Þjóðviljinn - 15.03.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 15.03.1938, Page 1
3. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 15. MARS. 1938 61. TOLUBLAÐ m Dag§brún mótmælSi* bádnm viiiuu loggj aíar - trumvórp niinm • Tillaga meirihluta stjórnarinnar sam- þykt ineö 384 atk v. gegn 64. — Klofn- ingsmennirnir í algerum minnihluta. Sameigiuleg kröiuganga 1. maí samþykt í einu hljóói MALAMENSKA klofningsmannanna og klíkustarfsemi ber engan árangur, fylgi peirra meðal verkamanna er protið. — Dagsbrúnarverkamennirnir stancla ein- huga gegn öllum klofnings- og vinnu- löggj af arárásum. Hægri mennirnir í Alþýðu- flokknum) höfðu mikinn viðbún- að undir Dagsbrúnarfundinn, •sem haldinn var s. 1. aunnudag. — Auk sinnar venjulegu róg- istai'fsemi um samtök verka- manna höfðu þeir að þessu sinni sent út bréf til fjölda félags- manna, þar sem .hrúgað var saman staðleysumi og blekking- nm um árstillagið og vinnulög- ■gjafarfru mvörpin. 1 bréfi þessu voru Dagsbrúnarmenn hvattir lil þess að mæta hálftíma fyrir fundarsefcningu til þess að fcryggja það að málstaður klofn- íngsmannanna sigraði á fundin- um. Bréf þetta var undirritað »félagar í Trúnaðarmftnnaráði«, ©n hægri mennirnir standa allir .að þessu bréfi, þó aðeins tveir menn hafi þorað að kannasfc við það, þeir Sigurður Guómundsson hinn dyggi! starfsmaður Dags- brúnar og Þórður nokkur Gísla- son. Fundarsalurinn var fullsikip- ..aður þegar fundur var settuv kl. 81. Eftir að fundargerð og reikn- ingar félagsins fyrir s. 1. ár höfðu verið lesnir cg samþyktir, hófusfc umræður um tillögu stjórnarinnar um tilraunir til þess a,ð fá samningum félagsins við Vinnuveitendafélagið breytt og um árstillagið. Blekkingum hægri- mannanna um árslil- lagið hnekt. Hægri mennirnir risu stráx öndverðir gegn tillögum stjórn- arinnar um að leita fyrir sér um að fá atvinnurekendur til þess að halda eftir árstillögum félags- manna, af kaupi þeirra, og að veita ályktunarfærum félags- fundi heimild til þess að hækka árstillagið síðar, ef slíkir samn- ingar tækjust. Blekkingar klofningsmannanna fengu engan byr hjá fundar- mönnum og var tillaga stjórnar- innar samþykt með 222 atkvæð- um gegn 93 bg tillaga Ölafs Friðrikssonar var þar með sjálf- f allin, en hún var um það að árs- tillagið skyldi haldast óbreytt. »Stjórn félagsins sé falið að leifca samninga við atvinnu- rekendur með það fyrir aug- um að þeir haldi eftir vissum hundraðshluta af kaupi fé- lagsmanna, og skulu trúnað- armenn félagsins vera við út- borgun og gefa félagsmönnum kvitfcun fyrir greiðslum sínumi til félagsins með þar til gerð- um merkjum, er stjórnin lát.i gera. Trúnoðarmenn skulu skila samdægurs, eða í, síðasta lagi daginn ,eftir útborgun því fé, semi þeir taka á móti hjá afcvinnurekendum eða fé- lagsmönnumn, Náisfc ekki samningar eða þar til þeir nást haldist nú- verandi árgjald óbreytt, en á- lyktunarfær félagsfundur hafi heimild til síðar að hækka árgjaldið með viðbót- argja,ldi«. FRAMH. 2. SÍÐU. Yfirlýsingar Chamberlains um Austurríkismálin loðnar. Hann viðurkennir pó að sjálfstæði Aust- urríkis komi bresku stjórninni við. LONDON I GÆRKV. F.O. Chamberlain, forsætisráð- herra Breta flutti ræðu í neðri málstofu breska þingsins í dag, þar sem hann gerði grein fyrir afstöðu bresku stjórnarinnar til þeirra atbúrða, semi gerst hafa síðustu dagana í Mið-Evrópu og hugsanlegar afleiðingar þeirra. Chamberlain bar algerlega á móti því að bresku stjórninni kæmi, ekki við það, semi gersfc hefði í Ausfcurrí.ki, en því hefði verið haldið fram í bréfi sem sendiherra Breta í Berlín hefði fengið frá von Neurath for- manni trúnaðarráðs þýsku stjórnarinnar. Þar hefði því ver- ic haldið fram, að breska st jórn- in hefðii enga heimild til þess að líta á sjálfa sig sem verndara sjálstæðis Austurríkis. Þýska, stjörnin hefði hvað eftir annað gert öðrum þjóðum það ljósfc að alt sem lyti að sambúð Austur- FRAMHALD á 4. SIÐTJ Sjómenn feldu miðl- unarlillöguna. IJtgerðarmenn heimta hjálp ríkis og bæja. Á Sjéimannafélagsfundin- umi í gærkvöldi kom fram trl- laga frá sáttasemjara ríkis- ins. Tillaga þessi felur í sér mjög litlar kjarabætur og engar, sem koma sjómönnum að gagni á síldveiðunum. Atkvæðagreiðsla fór fram og voru atkvæði talin í nótt hjá lögmanni. Var málamiðl- unartillagan feld með 284 at- kv. gegn 226. Útgerðarmenn hafa og svarað1 tillögunni, ef svar skyldi kalla, Kveðast þeir mnnu ganga að tillög- unni ef bæjarsjóðir Reykja- víkur og Hafnarfjarðar, hreppsnefnd Patreksfjarðar og Alþingi láfci, þeim þá stoð í té að þeir telji sig geta gert út. SEYSS-INQUART leppforseti Austurríki*. Austnrríki: hluti af villi- mannariki þýska fasismans Miklas segir af sér. — Hitler gerir Seyss-Inqaart að leppforseta. Pýskur her tekur sér setu við landa- mæri Italíu, Jugoslaviu og Tékkoslovakiu LONDON I GÆR (FO). O EYSS-INQUART. hinn nýji Ansturríkisforseti, ^ lýsti því yfir á sunnudaginn, að 80. gr. Þjóðabanda- lagssáttmálans væri fallin úr gildi. en það er sú grein sem fjallar um viðurkenningu Þýskalands á sjálfstæði Austur- ríkis. í Þýskalandi tilkynti Göring hin nýju sambandsiög i ræðu sem hann flutti í Berlín, og var henni útvarpað* Miklas forseti Austurríkis sagði af sér í gær, fyrir tilmæli Seyss,Inquarts, er síðar tók að sér forsetastörfin ásamt kanslarastörfunum. Það hefir nú fengist greinileg vitneskja umi það, hvar Schuss- nigg er niður kominn, en áður höfðu gengið um það allskonar í’ugufregnir. Hann er haíður undir lögregluvernd í einkaíbúð, sem honum hefir verið fengin til aínota í höll einni í Vínarborg. HITLER Hitler hefir enn ekki farið til Vínarborgar (segir í frétfc ki. 7,50 í morgun) en hann mun fljúga þangað frá Linz í aag. Hann vildi ekki fara til Vínar fyr en Miklas, forseti væri vik- inn úr embætti. I allan gærdag bjuggust Vínarbúar við honum, oig' hafði ibúð í einu aðal-gisti- húsi borgarinnar verið tekin til fyrir hann, og hervörður settur um gistihúsið. ■ Þýskur her heldur áfram að streyma inní Vínarborg í morg- un. Hermönnunum er tekið með miklum fagnaðarlátum. Það er áætlað að hið þýska, herlið í Austurríki só alls 25.000 menn. Það hefir verið senfc á þrjá staði Til Vín, til Brennerskarðs og til landamæra Austurríkis og Tékkóslóvakíu. LONDON I GÆRKV. (FÚ). Hitler kom til Vínar í dag og var þar mikið um dýrðir í því tilefni. Frí var gefið i öllum skólum borgarinnar. Talið er að Hitler muni dvelja noikkra daga í Vín. Von Ribhentrop utanríkis- ráðherra Þýskalands er einnig kominn til Vín. Dómsúrslitin í Moskva. 18 hinna ákærðu dæmdir til clauða, 3 í fangelsi. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI Snemma moirguns, í fyrradag las Ulrich dómsforseti herrétt- arins í Moskva upp dóm réttar- in,s, yfir hinum 21 sakborningum. HÓfðu, þá umræður um dóminn staðið sex klukkustundir milli dómaranna, Úrslit dómsins urðu á þessa leið: Pletnev var dæmdur til 25 ára fangelsisvistar, Rakofski til 20 ára og Borsonoff í 15 ára fang- elsi. Aðrir hinna ákærðu, 18 að tölu voru dæmdir til dauða. Enn er óvíst hvenær dóminum verður fullntegt eða hvort ein- hverjir hinna dauðadæmdu verða náðaðir. FRÉTTARITARI,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.