Þjóðviljinn - 11.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.03.1938, Blaðsíða 1
••• J J MAXIM GORKI. 2700 meðlimir í „Mál og menning" „Móðirin" eftir Gorki kemur út í dag. 1 dag kemur út á íslensku ein stf bestu skáldsögum heimsbók- mentanna, »Móðirin« eftir Max- im Gorki, fyrri hlutinn. Er það fyrsta bókin frá »Mál ag menn- ing«, sem kemur út í ár. Hefir Halldór Stefánsson rithöfundur Jjýtt söguna.- Eftir þeirri reynslu að dæma, sem þegar er fengin, virðist. »Mál og menning« ætla að takr ast að leysa það erfiða viðfangs- efni, sem félagið hefir sett sér, að 'ídvega íshnskum lesendum bfejcur svo ódýrt að enginn þurfi s'ókum efnaskorts að fara þeirra é mis. Að fá í ár 4 allstórar bækur fyrir 10 krónur er sann- srlega nokkuð, sem íslenskan lesanda ekkj hefði dreymt um fyrir 2 árum. »Mál og menning« ¦er að leysa af hendi menningar- legt þrekvirki og við það þarf öll þjóðin að hjálpa þessu búk- mentafélagi. Það sér líka á að viljinn sé fyrir hendi til þess og- viðleitni félagsins sé metin aðmakleikum. Daglega bætast við nýir meðlim- ir og er nú meðlimatalan komin yfir 2700. Hinsvegar er ekki liægt að prenta .bækurnrar nema í takmörkuðu upplagi og því hætta á að þeir, sem bíða of lengi með að gerast áskrifendur, •verði af bókunum, eins og sýndi FRAMHALD Á 4. SIÐU 3. ARGANGUR FOSTUDAGINN 11. MARS. 1938 58. TOLUBLAt) Chautempsstjórnin féll. Blum ætlar ad reyna ad mynda nýja stjórn á grundTelli Alþýdufylkingarinnar. Chautemps forsœtisráðherra Frakka á þrepum forsetahallarinnar. EINKASKEYTI TIL PJÖÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV Verkalýdsfélögin halda áfram aíl mótmæla vinuu- löggjöfÍMni. Bakarasveinafélag Islands Á framhaldsfundi Bakara-. sveinafélags tslands, sem hald- inn var á þriðjudaginn, var rætt um, vinnulöggjafarfrumvarp Al- þýðuflokksins og Framsóknar- flokksins. Guðmundur I. Guð*mundsson lögfræðingur mæfcti á fundinum og reyndi mjög til þes,» að gyila þessa smíði þeirra Sigurjóns í augum fundarmanna. Á fundinumi komi tillaga frá nokkrum fundarmönnum' um aö félagið lýstistuðningi sínum við vinnulöggjafarfrumvarpið. Var tillaga þessi kolfeld. Verkalýðsfélag Borgarness bætist í hópinn. Á fundi semi haldinn var í Verkalýðsfélagi Borgarness á sunnudaginn var voru samþykt FRAMHALD A BLS 4. ÍÁDUNEYTI Chautemps sagði af sér í dag, eftir að bæði sósíalistar og komm- únistar höfðu neytað að veita stjórninni pau völd er hún fór fram á. Blum hafir tekið sér fyrir hendur að reyna að mynda stjórn. Miðstjórn Komimúnistaflokks Frakklands hélt fund um má-lið a Kosid HHi tramtíd Auslurríkis suuMudagiuM kemur. \asistar efna til óspekta víðsvegar um landið. KHÖFN I GÆRKV. (FÚ.) Þjóðaratkvæðagreiðsla sú sem fram á að fara í Austurríki á sunnudaginn kemur er nú það mál sem setur svip sinn á alt opinbert líf þar í landinu. Kjör- stjórnir úti um borgir og- bygð- ir landsins eru önnum kafnar við að undirbúa atkvæðagreiðsl- una, en á því eru ýms vand- kvæði, meðal annars vegna þess að í Austurríki hafa engar kosn- ingar farið f ram í f jögur ár, og eru því kjörskrár allar sem, til eru löngu úreltar. Kjörstjórn- irnar eru nú í óða önn að bæta úr þyí, þess verður krafist að menn hafi með sér skilríki sem færi sönnur á hverjir þeir séu til þess að mega greiða atkvæöi. Það hefir flogið fyrir að leiðtog- 'ar nasista í Austurríki hafi sfor- að á fylgismenn sína að neita ekki atkvæðisréttar síns og er talið líklegt, að það sé í mótma^la skyni gegn því að f jöldi nasista hefir verið handtekinn fyrir óspektir. Nasistar í Vín fóru í hóp- göngu um göturnar í gærkvöldi á meðan á ræðu Schuschniggs stóð, og höfðu óspektir í frammi. Lögreglan beititi meiri hörku við FRAMH. A 4. SIDU. í dag og lýsti yfir fullu trausti á framkomu þingmanna flokks- ins og afstcðu. þeirra til þessara mála. Hinsvegar lagði fundurinn áherslu á að alt yrði að gera til þess að varðveita einingu Alþýðu fylkingarinnar, og að stjórnin yrði að vera sérn réttust mynd af vilja hennar. Landsfundur Alþýðufylking1- arinnar lý.sti því yfir í dag, aö fundurinn óskaði eftir nánara samstarfi Alþýðufylkingarflokk- anna um þingm;álin og stjórn landsins í heild. Þá hefir og sameinaða verka- lýðsbandalagið franska lýst því yfir, að það muni beita sér ákveð ið gegn öllum þeim tilraun um semi Chautempsstjcrnin gerði til þess að skerða og þrengja kjör verkalýösins. Verkalýðssambandið hefir lýst því yfir, að það muni í einu og öllu halda fast við stefnuskrá Alþýðufylkingarinnar. FRÉTTARITARI Hitler heimtar—hlýða Bretar? Ribbentrop ber fram kröfur nas- ista fyrir ensku stjórninni. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÍ^ILJANS KHÖFN I GÆRKVöLDÍ "DIBBENTROP utanríkismálaráðherra Þýskalands dvel- ur um þessar mundir í London og hefir hann átt tal við Halifax utanríkismálaráðherra Breta, og mun eiga tal við Chamberlain á morgun. Hvað þeim hefir farið á milli verður ekki sagt með vissu ennþá, en í Englandi er í dag talað um 5 kröfur, sem Ribben- trop geri. Kröfurnar eru þessar. 1. Að enska stjórnin gæti þess að blöð í Englandi fari ekki niðrandi orðum, um Pýskaland og þýsku stjórnina. 2. Að England skuldbindi sig til þess að reyna ekki að beita áhrifum: sínum á neinn þann hátt sem getur verið skaðleg- ur möndlinum Berlín-—Róm— Tokíó. 3. Viðurkenning á nýlendukrof- um Þjóðverja í höfuðatriðum. 4. Að England blandi sér ekki í afstöðu þýsku stjórnarinnar FRAMHALD á 4. SIÖTJ RIBBENTROP.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.