Þjóðviljinn - 10.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.03.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR FIMMTUDAGINN 10. MARS. 1938 57. TOLUBLAÐ I Vissi Jónas Irá Hriíln nm íalsbréí- in áður en þau komn á pósthúsid? Rannsókn lögreglunnar leidir í Ijós, ad þau voru ekki ritud með þeim ritvélum er A-listinn hafdi yfir að ráöa. Ný stjórnarkreppa vofir yfir Frökkum Búist við aö Chautemps segi aí sér. Alþýðan heimtar Alpýðufylkingarstjórn. EINKASKEYTI TIL ÞJÖP^ILJANS KHÖPN I GÆRKVÖLD7 CHAUTEMPS-STJÓRNIN hefir farið þess á leit við stuðningsflokka sína að henni verði veitt víðtækara vald í ýmsum málum en verið hefir. Hefir stjórn- in hótað að segja af sér ef pessum kröf- iim verði ekki fullnægt. Kommúnistaflokkur Frakklands hefir snúið ,sér til jafnaðar-i mannaflakksins' og óskað þess að skipuð yrði sameiginleg nefnd frá báðum flokkum til þess að ræða ástiandið og afráða hvað gera skuli. Ennfremur hafa kommúnistar krafist þess að alls- herjar landsfundur Alþýðufylkingarinnar verði kallaður saman. Flokkur Blums, franski Sósíalistaflokkurinn hefir þegar látið það álit sitt í. ljósi að úr stjórnarkreppu þeirri sem nú er risin upp í Frakklandi verði ekki bætt fyr en ný alþýðufylkingar- &tjórn hefir verið sett á laggirnar. Verkalýðsfélögin í París gáfu i dag úfc yfirlýsingu þess efnis, að þau óski þess, að alþýðufylk- ingarstjórn taki völdin. Teija verkalýðsfélögin það öruggasta ráðið til þess að forðasti öll ný "vanidræði á stjórnm|álasviðinu. Kommúnistaflokkur Frakk- lands hélt landsfund sinn eftir hádegi í dag.. Engin yfirlýsing hefir enn verið gefin um hvaða ákvarðanir sá fundur tók. FRÉTTARITARI. Austurísku verklýðsfélögun- um afhentar eignir sínar aftur JÞjóðaratkvæðagreiðsla á sunnudaginn. LONDON 1 GÆRKV. (FÚ). Dr. Schúschnigg flutti ræðu í •dag í Innsbriick, þar sem hann lýsti þv( yfir að á sunnudaginn kemur murídi fara fram þjóðar- atkvæði í Austurríki. Samkv. frétt frá Exchange-fréttastpf- unni í Vín, verður þjóðaratkvæði um það það hvort Austurríki skuli sameinast Þýskalandi, en í í'rétt frá fréttaritara Reuters segir, að greitt, verði atkvæði um. stefnuskrá stjórnarinnar á yfirstandandi ári, í 'innanríkis- miálum. I ræðu sinni tilkynti dr. Schu- schnigg einnig að prentsmiðja og útgáfufyrirtæki jafnaðar- manna í Vín, sem gerð voru upp tæk árið 1934 verði nú fengin austurrísku verklýðsfélögunum í hendur til afnota. Böndin berast ótvírætt að JóaiasE og engum öðrum. |ÓNAS FRÁ HRIFLU lætur boða það í blaði sínu í gær- ** morgun að nú sé rannsókn falsbréfamálsins, trá því á kjördag, komin svo langt að ekki þurfi að leiða neinum getum að því, hver sé valdur að bréfafölsuninni. Lætur svo Jónas birta það að menn meigi vonast eftir skýring- nm hans á málinu í dag. Þjóðviljinn átti í gær tal við lögregluna og fékk að sjá rannsókn þá er farið hefir fram i málinu og voru skjöl þessi undirrituð af manni þeim er hefir rannsókn málsins með höndum, Sveini Sæmundssyni. Hefir rannsókn þessi leitt það eitt í ljós, að falsbréí þetta er ekki ritað með neinum af þeim ritvélum, sem A-listinn hafði yfir að ráða. Hefir Sveinn Sæmundsson tekið sýnishorn af skrift vélanna og sýna sýnishorn þessi greinilega að falsbréfin hafa verið samin annarsstaðar. En veg'na þess að trompið hjá Jónasi mún verða það að ums'lög af sömu tegund og falsbréfin voru í hafi verið notuð mikið af skrifstofu A-listans er rétt aðbenda ,á það, að þau fengust í Pennanuim og hefir Baldvin Pálsson eigandi Pennans skýrt frá því fyrir lögreglurétti að um- slög þessi hafi verið seld »hin- um og öðrumi í sumar og vetUr«, þar á meðal kosningaskrifstofu A-listans. Verða því þessar vænt anlegu röksemdir ' Jónasar umi umslögin vindhögg. Engin rannsókn á plögg- um Framsóknarflokksins En ejnu má ekki gleyma. Af plöggum þeim sem lögreglan hef- ir undir höndum, í málinu er það sýnilegt, að engin rannsókn hef- ir farið fram á kosningaskrif- stofu Framósknarflokksins. Lög- reglan hefir ekki tekið sýnishorn af ritvélum^ þeim sem þar voru notaðar og hún hefir ekkert at- hugað hvaða pappír og umslöa, Framsóknarmenn notuðu í bréf- umi þeim sem þeir báru út til kjósenda fyrir kosningar. Lög- reglan hefir heldur ekki rann- sakað hvort símtal það sem Jón- as frá, Hriflu átít)i við Þorn)óð Eyjólfsson á Siglufirði, um þetta mál, fór fram áður en nokkrum varð kunnugt, um tilveru fals- bréfsins nema höf undi þess. Hitt er þegaí. víst, að eldsnemima á kosningadaginn var búið að dreifa út fréttinni um þetta á Sigiufirði, eða all-löngum tíma áður en flugmiði Framsóknar- flokksins kom út í Reykjavík. Var þó ekkert auðveldara fyrir lögregluna, en að ganga úr skugga um, það eftir skýrslum Landssímans, hvenær þetta uuir rædda sí.mtal við Siglufjörð fór frami. í>á er það órannsakað enn- þá, hvenær farið var að prenta f regnmiða Jónasar í Eddu. Er Jónas frá Hriflu höf- undur falsbréfsins? Sérhver maður, sem tekur i'yr ir rannsókn slíks máls sem. þessa, hlýtur að spyrja sjálfan sigr'Hver gat haft gagn af slíku falsbréfi? Svarið verður aðeins eitt: Jónas frá Hriflu. Enginn annar gat hugsað til framdáttr ar á slíku plaggi. Böndin hljóta því fyrst og fremst. að berast að honum, og nánuatu samstarfs- mönnum hang: um að hafa falsað þetta umrædda bréf. Þeim mun' einkennilegra er það að mál þetta skuli ekki vera rannsakað í sambandi við J. J. og Framr sókn. Þeir sem stóðu að A-listanum kröfðust þess þegar á kosningar- daginn að látin yrði fara fram nákvæm rannsókn í þessu máli. Fátt lá þá beinna við en að rann »H(mgelsið i andlitinu er helchir t(ninna en f%r og hœgra brosið puntar upp á fésið*. Réttarhöld fyrir lokudum dyrum nm njósnir sam- særismannanna. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐV. MOSKVA I GÆRKVöLDI Á mQrgunfundi herréttaírin& í Moskva í dag var læknirinn Plettneff tekinn til yfirheyrslu, en haiwn er einn hinna ákærðu lækna, sem sakaðir eru um að vera valdir að dauða Gorkis, Kujby&jeffs og Mensjinskis. Plettneff játaði þátttöku sína í morðumi þessum og staðfesti um>- mæli Levins fyrir réttinum í gær. Staðfestii hann framburð Levins urai að þessi hermidar- verk væru runnin undan rif jum Jagoda. Þá gáfu sérfræðingar sem rétturinn kallaði fyrir álit sitt á því hvort lyf þau, sem læknarnir gáfu hinumi sijúku t hafi getað valdið dauða þeirra. Var áliti allra sérfræðinganna á einn veg að lyfjaskamturinn væri banvænn. Að því, búnu var hinum opin- beru réttarhöldum, slitið og nokkr.u síðar hófust réttarliöld fyrir lokuðum dyrum yfir: Ra- kofski, Grinko, Rosengolz, Krest inski og Jagoda. Fjölluðu yfir- heyrslurnar fyrir lokaða réttin- um um samband þessara manna við opinbera starfstmenn er- lendra ríkja og njósnir þeirra í. þágu annara landa, Skýrðu hinir sakbornu þar í einstökum atriðum frá sambönd umi sínum erlendis og hvaða menn það voru meðal erlendra ríkja, sem þeir gáfu upplýsing- a.r þær, er þeir öfluðu í sam- bandi við njósnir sínar. FRETTARITARI saka föggur þeirra Framsóknar manna umi leið og sjálfsögð rann sókn fór fram, í samb. við hugs- anlega sekt A-listamanna. Lög- reglan hefir enn. ekki gert þetta. Álýtur hún, að með þessu sé hún að hlýfa Jónasi. frá Hriflu frá opinberri hnéisu, á efri árum. A meðan engin rannsókn verð- •ur látin fara fram hjá Fram- sóknarflokknumi sem hreinsar þá af ljótum grun í þessu máli, mun almenningur líta svp, á, að bréfið sé æfing í . »heimabruggi« hjá Jónasi Jónssyni..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.