Þjóðviljinn - 16.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.03.1938, Blaðsíða 1
3. AKGANGUR MIÐVIKUDAGINN 16. MARS. 193« 62. IOLURLAÐ m Lan§n togaradeilnnnar. Til þess að leysa varanteg Tandamál togaraútgerdai*- innar verður viiistri stjórn ad þora að skera í kýlið: fjármálaspillinguna og óreiðuna — og taka l aldið jfir bönkuimm í sinar Iiendítr. Jermak kom með Papanin # leiðaiigurriiii fil Leningrad í gær. -— MikiII vidbúnadm* VORONIN skipstjjóri á Jermak. OGARADEILAN er orðin að stærsta póli- ^ tíska vaudamálinu í auguablikiuu. Verklýðs- lireyfingin verður að gera sér ljóst hvernig málið stendur og um hvað er barist. Tillögu sáttasemjara var hafnað. Útgerðarmenn höfnuðu þeim með takmarka- lausri ósvífni og frekju, sögðu í rauninni! Okkur er sama hvað við borgum sjómönnunum, ef ríkið bara borgar tapið og við fáum allan gjaldeyririnn og gróðann af fiskinum. Sjómenn liöfnuðu tilboðinu, sem von var, þar sem ekkert tillit var tekið til aðalkröfu þeirra og saungjörnustu kröfunnar: stighækkandi premiu á síldveiðum eftir síldarverðinu. En sannleikurinn í málinu er sá, að deilan væri jafn óleyst, þó sjómenn hefðu samlþykt, — því deilan stendur í rauninni alls ekki um kjör sjómannánna. Aaðalatriðið í deilunni er með hvaða móti á að knýja tog- arana úr höfn, — hvernig- á að fá útgerðarmennina til að gera út. — Vandamálið, sem þarf að leysa, er ekki kaupdeila við sjómennina, heldur kreppa togaraútgerðarinnar. undii* liomu þeirra í Moskva Fjórmenningarnir fagna björgunarleiðangrinmn j. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. JSBRJÓTURINN JERMAK er kominn inn í rúss- neska landhelgi í Eystrasaltinu og er skipið væntanlegt til Leningrad í dag. Með Jerniak eru heimskautsfararnir fjórir: Papanin, Sjirsjoff, Krenkel og Fedoroft Auk þess er professor Schmidt foringi björgunarleiðangursins með í för skipsins. Isbrjóturinn Tuvor lét úr höfn í Leningrad í gær og fór til móts við Jermak. Með’Tuvor voru meðal annars konur leiðangursmanna og fjöldi blaðamanna. I Moskva er nú rnikil viðhöfn og undirbúningur und- ir komu Ieiðangursmanna til borgarinnar. Járnbrautarstöð- iu og fleiri byggingar í borginni eru allar fánum skreytt- ar. FRÉTTÁRlTARI. Blum heitir TékkuBia ad§toð Frakka Konusminisíar og andíasistar í Englandi rfna til mikiBlar kröfugöngu í Ilrde Park. Togararnir eru mestmegnis reknif á ábyrgð bankanna og' í bönkunum skulda þeir gífurleg- ar upphæðir. Fyrsta skilyrðið íyrir heilbrigðum rekstri tog- araútg-erðarinnar er því að gert sé upp hvernig hún í rauninni stendur og síðan hreinsað þannr ig til í skuldafeninu að hægt sé .að byrja með .heilbrigðu skipu- lagi á rekstrinum. Einmitt út- frá skuldasukki togaraútgerð- arinnar í þönkunum, hefir vax- m það kýli fjármálaspillingar og óreiðu, sem' stinga verður á, ef skapa á heilbrigt. atvinniulíf í 'kringum togaraútgerðina. Landsbankastjórnin hefir hins- vegar altaf reynt að dylja þetta skuldafen og velta byrðunum af skuldunum yfir á landsmenn, með því a.ö veita. skuldugustu :stórútgerðarmönnunum, eins og Kveldúlfi, fríðindi og einokunar- afstöðu til að græða á kostnað fólksins, sbr. fiskhringinn. Fyrir vinstri stjórn er rekst- \ur togaranna lífsskilyrði. Og stjórn, sem ætlar sér að standa með vinnandi, stéttunum, getur ■ekki og miá ekki láta það ganga svo til enidalaust, að skuldasukk- ið sé látnð aukast, uns kýlið að lokum springur og Landsbank- inn verour gjaldþrota. Vinstri stjórn verður að þora að horfast í augu við staðreyndirnar og haga sér samkvæmt því — og það þýðir: að setja Stjórn i Landsbankann, sem vinni % sami- rœmi við vilja ríkisstjórnarinn- ,ar og meiriMuta pjóðarinnar, geri pað upp, sem spilt er af tog- araútgerðinni og endurskipu- leggi rekstur liennar a heilbrigð- um grundvelli. Þetta þarf að gera, og hjá þessu verður ekki komist og þvi FRAMH. A 2. SIÐU. I sambandi við komu Hitlers til Vínarborgar fór fram stór- kostleg hersýning. Hergangan stóð yfir í klukkustund og stundarf jórðung og á eftir hern- um komu stormsveitir og S-A- sveitir, lögreglulið og fylkingar Hitlers-æskunnar af báðum kynjum og báðum þjóðum. Fjög- ur hundruð þýskar hernaðar- flugvélar flugu í fylkingum yfir borgina, á meðan á hergöngunni stóo. Þegar hersýningunni var Sundmótið í gær- kveldi. Tvö ný met. I gærkveldi fór fram sundmót í Sundhöllinni. Á undan keppn- inni sýndi Sigurgeir Sigurdórs- son kafsund. Synti hann 50 m. mjög fallega. Þá hófst keppnin og urðu úr- slit þessi: 50 m. frjáls aðferð, drengir innan 16 ára: 1. Jón Baldvinss. (Æ) 33,3 sek. 2. Steingr. Þórisson (UMF Reyk dæla. 34,6 sek. 3. Arnór Hjálmarsson (K. R.) 35,9 sek. 500 m. bringusund, karlar. 1. Ingi Sveinsson (Æ) 8 mín. 16,3 sek, 2. Jóhannes Björgvinsson (Á) 8 mín 33 sek. Fr þetta nýtt met hjá Inga. Ilann átti einnig gamla metið á 8 mín. 27,9 sek. 50 m. frjáls aðferð, konur. 1. Mirmie Ölafsd., (Æ) 35,7 sek. (met). 2. Jóhanna Erlingsd. (Æ) 35,9 lokið flaug Hitler til baka til baka, tiil Munchen. Dr. Seyss-Inquart tók á móti Hitler á Hetjutorginu. Dr. Seyss- Inquart, sem verið hefir kansl- ari í þrjá daga, og forseti í tvo daga, er nú kallaður »Stía,tshalt- er« eins og aðrir landstjórar í Þýskalandi. F.réttaritari Reuters í Vínar- borg segir .að þegar sagt sé frá hinum innilegu móttökum, sem FRAMHALD á 4. SIDU LONDON I GÆRKV. (FÚ). Blum-stjórnin í Frakklandi hefir þegar tilkynt Tékkósló- vakíu að Frakkar muni tafar- lausit fara til aðstoðar Tékkum ef innrás verði gerð í landið, og fréttaritari Reuters í París seg- ir að þeir muni ekki bíða eftir því að ráðfæra sig við Breta. Franska stjórnin hefir kvatt sendiherra sína í Vínarborg, Bel gr.ad og Brússel heim til París- ar til þess að ræða við þá um á- standið í Evrópu. Frönsk blöð eru mjög óánægð yfir því í dag að breska stjórn- in skyldi ekki. bafa lýst því yfir í gær, eins, og franska stjórnin gerði, að hún mundí tafarlaust fara til hjálpar Tékkóslóvakíu, ef á hana yrði ráðist. Það ma,rk- verða við umræðurnar um utan- ríkismál í neðri málstofu breska þingsins í gær var það að full- trúar allra flokka kröfðust svars af stjórninni við þeirri spurn- ingu, hvað hún mundi gera ef á Tékkóslovakíu yrðl ráðist. Kcimmúnistar og andfasistar efndu til kröfugöngu í Hyde Park í London í gærkveldi. Safnaðist þar mikill mannfjöldi samian og hrópaði niður með Chamberlain. Síðan var sam- þykt ályktun til andmæla gegn undanlátssemi ensku stjórnar- innar við Þýskaland. ek. FP.AMIIALD A BLS 4. »Að baki hátíðhaldanna í Vín er sorg og örvænting«. Menn hrópa ,Heil Hitler4 af einskærumótta LONDON 1 GÆRKV. (FÚ). Ilitler hélt, innreið sína í Vínarborg í morgun og vc,ru all- ar götur, sem lágu að »Het.jutorginu,« troðfullar af fólki en tvö- íaldar raðir þýskra hermanna héldu opnum veginum, fyrir Ilitler að aka eftir. A torginu flutti Hitler ræðu sína til Vínar- búa og stcð hún yfir í tuttugu mínútur. Hann þakkaði öllum þeim, semi höfðu átfc þátt í að. innlima Austurríki í hið þýska ríki og allri austurrísku þjóðinni fynr þá sjálfsstjórn, sem hún hefði sýnt, síðustu clagania. »Þetta er hin stoltastia stund lífs míns sagði Hitler, »er ég stend hér og lýsi yfir innlimun föðurlands míns í hið þýska ríki«.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.