Þjóðviljinn - 11.03.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.03.1938, Blaðsíða 4
as [\íý/a T5ib a§ Týnda stúlkan Mj.ög' áhrifarík kvikmynd, fjallar um barnsstuld í hefndarskyni váð auðugan vopnaframleiðanda, leikin af hinum alþektu ágætu leik uruim VICTOR McLAGLEN, PETER LORRE, WALTER CONOLLY. JANE LANG o. fl. Næturlæknir Halldór Stöfánsson, Ránar- göt;u 12, sími 2234. NaRurvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag 13.00 Skýrsla um vinninga í happdrætti Háskólans. 20.15 Erindi: Jóhann Sverdrup og norsk stjórnmál á 19.. öld, II. (Ólafur Hansson menta- skólakennari). 20.40 Hljómplötur: • a) Sónata í A-dúr, eftir Moz- art; b) Celló-sónata í A-dúr, eftír Beetihoven. 21.20 Útvarpssagan: »Katrín« eftir Sally Salminen (XVI). 21.50 Hljómplötur: Harmóníku- lög. Skipafréttir Gullfoss var á Sig'lufirði í gær, Goðafoss er í Khöfn, Brúarfoss er í London, Dettifoss er á leið til Grimsby frá Vestmannaeyj- um, Lagarfoss var á Reyðarfirði í gær, Selfoss er á leið til Vest- mannaeyja, frá Leith, Esja var væntanleg til Blönduóss kl. S í gærkvöldi. Slys I fyi'radag vildi það slys til, að drengur varð fyrir reiðhjóli á Öðinsgötu og fótbrotnaði. Drengurinn var 11 ára. >Bláa kápan* verður sýnd í kvöld. Aðgöngu- miðiar seldir eftir klukkan eitt í dag. Frá höfninni Franskur togari kom hingað í gærmorgun með veikan mann. Var það skipsítjórinn, sem yar sjúkur. Fundur í Útgáfufélagi Þjóðviljans var haldinn í gærkvöldi. Þessir voru kosnir í stjórn og taka viö af bráðabirgðastjórn þeirri er kos- in var fyrir nokkrum dögum: Sverrir Thoroddsen, Eggert Þor- bjarnarson og Guðm. Finnboga- son. I útgáfustjórn Þjóðviljans var kosinn Eggert Þorbjarnar Félag róttökra Háskólastúd. heldur fund í kvöld kl. 8f á Garði. Félagar fjölmennið, Póstferðir á morgun Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykja ness-, ölf.uss- og Flóapóstar. Hafnarfjörður, Seltjarnarnes, Fagranes til Akraness. Til Rvík- ur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, ölfuss- og Flóapóstar, Hafnarfjröður, Sel- tjarnarnes, Fagranes frá Akra,- nesi. Austanpóstur. Herðið söfnunina! Síðan 1. mars hafa safn- ast 76 krónur í blaðsjóð og 10 nýjir áskrifendur hafa bætst við, Félagar, herðið söfnunina. Tilkynning frá„ Mál og menning“ Við létum í fyrra prenta Vatnajökul og Rauða penna í 800 eintökum umfram tölu félagsmanna. Þessá 800 eintök seldust algerlega upp á þrem til f jórum dögum, öll til nýrra félagsmanna, án þess nokkurt eintiak kæmi í bókaverslanir. Nú látum við prenta af Móðirin, fyrstu bókinni í ár 1000 eintök fram yfir tölu félagsmanna, sem nú er. En svo ört streymir í félagið, að það má búast við, að Móðirin seljist upp á örskömmum tíma. Við viljum því ráðleggja þeim, sern vilja ejgnast þessa. frægu skáldsögu, að ganga í Mál og menn ing. Vel getur farið svo, að hún komi ekki í bókaverslanir, fremur en Vatnajökull. »Móðirin< kemur út eftir hádegi í dag og geta félagsmenn þá vitjað bókarinnar í Heimskriiiglu, Laugaveg 38. Félag hjúkrunarkvenna heldur afmælisfagnað að Hót- el Borg á laugardaginn kemur klukkan 8 síðdegis. Hitler heimtar FRAMH. AF l. SIÐU. gagnvart þýskumi minnihluta- þjóðernum í öðrum ríkjum. 5. Að England viðurkenni rétt Þjlóðverja, til þess að verjast bolsévismanum. Austurríki Framhald af 1. síðu. þá en hún hefir gert síðan sam,- komulagið varð milli Hitlers og Schuschniggs, og voru nokkur hundruð nasista, handteknir. Schuschnigg sagði meðal annars í ræðu sinni að austurríska stjórnin imundi halda sér við bókstaf sáttmálans í Berchtes- gaden en hún ætti heimtingu á því, að hinn málsaðilinn gerði það ednnig. §. GamIa .rSo % 100 000 dollarar fundnir. Afar skemtileg og spenn- andi amerísk skemtimynd, um gamlan letingja sem finnur 100.000 dollara. Að- alhlutverkið leikur WALLACE BEERY. Borgarnes FRAMH. AF 1. SIÐU. mótmæli. gegn frumvarpi því, um vinnudeilur og stéttarfélcg er Sigurjón Ölafsson og Co. hafa samið. Mótmæli þessi voru sam- þykt með 29 atkvæðum gegn 18. „Móðirin" ’ FRAMH. AF 1. SIÐU. sig í fyrra með »Vatnajökul« og »Ra,uða penna«. öllum þeim mörgu, sem vilja ganga í »Mál og menning« er því rá.ðlegt að bíða ekki með það heldur gera, það strax. Áskrifendur geta vitjað »Móð- urinnar« í dag í Hejmskringlu, Laugavegi 38. Lögtök. Eftir kröfu útvarpsstjórans, og að undaugeugfi- um úrskurði, verða lögtök framkvæmd fyrir ógreidd- um afnotagjöldum af útvarpi, sem féllu í gjalddaga á áriuu 1937 hér í bænum, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík. Yicky Banm. Helena Willfiier 6$ komst alt, aftur til rólegheita, — þá fóru þau öll að hugsa, — prófessorinn, Malí og Mitsuro frændi. Tin- tin heddist niður í garðipn, settist þar undir tré og sagði Pésa litla voða. langa sög.u í loðna, eyrað. Já, hann Köþbelin prófessor var ljótur og vondur. Hann hafði hvítt, gisið ,hár, og gegnum það sást í eld- rauðan höfuðsvörðinn, — grænleitt skegg, sem hann ,tók milli tannanna og tugðii. Hann dró í sífellu annað augað í' pung, svoi ógn var að sjá, og gerði hann, svo skrítinn á svjpinn, en það kom til af því, að hann hafði alla, sína æfi verið að glápa í smásjár, — eóa þannig skýrði herra Fabian íyrirbrigðið. Hitt var þó ekki hægt að skýra, á neinn skemitilegan máta, að fingur hans voru langir og bognir, og titruðu altaf, þeir voru hálfkreptir, svo að hann átti bágt með að taka í og benda, í stað þess ýtti hann við Öllu, eða slæmidí til hendinni, á þann hátt að hreyfingin lýsti bæði vanmætti han,s og ráðríki. Af þessu kom það líka að prófessorinn var altaf skelfilega óhreinn. Frú Fabian færði honum nýþveginn, slopp á hverjum morgni, en um hádegi hafði Köbbellin þurkað utan í hann öllumi þeim efnum, sem hann kom nálægt, — og þar semi eitt, þeirra var blóð, var ekki að furða þó að prófessorinn yrði að hræðilegu og blóðþyrstu dýri í augum Tintins litla. Þá var nú Mitsu.ro fræ,ndi betri., Mitsuro frændi hélt sig mesb í kjallaranum, og það var eini staður- inn í öllu húsinu, sem Tintini var bahnaður aðgangur að, — hann mátti ekki einu sinni gægjast um dyra- gættina. »Hversvegna«, spurði hann .herra, Fabian. »Mamam þín vill það ekki, vegna þess að þar eru gerðar allar dýratilraunirnar«, svaraði herra Fabian, og Tintin var jafnnær. Samt setti hann kjallarann og lokuðu herbergin í samband við litlu mýsnar og marsvínin, sem, grafin voru í garðinum, en nánara samhengi ga.t hann ekki fundið. Mitsuri frændi var honum góður og einlægur vinur, hann var altraf ró- legur, hvað sem á gekk, síbrosandi, þýðlegur og sí- reykjandi sígarettur. Þegar Mitsuri frændi tók eitt- hvað milli gulu fingranna og sýndi manni, var eins og roaður hefði aldrei séð það áður. Mitsuro frændi bafði líka tvö nöfn á öllum lifandi hlutuimi, — eitt venju- legt þýsikt nafn, og svp fallegt og óvenjulegt nafn á útlensku. Snigillinn gat lika heitið Felix Hoirtensis, og rauðbeykið yfir við garðinn átti líka nafnið Fagus Silvatica alveg á sama hátt og hægt var að kalia Tin- tin lengra nafni: Valentin Willfúer. Mitsuro frændi var góður vinur, en Malí var ann- að og meira. Hún var engill. Malí var besta, mann- eskjan í heiminum og fallegasta manneskjan í heim- inum. Það var bara leiðinlegt ,hvað hún gat lítið ver- ið með Tintin. Saimt var hún altaf hjá honum á morgnana, þegar hann vaknaði, og á kvöldin var það hún, sem bar hann inn í rúmið sitt. I þessu húsi gengu allir í hvítum sloppum, en sloppurinn hennar Malí varð a,ð englakápu. Einu sinni, þegar hann var að sofna, sýndist honum raunar að Malí. hefði stóra, stóra vængi undir sloppnumi sínum. En næst þegar þau böðuðu sig saman í fjallalæknum, gætti hann vandlega a,ð þessu, og. þá var ,hún ekki með neina vængi, - Malí ,hafð,i stórar hendur, og af því að Malí var mamma hans, gat ekkert í. heiminum, gert, honum mein, — ekki einu sinni prófessorinn. Maður sá allt, sem Mitsuro frændi sýndi mianni, en það sem Malí sýndi manni, gat maður fundið hvernig var, — þá gat maður orðið pínu-agnarlífcill og skriðið inn í boob- ana og litlu blómin, eða þá að maður varþ stór o.g' sterkur eins og grenitré, svo að maður gat teygt sig næstum upp í himininn. Það var gaman. Malí. kendi manni að klifra í klettum og synda í fjallalæknum, hlaupa kapphlaup, að syngja, að þekkja. öll dýrin, blómin og fuglana, ekki aðeins með tveimur nöfnum, heldur eins og góða vini, sem, miaöur gat verið meö og þótt vænt ,um„ Og svo gati miaður líka lært það hjá Malí að vera kyrr, — leggjast einhversstaðar úti í grasidæid, hugsa svolítið o,g horfa á skýin. Hún kendi manni að vera ekki hræddur við myrkrið, þruin- una, dýr eða menn — ekki einu sinn sjálfan prófes- sorinn! Og hún kendi mianni að skæla ekki þó að mað- ur dyttii á hnéð og' flumbraði sig eða fengi kúlu á ennio. Malí þótti ekki vænt um skælubörn. Og þann- ig óx Tintin og þroskaðist, án þess að vita af því

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.