Þjóðviljinn - 13.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.03.1938, Blaðsíða 1
3. AKGANGUR SUNNUDAGINN 13. MARS. 1938 60. TOLUBLAÐ VISJINSKI. Visjinski kref st pess að allir sakborn- inganna nema Rak- ofski og Bessonoff verði dæmdir til dauða. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA 1 GÆRKVÖLDI Á morgunf undi réttarins í gær Iiélt saksóknari ríkisins, Vis- jinski, ákæruræðuna, — og dró .saman það, er sannast hafði í réttarhöl dunum. »Þessir. glæpamenn«, sagði Visjinski m. a., »,sem nú hafa játað sekt sína.eru, forverðir hins alþjóðlega fasisma, sama manntegund og fasisminn hefir nú að verki í öllum löndum, og jþá, einkum á Spáni og í Kína. Eyðilegging * þessarar njósnara- klíku er því ékki einungis skil- .yrði fyrir áframhaldandi heil- brigðri þróun sósíalismans í föð- urlandi voru, Sovétríkjunum, heldur. hefir einnig stórkostlega býðingu. fyrir öreigalýð allra landa, fyrir málstað heimsfrið- arins, fyrir málstað frelsis og menningar«. Visjinski benti á, að þarna hefðu safnast saman fulltrúar allra þeirra afla í. Sovétríkjun- um, sem vinna á móti völdum verklýðs og bænda,- og auk' þess væru flæktar í málið hernjósnir frá a. m. k. fjórura erlendumi ríkjum> Þýskalandi, Japan, Eng- landi og Póllandi. Lauk Visjinski ræðu s&oni með því að krefjast þess að réttur- inn dæmidi þá Rakofski og Bess- onoff í 25 ára fangelsi, en alla hina aðra sakborningana til .þyngstu refsingar, lífláts. Á kvöldfundi herréttarins í Moskva 11. mars fluttu verjend- ur læknanna ræður. Lögðu þeir áherslu k, að það væri fyrst og fremst Jagoda, sem ætti. sök á verknaði þeirra* Hann hefði beitt læknana hótunum, og þeir hafi farið nærri um; að Jagoda léti ekki sitja við orðin ein. FRAMHALD á 4. SIÐTJ Nasistisk ógnarstjórn tekur voldin í Austuríki Þýski herinn kominii sudur ad landamærum Jugo- Slavíu. Hitler kominntilLinz tilfundar v id Seyss-Inquart Chamberlain heldur áfram vináttu samningunum vid þýsku nasistana LONDON I GÆRKV. (FÚ). KALLA MÁ að Þýskaland hafi tekið að sér yfir- stjórn Austurrikis. Fjölmennur þýskur her er kominn inn í landið og þýskar hernaðarflug- vélar hafa verið á flugi yfir Vín í allan dag, Hafa þær kastað niður flugmiðum þar sem fagnað er yfir stjórnarskiftunum, og væntanlegri sameiningu ríkjanna. Schussnigg fyrverandi kanslari hefir samkvæmt frétt frá Vín verið tekinn í verndarfangelsi og fjöldi annara ieiðtoga föðurlandsfylkingarinnar hefur ver- ið tekinn höndum. Föðurlandsfylkingin hefir verið leyst upp og bðnnuð og fjöldi blaða hefir verið gerður upptækur og bannaður. Fjölda embættis- manna og opinberra starfsmanna hefir verið vikið úr stöðum sínum í dag. Hitler er nú kominn til Aust- urríkis. Hann flaug árdegis í dag til Munchen og þaðan' síð- degis í dag, til Linz. Þar tók Seyssi-Inquart á móti honum. Pegar Hitler flaug yfir landa- meeri Austurríkis og Þýskalands var.öllum kirkjuklukkum, í Aust- urríki hringt, Mikill viðbúnað- ur var hafður til öryggis Hitler í Linz. Var har fyrir sterkur hervörður og þýskar flugvélar sveimuðu yfir bænum. Bæjar- búumt hafði verið fyrirskipað að hafa ljós í hverjum glugga og því lýst yfir að dimmir gluggar mu'ndu verða skoðaðir vottur umi fjandsamtegt hugarfar^ Pýskt herlið er á leiðinni til Stei- ermarken og er búist við það Tpiinadarmaiiiiaráds^ fuiidurinii i fyrradag. Alþýðublaðið í gær getur þess í þrídálka fyrirsögn, sem einr •hverra stórtíðinda, að stjórn Dagsbrúnar sé klofin í vinnulög- gjafarmálinu, rétt eins og blaðið hafi gleymt baráttu sinni og gæsaíappa-Alþýðuflokksmann- anna fyrir því að kljúfa alþýou- samtökin. Síðan heldur blaðið áfram með fréttir sínar af f.undi Trún- aðarmannaráðsins í fyrrakvökl. -— Telur Alþýðublaðið að vinnu- löggjafarmennirnir, hægri menn irnir í Alþýðuflokknum hafi ver- ið í meiri hluta á fundinum og byggir þessa fullyrðingu á því', að Guðrnundi 1. hafi, með eins atkvæðis mun verið leyft að vera á fundinum. En þessi atkvæða- greiðsla sýndi; enganveginn styrkleikahlutföllin á fundinum. — Hinsvegar lagðist Guðjón Baldvinsson gegn því að tillög- um stjórnai'innar yrði vísað til félagsfundar, án þess að atkvæði gengju um þær í Trúnaðar- mannaráðinu, en tillaga meiri- hluta stjórnarinnar, um að vísa málinu til félagsfundar var sa,m- þykfc með öllum atkv. gegn 3. •Hvað viðvíkur afstöðu. reyk- vískra verkamanna til vinriur löggjafarinnar þá mun hún koma greinilega í ljós á Dags- brúnarfundinuim í kvöld. Dagsbrún mun í kvöld sýna það, að stærsta verklýðsfélag lanidsins hefir ekki gengið á mála hjá íhaldinu bg Framsókn- arflokknum né umiboðsmönnum þeirra í verklýðshreyfingunni. Reykvískir verkamenn, fjul- mennið á Dagsbrúnarfundinn í kvöld, og sýnið formælendum vininulöggjafarinnar vilia.ykkar. Trúnaðarmenn í Ðagsbrkn. verði látið nema staðar við landa mæri Austurríkis og Júgóslavíu. I Berlín eru þær skýrfngar gefn- ar á innrás þýska hersiins í Aust- urríki, að það sé til að aðstoða austurrisku stjórnina, til að halda ró og reglu í landinu, enda sé herinn sendur eftir beiðni, SeyssLInquart. Þýsk stjórnarvöld hafa tekið alla tollgæslu og vegabréfaskoð- un í sínar hendur á landamær- um Austurríkis og Þýskalands. Landamæraverðir hafa hvar- vetna verið stórkostlega auknir og allra vega gætt til þess að koma í veg fyrir að menn sleppi úr landinu á flótta. Fjöldi Gyð- inga leitast við að flýja og ýms- ir aðrir sem1 staðið hafa á mcti nasistum. Þýsk blöd fara um það hörðumi orðum í dag, að nauðsynlegt sé að láta ekki þessa friðarspilla sleppa, úr landi. FRAMH. Á-4; SIÐU. LEON BLUM. AlpfyMnpr- stjórn í Frakllanfli? Verða kommúnistar með í stjórninni? EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. SA.MVIXM .'NEFNn Koiiummista- ilokksius o«- Jatiiaðai'inanna. i'Iokksins haia setið á láðstei'nu tvt» síðnst« daffi), og irett iiiii stj'óinai- niyndunina. Bluni átth í 'gsa.' laiiKt viðtal við koininiínistaleiðtogana Thoiez osr Duclos. Mövg hundruð seiKlineíudir (rá verksinið.iniu o« ýinsum í'élögum Iiaia kraíist Jiess að niynduð verði stjóni með ltátttökn allva ilokka alþýðu- iylkingarinnai'. Radikali ílokkuiinii Iieíir lýst liví yíir, að liann sé ekki mótíallinn I)átt- tökn kommúnista í stjórninni, en heiir sett ýms skilyrði i'yilr þátttöku sinni, einkurn um steí'nu stjórnaiinn- ar í utanríkismálum. JACQUES DUCLOS hélt í dag vtx\én í franska útvarpið, og lýstl l>ar a£- stöðu Kommúnistaflokksins til stjðru- arniyndunaiinnar. FRÉTTARITARI. Múrarasveinar mót- mæla vinniilögg|afar- fumv. Sigurjóns & Co. Eftirfarandi tillaga var sam- þykt á fundi Sveinafélags múr- ara með öllum atkvæðum gegn einu. »Sveinafélag múrara í Reykja vík leggur. eindregið móti, frum- varpi því til laga um stéttaríé- lög og vinnudeilur, er vinnulög- gjafarnefnd hefir látiið frá sér fara. Ástæður þær, er félagið i'ærir fra,m» fyrir mótmælum þessum eru þær, að félagið tel- ur sig, verði frumvarpið að lög- um, svipt allverulega réttinura til þess að beita samtökumi sín- um til hag&bóta fyrir félags heildina. Viljum vér í því sam- bandi sérstaklega benda á á- kvæði þessara greina: 1. 6. greinar, þa,r sem félög hafa ekki lengur rétt til að aug- lýsa taxta eins og hingað til hefir verið. 2. 9. greinar, þar semi héegt er að dæma gildandi samning úr gildi eftir geðþótta Félags- dóms; sem félagið álítur óvið- komandi aðila.. 3.16., 17. og 18. greinar, þar sem um ákvarðanir umi verkföll skuli ekki gilda sömu reglur og' um afgreiðslur annara fé- lagsmála, þar sem verklýðs- félög eru nær undantekning- arlaust starfrækt til að gæta. hagsmuna, meðlimanna og neyta til þess samtakaréttar síns. Virðist því óviðunandi að utanaðkomandi áhrif skuli setja félögum reglur um hvernig tilgangi þeirra skuli náð. 4. 33. greinar, þar sem gildandi lýðræðisreglur verkalýðsfélagr anna virðast brotnar og tek- inn réttur af félögunum til a.3 ákveða í sínum löguxni um með- ferð mála sinna. 5. Um 40. grein er það að segja, að félagið mótmælir því ao leggja áhrifavald sitb undir úrskurð og dóm hæstarétiar,. sem með síðustu dómum sín- um varðandi verkalýðsntól, hefir sýnt átakanlegan skort FRAMHALD A 3. SIDTJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.