Þjóðviljinn - 12.03.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.03.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Laugarclagurinn 12. mars 1938. 1200 manns atvinnulausir. Bæjarstjórnin verður pegar að bæta úr atvinnuleysinu með pví að auka atvinnubótavinnuna. pIÓÐVIUINN Málgagn Kommönistifloklu lclanda. Rltatjöri: Einar Olgeirsson. Rititjörnl Bergitaðastræti S0. Slmi 2270. Afgr.i&ila og anglýgingukrif- ■tofa: Liugaveg 38. Slmi 2184. Kemor út illa dsga nema mánndaga. Askriftagjald ð m&nuöi: R.ykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinn kr. 1,25 1 laosasöla 10 aara elntakiö. Prentsmiðja Jöns Helgasonar, Bergstaðastrseti 27, slmi 4200. Ráðstafanir vegna yfirvofandi kreppu. Engir aðrir en fávísustu þjóö- málaskúmar borgaranna halda Jiví enn fram í alvöru að við- skiptakreppur þjóðfélagsins séu þess eðlis, að »enginn viti hvað- an þær komi né hvert þær fark. Fræðimenn borgaranna hafa orðið að láta svo lítið að læra af kommúnistum í þessu efni, og íylgja þeim leiðúmt, sem, marx- istar hafa til að skilja, og skýra þessi þjóðfélagslegu fyrirbæri. Með því að sjá kreppurnar fyrir, er fengin aðstaða til þess að clraga eitthvað, úr hinum til- finnanlegustu afleiðingum þeirra, -— ef vúlji er fyrir hendi. Pingmenn Kommúnistaílokks- ins, Einar Olgeirsson, Brynjólf- ur Bjarnasoin og Isleifur Högna- son, flytja, í Sameinuðu þingi til- lögu um að Alþingi kjógi fimrn manna nefnd, og eigi sæti í henni fulltrúi frá hverjum þing- flokki, til að athuga ráðstafan- ir út af yfirvofandi kreppu og stríði. Er tilætlunin sú, að nefndin athugi í samráði við ríkisstjórn- ina, hvaða ráðstafanir sé hægt að gera nú og á næstunni af hendi hins opinbera til að mæta þeirri nýju kreppu, sem nú er aö heíjast, og til að tryggja, af,- komu þjóðarinnar, ef nýtt heims ttríð skyldi brjótast, út., Lagt er til &ð netfndin leggi álit sitt fyr- ir yfirstandandi þing, áður en fjárlög verði afgreidd. Almenningur ætti að fylgjast vel með þessu máli. Enn líður alþýðan undir hinum geigvæn- iegu afleiðingum síðustu, kreppu, svo, að það er síst yanþörf á að það verði gert sem hægt er til að clraga úr tilfinnanlegustu á- hrifum þeirrar kreppu, sem nú er að skella yfir. Sama gilclir um ráðstafanir vegna koroandi heimsstyjaldar. Það fer ekki fram hjá neinum þeim, sem fylgist með rás heims- viðburðanna, að hættan á, heims- stríði fer stöðugt vaxancli. Af- leiðingar þess fyrir okkur Islend inga geta orðið mjög tilfinnan- legar, ef ekki er reynt að gei:a við þeim í tíma. Pingsályktunartillaga komm- únistanna miðar að þessu tvennu, og er síst of mikil fyrir- hyggja í. stjórn þjóðarbúskapar- ins, þó að hún væri tekin til greina. Ein afleiðingin af hinu póli- tíska verkbanni útgerðarmanna er sú að atvinnuleysi vex til mik illa muna. Sjómennirnir, sem voru á togurunum, bætast í at- vinnuleysingjahópinn, og verka- menn eru sviftir þeirri vinnu við uppskipun og annað sem, fyl'gir togaraútg'erðinni. Atvinnuleysi er því meira hér í bænum en verið hefir um und anfarin ár. Má svo heita að hvergi sé unnið handartak, þeg- ar frá er skilin atvinnubóta- vinna sú sem bærinn Keldur uppi. Pjóðviljinn áti í gær tal við Vinnumiðlunai’skrifstofuna og fékk hjá henni þær upplýsingar, að alls væru nú rúmlega 1200 manns skráðir atvinnulausdr hér í bænum og er það um það bil tvö hundruð mönnum fleira en verið hefir að undanförnu. Af þessumi liðlega tólf hundr- uð mönnumi, sem nú eru atvinnu iausir eru 375 í, atvinnubóta- vinnu, en rúmlega 800 ganga at- vinnulausir. Við þetta, bætist þó að togarasjómenn eru aðeins að byrja að láta skrá sig sem at- vinnuleysingja og má því vænta þess, að hin raunverulega, tala sé nokkru hærri. Til samanburðar má geta þess að á sama tíroa 1936 voru 776 menn atvinnulausir og 280 í at- vinnubótavinnu og í fyrra, árið 1937 vc,ru á s,ama táma 648 mem'. atvinnulausir og 350 í atvinnu- bótavinnu. Bæði þessi ár er tala atvinnuleysingja því um 1000 eða cá 200 lægri en nú. En til þes,s að krýna skömm- ina hefir þó íhaldsmeirihlutinn hugsað sér að fækka í atvinnu- bótavinnunni, þó að hann hafi horfið frá því að framkvæma þau áform sín, og eins m-enn muna réðist ihaldið í að fækka nokkuð um áramót, en hefir hins vegar haft 375 menn í atvinnu- bótavinnu síðan. Eftir því ,sem Vinnumiðlunar- skrifstofan skýrði blaðinu frá í gær, er fjöldi heimila og manna farinn að líða skort. Einkum á þetta þó við um ómegðar) ítil heimili og þar sem margt er af uppkomnum atvinnulausum börnum. Pá eru og mikil vand- ræði hjá fjölda einhleypra manna, Hér er sýnilegt að verður að taka í taumiana, Bæjarstjóoiin verður að auka atvinnubótavinn- una, svo að fleiri kornist að en nú er. Það liggur í augum ,uppi, þegar að eins rúmle'ga fjórði hver atvinnuleysingi kemst að í hverri, »törn«, þá muni það ekki vera mikið sero Iendir í hluta hvers. / Otgerðarmenn hafa ráðist í það, að stöðva togarana, til þess að fá frami pólitískar kröfúr sín ar. Bak við þessa menn stendur íhaldið, sem, stjórnar bænum. Væri því ekki nema sanngjarnt, að íhaldið greiddi nokkru meira til atvinnubótavinnunnar, á með- an það réttir úfcgerðarmönnum stoð sína til þess að a,uka og margfalda, atvinnuleysið í bæn- um. Krafa verkamanna er hik- laust sú að þegar verði fjölgað svo í atvinnubótavi n n u n ni að trygt sé að verkamenn þurfi ekki að þola sult, og seyru. Verkamenn verða að bera þá, kröf.u einarðlega, frami fyrir yf- ii’völdum bæjarins að þegar verði fjölgað í atvinnubótavinn- unni. Eftirfarandi frásaga er lýsing sjónarvottar á einni af fjölda- aftökunum í Parí,s eftir ósigúr »Kommúnunnar«. Þessi atburð- ur, semi gerðist 20 dögurn -eft,ir ósigurinn gæti eins verið lýsing á því sem farið hefir fram á Spáni undanfarið í hvert sinn, s,emi fasistarnir hafa unnið þórp eða, borg’., Parísar fréttaritari Daily News segir frá: 8. júní 1871. — — — Fangalestin staö- næmdist í Avenue Ulrich og var raðað á gangstétitinni í 4—5 sam hliða raðír með andlitin út að veginum. Hershöfðinginn Galli- fet markgreifi og herforingjaráð hans fór a,f baki og byrjaði at- hugam á röðunum, frá vinstri til hægri. Um leið og' hershöfðing- inn gekk hægt áfraro með augun á röðunum staðnæmdist, hann af og' til og- gaf einhverjumi fang- anum létfc högg á, öxlina eða benti honum að koma'fram úr aftari röðunum. 1 flestum tilfell- um var hlutaðeigandi fangi mað- Fundur í Félagi járniðnaðar- manna haldinn fimtudaginn 10. mars 1938, samþykkir að vera meðmæltur tillögum vinnulög- gjafarnefndar, ef eftirtaldar breytingar fást, við þær. 1. Að 9. gr. eigi aðeins við breyti ingu á hlutfallinu milli vinnu- launa og framfærslueyris, vegna gengisbreytinga eða ótfriðar. 2. Við 12. gr. Að trúnaðarmaour sé óuppsegjanleg'ur, nema með samþykkt viðkomandi félags- stjprnar. 3. Að skyndiyerkföll (samkv. 17. og 18. gr.) séu heimil til vernd ar hefðbundnum rétti félags- manna.. ic Fyrir nokkru lét kínverska stjórnin taka, af lífi 70 kínverska Trotskysinna fyrir njósnir og undir- róðursstarfseniS i þágu Japana. •jc Kínvierska stjórnin er nú að skipuleggja 10 heri, samtals 500.000 manns og á þetta herliö að verba á- gætlega, vopnað og skólað í smá- skæruhernaði. Auk þess voru nýlega 300.000 hermenn sendir til vigstööv- anna i Kuangsihéraði, en 700.000 her- menn er verið að æfa. ic KínversKa lilaðið sHunanmingo- schitao« birtir dæmi um hryðjuvevk Japana,. Eitt dæmið er á þá leið, að japanskir hermenn í Tatung, I noiö- urhluta Shansihéraðs, handtóku yfir 1000 ungar konur og sendu þær til borganna Suijuan og Taijnan, sem eru í höndum Japana, hinum jap- önsku hermönnum til afnota. Svipuð dæmi eru sögð úr héruðunum Shan- tung' og Honan. ur eða kona, sem þa,nnig- var val ■ inn látinn ganga fram. á miðjan veginn án frekari málalenginga, og þar myndaðist bráttt auka fylking á þennan hátt. Pað var augljóst að þarna, var mjög hætt við skjátlun. Ríðandi herforingi benti Gallifet á karlmann eða konu vegna einhvers afbrots. Konan þaut frami úr röðinni, kastaði sér á kné, fórnaði hönd- umi og fullyrti sakleysi sitt með ákafafulluimi orðum. Hershöfð- inginn beið stundarkorn og sagði síðan með hinum tilfinningalaus- asta svip og ósnortinn að sjá: »Frú ég hefi komið í hvert ein- asta leikhús í París, leikur yð- ar hefir engin áhrif á mig ...« Eftir að 100 fangar höfðu þannig verið valdir úr, hélt fylk- ingin áfram og skildi hina eftir. Eftir ,st.utta stund fóru að heyr- ast skofc, sem héldu áfram yfir stundarfjórðunig. Það var líflát þessara manna og kvenna, sem höfðu verið sakfeld og dæmd á þennan fljótlega hátt«. 4. Að sjö daga íresfcurinn (sam- kvæmt. 19. gr.) gildi aðein,s um breytingu á samningi um kaup og kjör. 5. Að verkfallsbrjótar (samkv. 19. gr.) séu skilyrðislaust bannaðir. 6. (33. gr.) Aðilar skuli hafa leyfi, til þess að vera við talningu atkvæða hjá sátfcar semjara. 7. Að til viðbótar þeim 5 mönn- umj sem. (samkv. 40. gr.) eigi sæfci í dómnum komi sinn mað- ur frá, hvorumi aðila, sem í deilu eigi, í hvert sinn og hafi þá atkvæðisrétt í dóínnum. 8. Að ganga megi svo frá að ekki FRAMHALD á 4. SIÐU 1 1\V>, SJALF VIPKT wttadiJi i TIP TOP fær einróma lof allra, sem pað nota. Þær húsmæður sem einu sinni hafa reynt pað kaupa pað aftur. Aðeins 45 aura pakkinn. »Einu réttlætanlegu styrjaldirnar eru styrjaldir kngaðra manna gegn kúgurum §ínuin« — Karl Marx. Félag járniðnaðarmanna er á möti vinnu- löggjafarfrumvarpi Sigurjóns og Co. — ncina gerðar verði á þvístórfeldar breytingar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.