Þjóðviljinn - 11.03.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 11.03.1938, Qupperneq 1
3. ARGANGUR FÖSTUDAGINN 11. MARS. 1938 58. TOLUBLAÐ MAXIM GORKI. 2700 meðlimir í „Mál og menning“ „Móðirina eftir Gorki kemur út í dag. I dag kemur út; á íslensku ein af bestu skáldsögum heimsbók- mentanna, »Móðirin« eftir Max- im Gorki, fyrri hlutinn. Er það fyrsta. bókin frá »Mál ag menn- ing-«, sem kemur út i ár. Hefir Halldör Stefánsson rithöfundur þýtt söguna.- Eftir þeirri reynslu að dæma, sem þegar er fengin, virðist »Mál og menning« ætla að takr -ast að leysa það erfiða viðfangs- efni, sem félagið hefir sett sér, aa útvega íslenskum lesendum bfekur svo ódýrt að enginn þurfi sökum efnaskorts að fara þeirra •á mis. Að fá í ár 4 allstórar ibækur fyrir 10 krónur er sann- arlega nokkuð, sem íslenskan lesanda ekkj. hefði dreymt um fyrir 2 árum. »Mál og menning« er að leysa af hendi menningar- legt þrekvirki og við það þarf öll þjóðin að hjálpa, þessu bók- mentafélagi. Það sér líka á að viljinn sé fyrir hendi til þess og viðleitni félagsins sé metin aðmakleikum. Daglega bætast við nýir meðlim- ir og er nú meðlimatalan komin yfir 2700. Hinsvegar er ekki liægt að prenta .bækurnrar nema í takmörkuðu upplagi og því hætta á að þeir, sem bíða of lengi með að gerast ásikrifendur, verði af bókun.um, eins og sýndi FRAMHALD A 4. SIÐU Chautempsstjórnin féll. Blum æílar að reyna að mynda nýja stjórn * á grundvelli Alþýðufylkingarinnar. Chantemps forsœtisráðherra Frakka á þrepum forsetahallarinnar. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV V erkalýdsfélögin haida áfram aö mótmæla vmnu- loggjöfinni. Bakarasveinafélag íslands Á framhaldsfundi Bakara-. sveinaíélags Islands, sem hald- inn var á þriðjudaginn, var rætt um vinnulöggjafarfrumvarp Al- þýðuflokksins og Framsóknar- flokksins. Guðmundur I. Guðmundsson lögfræðingur mætti á fundinum og reyndi mjög til þes,» að gylla þessa smíði þeirra Sigurjóns í augum fundarmanna. Á fundinumi kom tillaga frá nokkrum fundarmönnum um að félagið lýsti stuðningi sínum við vinnulöggj af arf rumvarpið. V ar tillaga, þessi kolfeld. Verkalýðsfélag Borgarness bætist í hópinn. Á fundi serni haldinn var í V erkalýðsf élagi Borgarness á sunnudaginn var voru samþykt FRAMIIALD A BLS 4. B ÁÐUNEYTI Chautemps sagði af sér í dag, eftir að bæði sósíalistar og komm- únistar höfðu neytað að veita stjórninni þau völd er hún fór fram á. Blum hafir tekið sér fyrir hendur að reyna að mvnda stjórn. M iðst,j ór n Kommú n i st aí iokks Frakklands hélt fund um málið a Kosið um tramtíð Aiisitirríkis sunnudagiun keimir. Nasistar efna til óspekta víðsvegar um landið. KHÖFN I GÆRKV. (FO.) Þjóðaratkvæðagreiðsla sú sem fram á að fara í Austurríki á sunnudaginn kemur er nú það mál sem setur svip sinn á alt opinbent líf þar í landinu. Kjör- stjórnir úti um borgir og bygð- ir landsins eru önnum kafnar við að undirbúa atkvæðagreiðsi- una, en á því eru ýms vand- kvæði, með'al annars vegna þess að í Austurríki hafa engar kosn- ingar farið fram í íjögur ár, og eru því kjörgkrár allar sem til eru löngu úreltar. Kjörstjórn- irnar eru nú í óða önn að bæta úr því, þess verður krafist að menn hafi með sér skilríki sem færi sönnur á hverjir þeir séu til þess að mega greiða atkvæöi. Það hefir flogið fyrir að leiðtog- ar nasista í Austurríki hafi skoi'- að á fylgismenn sína að neita ekki atkvæðisréttar síns og er talið líklegt, að það sé í mótmæla skyni gegn því að fjöldi nasista hefir verið handtekinn fyrir óspektir. Nasistar í Vín fóru í lióp- göngu um göturnar í gærkvöldi á meðan á ræðu Schuschniggs stóð, og höfðu óspektir í frammi. Lögreglan beitti meiri hörku viö FRAMH. A 4. SÍÐU. í dag cg lýsti yfir fullu trausti á framkomu þingmanna flokks- ins og afstcðu. þeirra til þessara mála. Ilinsvegar lagði fundurinn áherslu á að alt yrði að gera til þess að varðveita einingu Alþýðu fylkingarinnar, og að stjórnin yrði að vera sem réttiust mynd af vilja hennar. Landsfundur Alþýðufylking'- árinnar lý.sti því yfir í dag, aö fundurinn óskaði eftir nánara samstarfi Álþýðufylkingarflokk- anna um þingmálin og stjórn landsins í heild. Þá hefir og sameinaða verka- lýðsbandalagið franska lýst, því y.fir, að það muni beita sér ákveð ið gegn öllum þeim tilraun um senii Chauiempsstjórnin gerði til J^ess að skerða og þrengja kjör verkalýösins. Verkalýðssambandið hefir lýst því yfir, að það muni í einu og öllu halda fast við stefnuskrá Alþýðufylkingarinnar. FRÉTTARITARI Hitler heimtar—hlýða Bretar? Ribbentrop ber fram kröfur nas- ista fyrir ensku stjórninni. EINKASKEYTI TIL ÞJÖPTULJANS KHÖFN I GÆRKVöLD’ J^IBBENTROP utanríkismálaráðherra Þýskalands dvel- ur um þessar mundir í London og hefir hann átt tal við Halifax utanríkismálaráðherra Breta, og mun eiga tal við Chamberlain á morgun. Hvað þeim liefir farið á rnilli verður ekki sagt með vissu ennþá, en í Englandi er í dag talað um 5 kröfur, sem Ribben- trop geri. Kröfnrnar eru þessar. 1. Að enska stjórnin gæti þe&s að blöð í Englandi fari ekki niðrandi orðum um Þýskaland og þýsku stjórnina. 2. Að England skuldbindi sig til þess að reyna ekki að beita áhrifum sínum' á neinn þahn hátt se.m getur verið skaðleg- ur möndlinum Berlín,—Róm— Tokíó. 3. Viðurkenning á nýlendukröf- um, Þjóðverja í, höfuðatriðum. 4. Að England blandi sér ekki í afstöðu þýsku stjórnarinnar FRAMHALD á 4. SIÖTJ RIBBENTROP.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.