Þjóðviljinn - 06.03.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.03.1938, Blaðsíða 4
þJÓÐVILIINN 52 Wý/a T5io sa Gotti getur alt. (My man Godfrey) Bráðfyndin og- fjörug amerísk gamanmynd. Að- alhlutverS- leika: William Powell og Oarole Lombard Sýnd kl. 7 dg 9. Með Iiniíum og hnefum. Hin fjöruga Oowboyrmynd með Ken. Maynard og hest- inum Tarzan. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5.. (Lækkað verð) BARNASÝNING KL 3. Bílastoð MICKEYS (tvær M.ICKEY MOUSE mynd- ir) litskreyttar teikni- myndir, íþróttamyndir a. lf. Næturlæknir í nótt er Jón Norland, Ingójfs- stræti 21. Sími 4348, aðra nótt öfeigiur öfeigsson, Skólavörðu- stíg 21a, sími 2907, helgidags- læknir Daníel Fjeldsted, Hverf- isgötu 46, sím|i 3272. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag 9.45 Morguntónleikar: Brahms: Kvintett, Op. 34 (plötur). 13.00 Enskukensla, 3. fl. 13.25 íslenskukensla, 3. flo. 15.30 M.iðdegi.stónleikar frá Hó- tel ísland. 17.10 Esperantokensla. 17.40 Otvarp til útlanda (24.52 m.) 18.30 Barnatími. 19,20 Erindi Búnaðarfélagsins: Tilraunastarfsemi landbúnað- 19.40 Auglýsingar. arins (Pálmi Einarsson ráðu- nautur). 19.50 Fréttir. 20.15 Norræii kvöid, III: Nor- egur. a) Ávarp (Jón Eyþórssan). b) Ræða: Aðalræðismaður Norðmanna, H. Bay. Ofviðrið í fvrrinótt. Sandgerði. Hér var suðvestan rok síðast- liðna tvo daga. Á fimtudaginn var mjög mikið flóð og gekk sjórinn upp yfir veg. Skemdiir urðu þó litlar nema á veginum hér niöur ,a,ð Sandgerði. 1 nótt. var afspyrnurok af vestri. Fauk heyhlaða með öllu heyi — eign Páls Pálssonar í Hólshúsi. Einn- ig bmtnaði 'heyhláða á Bæjar- skeri en hey fauk ekki. Vélbát- inn Muni'nn rak á vélbátinn Hrönn og brotnuðu 15 styttur og öldustokkurinn beggja megin fram að stýrishúsii. Hrönn sak- aði ekki. Þá urðu dálitlar skemd- ir á húsum svo sem þær að járn- plötur f.uku. Yfirleitt var fólk ekki óhrætt u,m sig í húsum inni og vakti því mestan hluta næt- ur. Keflavík. Talsverðar skemdir urðu hér á húsum. Þök rifnuðu og reykháfar fuku. Opinn vélbátur, sem lá á höfn- inni slitnaði upp og rak bátinn inn í flóann, en þar fann, varð- báturiftn öðinn hann í dag. — Fjöldi skipa leitaði hafnar í Keflavík vegna, veðursins. Akureýrl. I afspyrnu vestan roki er gekk yfir síðari hluta nætur og náði hámarki um kl. 5,20 í morgun urðu allmiklar skemdir á. rafmagnskerfi bæjarins. Broitnuðu staurar í háspennilín- unni og var bærinn ljóslaus í morgun., Unnið var að viðgerð í d.ag. Fáskrúðsflrði. Síðastliðna nótt var aftaka c) (20.30) Norsk tónlist. d) (21.00) Erindi: Sigurður Nordal prófessor. e) Upplestur (Árni Pálsson prófessor, o. fl.). g) Norsk tónlist. 22,15 Danslög. stormur. Vélbátar sliitnuðú frá legufærum og rak á land. Tveir þeirra, Nanna og Hekla skemd- bryggju og braut allan lanck ust lítið, en Katla brotnaði tals- vert, sérstákléga ofanþilja. -- Rakst hún á Stangalands- gang hennar. Járnþök tók nær alveg af tveimur íbúðarhúsum. Heyhlaða með talsverðu af heyi fauk, alveg. Á- Kappeyri í Fá- skrúðsfjauðarhreppi fuku 2 hey alveg og eln hlaða, ásamt heyi. Á Brimnesi fauk kvisturinn a.f íbúðarhúsinu. & Gamlar5io & San Francisco Heimsfræg amerísk stór- mynd. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandii snild: JEANETTE Mac DONALD og CLARK GABLE. Sýnd kl. 61 og 9. Alþýðu- sýning kl. 61. I*i*ír fóstbrædur. Sýnd á barnasýningu kl. 41. ■ LÉíél. Reytjayíkur »FyrÍPvinnan« eftir W. Somerset Maugham. Sýning í kvöld ld. 8. Lækkað vetð! Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. (F.O. í gær). TIP TOP fær e i n r ó m a íof allra sem það nota. Þær húsmæður, sem einu sinni hafa reynt það kaupa pað aftur Áðeins45 aur.pakkinn Vickv Baum. Helena Willfuer 64 i Sg hef kynst svo mörgu. góðu fólki, fórnfúsu og hjálpsömu fólki. O'g þó að illa gangi, má maour ekki loka alt það góða úti. Ég held að eg hafi engan dag lifað svo, að hann hafi ekki fært mér einhverja gleði. Þyngri dag en þann er mér var stungið i fangelsið, hef ég ekki lifað, — alt var svart, mér fanst ég hvorki geta lifað eða dáið, en þá sá ég hvar gull- smiður kom fljúgandi inn í klefann til mín, undur fagur gullsmiður! Ég hef einhverjar sérgáfur til að gleöjast af smámunum, herra prófessor, — og ég held að það sé ástæðan til þess að lífið hefur ekki farið verr með mig en raun ber vitni! Ég- veit ekki eiginlega hversvegna ég er að segja yður þetta alt. Það er — þér megið ekki halda að mér verði ekkert um það að fá að ,sjá yður aftur, — það er líkast. því að alt, sem ég hef byr.gt inni með sjlálfri mér fái rödd og krefjist áheyrnar. En þér megið ekki skilja þaö svcs að ég sé að kvarta. Himingjunni, sé lof fyrir það að ég' hef enn, sem komið er reynst maður tiil aö bera það sem á mig hefir verið lagt-« Ambrosius. hélt áfraim að hlusta eftir rödd Helenu er hún var þögnuð. Hann fálmaði eftir einhverju á skrifborðinu, en ekki gat Helena vitað, að það var hönd hennar, sem hann leitaði að, — hayn fann því ekki þa.ð sem hann ætlaði ,sér, en stóð ,upp, og stik- aði fram og aftur um herbergið, þungum skrefum, — öðru hvoru rak hann sig á, og stundum gekk hann á ská.við hluti sem voru annarsstaðar. Helena, horfði á hann með sársaukablandaðri ástúð. Hann, sem hafði einu. sinni grátið við barm, hennar, endur fyrir löngu, þessi risastóri karlmaður, hann hafði hnigið til henn- ar í eymd sinni, hún hafði átt hann eitt örstutt en ógleymanlegt augnablik. Þannig hugsaði húin. Hvað hann. hugisaði fékk enginn að vita. — ■—■ — Hann nam staðar úti í horni, eins og hann væri að íela sig í myrkrinu. »Já«, — sagði hann eftir nokkra þögn. »Þetta var gott, nú get, ég séð yður fyrir mér, ungfrú Willfúer. Og, ég er á því að þér séuð rétti maðurinn til þess starfs, sem ég hef í huga. En fyrirfram ætla ég au Íli vara yður við þvi, a.ð þetta er líklega ein eirfiðasta rj og versta staðan, sem hægt er að fá í Þýskalandi. Allir efnafræðingar, sem þar hafa unnið eru flúnir þaðan aftur, af því að þá vantaði þolinmæðina og seigluna, sem þarf. En ég held sam,t, að þetta sé starf fyrir yður. Hafið þér unnið að lífefnafræðí? Það er mjög þýðingarmikið skilyrði«. »Já„ — og fræðilega er ég sæmilega, vel heima í henni, og það sem mig skortir á reynsluna ætti ég að geta bætt um á skömmum tíma«. »Já, — það er ég viss um. Takið nú eftir. Hér er um að ræða, Köbellin prcfessor, — þekkið þér hann? Hann hefir verið prófessor við Lífeðlisfræðistofnun- ina. Hann varð að láta af starfi fyrir nokkru, og var meira aö segja kominn talsvert yfir aldursmarkið, —- hann er orðinn sextíu og átta ára. Köbellin hefir nú eytt öllum, eignum koinunnar sinnar sálugu til aö koma sér upp fyrirmyndar tálraunastofnun í húsi einu í Bergstrasse, en, enginn af hjálparmönnumi hans hefir tollað hjá honum nema japaninn dr. Se-i Mitsuro, —- og hann veit hvað asíatísk þolinmæði er, karlinn sá. Ég lýsi þessu sam nákvæmast fyrir yður, svo aö þér vitiö að hverju er að gamga. Köbellin veit, ekki af neinu öðru en starfi sínu. En hann er ekki hi-austur, hefir fengið slag, nýlega, og er vitlaus af óþolinmæði, — hann er hrædidur um að hann deyi áður en að rannsóknum hans, er lokið. En af aðstoðarmönnum sínum heimtar hann ódrepandi þolinmæði. Mitsuro sér um líffræðilegu hliðina, eftir því sem, ég best. veit, og nú vantar hann aðstoðarmann, sem er efnafræð- ingur. Ég skal nú segja yður það sem ég veit um sjálft starfið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.