Þjóðviljinn - 17.03.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.03.1938, Blaðsíða 3
ÞJODVILJINN þidoviuiNii i MíUgagn Kommunlstsflokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeírsson. RititjórnS Bergsta&astræti SO. Slmi 2270. Aígreiðsla og auglfsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema mfinudaga. Askriftagjald & mánuöi-. Rcykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja J6ns Helgasonar, Bergstaðastraetl 27, sími 4200. Á að skera í kýlið — eda & að láta það eitra alt þjóðfélagid? Ástandið í togaraútgerðinni pkapar nú enn einu sinni stjóru arkreppu á Islandi. Þa.ð er vitanlegt að vinstri sfjórn kemst aldrei ,hjá því að leysa þetta vandamál. Og það er .engin politík að ?>beygja alt af hjá«. Ætli stjórnin að stjórna þjóðinni í vil, þá, verður hún að þora að segja henni sannleikann og f ramkvæma það sem nauðsyn krefur. Síðustu 2 áratugina hafa braskararnir í togaraútgerðinni klófest valdið yfir bönkum þjóð- arinnar og notað sparifé hennar og lánstraust ríkisins miskunn- arlaust til að braska með í eigin- hagsmunaskyni. Þetta brask hefir flækt ríkisbankana í sívax- andi skuldasúpu og leitt til hvers gjaldþrotsins á fætur öðfu, þó þessum gjaldþrotutm bankanna hafi verið leynt effcir mætti og ríkið hlaupið undir bagga og, greitt miljónir króna af þjóðar- fé í tb'p bankanna. Þannig var íslandsbanki látinn lafa, þó hann væri þegar orðinn gjald- þrota 1921 og altaf hilmt yfir með honum^ uns hann, hrundi 1930., A sama hátt er nú farið með Lanidsbankann, sem hvað eftir' annað hefir verið bjargað frá, gjaldþroti, imleð framlögum ,ríkisins eðia öðrumi ráðstöfunum. Alls eru töp bankanna á síð- ustu 20 árumi orðin yf ir 40 milj- ónir króna. Og í kringum þessi töp, sem upp á síðkastið eru sérstaklega tengd við hlutafélagið Kveldúlf og Landsbankann, skapast slíkt spillingarfen, að það eitrar alt þjóðfélagið, nema hreinsað sé til í tíma. Á þessari óreiðu strandar tog- araútgerðin nú, — ekki á kaup- kröfum sjótnanna. Við það verð- ur vinstri stjórn að horfast í augu., Og til að afmá þessa óreiðu verður að skifta um stjórn í, Landsbankanum, því Landsbankastjórnin hilmar yfir með bröskurunum, en,da samsek þeim í fjárimiálaspillingunni. Kommúnistaflokkurinn hefir hvað eftir annað sýnt fram á það og krafisfc þess, að vald núvers endi Landsibankastjórnar verði brotið á bak aftur, ef skapa á trygt og heiilbrigt ástand í f jár- jnálum, landsins. Og deilan, sem nú stendur yf- jr, sérstaklega þó hin freka stöðvun braskaranna á upsa- veiðunum og aðgerðaleysi Lands- Aistaða Kommúnistafl. til gepðapdómsins. Ræða Brynjólfs Bjarnasonar við 1. umræðu frumvarpsins um pvingunargerðardóm í togaradeilunnl. Það þarf ekki að spyrja um ofstöðu verklýðshreyfingarinn- ar til þvingwtarlaga um vinnu- deilur. Hver sít, ríkisstjóm, er b'er slíkt frumvarp fram, verður að reikna með þeirri staðreynd, að hún hefir verklýðshreyfing- una á móti sér. Því má það telj- ast vísti, þó' að enn hafi ekkert komið fram um það í, umtræðun- um, að samþykt þessa frum- varps, um lögþvingaðan gerðar- domi þýði stjórnarkreppu. Káð- herra' Alþýðuflokksins getur ekki að mínum dómi, verið í ríkisstjórn, semi hefir borið slíkt frumvarp fram, og fengið það samþykt með aðstoð andsteeð- mgaflokks, en á móti vilja ráð- lierrans. Hversu feginn sem ráð- herrann vildi sitja, gæti hann það ekki, meðan hann telur sig fulltrúa alþýðunnar eða ein- hvers hluta heinnar. Það er viðurkent, a. mi. k. með vörunum, af« fulltrúum allra flokka, að verkfallsrétturinn sé helgasti réttur verkalýðsins. Meira a,ð segja sjálfur höfuð- paurinn í þeim illræmdustu vinnulöggjafarfrv., er lögð hafa verið fyrir undanfarandi þing, Thór Thórs, hefir þann sið að byrja ræður sínar með f jálgum orðum um þenna helga rétt verkalýðsins. , Svo augljóst er þetta imál, að fulltrúar borgara- ilokanna finna, að ef þeir vilja láta líta á flokka sína sem lýð- ræðisflokka, verði þeir að viður- kenna þennan rétt. Ekki er hægt að hugsa sér meiri kúgun og 6- frelsi en að banna það með lög- um að menn taki sig saman um að vinna ekki^ og þvinga menn með löggjafarvaldi til að vinna fyrir það kaup, sem þeimr er skamtað. Hvað er þetta annað en þrældómur? Þetta er ná,- kvæmlega sama eðlis og þræl- dómur, nema að því leyti verra, að þrælunum var trygt nægilegt fæði, en með! slíkri lagasetningu er það ekki gert. Það þarf ekki að fara langt til að sjá hver heil- indi eru í skrafi Sjálfstæðis- manna um> helgi verkfallsréttar- ins. Þeir hafa hvað eftir annað borið fram löggjöf um, að tak- miarka þennan rétt; til mikilla muna, og nú lýsir fulltrúi í'lokksins því, yfir, að flokkurinn ætli, að vera með því að afnema þenna rétt í einu sérstöku til- felli. En það er ekki Sjálfstæð- isflokkurinn, einn, semn farið hef- ir inn á þessa braut. Framsókn,- arflokkurinn lagði fyrir þingið í fyrra frv. umi vinnulöggjöf, og rnilliþinganefnd, er skipuð var framsóknar- og Alþýðuflokks- mönnum hefir ákveðið að leggja vi-nnulöggjafarfrv;., fyrir þetta þing. Og nú kemur forsætisráð- herra með frv. um, lögþvingaðan bankans í því máli, sannar að flokkurinn hefir rétt fyrir sér. Land'sbankaklikatn verður að vikja^ ef þjóðm á að fá að búa við örugt og heílbrigt aivinnulif. gerðardóm í togaradeilunni., Forsætisráðherra hélt því fram, að engin hætta væri á því, að þetta yrði skoðað sem for- dæmi, pg lýsti því yfir að hann teldi ekki rétt að fara þessa leið nema í ýtrustiu nauðsyn. Við skulum gera ráð fyrir að hér sæti að völdum ríkisstjórn, sem hefði þá yfirlýstu stefn,u að tak- marka verkfallsréttinn og helst afnema hann með öllu. Sú stefna er ríkjandi í Sjálfstæðis- flckknum^ vegna afstöðu þess flokks í. þjóðfélaginu og þeirrar stéttar er hann byggist á. Þessi stefna er einnig ofarlega hjá sumum ráðamönnumi Framsókn- arfl. Ríkisstjórn skipuð slíkum mönnumi mundi nota hvert tæki- færi sem gæfist til að skella á lögþvinguðum gerðardómi. Ef sjálfsagt er að samþykkja lög- þvingaðan gerðardóm í einstök- um, tilf ellum, er auðVelt að heim- færa fleiri og fleiri tilfelli í þann flokk, og endirinn yrði sá, að þvingandi gerðardámur yrði lög- festur semi föst stofnuru Og ekki væri ónýtt fyrir slíka aft- urhaldsstjórn að geta vitnað í fordæmi slíkt sem þetta,, ef að lögum verður. Forsætisráðherra talaði um að nauðsyn bæri til að slíkur idómur yrði hlutlaus, skipaður hlutlausumi mönnum. Þetta er hægt að segja, en erfitt að f ramkvæma. Én víst er um það, að gerðadómur þar semi Hæsti- réttur skipaði meirihlutann eða oddamennina yrði aldrei skoðað- ur sem hlutlaus og væri það heldur ekki. Dómar þeir, sem Hæstiréttur hefir kveðið upp í verklýðsmálumí gefa fulla á- stæðu til þess að verkalýðurinn líti' á Hæstarétt sem stéttardóm,- stól. Það bendir í sömu átt, að fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, fulltrúi útgerðarmanna virðist vera ánægður með skipun dóms- ins. Ef athuguð er vinnustöðvun sú, sem hér er notuð sem, tilefni, og forsætisráðherra telur að ekki verði leyst á annan hátt en með lögþvinguðum gerðardómii, þá er það viðurkeht af öllum, að það þarf að fást tafarlaus lausn á deilunniw Deilan stendur um það, hvaða lausn sé heppilegust og líklegust til að binda enda á deiluna tafarlaust. Tillaga sú, er síðast var feld bæði af sjó- mönnum og útgerðarmönníUm, var á þann veg, að líkast var að verið væri að smána sjómenn með henni. I tillögunnii f ólst eng- in raunveruleg hækkun á síldar- kaupinu, eins og útlitið er nú með síldarverð, en það er aðal- atriðið fyrir sjómönn,umt A salt- fiskskaupinu er aðeins örlítil hækkun, sem mundi nema ein- umi 15 kr. á ári, en það er ekki einu sinni nægjanlegt fyrir fé- lagsgjöldumi í Sjómiannafélag- inu! Er hægt að ætlast til að sjómenn samþykki slíkt? Samt var tillagan feld með litluro at- k'væðamun. Hvað sýnir þetta? Það sýnirfyrst og fremst, hve auðvelt er að leysa deiluna, — það sýnir, að ekki stendur á sjómönnunmm! Eg tel að engin tilraun hafi, verið gerð til að leysa deiluna með þessu tilboði. Útgerðarmenn svara því svo, að þeir gangi að því ef ríkisstjórn- in uppfytli kröfur þeirra;. Þessu hafa útgerðarmenn lýst yfir hvað eftir annað. Fyrir þeim eru hagsmunakröfur sjóimannanna ekkert aðalatriði, heldur hitt, að kröfur þeirra til ríkisstjórnar- innar verði' uppfyltar. ÞesSr vegna er eðli vinnustöðvunarinn- ai- augljóst Þetta er pólitísk vinnustöðvun hafin í þeim á- kveðna tilgangi að þvinga ríkis- stjórnina til framkvfemda á vissum hlutum, og jafnvel til þess að koma ríkisstjórninni frá. Vandamálið, sem leysa þurfti var þyí ekki fyrst og fremst kaupgjaldsmiálið, heldur hitt, að leysa kreppu togaraútgerðarinn- ar. Það sem þarf að gera er að þvinga útgerðarmenn til að láta togarana fara út. Hvernig er það hægt? Hvern- ig er hægt að þvinga útgerðar- menn til að hætta þessari pólit- isku vinnustöðvun, sem getur orð:ð svo afdrifarík fyrir alla þjóðina? Tvímælalaust hefði verið hægt að leysa deiluna, ef fram hefði komið tillaga, semi eitthvað hefði komáð til móts við kröfur sjó- ímanna um, hækkun á síldar- kaupinu. Slíka tillögu hefðu sjómenn samþykt. Eg vil skora á ríkisstjórnina að reyna þessa leið. I kvöld er fundur í Sjóf- mannafélagi Rvíkur, Vænti ég þess fastlega, að forsætisráð- herra taki tillit til þess ef þar skyldi eitthvað það koma fram er gætti leitt til lausnar á deil- unni, í stað þess að stofna til vandræða og stjórnarkreppu. Ef slík lausn fengist, er sjómenn gætu unað við, þá er eftir að þvinga útgerðarmenn til að láta togarana fara út. En það er á ¦ixtldi bankanna. Allir vita að togaraflatinn er ekki eign út- gerðarmanna, heldur bankanna. Hyað Hggur þá beinna yið, en að ríkisstjórnin hlutist t(ii urm að bankarnir láti útgerðarmenn hætta þessari hættulegu, póli- tísku vinnustÖðvun. Ef bankarn- ir vilj)a ekki beita þessu valdi, ætti ríkisstjórnin þá leið að setja upp lögþvingaðan domi-er gerði út um málið á grundvelli til- lagna, sáttasemjara. Þetta væri f ullkomlega réttlætanlegt, vegna þess að útgerðarmenn eiga f æst- ir togarana sjálfir, — það er raunar hreinasta hneyksli að þessir menn, sem hafa yfirráð yfir þýðingarmiklumi fram- leiðslutækjuim, án þess að eiga þau sjálfir, skuli geta efnt til pólitískra vinnustöðvana og- stofnað svo þjöðarbúskapnum í voða. Ef ríkisstjórnin hefði farið Fimtudagurinn 17. mars 1938. Vöruverð i Sovétríkj- ttuom. FRAMHALD AF 2. síðu. ins sjálfs. Meistarar í þessari að- ferð eru þýsku nasistarnir.. Is- lenska afturhaldið er að læra af þeim. Hvernig á íslensk alþýða að svara þessari krossferð gegn sósíalismanum? Hún á að gera það með því, að endwrreisa So~ vétvinafélagið, efla það og koma sannleikanum um Sovetríkin inn, á hvert íslenskt alþýðun heimili. Eggert Þorbjarnarson. Papanin. FRAMH. 2. SIÐU. sinn mikla þátt í því að við gát- um, lif að þarna saman í níu mán- uði án þess að nokkru sinni slett- ist upp á, vinskapinn, og gátum afkastað eins miklu starfi og raun ber vitni umi. Prófess'or Schmidt, endar við- talið með þessum' orðum: Mér þykir vænt um að þú og Sovétblaðamennirhir skyldu vera þeir fyrstu til að bjóða okk- ur velkomaia til Vestur-^Evrópu, Þegar báturinn leggur frá skipinu, standa leiðangurs,menn- irnir úti við borðstokkinn, veifa til okkar og hrópa húrra. Helge Hohn. Ný bók. »Æfintýrið írá, Islandi til Brasilíu« eftir Þorstein Þ. Þor- steinsson ritihöf und er nýkomið í bókaverslanir. Fjallar bók þessi um ferðir Islendinga til Brasilíu fyrii nálega 80 árumi,, Þá var hér á landi sterkur hugur inianna.á meðal um landnám í Brasilíu og fóru nokkrir. Menn þessir hafa, að mestu leyti gleymst og minning þeirra eink- um, lifað af skáldsögu Jóh. M. Bjarnasonar »Brasilíufararnir«. Nú hefir Þorsteinn, Þ. Þor- s-teinsson ritað sögu þessara manna, eftir þeim fb'ngum, sem fyrir hendi eru. Bókin fæst hj,á öllumi bóksölum, og er hún, hin vandaðasta að frágangí. Bókar- innar verður nánar getið-síðar hér í blaðinu. þessa leið, þá hefði hívn staðið sem sigwvegari í þessu máli, —, hefði sýnt, að hún er húsbóndi yfir eignum þjóðarinnar, yfir bönkunum. Ef sú leið er farin, sem forsætisráðherra vill, þá eru það útgerðarmenn, sem era sigurvegararnir. Ihaldinu hefði þá tekist ætlun sín, að koma 3 stjórnarkreppu og öðrum vand- ræðumi. ¦ Viðvíkjandi frv. Alþýðu- flokksinsi vil ég segja þefcta, Verði farin sú leið, að hafa lög- þvingun í þessum, málum, hníga engin rök til að ganga lengra en það frv. gengur. En þetta frv. felur í sér, eins og frv. forsœtis- ráðh>srra, að ákveðu kjör sjó- manna með lögþvingun. Eg lýsi því yfir, fyrir hönd Kommún- istaflokksins, að hann er einnig andvígur því frumvarpi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.