauninni milli einræðisvalcls togaraeig- enclanna og löggjafarvalds þjóo- arinnar. Fyrir togaraeigendur eru kröfur sjómanna a.lgert aukaat- riði. í þessari deilu. Þeir myndu vafalaust ganga, að þeimi öllurn með glöðu geði, ef þeir fengju kröfur sínar til ríkisvaldsins uppfyltar, — því þá, vissu tog- araeigendur aðþeir tækju kaup- hækkunina, aftur af sjómönnum í hækkuðu vöruve'rði. 1 rauninmi er það eymdar- ástand, sem togaraeigendur með verkbanni sínu skapa hjá fjöl- Islanísíeill friöanélaísias (Mellanfolkligt Samarbete heldur ,f,und n. k. þriðjudag kl. 81 í Oddfellowhúsinu (uppi) Umræðuefni: Erlendir flótta- menn á Islandi. Félagar mega taka með sér gesti. skyldum sjómanna. og verkar manna, ætlað se-m eitt tromp þeirra í baráttunni iyrir einræði þeirra yfir gjaldeyrinumi. Og yf- irvofandi sföðvun í innlen.da iðn- aðinum vegna gjaldeyristak- markana e.r líka ætluð sem tromp á hendi þess,ara fjenda jþjóðarinnar. Þópbtírguf E>ói*darsoii, rithöfundur. les upp kafla úr nýju bókinni sinni í dag kl. 1.30 i Nýja Bió. Sjá gréin á 2. síðu. 1 Það er því óhjákyæmilegt að sjómienn halcli tafarlaust, funcl í félagi sínu, tfl að áikveða afstöðu sína í þessari baráttu. 'Stjórn Sjómiannafélagsins hefir verið algerlega, óhæf til að leiða, þessa vandasömu deilu. Sjómenmrnir verða nú sjálfir að taka stjórn baráttunnar í, sínar hendur. Þjóðviljasöfnumn. Nú eru fimim dagar liðnir síðan kommiúhistarnir í. Rvík og aðrir velunnarar Þjóðvilj ans settu sér það mark aö s,afna 5 áskrifendum, á dag og 500 krónum í blaðsjóð i mars- mónuði. Þetta er létt, verk íyrir þa.u mörg hundruð manna, er stóðu að þessari ákvörðun. Ennþá er þó söfnunín ekki komin í gang svo heitið geti. Á þesswm 5 dögum hafa að- eins safnast 7 nýir áskrif- endur og 39.00 kr. i blað- sjóðinn. Það sem hér vantar á verð- ur að vinnast upp í þessari viku, sem nú er að byrja. OtViðri geisaði um alt land i fyrrinótt. Hús á Kleppsholtinu fýkur og brotnar í spón. — Talsverðar skemdir úti á landí Klukkan uro 1 í fyrrinót: gerði fárviðri rnikið, sem geisaði um alt land. Björn Jónsson veðurfræðing- ur skýrði Þjóviljanum í gær frá eftirfarandi atriðumi í sam- bancli við veðrið. Fárvpðri; þetta stafaði af lægð, sem kom suð-vestan að landinu og fór með mjög miklum hraða norði-austur eftir því. Lægð þessi. varð mjög djúp og j kröpp og' hefir að öllum líkind- r um valdið cfviðri um lancl alt; í nótt,, en, hér sunnanlands mun þó hafa orðið einna hvassast. Iiér í Reykjavík náði veðurhæð- in 12 vindstigum á milli kl. 1—2 um nóttina, en ekki er að svo stöddu hægt að segja hve mikilí vinclhraði he-fir orðið annars staðar á landinu. Hús fýkur af grunui. I ofviðrinu, urðu ýmsar skemd- ir bæði á húsum os; öðrum, mann- virkjum. Hús, sem Andrés And- résson klæðskeri átti inni við Sundlaugaveg fauk; af grunnin- um og sér nú ekkert eftir af því annað en nokkuð af spítnabraki á víð og dreif. 1 húsinu bjó Haukur Eyjólfsson kona hans o.g börn, annað 4 ára en hitt, 3 mánaða. Beið konan með börnin meðan Haukur náði í síma og fékk að.stoö lögreglunnar. sem fluttji þa.u hjónin og böru þeirra í bæinn og komu þeihi fyrir að Hótel Borg. Konan, Sigrún Steinsdóttir meiddist töluvert á fæti og einn- ig meiddist yngra barnið nokk- uð. Búslcð sína miisitu þau hjón- m aila, og var hún óvátrygð. Ennfremur .urðu margvísleg- ar aðrar skemdir, þök fuku af húsum óg’ jiárnplötur flugu um allan bæinn og brutu rúður. Ennfremur fuku reykháfar víðs- vegar af húsum og rafmagns- og símalínur slitnuðu. Girðingpn um Iþróttavöllinn skemdist mjög mikið.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.