Þjóðviljinn - 09.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.03.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR MIÐVIKUDAGINN 9. MARS. 1938 56. TOLURLAÐ Loftárás á Cartagena til hefnda fyrir Balearis. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN 1 GÆRKV. Frétt frá Barcelona hermir, að í gær hafi uppreisnarmenn gert þrjár loftárásir ,á Carta- gena til hefnda fyrir að Baleares var sökt. I loftárásum þessum iók fjölð,i flugvéla þátt. Reyndu flugvélarnar einkumr að hæfa herskip stjórnarinnar, sem lágu í. höfninni. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hepnaðist flugvélunum þó ekki að hæfa neitt þeirra, vegna þess, að flug- vélar stjórnarinnar koimu þegar .á vettvang og hepnaðist þeim .að skjóta niður tvær flugvélar úr hópi árásarflugvélanna.. FRÉTTARITARI Sáítancfiidiii í togaradeil- uiini tekur til starfa. Hún hélt nokkra fundi með báðum aðilum í gær. Jagoda: ráðbam Gorkis og Kujbysjeifs Hann lét læknana gefa þeim imi lyf, sem ollu hjartabilun EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. SÉTTARHÖLDIN í DAG hófust með yfirheyrslu ýfir lœkninum Levin, sem er einn hinna ákærðu og hefir um margra ára skeið verið heimilislæknir Jagoda og notið hjá honum mikilla vinsælda. Levin segir svo frá að árið 1933, hafi Jagoda fært það í tal við sig að ekki yrði hjá því komist að ryðja Maxim Gorki úr vegi. Kvaðst Levin hafa tekið þessu tali Jagoda fálega í fyrstu. En Jagoda hélt áfram að hamra á því, að Gorki væri hættu- legur maður, sem ekki yrði komist hjá að ryðja úr vegi og að Leviu yrði að hjálpa til þess. Kvaðst Levin samt sem áður hafa verið tregur, en þá hafi Jagoda hótað sér hörðu. Kvaðst þá Levin hafa látið undan síga og hafi hann litlu síðar farið að hugsa út ráð til þess að stytta Gorki stundir. Þegar þeir voru yfirheyrðir saman Jagoda og Levin, Játaði Jagoda framburði Levins og kvaðsr hafa ákveðið að ryðja Gorki úr vegi, sakir þess hve mjög hann lét 8tjórnmál til sín taka, {og hve fast hann fylgdi fram JESJOFF innanríkismálaráðherra ríkjanna. Maðurinn sem ar rannsóknunum. Sovót- stjórn- EINS OG getið var uirn hér í blaðinu í gær hef ir forsætis- ráðherra falið Hæstarétti að tilnefna þriggja manna nefnd til þess að leysa togaradeiluna ásamlt sáttasemjara ríkisins Birni Þórðarsyni lbgmanni. Björn hélt fund. með nefnd- inni þegar í fyrrakvöld, og í gær klukkan 10 f. h. hófust fundir með nefndirmi og fulltrú- um bæði sjómanna og útgeröar- manna.i Klukkan 2 s. d. í gær héldu nefndamenn sva fundi með full- trúumi útgerðarmanna og, með fulltrúum sjómanna kl. 5 s. d. Á fundum þeim sem haldnir voru í. gær reyndi nefndin að kynna sér alla málavöxtu en mun hinsvegar ekki hafa lagt fram. neinar málamiðlunartillög- 1 dag mun nefndin halda á- fram störfum sínum og fundar- •höldum. Ekki var þó víst í gær- kvöldi, að því. er Þjóðviljainum var tj,áð, hvort von væri á mála- miðlunartillögum á fundum þeim er vqrða í dág,, Togarakaupdeilan er nú orðin mjög langvinn, enda er hún ekk- erti annað en pólitískt verkbann frá hendi útgerðarmanna til þess að koma stjórninni í klípu og knýja frarn kröfur þær sem togaraútgerðin hefir að undan- förnu heimitað, svo sem yfirráð yfir gjaldeyri og lækkun krcn- unnar. Það liggur í augum uppi, að útgerðarmenn, skaðast marg- falt meira á því að binda tog-^ arana um hávertíðina en að gjalda þá litlu kauphækkun, sem sjórnenn fara fram á. Togarar deilan er ekki deila umt kaup- gjald sjómanna heldur tílraun til þess að koma ríkisstjórninni í vandræði svo að hún neyðist til þess að segja af sér. stefnu Stalins. Þá hefir Levin játað, að hann hafi verið valdur að*dauða Mens- jinskis semi hann stundaði s.júk- ann. Levin kvaðst þó ekki hafa ráðið Mensjinski bana sjálfur, heldur hefði hann eftjr margar andvökunætur fengið læknirinn Kasakoff til þess að framkvæma verkið, og hafi Kasakoff gefið Mesjinski innspýtángu, sem olli dauða hans. Jagoda hefir játað, að þessi banaráð væru undan sínum rifjum unnin. Kasakoff hefir játað að hann hafi verið kallaður heimi til Jagoda. 6. nóv- ember 1933 cg þar hafi morð Mensjinskis verið afráðið. Var þá Jagoda aftur kallað- ur fyrir réttinn og játaði hann það satt vera að hann hefði fengið Levin itíl þess að myrða þá alla Gorki, Kujbysjeffs og Mensjinskis. StjórnmálaTÍdburdir sidustu TÍku eru cngu þýdingarminni en rád- stefnurnar í strídslókin. EINKASKEYTITIL ÞJÖPYILJANS KHÖFN I GÆRKVöLD? Franski komimúnistaþingmað- urinn Gabriel Peri ritar í dag grein, þar sem hann ræðir um stjórnmálaástandið í Evrupu og viðhorf þau, sem hafa skapast . í þeim málum síðustu vikuna. Peri segir, að stjórnmálavið- burðir síðustu viku séu engu þýðingarmínni en samkundiu þær í kring um 1920 sem þá réðu mestu um framtíð heimsins: Heimsóknir Perths lávarðar til Rómaborgar og Ribbentrops lil London eiga að ákvarða örlög Mið-Evrópu og Miðjarðarhafs- landanna. Stórveldin eru að isemja umi nýtt fjórveldabanda- lag. 1 gær bættist pólski utan ríkisráðherrann í hópinn, og bíð- FRAMHALD Á 4. SIÐU Levin játaði það fyrir réttin- umi, að dauða þeirra Kujþysjeffs og Gorkis hefði borið svo að höndumi, að læknar þeir sem stunduðu þá, þeir Levin, Kasa- koff og Pletneff hefðu gefið þeim inn eða sprautað inn í lík- ama þeirra lyfjum, sem urðu þess valdandi, að starfserni hjartana þilaði þar sem þeir voru veikir fyrir.. Goirki lá í lungnabólgu, Kujbysjeff í hjarta bilun. Aðspurður segir Levin, að lyf þau er þeir haf i notað, haf i verið lyf, sem vant er að nota í slík- um sjúkdámstilfellum, en aðeins í stærri skamti, sem hlaut að leiða þá^til bana. FRETTARITARI Fyrsti verka- mannaíundur í Vínarborg sídan 1934. LONDON 1 GÆRKV. (FÚ). Fimlm hundruð austurrískra verkamanna komu saman. á fund í Vínarborg í dag. Þetta er fyi'sti fundurinn sem verkalýðs- fulltrúar hafa haldið síðan jafn aðarmannaflokkurinn var bann- aður ásamt öðrum, pólitískum flokkum í Austurríki 1934. Fund urinn krafðist stjórnmðlalegs frelsjs fyrir Austurrískan verka- m CRISTMAS MöLLER formgi íhaldsmanna. Danskir íhalds- menn eru lýd- rædissinnar — segir ^tauning! KHÖFN 1 GÆRKV. F.C. NÝLEGA HELT Sa.uning- for- sætisráðherra, Dana ræðu á opinberum fundi í Kaup- mannahöfn um stjórnarskrár breytinguna sem nú er í vænd- um á þingí. öll blöð í. Danmörku birtu eftirfarandi ummæli for- sæti sr áðherrans: »Vér náðum stórum áröngrum í' stjórnmálum Danmerkur árið 1915 og nú er verið að vinna að því, að nema á brott þá agnúa sem loða við stjórnarskr.ána og einkum þá agnúa sem eru varn ¦ arveggur um hagsmunamál em- stakra stétta. Eftir. 21 árs bar- áttu tóku lýðræðisflokkarnir yf- irhöndina í landsþinginu og þar með. voru íhaldsöflin í landinu gerð máttvana,. Nú hefir íhaldsflokkurinn í Danmörku játað sig samþykkan vjnnuaðferðum lýðræðisins og hann hefir boðið fram, samvinnu um breytingu á stJDrnai-skráiini eftir hreinumi lýðræðislegum grundvelli án þess að taka tillit til sérréttinda sem áður giltu. Þessa hönd viljum vér taka, í vegna þess að það er markmið stjórnarinnar að skapa frið en ekki cfrið í landinu ag sjá fyrir því að athafnakerfið geti starfað áfram án þess að tíl þess þurfi að koma eins og í einræðislönd- unum að einn aðili geti sagt, svona, eiga, hlutirnir að vera oa- það má kosta hvað sem það vill, og til an'nara aðila verður ekk'i tekið neitt tíllit«.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.