Þjóðviljinn - 17.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.03.1938, Blaðsíða 1
3. AKGANGUR FIMTUDAGINN 17. MARS. 1938 63. TOLUBLAÐ Framsókn ©g íhaldið sameinast saiti lögþvingadan gerdardóm. Lcidin að gerðardómi Claessens er rudd. — Stjornin ætladi ad keyra irumyarpid gegnum allar unir. í nótt Sagði Haraldur Gnðmundssonaf sér í nótt? lagði togaradeil- FRAMSÓKNARFLOKKURINN gær fram frumvarp um gerðardóm í unni. Skildi meiri hluti dómenda vera skipaður af hæstarétti og má dómurinn ekki ákveða lakari kjör en foau, sem voru í síðustu samningum og ekki betri kjör <en aðilar hafa gert kröfu til. Alþýðuflokksmenn í efri deild bera fram annað frumvarp um að lögfesta fyrir saltfiskveiðar togaranna þá tillögu, er sáttasemjarí gerði nm kjör á þeim. Með þessum frumvörp frumvarpið yrði að lögum áður en dagur rinni. um er farið inn á þá leið, .að lögfesta kaup og kjör, og er' sérstaklega frumvarp Framsóknarflokksins hnefa- högg í andlit verklýðshreyf- ingarinnar. , Umræður um gerðardóm- •stóðu stóðu í Efri deild .allan daginn * gær, og kl. hálf eitt í nótt var búið að keyra frumvarpið gegnum allar umræður deildarinn- ar og því vísað til Neðri deildar. í Neðri deild átti að hafa :sama hraðann á, svo að Kiukkan að jganga tvö í nótt tilkynti Har. Guð- mundsson að hann segði af sér ef frumvarpið yrði að lögum. Gangur málsins í gær: Eftir stuttan fund í Efrideild í gær var settur annar fundur, og tekin fyrir bæði f rumvörpin er fram eru komin um »lausn« á deilunni í togaraútgerðinni. Frv. Framsóknarflokksins um þving- unargerðardóm og fmmvarp Al- þýðuflokksins um að> lögfesta þann hluta af tillögum sátta- Sjömenn mótmæla gerðardómunum. Tillaga Sigurðar Ólafssonar um að ganga að tillögum sáttasemjara feld á fundi Sjömannafélagsins í gærkveldi. Sigurður Ölafsson bar fram tillögu umi að ganga að tilboði sáttasemjara, en ,sú tillaga var feld. Að lokum samþykti fundur- inn mótmæli gegn gerðardómi Framsóknarflokksins. Þegar fundi var slitið fóru sjómenn upp áð þinghúsi í heim- sókn til þingmannanna. Er mikil gremija meðal sjómanna vegna gerðardómsfrumvarpa þeirra er nú Hggja fyrir þinginu. Fundur var haldinn i Sjó- :mannafélagi Reykjavíkur í gær- kvöldi. Á fundinum kom fram tillaga frá Birni Bjamasyni um að ganga að tillögu sátltasemjaxa ef hægt yrði að tryggja sjó- mönnum: 60 daga saltfisikvertíð og hækkandi premíu eftir að síldarmálið væri komið yfir kr. 3,50. 1 tillögunni vojtu ennfrem- ur mótmæli gegn gerðardómun- um. Tillcgunni var vísað til nefndar. semjara, er fjuilar um saltfisks- veiðarnar. Hermwm Jónasson, forsætis- ráðherra lagði frumvarpið um þvingunargerðardómi fram og mælti með því, Rakti sögu sátta- tilraunanna, og taldi að nauð- syra »þj,óðarheildarínnar á lausn á deilunni væri svo brýn, að Al- þingi yrði að taka hana í sínar hendur. Lagði forsæ|:isráðherra áherslu á að yfirleitt ætti að virða rétt verkalýðsins til samn- inga umi kaup og kjör, taldi sig meira að segja einn helsta verndara þessa réttax(!), en í undantekningartilfellum yrði að grípa til slíkra ráðstafana og hér væri gert, og ætti að mega vænta þess, að á slíku máli yrði tekið án tillits til pólitískra skoð- ana(!). Haraldur Guðmundsson, at~ vinnumálaráðherra, talaði næst- ur, fyrir hönd Alþýðuflokksins. FRAMHALD á 4. SIÐTJ JOUHAUX aðalritari landssamb. frönsku verklýðsfélaganna. Hann krefsíj þess að teknar verði upp >á-» kveðnar að.?erðir« gegn fasist- unum. » Örlög Frakklands verða útkljád á Aragoniuvígstöðv- nnum«, §egja frönsk blöð. Fundir um alt landid krefjast þess ad landamæri Spánar verdi opniið. Enska stjórnin rædir um ad íeggja nidur slarf hlutleysisnefndarinnar. EINKASKEYTI TIL ÞJÖ^^ILJANS KHÖFN I GÆRKVöLDr EOflL FRAHSKRA stjórniiiálaiiiQnna er pað alment álit, að pýsku nasísl- amir muni ekki hugsa til pess að ráðast inn i Tékkoslovakiu að svo stöddu. Hins vegar er |iað talið, að ílalir og Djóðverjar ætli nú að leggja megináherslu á að sigra í innrásarstyrjöldinni á Spáni. Pvi er lialdið fram, að samningar hafi farið fram á mifli Hitlers og Musso- lini, áður en innlimun flusturríkis i Pýskaland var ákveðin, um að ítalir létu íram- ferði Pjóðverja í flusturríki afskíftalaust, gegn pví, að Pjóðverjar hjálpi itölum tii pess að binda enda á Spánarstyrjöldina sem fyrst. Pannig eigi Pýskaland að end- urgjalda hlutleysi ítala í Austurrikismálunum. Það er og talið að fyrir Hitl- er vaki að með sigri f asisma,ns á Spáni skapist það ástand á Pyreneaskaganum, sem geri Frökkum ókleift að koma Tékk- 18 hinna dómfeldu voru teknir aí lífi í Moskva í fyrrakvöld. EINKASKEYTI TIL PJÖÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. TpV O R S E T I æðstaráðs Sovétríkjanna ákvað í -*' gær að synja hinum 18 dauðadæmdu um náðun. Dauðadóminum var fullnægt í gærkvöldí. ERÉTTARITARI. « Fjöldi manna í Vín sviftir sig lífi. Jafnvel inaðnrinn, sem sljórnadi verkamanna- slátrununum í Yín 1934 þorði ekki annað cn skjóta siyf, konu sína o«- son. LONDON I GÆRKV. (FÚ). Hitler skipaði svo fyrir í dag, að allir embættismenn í Austur- ríki skyldu sverja sér hollustu^ eið, e,n að engir Gyðingar mættu gegna opinberum störfum. Dag- íega eykst tala þeirra Gyðinga, sem handteknir eru í Austur- ríki. I dag var handtekinn, með- al annara, Louis de Rothchild barón, bankaeigandi, en hann er af Gyðingaættum. Margir þeirra sem ekki hafa komist burtu úr landi en óttast ofsóknir eða handtökur hafa svift sjálfa sig h'finu. Fey majór, sem eitt sinn var innanríkisráðherra Austur- ríkis, skaut konu sína, son. sinn og sjálfan sig kl. 4 í morgun. , Fey va,r einn af þeim sem; kom upp u,m leiðtoga byltingarinnar gegn, Dolf uss,- en nú er búið að gera einn af forvígismönnum; þeirrar byltjngar að lögreglu- stjóra í Austurríki. um til hjálpar, ef á þá verður ráðist. Eitt af Parísarblöðunum skrifar í dag: »Örlög Frakklands verða útkljáð á Aragoníuvíg- stöðvunum«. I París er fullyrt, að 30,000 þýskir hermenn séu lagðir af stað til Spánar og að daglega séu sendar þangað miklar vopnabirgðir frá ÞýskalandL Á fundi sameinaða verklýðs- sambandsins franska,, krafðisfc Jouhaux ritari sambandsins þess, að hlutleysisfúskinu yrði þegar í stað hætt og teknar upp »ákveðnar aðgerðir gegn fram- feröi fasistaríkjanna á Spánk. Leiðtogar Kommúnistaflokks Frakklands, Thorez og Duclos, hafa farið á fund frönsku stjórn arinnar og krafist þess að landa- mæri Spánar og Frakklands verði endanlega opnuð. Um alt Frakkland eru nú haldnir fundir til þess að krefj- ast þess að landaniiærin yerði opnuð. Enska stjórnin kom saman á fund í dag og ræddi um hvort ekki væri ráðlegast að hlutleys- isnefndin hætti þegar störfum. Engin opinber yfirlýsing hefir enn komið um niðurstöður ráð- herrafundárins. Citrine, einn af leiðandi mönnuim enska verkalýðssam- bandsins hefir og lýst því yfir, að ástand það sem skapast hef- ir í stjórnm;álum Evrópu síðustu daga sé svo alvarlegt, að til ein- hverra aðgerða hljóti að koma. FRÉTTARITARI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.