Þjóðviljinn - 09.03.1938, Side 3

Þjóðviljinn - 09.03.1938, Side 3
ÞJOÐVILJINN Miðvikudagurinn 9. mars 1938. \ Á að afnema lýðræðið í Sam- bandi isl. samvinnufélaga? Framsoknarmenn flytja breytingartillögu við samvinnulögin sem gera pað mögulegt að útiloka t. d. Kaupfélag Reykja- víkur og nágrennis frá öllum áhrifum í sambandinu. piðoviyiNN M&lgagn Kommúnistaflokks Iilanda. Ritatjóri: Einar Olgeirsson. Rltatjörnl BergataCastræti SO. Slmi 2270. Afgrei&sla og angljrsingaskrif- atofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemnr út alla daga nema mánndaga. Askriftagjald & múnuði: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarssta&ar & landina kr. 1,25 I laaaaaöla 10 aara eintakið. Prentamiðja Jöna Helgasonar, Bergstaðaatræti 27, almi 4200. Verkalýðurinn verður að sýna afl einingar sinnar í verki, — þó íórnt einingarinnar sé enn ekki skapað. Ástandpð, semi alþýðan nú býr við, er hið versta og horfurnar slæmar. Sem stendur sverfur atvinnuleysið að þúsundum verkamianna, hundruð ungra og hraustra manna hafa ekki get- að fengið .handartak að gera í vetur, en hundruð fjölskyldna hafa orðið að heyja, hina ráuna- legu baráttu við óiréttlæti og harðstjórn fátækraframfærsl- unnar um hvern miunnbita. Og þetta neyðarástand reyna r.ú togaraeigendur að nota sér til að svelta verkalýðinn til und- anláts og rrkisstjórnina til upp- gjafar. Og fram undan blasir við verðfall á vörum bænda, sem eykur á fátækt þeirra og erfið- leika, ,semi nógjr voru þó fyrir, — ennfremur verðfall á bræðsiu- síldinni alt að helmingi, sem rýrir afkomu sjómannastéttax- innar gífurlega, — og sem af- leiðing bessarar byrjandi kreppu, vaxandi atvinnuleysi. Þetta er framtíðin, sem auð- valclsskipulagið nú býður verka- lýðnum upp á. Á það að þolast áfram að hin- um fátæku verði að blæða fyr- ir ranglátt og vitlaust skiþulag, sem hann berst gegn af lífs og sálarkröftum, — en að auðmenn og braskarar haldi áfram að græða á neyð fjöldans? Á verka- lýðurinn að bera byrðar nýrrar kreppu, þrautpíndur eins og hcnnn er af langvarandi atvinnu- leysi og dýrtíð, — en eig<a: lieild- salar og hringar að halda, áframi að raka til sín, auð og Lands- bankaklíkan að festa miljónirn- ar í braski Kveldúlfs? Nei — það er vissulega nóg komið 'uf slíku! Verkalýðurinn verður að sýna vald sitt, láta auðmannastéttina vita, að hann er ekki þess sinnis að þola. alt, semi henni dettur í hug að bjóða honum. Það er vitanlegt að íhaidið hefur ofmetnast. mjög sökuru klofnjngsins í Alþýðuflokknum og hygjfur að nú sé ráð að bjóða verkalýðnum hvað semi vera skal. Það álítur að nú sé verka,- lýðurinn svo klofinn, að hann fái enga mótspyrnu veitt. En auðmannasitéttin. reiknar skakt, — og það þarf hún að fá að vita. Þó ekki sé hoegt að sameina Einar Árnasan flytur í efri' deild frv. um breytingu á sam- vinnulögunum, þar sem Sain- bandinu er gefin heimild til aö miða fulltrúatölu félags við við- skifti, en ekki einungis vjð tölu félagsmanna. Iiverju einstöku féiagi er á samai hátt heimilt að miða réttindi deilda sinna við viðskiftin, Þetta myndi meðal annars þýða það, að Sambandiö gæti gert hvaða félag sem er, t. d. »Kron«, algerlega áhrifalaust í Sambandinu, með því að tak- marka við það viðskiftin. — Er þetta sýnilega ávöxtur af ótta afturhaldsins í Sambandinu við hin róttæku öfl í neytenda hreyfingunni, sem nú er að vaxa *upp. Brynjólfur Bjarnson, mót- mælti harðlega þessum fyrirætl- Það hefir ýmsum verið Ijóst, að aðbúð gamalmennanna hér á Elliheimilinu hefir verið langt frá því svo góð sem skyldi, og verður að kref jast af slíkri stofn un. Tekur þó fyrst út yfir alt sem hægt er að þola og líða þeg- ar geðveiku fólki er komið fyrir á. heimilinu, og það látið búa á sömu herbergjumi og gamla fólk- ið, og ekkert hirt. um það þó að sjúklingar þessir séu ekki sjálf- ráðir verka sinna. verkalýðslireyj’ingwia formlega í eitt strax, þá getur þó verka- lýðwimi: nú þegar komið fram sem ein heild í barœttunni fyrir bcettum lífskjörum, fyrir meiri atvinnu og verndun lýðréttind- anna, i Verkalýður íslands heíur þeg- ar kent máittar síns í þeirri bar- áfctu, sem hann hefur háð á und- anförnuím árum. Það eina, sem enn. .hefur bakað honumi nókkuð vantraust á sjálfumi sér, er með- vitundin um klofninginn. Og nú er sú meðvitund að hverfa, því verkalýðurinn sýnir. æ betur og betur að hann ætlar ekki að láta Alþýðublaðsklíkuna og verkfæri hennar viðhalda klofn- ingi í verklýðshreyfingunni, þegar Alþýðuflokkurinn og Kommiúnisitaflokkurinn samein- ast. — Það veltiur því mikið á því, að nú þegar sé barátia verkalýðsins sœmeinuð, og komi fram gagnvart auðmanna- stéttinni sem ein heild, sem það ósigrandi afl og kraftur, sem hann er í rauninni. unum í efri deild í gær. Sagör hann að ef um það væri að ræða að koma í veg fyrir að félög, sem aðeins væru til málamynda í Samibandinu, án þess að skifta við það,- hefðu full réttindi, þá myndi enginn hafa á, móti þessu. -— En með þessum lagafyrir- rnælum væri: Sambandinu alger- lega í sálfsvald sett eftir hvaða reglum fulltrúar yrðu kosnir, máðað við viðskifti og tölu fé- lagsmanna. Sagði hann að ekki kæmi til mála að gefa Samband- snu þannig ótakiharkaða heim- ild til að afnema alt lýðræði innan sinna' vébanda. Neytendafélögin munu tví- mælalaust. mótmæla því afdrátt- arlaust — að þetta, frumv. aft- urhaldsins í Sambandinu nái fram að ganga.. k Gömul kona, sem býr á Elli- heimilinu hefir skýrt mér frá eftirfarandi: • Gamla konan sem; er þrifin og myndarleg var set.t, á herbergi með annari konu sem' var svo miður sín, að hún gerði þarfir sínar á herbergisgólfið ef svo bar undir, au;k þess sem hún drakk úr næturgagninu ef her.ni bauð svo við að hprfa. Kvaðst gamla konan oft hafa orðið í hin- um mestu vandræðúm með brjál uðu konuna, sem afcaði alt út í iierberginu, þar sem þær bjuggu. Ekki segir gamila, konan, að það beri neinn árangur í flest- um fcilíellum að kæra yfir þessu við forstöðúmann Elliheimilis- ins enda sé hann mjög sinnulaus á að taka fcil greina réttmætar kvartanir gamla fólksins. Ennfremur segjr gamla, kooia.n að það beri oft við, að ýmsir miunir séu teknir frá gamla fólk- inu, Iiegar ráðandi menn á. hein> ilinu telja, að það, hafi þeirra ekki lengur not. Sé þetta stundr um, gert án þess að tala um, það við gamla fólkið og sárni því þessi framikoma mjþg. . Éins og hver maður sér er hér um að ræða. óþolandi aðfarir. Það má að vísu vera, að skortur sé á húsnæði fyrir geðveikt fólk, en úr þeim skorti verður ekki bæitt á viðunandi hátt með því að fylla aðra stofnun, sem, ætluð er til annara þarfa með geðveik- um mönnum. Kunnugv r. S/YmlriSimsr ‘ ntj 1 sunnudagslesbók sinni flytur Morgunblaðið grein, sem á au vera viðtal við fyrvercmdi sendi- lierra Ríissa í Búkarest, Bud- jenko, sem rúmenskir fasistar rændu nýlega og liafa ef til vill tekið af lifi. y>Vidtalið« er tekið upp úr blaði Mussolinis, »Giorn- ale d’Italia« (heimildm ekki af verra taginu, ein.s og menn sjá!). I »viðtalihu« er Budjenko látinn segja: »Koinmúnisminn var upphaf ið cið þeim ógurlegasta þrældómi, sem mannkynið nolckru sinni hefir þckt. öll loforð voru svikin, og Gyðingarhir stofnuðu nýja borgarastétt«. Við þetta &r þrent að athuga: 1) Mórgunblaðið hefir ekki at- hugað, að »vi&talið« er samið lianda ítolskum fasistum, sem í rnörg ár liafa verið fóðraðir á Gyiimgahatri og að íslenskum lesendum er yfirleitt sama. hvort borgarastétt er af Gyð- mgaættum eða germönskum. Morgunblaöid liefði því mátt strika út þetta með Gyðingana, án þess. að gera sig sekt í meiri fölsun en svo oft áður. 2) Það er fróðlegt að heyra þau sannindi af munni Morqun- blaðsins, að þegar ný borgara- stétt sé stofrmð, þá sé það upp- hafið að ógurlegasta þrœldómi. Hér á Islandi var t. d. stofnuð ný borgarastétt fyrir nokkrum áratugum, en það er sú borgaia- stétt, sem nú lieldur uppi íhalds- flokknum og Morgunblaðinu, og munu flestir vera sammála um, að það hafi verið uppliafið að nýrri og vissulega ógurlegri teg- und þrpzldóms í sögu Islands. 3) Þetta með nýja borgara- stétt í Sovétríkjunum er sérstak- lega samiö lianda verkamönnum, sem vita, að borgarastéít er auð- valdsstétt og því versti andstœð- ingur þeirra. Annað mal er það, hvort Morgunblaðið tríár því sjálft, að í Sovétríkjunum hafi verið stofniið ný borgarastétt, því að ef svo vœrí, myndi Morg- unblaðið hafa orðið allra blaða fyrst til að hrópa »amen«, »lieil« og »hallelúja«. Fundur Starfsstúlknafélagið »Sókn« heldur aðalfund sinn á morgun (fimtudag) 10. þ. mi. í Oddféll- owhúsinu uppi. F.undarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önn ur mál sem upp kunna að verða borin. Aðbúð gamalmenn- anna á Elliheimilinu HAPFDHÆTTI Háskóla íslands Á rnorgun verðúr dregið. Stærsti vinningur er 10000 krón- ur. Vinningsupphæðin vex með hverjumí flokká og er í desember samtals 448,900 krónur. Verið með frá upphafi og tryggið yð- ur númer. Frá starfseml Happdrættisliis 41. DRAUMURINN OG HEIMS SÝNINGIN 1 NEW YORK. Konu eina í Reykjavlk dreyrndi rétt á undan fyrsta drætti. í mars 1937. að niaður kæmi til hennar með smápakka innvafinn í hvitan pappír með gyltum böndum utan um. Ileif hún upp pakkann og voru I honum ' mörg logagylt spjöld, en á þa.u var letrað með fögrum upphleyptum stöf- um nafn ákveðins umboðsmanns í Reykjavík. Draumurinn var ekki lengri, en frúin réð sjálf drauminn, að hún ætti að kaupa, happdrætLis- miða hjá þessum umboðsmanni og láta hann sjálfan velja niiðann og helst spila á hann með sér. Þetta hefir hún gert, en hefir ekki unnið enn á miðann. En hún er svo sann- færð um að vinna á hann, að húri ætl- ar sér á heimssýninguna í New York 1940, því að vinningurinn getur ekki komið upp fyr en öll gyltu spjöldin, sem tákna endurnýjun, ei*u uppgeng- in. Spjöldin voru nálægt 30 og eiga því 3 ár að líða uns stóri vinningur- inn kemur upp. 42. VINNUR A ÞVERSUMM- UNA. Arið 1937 í 8< flokki kom númer upp með 20.000 króna vinning. Eig- andi miðans. býr yfir óvenjulegum sálrænum eiginleikum og hafði úrið 1934 spilað á amnað númer. 1935 var þessi eigandi sjúklingur og var aö tala við lækni sinn, var þá hvi'slað að' sjúklingnum og honum sagt, að hann ætti að spila í happdrættinu á miða, er hefði tölu, er væri þver- summa,n af fyrra; númeri sínu. Hann bað lækni að segja sér, hver þvcr- sumnian væri og nefndi hann töluna. Náði hann í þetta. númer og vann á það eftir rúmlega, 2 ár 20.000 krónur. Hamingjuhjólið snýst á morgun. Umboðsmenn í Reykjavik hafa opið til kl. 12 í kvöld. Oiuboðsmeim í Rcykjavík cru: frú Anna Ásmundsdóttir og frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, slmi 4380. Dagbjartur Sigurðssón, kaupm., Vesturgötu 45, slmi 2814. Einar Eyjólfsson, ka.upm., Týs- götu 1, sími 3586. Elís Jónsson, kaupm., Reykja- víkurveg 5, sími 4970. Helgi Sivertsen, Austurstræti 12, sími S582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Lauga- veg 66, simi 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhús- inu. Stefán A. Pálsson og Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244. Umboðsmenn í Hafnarfirði eru: Valdimár Long, ka.upm., sími 9288. , Verslun Porvalds Bjarnasonar. sími 9310.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.