Þjóðviljinn - 16.03.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.03.1938, Blaðsíða 2
Miðvikudagui’inn 16. mars 1938. ÞJOÐVILJINN Signrðnr Þor.steiiisson: Þoplákshöin. Islensk alþýða hefir um lang- an aldur verið furðu natin vio að rita sína eigin sögu. Sískrif- andi fræðaþulir hafa verið uppi á öllum tímum og fært. í. letur, það sem þeir mátt,u af fróðleik um samtíð sína og fortíð. Þó að margt sé misjafnt að gæðum. í þessum skrifum, og þó fátt eitt standist tímans tönn að fullu, hafa þó menn þessir bjargað furðulegum. verðmætum undan báru. Saga þjóðarinnar, lífs- barátta hennar og hættir fyr á öldum væri um. margt minna kunn ef alþýðan hefði aldrei tekið sér penna í hönd. Og’ þó að fyrnist að nokkru yfir spor þeirra og rit er frá líður eru það aðeins sameiginleg örlög með ölium hinum, sem sam tíðin hossáði hærra fyrir lærdóm og snilli. Bóik sú er Sigurður Þorsteins- son hefir ritað um Þorlákshöfn lætur ekki mikið yfir sér. Hún er látlaus frásögn um liðinn tíma, um baráttu íslenskra sjó- manna eins og hún gerðist og kom höfundinum fyrir sjónir, síðustu árin áður en. tækni nú- tímans hélt innreið sína.í landið og lagði árina fyrir óðal. Saga Sigurðar Þorsteinssonar er um hreystiverk, hrakninga og .slysfarir, en alt' þetta hafa ver- ið fylgjunautar íslenskrar sjó- mensku fram á þennan dag. Hér er sagt frá hrakningum, seni höfundur bókarinnar lenti í á unga aldri, hvernig öll sund virtust verða lokuð, þegar þeir rákust á franskt fiskiskip, sem bjargaði þeim. Þá segir Sigurður frá dagleg um. störfum og venjum-sjómann- anna eins og þau gerðust í Þor- lákshöfn fyrir og framyfir síð- ustu aldamót. Þrátt fyrir það, þó að lýsing- ar bókarinnar eigi fyrst og fremst. við Þorlákshöfn, þar sem. hpfundurinn, mun vera, kunnug- astur, þarf ekki að efa, að hún gefur nokkuð skýra heáldar- mynd af sjóníenskunni eins og hún gerðist á þeim tíma. Við- fangsefni og viðhorf sægarp- anna í Þorlákshöfn hafa vafa- laust verið mjög svipuð í. höfuð- drátítum og meðal sjómanna í öðrum veiðistöðvum, að minsta. kosti hér sunnianlandsi I þessu liggur fyrst og fremst hið almenna gildi bókarinnar, og það gerir hana að þætti úr menningar- og atvinnusögu þjóð- arinnar á öldinni s,em leið. Þannig verður bókin nokkur uppfylling í það skarð, að Jón- asi Jónassyni entist, ekki aldur til þess að rita kaflann um sjó- mennsku í »Islenskir þjóðhætt- ir«. En auk þess geymár bókin myndir og minningar ýnjsra þeirra ein,staklinga., ,sem gerðu garðinn í Þorlákshöfn frægan, Ef til vill nefir það fyrst og fremst vakað fyrir Sigurði Þor- steinssyni, er hann ritaði bók sína. Hið almenna, hefir oftast crðið að þoka að baki því ein- staklingslega í íslenskri sagna- ritun. En þrátt. fyrir það vérður bók n ekki fyrst, og fremst bautasteinn yfir grafir for- mannanna í Þqrlákshöfn, heldur minnisvarði heildarinnar, hinn- S.ausn togaradeilunnar FRAMH. AF 1. SIÐU. fyrr, ,sem það verður gert, því betra. En meðan á þessu stendur verður auðvitað að halda, togur- unumi úti — cg það myndi vafa- laust ekki verða erfitt að finna lausn á því, hvernig tap á rekstri þeirra, væri borgað, ef örugt væri að hér væri aðeins um bráðabirgðafyrirkomulag að ræða, meðan verið væri að skapa heilbrigt ástand í togara- útgerðinni. Kaupdeilan á, togurunum: er ekki orsök kreppunnar í togara- útgerðinni, heldur aðeins eitt merkið um hana. Stöðvun tog- aranna á fyrst og fremst rót sína að rekja til toagareigenda, sem stöðva þá til að knýja fram ,sín.a la,usn á kreppu togaraút- gerðarinnar: að láta fólkið og ríkið borga. Vinstri flokkarnir verða að Hvara þessu með því að beita svnyú lausn: uppg jöri á því spilta í togaraútgerðimú, heilbrigðan rekstur á henni ■— og skilyrðið iU þess er ný stjórn í Lands- bankann, sem vill og þorir að skapa heilbrigðan grundvöll í at- vinnu- og fjármálalíf Islands í stað þess fúafens, sem það nú byggir á og alt getur sokkið í fyrr en varir. a,r horfn.u sjómannastéttar, rit- uð af m,anni ,sem var með í leik og starfi einum af þeirri kynslóð sem nú er að hverfa. Isafoldarprentsmiðja gefur bókina út, og ■ er hún prýdd fjölda mynda, af gömlum for- miönnum skipshöfnum og ver- búðum. Fyrir skömmu ljom hinn aljiekti leikari Paul Muni til Ka.upmanna- hafnar eftir að hafa ferðast um flest lönd meginlands Evrópu. Sagði hann þá í viðtali við stórblaðið »Poli- tiken«, að hann hefði orðið fyrir miklum vonbrigðum I sambandi við það, sem hann sá á þessari ferð sinni, alstaðar hafi stríðsóttinn og efna- hag-slegar áhyggjur' hvílt eins og mara á fólkinu. En í einu landi hafi fólkið þó veri,ð gla,tt og horft björt- um augum á, framtíðina, en það var i Sovétrikjunum. C . • • Rithöfundurihn Antoin Mohler dvaldi nýlega einn dag í Gíbraltar- bænum, sem er við rætur hins vold- uga- hanira.vístis Breta og ráða þeir yfir bænum. Á göngu sinni um breska svæðið kom hann að hárri vír- netsgirðingu með gaddavír efst og aðskilur hún spanskt land, sem þarna er undir stjórn Francos frá breska landsvæðinu. Það vi.ldi svo til að nokkrir enskii' hermenn voru þarna að gera við allstört op á girð- ingunni, en hinu megin var herdeild Franco-dáta a.ð heræfingum. Allt í einu stukku 4 menn, liðþjálfi og 3 undirmenn hns, út úr fylkingunni og hlupu eiirs og l'ætur toguðu í átt.ina að opinu á landamáeragirðingunni. Þeir skriðu másandi og blásandi í gegnum opið og byrjuðu strax að rífa utan af sér einkennisbúningana. Öskuvondur Franco-herforingi æddi á eftir þeim, en gat auðvitað ekki larið inn á breskt land, en hinir 4 köstuðu einkennisbúningum sínum, stykki eftir stykki, yfir girðinguna í hann og sögðu honum um leið með ó- þvegnum orðum hvað þeir álttu um hann og Franco. Herforinginn heimt- aði, að ensku verðirnir tækju þá fasta og skiluðu þeim yfir landamær- in. Þeir voru líka, strax teknir fastir, en ekki kom t.il mála að skila þeiin aftur úr því að þeir voru komnir á enska grund. Þeim var nú fylgt af vopnaðri varðsveit til bæjarins og áttu að sitja þar I fangelsi um nótt- ina, en síðar átti að fela þá I hendur spanska ræðismanninum, sem svo auðvitað hjálpar þeim áleiðis til þess . hluta. Spánar, sem er undir stjórn lýðræðssinna. • • Æfintýri Tomma Sawyers, sem! margir munu kannast viö, eftir Mark Twain, hefir verið bannað I op- inberum bókasöfnum og .skólum í Rio de Janeiro'og umhverfi. Er þetta uppátæki einn Liðurinn í baráttu Brasilíustjórnar gegn kommúnistisk- um bókmentumH • • í þessa, árs útgáfu af Who is who? er Morgunblaðið kallað »frjálslynt morgunblað«! Mun þetta; vera eftir fyrirmælum h. f. Árvakur. HsBttasi á Evi’ópustyi’j” öld vex óðfiuga. Hitler het'ip mi framkvæmt hótun síua mii að leggja undir sig Austurríki, — mcð hjálp iuss- lendra landpáðamanna. Erlend yiirlit 8. »Framsókn Þýskalancls i Mið- evrópu eru fy-rstu sigrarnir í sty.rjöldinni xið Frakkland«, skrifaði eitt af þektustu blöðum Tékkóslóvakíu, stjórnarmálgagn ið »Ceske Slovo«, er Hitler hafði neytt Schussnig-g til að ganga að hröfum sínum, og þar með hafið fra'mkvajmd þeirrar grímulausu landránastefnu, s,em, hefir altaf verið g'runntónninn í afstöðu nas istanna til annara ríkja. Á nokkrum vikum hefir Hitler þurkað út sjálfstæði, Austiurrík- is og- kúgað íbúa þess undir harö stjórnina frá Berlín. Og ekkert gerist, þó að þýski herinn xnarséri suður að landamærum ttalíu, — en handan við þau landamæri, í Suður-Tyról, býr einnig álitlegur hóipur Þjóðverja. Schussnigg Cig; fyrirrennari hans Dollfuss hafa leikið hér sama sögulega hlutverkið og fyr- irrennafar Hitlers í Þýskalandi. Verkalýðsstéttin er barin niður með vopnavaldi og haldið í járn- harðri kúgun. I stað þess að sam eina alla þjóðina gegn ásókn Hit- lers, ineðan tími var til er sífelt ,samið og slegið undan, þar til stundin rennur upp þegar ástandið innanlands og utan er orðið svo, að Hitler getur látið þýska herinn marséra inn í landið og taka þar öll völd, án þess að tilraun sé gerð til varn- a.r. Enska íhaldsklíkan, sem hefir það æðsta boðorð í uta.nríkismál- uro að semja við fasistaríkin og styðja þau, er orðin júnráð í bresku stjórninni, og frönsk ut- anríkispólitík hefir ekki verið til síðustu árin, — en Frakkar hafa elt Breta í blimdni þá hættulegu leið sem einkend er af undan- látsssmii og samningum við fas- istaríkin, — og það virðist. eng- in veruleg á,hrif hafa haft þó að einvaldsherrarnir, Hitler og Mussolini hafi sýnt það svoi ótví- rætt að ekki verður um viilst, að alþjóðaréttur og milliríkja,- samningar eru þeim. einskis- virði. | Þéssi stjórnmálastefna á sök á því, að í Evrópu er nú einu sjálf- stæðu ríki færra, Ef tekist hefðL að skapa. öflugt, friðarbandalag lýðræðigríkjanna stóru, Sovét- ríkjanna, Bandaríkjanna, Frakk lands og Bretlands, en, það er nú eitt helsta baráttumál frönsku kommúnistanna að Frakkland taki að sér, forgöngu í slíku frið- arbandalagi, þá hefði fasistarík- in orðið að setja ofan. Smárík- in miund.u styðja slíkt bandalag og setja traust, sitt á það. Ef landrán Hitlers í Austurríki get- ur farið fram án þess að nokkuð sé að gert, þá er engin trygging fyrir því, að ekki verði reýnt að »stækka« stórveldii Hitlers nSeð því að bæta við fleiri Dónárlönd- um og svo kæmi röðin að Balkan, Þegar er komið svo, að hótun- um rignir yfir Tékkóslóvakíu, og vitað er að þýsku nasistarnir hafa sérstaklega mikla. löngun til að ráðasti þar inn og gera st'i'um hluta landsins þau sömu skil cg Austurríki hafa nu verið gerð. En um Tékk/islévakíu er öðru máli au gegna. lnnrás þýska hersvns í Tcklcóslóvakíu þýðir h'ciópustríð. Leiötogar ríkisins hafa látið Hitler skilja það ótví- rætt, að landið skuli varið fyrir nasismanum meðan nokkur sé uppistandandi, — ag Tékkósló- vakía hefir tromp á hendinni, sem Austurriki hafði ekki, og vildi eklci liafa, vináttusáttm/ála við Sovétríkin og Frakkland. Eina vonin um frið í álfunni, eina vonin um að landrána og styrjaldaáætlanir fasisraans verði stöðvaðar, er sá vísir að almennu öryggissambandi lýð- rœðisþjóðanna, sem Sovétrílein hafa leomið á og barist fyrir með öllu því áhrifavalcli sem þau hafa yfir að ráða, og stuðning- ur verJcalýðs allra landa við mál- stað friðarins. Með landráni Hitlers, samedn- íngu Austurríkis og Þýskalands hefir stríðshætta.n í Evrópu auk-- ist gífurlega. Nasisminn stefnir að stríði, landvinningastríði, styrjöld urn yfirráðin í Evrópu, og öllum heiminum. Og samein- að Austurríki og Þýskaland er hættulegra stórveldi en Þýska,- land eitt. Þarna bætist, því land 84 þús. km.2, með 7 miljón.um íbúa, lancl með þýðingarmiklum náttúruauðæfum og ágætum iðn aði. Þessi hætta er stjórnmála- mönnum ljós. Daladier, hermála- ráðherra Frakka,, benti eftir- minnilega á einmdtt þessa hættu á flokksráðstefnu radikala- flokksins 20., febr. s. 1. »Ef nú- verandi jafnvægi Evrópu rask- ast«, sagði Daladier, »hefir það afdrifaríkár afleiðingar. Með því að láta það afskiptalaust, að upp vaxi riki í Miðevrópu, seni bein- linis vegna stærðar sinnar og fólksfjölda lilýtur að seilast eftir ósicornðmn yfirráðum í álfunni, er verið að tcndra ófriðarbálið«. Þetta er vafalaust, rétt séð. Samt hafa flokkar alþýðufylk- ingarinnar, að kommúnistum undanskildum, fram að þessu haldið idauðahaldi í stefnu breska íhaldsins í utanríkismál- um, stefnu svikanna við lýðræð- ið og málstað friðarins. Og verði þar breytt umi stéfnu, þá eiga frönsku kommúnistarnir er aldr ei hafa þreytst, á því að vinna, á móti þessari sjálfsmorðsstefnu lýðræðisins, mestan. þátti í því, Ástandið er ískyggijegt. Fas- isminn vinnur hvern sigurinn af, öðrum. En »sigrarnir« hafa líka brodd, sem snýr að fasismianum sjálfum, liann ber hrun siitt í sér eins, og ólæknandi sjúkdóm. Sú kynslóð, sem séð hefir þjóðir Rússaveldis velta blóðstjórn keis ara, aðals og auðs af stóli og skapa á tveimur áratugum, vold- ugt. ríki velmegunar og’ farsæld- ar fyrir alla alþýðu, — sú kynslóð, er séð hefir hugsjónir sósiíalismans færðar til glæsilegr ar framkvæmidar, hún yeit það, að alþýða heimsins á í sér mátt til að velta af sér járnhæl fas- ismans, mátt til að sdgrast á þessari síðustu æðislegu tilraun rotnandi og hrynjandi þjóðskipu lags t.il að halda við veldi sínu. Baráttan er og verður óskaplega hörð, og krefst þeirra þyngstu fórna sem hægt er að færa. En enginn sóeíalisti efast, um úrslit- i.n. — 13.—3.—’38. S. G.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.