Þjóðviljinn - 15.03.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.03.1938, Blaðsíða 3
þjoðviljinn Priðjudagurinn 15. niar-s. 1938. »Hlíf« í Hafnarfirði kolfellir vinnulög- gj afarfrumvarp Sigurj óns Olafss. & Co. Nefnd sem falið var að rannsaka frum- varpið skilar ítarlegum mótmælum. 27. febrúar hélt v. m. f. Hlíf í Hafnarfirði funcl t,il að ræða frumvarp milliþinganefndar um stéttarfélög og vinnudeilur. Á fundinum mættu Haraldur Guomundsson og Guðm. I. Guð- mundsson og töluðu fyrir fram- gangi frumvarpsins, en allir aðr ir á m;óti. Fundarmönnum! þótti skamm- ur tími að taka endanlega ákvörðun um fr.umvarpið á þeim fundi, þar sem frumvarpið barst þeim fyrst í fundarbyrjun, og kusu því nefnd til að atihuga það fyrir næsta fund. f nefndina voru kopnir: Þórðtur Þóirðarson, Álit nefndarinnar »)Nefndin hefir atihugað frum- varpið og getur ekki mælt með því við félagið, að það verði sam- þykt, þar sem það í höfuðatrið- um. gengur langt um of á lýðræð islegan s j á-lf sák vörðunarrétt verklýðssamtakanna. Þá færir það verkalýðn.um ekki aftur á móti þau aukin réttindi, sem vegið gefci upp á móti þeim rétt- indamissi, sem frumvarpið felur í sér, er það verður að lögum. Verkalýðurinn er eignalaus stétt. Hann á engar auðlindir né framleiðslutiæki til að lifa á. Alt slíkt er í auðvaldsþjþðfélagi í höndum einstakra atvinnurek- enda. Hið eina, sem verkalýður- inn hefir til þess að lifa á, er vinnuafl hans,, sem hann verður að selja atvinnurekendum. Frá því fyrst að verkalýðurrnn fór að mynda samtök hefir hann haft þann sjálfsagoa rétt að íókveða sjálfur verð vinnu sinn- ar — kaup sitt — haft. rétt til. þess að neita að selja atvinnu- rekendum vinnu sína, ef þeir greiddu ekki það kaup fyrir hana, sem veirkalýðurinn gæti unað vi,ð. Þessi réttur verkalýðsins er verkfallsrétturinn. öll lög, semi miða að því, að skerða eða afnema, þenna helga rétt verkalýðsins eru því lög, er miða að því að gera verkalýðinn að réttlausurm Jirælum, í þjóðfé- laginu. Vegna þess er það lífsnauðsyn fyrir verkalýðinn að stand'a sam an sem ein órjúfandi heild um að vernda þenna helgal rétt sinn. og beita, öllum mættl samtaka sinna gegn því, að slíkum lögum verði komið á. Nefndin lítur svo át, að enda þótt að frumivarp milliþinga- nefndarinnar gangi ekki eins langt í réttindaskerðingu verka- lýðlsins, eins og þau frumvörp önn,ur, sem fram hafa, komið á Alþingi, og sem nefndin telur með öllu óhæf, þá telur hún þó, að írumvarp það, sem hér um ræðir, skerði á svo tilfinnanleg- an hátt réttindi verkalýðsins, Helgi Sigurðsson, Albert Kristinsson, Jón Bjarnason, Ölafur Jónsson. 13. mars lagði nefndin fram eftirfarandi álit á Hlífarfundi. Umræður urðu allmiklar. Guðm. f. Guðmiundsson, og mætti undir lo,k fundarins og túlkaði liann frumv. ásamt Kjartani Ölafssyni, sem, vinning fyrir verkalýðinn, ef það yrði að lög- umi, en fékk lítinn hljómgrunn meðal fundarmanna. Fór því næst fram atkvæðagreiðsla um Iálit nefndarinnar og var það samþykt! með 53 atkv. gegn 25. um vinnulöggjafar- eins og getið var í upphafi, að það sé óaðgengilegt. Álit nefndariimar um einstök atriöi Irum- varpsins. Samkvæmt I. kafla. frumvarpsins, sem er um »Réttindi stéttarfélaga og afstöðu þeirra, til atvinnurekenda«, þá eru ákvæði þau, um réttindi til nanda verkalýðnum, sem frumvarpið hefir inni a,ð halda, veigalítil og mjög óljós og lítið fram yfir það, sem fé- lögin hafa nú alment fengið viöur- kent með samtökum sínum. Eins og önnur gr. fruniv. ber með' sér, ei' heimilt að fleiri en eitt verk- lýðsfélag sé á sama stað í sömu starfs grein. Þetta, ákvæði er afarhættulegt, þar sem það skapar atvinnurekendum og öðrum möguleika til að stofna sín eigin verkiýðsfélög og getur þar af leiðandi orðið til þess að skapa mesta gmndroða og skipulagsleysi I samtök- unum, einkanlega er það hættulegt fyrir hin veikari og smærri félög. Hvergi er í kaflanum ákvæði um það, að verkamönnum sé skylt að vera meðlimir í stéttarféiagi í þeirri starfsgrein, sem þeir stunda, heldur gerir 3. gr. einmitt ráð fyrir þvi, að menn geti unnið með fullum réttind- um án þess að vera, meðlimír i nokkru stéttarfélagi, enda þótt þeir vinni I sömu starfsgrein og félagsbundnir menn. Petta ákvæði hafa flest stærstu verklýðsfélögin náð að lög- festa, hjá sér á ýmsan hátt. Með því að veita ófélagsbundnum verkamönn- um sama laga.legan rétt og verklýðs- íélögunum, veikii- það afstöðu félag- anna til atvinnurekenda, einkum hinna smærri félaga. Þá er og ekki heppilegt það fyrir- komulag, sem frumv. gerir ráö fyrir um störf og skyldur trúnaðarmanns og heldur ekki, næg trygging fyrir þvi, að hann njóti þeirra vinnurétt- inda, sem honum ber að hafa. Ennfremur sviftir 10. gr. frumv. landbúnaðarverkafólk þeim réttind- um, að hafa trúnaðarmenn t. d. á stórbúum, eins og Korpúlfsstöðum, ríkisbúum o. s. frv. Einnig undanskilur frumvarpið aö skipa megi trúnaðarmenn á þeim skipum í verstöðvum, sem ekki er skylt að lögskrá á, en eins og kunn- ugt er, þá er í mörgum verstöövum oft mörgu ábótavant hvað snertir aðbúnað manna i iandi, ófullkomið húsnæði og ófullnægjandi öryggisút- búnaður skipa. Þá er i öðrum kafla frumv. sem er »Um verkföll og verkþönn«, óheim- ilt, samkvæmt a-lið 16. gr. að láta fara. fram atkvæðagreiðslu um verk- fall á félagsfundi, hve fjölsóttur sem hann kynni að vera,. Þetta ákvæði brýtur algerlega í bága við lög og íeglur verkalýðsfélaga. Félögin hafa sjálf sett sér lög og reglur hér um, enda sjálfsagt að þau hafi þann sjálfs ákvörðunarrétt sinn óskertann. 17. gr. ákveöur' að óheimilt sé að hefja verkfall, nema með minst 7 sól- arhringa. fyrirvara. Þar með eru öll skyndiverkföll — áhrifamesta vopn verklýðssamtakanna — bönnuð. T. d. til að fyrirbyggja ýmsar kúgunarráð- stafanir af hendi atvinnurekenda, til að hindra tilraunir atvinnurekenda til a,ð láta ófélagsbundna menn vinna og ekki síst til þess að forða mönn- um frá bráðri slysahættu. Þessi at- riði eru svo veigamikil fyrir verk- iýðsstéttina og samtök hennar, að hún getur aldrei fallist á, að sá rétt- ur sem hér um ræðir, sé af henni tekinn. Það er helgur réttur verka- iýðsins og hann má ekki skerða á nokkurn hátt. Enda, hefir Alþýðu- flokkurinn tekið skýra afstöðu til niálsins í þessu sambandi þar sem hann tel.ur að réttur til slíkra verk- 'falla sé helgur réttur, sem ekki má taka frá verkalýðnum. 18. V. segir að óheimilt sé að hefja verkfall, ef uni er að ræöa »atriði sem Félagsdómur á úrskurðarvald um«, t. d. verkfall má ekki gera til þess a.ð knýja fram útborgun vinnu- iauna á réttum gjalddaga, né til þess að mótmæla brotum á gerðum samn- ingum. Ennfremur bannar 18. gr. verkföll gegn ríkis.valdinu. Þó að verkalýður- inn grípi ekki til slikra verkfalla, neraa í ítrustu nauðvörn, þá er rétt- urinn til slíkra verkfalla vop,n sem hann getur ekki látið af nendi. Því' samkv. frumv. væri óheimilt að hefja mótmælaverkfall, ef t. d. að íhaldið íengi aðstöðu til að samþykkja vinnu- löggjöf Claessens, koma, á fót ríkis- lögreglu, dæma óréttláta stéttar- dóma, o. s. frv. 19. gr. bannar verkfallsbrot með aðstoð meðlima verklýðsfélaga, en hinsvegar bannar hún ekki verkfalls- brot með ófélagsbundnum mönnum og eyðileggur þar með ákvæði grein- arinnar gegn verkfallsbrotum. 1 33. gr. vantaa- ákvæði um það, að talr.ing atkvæða um miðlunartillögu sáttasemjara fari frani að viðstöddum fulltrúsum beggja aðila. Fyrirkomulag atkvæðagreiðslunnar um miðlunartillögu sáttasemjara er algerlega óhæft, þar sem gersamlega eru þverbrotnar allar lýðræðisreglur. Það segir: »Ef ekki hafaj a. m. k. 20% atkvæðisbærra manna greitt at- kvæði, telst tillagan samþykt«. Miðl- unartillaga. sáttasemjara telst því samþykt í Hlíf, ef ekki fleiri en 120 greiða atkvæði, lió að livert einasta iif lieim atkv. só á móti tillógu sátta- sem.iaia. Það, hve skipun dómsins er óheppi- leg, sést best á því, að verkalýðurinn á aðeins 1 dómara af 5, sem sitja i dómnum. (40. gr.). Loks eru engih ákvæði í sambandi við 66. gr. frumvarpsins, til verndar. eignum verklýðsfélaganna frá þvi að vera teknar upp í.sektir, en slík á- kvæði má finna í samskonar lögum erlendis, þar sem undanskilið er að ekki séu aöíarahæfar ýmsar eignir verkalýðsfélaganna svo sem sam- komuhús, bókasöfn, styrktarsjóðír og' aðrir menningarsjóðir. Allar þessar eignir félaganna myndu verða af þeim teknar, ef þau yrðu skaðabóta- skyld samkvæmt sektarákvæðum frumv., sem auðveldlega, myndu gera verklýðsfélögin gjaldþrota, vegna þess hve há þau eru. . Af þeim athugunumi, sem gerö ar hafa, verið við frumvarpið hér að íraman, má það vera ljóst, hvers vegna nefndin getur ekki lagt til að það verði sam- þykt, þar sem það gerir ráð fyr- ir svo stúrkostlegri, skerðingu á réttindum verklýðssamtakanna, og skerðir einmitt, þau réttindi, serh þau. all,s ekki mega án vera, ,sem aftur á móti færir þeim litlar réttarbætur fram yfir það, sem þau hafa áður haft. Loks hefði mátt vænta þess, eftir að milliþinganefndin var búin að semja frumvarpið, að verkalýðsfélögunum' væri gefið betra færi, á að kynna sér mál- ið, en tekið var fram í, bréfi Al- þýðusambandsins, en það sýnist. svo, aö sum félög a. m. k. virð- ast ekki hafa, haft mikið tæki- færi til þess að kynna sér málið og hafa því óbeinlínis Oirðið við þeirri ósk nefndarinnar, sem samdi frumvarpið, að koma ekki með rökjsfcutti álit gegn því. Að lokum leggur nefndin til, að félagið lýsi því yfjr, að það samþykki, ekki nokkra þá vinnu- löggjöf, er skerði réttindi þau, er félagið hefir náð nú eftir lát- lausa baráttu við atvinnurek- endur síðastliðið 30 ára skeið, og þar sem í frumvarpinu felst tilfinnanleg skerðing á þeim, rétt indum, sem félagið hefir náð, lýsir það sig mótfallið frumvarp- inu. Nefndin athugaði einnig vinnulöggjafarfrumvarp íhalds- ins, flutt, af T,hór Thórs og Garð- ari Þorsteinssyni og legg.ur til að félagið mótmæli því harðlega, sem þrælalögum af verstu teg- und, sem verkalýðurinn un,dir engurn kring.umstæðum þolir að verði samþykt. Minning Haraldar Nielssonar Á dánardeg'i séra, Haralds Ní- elssonar, 10 árum eftár andlát han,s„ ákvað Háskóli Islan.ds að beita ,sér fyrir því, að mjnning hins mikla kennimanns og guð- íræðings verði veglega heiðruð, og vœntir almennrar þátttöku íslensku þjóðarinnar til þess, að minning eins af hennar mestu andans mönnum, megi varðveit- ast um ókcmnar aldir. frumvarpið. þlðOVIUINII Málgagn Kommúnlstaílokks t lalanda. Ritatjóri: Einar Olgeirsson. Rititjórnl Bergitaðastræti SO. Slmi 2270. Afgreiöila og auglýsingaskrif- itofa: Laugaveg 88. Stml 2184. Kemnr út alla daga nema mánadaga. Askriftagjald á mánuöi: Reykjavlk og uágrenni kr. 2,00. Annarsstaðajr á landlnu kr. 1,25 I iauiasöla 10 aura eintakið. Prentimiðja Jóni Helgisonar, Bergstaðastræti 27, ilmi 4200. i (tj Einu sinni vwr Morgunblciðið heimskt, en tiltöhdega lieiðar- iegt blað, þ. e. a. s, lygin var ekki aðalaðferð blaðsinss og sist beitt af list, heldur af klaufa- legri feimni. Þci< sagði Morgun- blaðið t. d. hreinskilnislega að togaraeigendur vœru á rnóti hækkun, af því togararnir ekki bceru hana, — 0g að það vœri á móti eyðslu á fé ríkisins. — En nú hefir Morgunblaðid lcstið ritstjórana ganga í skóla í Ber- iín og sá skóli, hefir losað< þá viú feimnina og gert þá að lista- mönnum lýginnar, — þessctrar aðferðar sem fasisminn liefir g'ert að höfuðvopni sínu nœst of- beldinu. - Og sjá! Morgunblaðið iteimtar vcegðarlaust kauphcekk- un handa sjómörmunnm, stór- styrki handa togaraeigendum og að ríkið. borgi brúsann! Og sam- tímis heimtar það gjaldeyririnn í hendur stórwtgerðarinnar sem þýðir slíkt gengisfall að kasup- hcekkun sjómanma, verður kaup- lœjckun, — og jafnfraont heimt- ar blaðið spamað á ríkisbúskapn um! Sjá — listin í lýginm, fyrir- litningin fyrir skynseminni, trú- in á óbifanleik heimskunnar hjá lesendunum hefir náð Ivitler- isku hámarki sínu. Háskólaráðið hefir stöfnað sjóð, sem beri nafn Haralds Ní- elssonar og verði tekjum hans varið til að kosta einn mann á ári til að flytja, fyrirlestra við Háskóla Islands. Vonast, háskóla ráðið til þess, að nægilegt fé safnis.t í sjóðinn til þess að vöi verði á ágætum mentamönnum erlendum, og innlendum til fyr- irlestrahalds hér við háskólann og að unt verði að gefa fyrirlestr ana út, ,svo að öll þjóðin geti notið þeirra. Svo er til ætlast, að efni fyrir- lestranna- sé ekki einskorðað viö ákveðnar fræðigieinar, heldur verði boðið þeim mönnum, sem iíklegastir, þykja til að vekja og efla holla andlega straum'a og flytja margvíslegan fróðleik. Væntum vér, að undirtektir þjóðarinnar verði svo góðar, aö sjóðurinn geti tekið til starfa á 70 ára afmælisdegi Haralds Ní- elssonar, 30., nóv. nœstkomandi. Háskólaritari hr. Pétur Sig- urðsson tekur á móti framlög- FRAMH. Á 4. SIÐU.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.