Þjóðviljinn - 09.03.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.03.1938, Blaðsíða 4
f\[ý/a TbYo Týnda stúlkan Mjög áhrifarík kvikmynd, fjallar um barnsstuld í hefndarskyni við auðugan vopnaframleiðanda, leikin af hinum alþektu ágætu leik urum VÍCTOR McLAGLEN, PETER LORRE, WALTER CONOLLY, JANE LANG o. fl. Næturlæknir PálL Sigurðsson, Hávallagötu 15, isimí 4959. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjafoúðinni Iðunn. Útvarpið í dag 20.15 Bækur og menn. 20.30 Kvöldvaka: a) A. Lodewyckx prófessor: Frumbyggjar Ástralíu. b) Vilhjálmur Þ. Gíslason: Úr Vatnsdælasögu, V. c) Sigurður Einarsson dósent: Úr norrænum bókmentum, III Ennfremur sönglög og har- móníkulbg. Grein Peris FRAMH. AF 1. SIÐU. ur þessum nýja möndli aðstoð sína, »Pað sem fyrir pólska ut- anríkisráðherranum, vakir er að koma Póllandi inn í þetta banda- lag og gera það að fimmvelda- bandalagk. FRÉTTARITARI. S t a r fs stúlknafélagið Sókn Aðalfundur félagsins verður í Oddf ellow-húsinu uppi (n. k. fimtudag, 10. þ. m. kl., 9 síðdegis). FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf^ 2. önnur mál, semi fram kunna að koma. FJÖLMENNIÐ! STJÖRNIN. Verdlag á tilbunum áburði er ákveðid þannig á komandi vori, á höfnum þeim er skip Eimskipafélags Islands og Skipaútgerðar ríkisins koma við á: Kalksaltpétur 15,5»/, kr. 19,15 pr. 100 kg. Kalkammonsaltpétur 20,5% » 21,65 «•,..•».« Brennisteinssúrt Ammoniak 20,6% 19,15 » Superfosfat 187» « 9,75 « Kalí 40% » 16,40 » » Nitrophoska 14' 14-18 % (Tún Nitrophoska) > 28,10 * < < Nitrophoska 1515«18% (Garða-Nitrophoska) * 15,90 < 50 < Áburðareinkasala Ríkisins Vegna fjölda áskorana verður Alþýðuskemtun Bjarna Björnssonar endurtekin enn einu sinni á morgun í Gamla Bíó kl. 7,15. Lækkað verð! Aðgöngumiðar seldir í dag hjá K. Viðar og Eymunds- son kl. 1,50 og 2,00. jjl Gambl3io % 100 000 dollarar fundnir. iAfar skemtileg og spenn- andi amerísk skemtimynd, um gamilan letingja sem finnur 100.000 dollara. Að- alhlutverkið leikur WALLACE BEERY. LEIKFELAG REYKJAVIKUR »Fyrirviimau« eftir W. Somerset Maugham. SÝNING Á MORGUN KL 8. Lækkað verð! Aðgöngumiðar seldir frá, kl. 4 til 7 í dag og ef tir kl. 1 á morgun Tilkynning frá„ Mál og menning 66 Við létumi í fyrra prenta Vatnajökul og Rauða penna í 800 eintökum umfram tölu félagsmanna. Þessi 800 eintök seldust algerlega upp á þrem til f jprum idögum, öll til nýrra félagsmanna, án þess nokkuít eintak kæmi í bókaverslanir. Nú látutní við prenta af Móðirin, fyrstu bókinni í ár 1000 eintök frami yfir tölu félagsmanna, sieml nú er. Eh svo ört streymir í félagið, að það má foúast við, að Móðirin seljist upp á örskömmum tíma. Við víljum því ráðleggja þeim, sem vilja ejgnast þessa frægu skáldsögu, að ganga í Mál og menn ing. Vel getur farið svo, að hún komi ekki í Jbókaverslanir, fremur en Vatnajökull. »Móðiriu« kemur út eftir hádegi á föstudag og geta félagsmenn þá vitjað bókarinnar í Heimskringlu, Laugaveg 38. I dag cr sídasti soludagur. Opið til klukkan 12 i kvöld. Vieky Baum. Hclcna Willfúcr 66 Kranich kamfórusprautu, hjartað vildi ekki starfa alraennilega, hannlá grafkyr og þögull og horfði stillilega á Helenu, er hún kom inn. Hann var orð- inn gulleitur í andliti og beinaber. Hönd hans lá of an á teppinu, og var vot af svita, en varir hans voru að springa af þurki. Helena vættibindi og strauk því yfir varir hans., »Hvernig líður þér, Krainich«, spurði hún lágt. Kranich ga,t ekki nema hvíslað, en hann svaraði: »Vel, •— miklu betur«. Helena snéri nætur- lampanum frá honum og settist við rúmdð. »Nú fæ ég bráðum — tvær hendur«, hvíslaði hann skcmmu síðar. Helena skildi hvað hann átti við og brosti ástúðlega og friðandi. »Nú megum við ekki tala meira saman, nú áttu að fara að sofa«. Hansn lá stundarkorn meo lokuð augu. »Gefðu mér vatn að drekka, ég vil setjasfc upp«, sagði, hann, og Helena lyfti vatnsglasinu að vörum hans og hækkaði koddann bak við hann. , En varirnar þornuðu undir eins upp afitur, og hann seig út. af., Djúpar skuggarákir lágu niður frá nef- inu, alt andlitið -var orðið svo tært og tekið, að ömur- legt var að sjá. , »Hugsarðu oft um Rainer«, hvíslaði hann. Helena átti erfitt að fylgjast með hugsanagangd hans, — hann hljóp frá einu í annað. »Rainer, — já, hann er altaf nálægur mér, — oft horfir hann á mig með augunum hans Tiwtins«, svar- að'i hún hikandi. Tintin var gælunafn, er hún hafði gefið drengnumí sínum. »Já«, hvíslaði Kranich, og virtist ánægður.. Hann þagði nokkra stund, en tók svo aftiur til máls, og þú að hann ætti erfitt með að bera fram ejnstöku sam- hljóður, vegna þess hve varir hans voru þurrar, tókst honum samt að gera sig skiljanlegan. »Þetta ástand er mjög óþægilegt. Þessi sífeldi nið- ur fyrir eyrunum> og svo finst manni alt vera svo óralangt í burtu. Viltu halda í hendina á mér. — — Hélstu í hendina á Rainer meðan hann dó? Viltu ekki líka halda í hendina á mér? — Ja, svona er gott að deyja. En það er bara formsatriði. Eg hefði aldrei mánst á það, ef ég ætti líf. fyrir höndum. Bara forms- atriði. Á morgun, kemur lögfræðingurinn, — mamma veit um alt saman. Það er bara vegna hans Tintins. Þao er hægt að koma því öliu í kring á þremur dög- um, lýsingu, giftingu og formsatriðin við það að ég tek Tintin ,mér í sonar stað. Og ég hlýt að lifa nógu lengi til þess,, Mér líður miklu, betur í dag. Það er veg.na störu steinanna — —•« Helena beið og vætti varir hans, sem voru að reyna að mynda orð. »Hvaða steina«, spurði hún þýðlega. »Stóru steinanna, semi liggja á lí.fsbrautinni þinni, Helena! Eg má til með að ryðja þeim úr vegi þínum. — þess vegna máttu ekki hafna þessu tilboði«. »Ef ég skil þig rétt, ætlarðu að gefa mér og Tintin nafr. þitt, til að gera okkur lífið auðveldara. En hvað þú ert góður, Kranich, en hvað þú ert góður. Þakka þér fyrir, Kranich«, sagði hún og strauk hendi simú yfir r'akt enni hans. »Hér er ekki um mlig að ræða«, hvíslaði rödd sjúkl- ingsins og fékk alt í einu einkennilegan myndugleika. »Eg er ekki til lengur. En vilt þú gera þetta, — Tin- tins vegna?« »Já«, svaraði Helena. »Við skulum tala um það, þegar þér líður betur. Nú áttu að hvíla þig. Ég skal ha,lda í hendina á þér, svona, — og þú átt að reyna að sofna, Heyrirðu klukknahringinguna?« »Ég heyri-----------þytinn-----------af stóru vængj- unum-------«, sagði hann, og varð svo undarlega lítill þari.a í sjúkrarúminu. Tóma skyrtuermin lá ofan á teppinu. Hann rennsvitnaði og andlitið varð ákaflega þreytulegt. Nokkru síðar — klukkan hefur verið orð- in áfcta, — dró hann hönd. sína úr hendi Helenu, og fór að þreifa eftir teppinu. Helena horfði á hana hugcj. Ef til vill var hún að hugsa um aðra f álmandi hönd, með stóru hvítu brunaöri, — eða þá hvíta, slappa hendi, semi hélt á vendi af snjóklukkum. Hún hrókk við, þegar hjúkrunarkonan kom inn og leit yfir að rúminu. Helena leit spyrjandi til hennar, en hún hristi höfuðið, og fór strax aftur. Höndin, þessi ein- samla einmana hönd, fálmaði órólega, eins og í l.eit, fram og aftur um teppið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.