Þjóðviljinn - 17.03.1938, Side 4

Þjóðviljinn - 17.03.1938, Side 4
9jS Níy/a fi'io sp Þar sem lævirkinn syngur Hrífandi fjörug söng'va- mynd frá Vín leikin af MöRTU EGGERTHS Hin yndislega söngrödd leik- konunnar hefir aldrei verið tilkomumeiri en einmitt i þessari mynd. Næturlæknir Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Útvarpið í dag . 19.20 Lesin dagskrá næstu viku 19.30 Þingfróttir. 20.15 Erindi: »Maður siasast«, (Felix Guðmunidsson verkstj). 20.40 Útvarpskórinn syngur. 21.05 Frá útlönd,umi.i 21.20 Útvarpshljómsveitin leik- ur. 21.45 Hljómplötur: Andleg tón- list., 22.15 Dagskrárlok. »Fornar dygðir». verða leiknar í kvöld kl. 8 etundvíslega í Iðnó. Aðgöngu- miðar, sem verða óseldir kl. þr jú eru seldir með venjulegu leik- húsverði. Skipaferðir Gullfoss er á útleið. Goðafoss og Brúarfoss eru í Kaupmanna*- höfn. Dettifoss er á leið til Ham- borgar frá Grímsby. Lagarfoss var á Sauðárkróki í gær., Selfoss er í Reykjavík. Dr. Alexandrine er á leið til Reykjavíkur frá Khöfn. Trúlofun Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lea Kristjánsdóttir og Jónatan Guðmundsson versl- unarmaður. Skemtun sem Skuggahyerfissellan ætl- Gerðardómurinn. Framhald af 1. síðu. Viðurkendi hann það rétt, að sjómannadeilan væri svo komin að ekki yrði komist hjá afskipt- umi Alþingis af henni. »En Al- þýðuflokkurinn telur, að leið sú, er felst í frumvarpi forsætis- ráðherra sé ófær með öllu«, sagði ráðherrann. Mótmælti hann því, að aðkallandi þörf væri fyrir að ákveða meö gerð- ardómi kaup og kjör sjómanna á síld og ísfisksveiðum, og mælti með frv. því, er Erlendur Þor- steinsson og Sigurjón Á. Ölafs- son leggja frami í Efri deild, um að lögboðinn verði sá kaflinn af miðlunartillögu sáttasemjara, er fjallar um salfefisksveiðarnar. Spurði H. G. forsætisráðherra hverja tryggingu hann hefði fyr- ir því, að samþykt frumvarpsins yrði til þess að skipin færu á veiðar, og benti í því sambandi á vfirlýsingu útgerðarmanna. Svaraði Hermann þessu því einu, að hann drægi það ekki í efa að báðir aðilar hlýddu lands- lögum.1 Var þá gefið hálftíma fund- arhlé eftir beiðni Sjálfstæðis- manna. Magnús Jónsson talaði fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins, og lýsti því yfir að hann, mundi styðja frv. Hermanns um lög- þvingaðan gerðardóm. Brj/njólfur Bjamason, for- maður Kommúnistaflokksins, talaði næstur. Er ræða hans bii-t í úrdrætti í blaðinu í dag. Eysteinn Jónsson reyndi að hrekja, ræðu Brynjplfs Bjama- sona.r, en gekk illa að stangast við staðreyndirnar.1 aði að halda, til ágóða fyrir Reykjaví.kurdeild KFI., n. k. laugardagskvöld, verður vegna ófyrirsjáanlegra afevika frestað þar til n. k. sunnudagskvöld. Skemtunin verður haldin að Hó- tel Skjaldbreið. Nánar auglýst síðar. Sundmótið lieldur áfram í kvöld og hefst kl. 8ý í Sundhöllinni. Þar verður kept; í eftirfarandi sundumc 50 m. frjáls aðferð, karlar. 100 m. bringusund, stúlkur innan 16 ára. 100 m. bringusund, karlar, 100 m. bringusund, konur. 500 m. frjáls aðferð. karlar. Hannes Guðlaugsson múrari, Urðarstíg 8 er fimt- ugur í dag. Póstferðir á morgun Frá Reykjavík: Mosfelissveit- ar, Kjalarness, Kjósar Reykja- ness, ölfuss og Flóapóstar. Hafn arfjörður, Skildinganes. Lax- foss til Akraness og Borgarness. Bílpóstur til Víkur. Til Reykjavíkur: Mosfellssveit ar Kjalarness, Kjósar, Reykja- ness, ölfuss; og Flóapóstar. Hafn arfjörður. Seltjarnarnes. Lax- foss frá Borgarnesi og Akranesi. Bílpóstur úr Húnavatnssýslu. Esja austan um úr hringferð. Æ. Ganr)laI3jo & TAYLOR skÍpstjÖFÍ Stórfengleg og spennandi kvikmynd gerð eftir hinni áhrifamiklu sjóferða- og æintýrasögu TED LESS- ER »SOULS AT SEA«. Aðalhlutverkin leika hin- ir vinsælu og ágætu leik- arar GARY COOPER GEORGE RAFTog FRANCES DEE. Myndin er bönnuð börnum innan 14 ára. Hljómsveit Reykjavíkur. »Bláa fájai- (Tre smaa Piger). yerður leikin annað kvöld kl. 8£ íIðnó. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. REYKJ AYÍKURA NNÁLL H.F. Revyan „Fraai áii“ 13. sýning í kvöld kl. 8 stund- víslega í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. — eftir kl. þrjú í dag er venjulegt leikhúsverð. Barnaheimilið »Vorboðinn« er nú byrjað að hugsa fyrir starfsemi sinni í sumar og skor- ar á alla, sem vilja leggja þessu málefni lið, að gefa sig fram og taka söfnunarblokkir á skrif- stofu Verkakvennafélagsins »Framsókn«., Skrifstofan er op- in daglega milli 5 og 6. Nýútkomið: Mírið M Islanflí tit Brasl Eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. Fæst hjá öllum bóksölum. Sídapi hluti s undmótsins fer fram í kvöld kl. S1^ í Sundhöllmni. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. Sundráð Reykjavíkur. Stiidentafélag Reykjavíkur heldur fund í Varðarhúsinu næstkomandi fösitudag' kl. 8-J. — FUNÐAREFNI: I. VinnudeUur og vinnulöggjöf. - Málshefjandi Tlior Thors alþingismaður. II. Félagsmál. (Landsmót ísl. stúdenta á Þingvöllum næst- komandi sumiar). STJÖRNIN. Vicky Banm. Helena Willfuer 69 og rogaðist burt með hann í fanginu. >'Hvað er að, Tintin, — hvert ætlar þú«, spurði Miisuro, hann kom út með hvíta mús í hendinni. »Það á að láta slönguna éta, hann Pésa«, sagði Tin- tin resfcur. Hann var allur á nálum. Pési lá grafkyr í fangi hans, cg þótti ekkert, að því að láta bera sig. Tintin nam ekki staðar fyr en við dyrnar á tilrauna- stofunni, hann bankaði laust á hurðina. »Já, þú mátt koma inn«, kallaði Mali að innan. »Ef þú verður stilfcur o.g þægur, máttu sitja dálítið hérna inni hjá mér«, bætfci hún við, er hún sá hversu illa honum leið. »Se,stu þarna á litla bekkinn«. »Má Pési vera líka«, spurði Tintin og ætlaði ekki að þora að trúa þessari dýrð. »Já, hann má koma líka«, svaraði Helena, og Tintin settist á bekkinn og varð undir eins rórri. »Er herra prófessorinn voðalega vitlaus«, spurði Tintin nokkru síðar., »Nei, það er nú eitthvað annað. Hann er næstum því vitrasti maðurinn í heiminum-«, sagði Mali, en það fanst Tintin versta svarið, sem hún gat gefið. »Eri hann er þó voðalega, reiður«. »Nei, Tintin. Hann er orðinn gamall, o.g menn verða svona ef þeir hugsa mikið og sofa lít,ið«. »Verður þú líka gömul einhverntíma? Þú hugsar mikio og sefur lítið. Þú mátt ekki verða gömul, Malí. Af hverju þarf hann að hugsia svona míkið? Hvað er það að hugsa? Hvað eruð þið altaf að gera, þú og herra, prófessorinn og Mitsurq frændi og mýslurnar, og marsvínin«, spurði Tintin, og þó fanst honum að hann ætti enn eftir að spyrja um margt. »Það get ég' ekki sagt þér, — þú skilur það ekki, Tintin minn«. »Jú, Malí! Ég skil alt. Eru tvö nöfn á því eins og' blóraunuim og' dýrunum?« »Hlustaðú þá á, Tintin, ég skal í'eyna að segja þér þaö alt. Við erum að reyna að búa til gott meðal«. »Hvernig meðal, Malí«. »Meðal, sem gerir menn stóra og sterka og glaða, og lætur menn ekki eldast. Ágætis meðal, sem eng- inn hefir getað búið til áður«. »Það er gott. Hve-nær verður það búið?« »Það er ekki gott að vita, :— og þess vegna þurfum við aö hugsa svona mikið. En við getum ekki búið þaö til ennþá«. »Af hverju?« »Já, af hverjiU, Tintin! Af hverju? Ég skal segja þér það líka. öll dýrin og allir menn hafa hluti í sér sem heita kirtlar, í höfðinu, í hálsinum, og, maganum og öllum skrokknum, og úr þessum, kirtlum kemur safi út í blóðið, cg sérstakur safi frá liverjum kirtli. Prófessorinn fann það út, að frá einum þessara kirtla kemur safi, sem gerir menn sterka, glaða og hrausta, og lætur þá ekki eldast;. — Við erum, að reyna áð búa til samskonar safa. Ef við getum það, er hægt að hjálpa öllu veiku fólki, — finst þér það ekki gott, Tintin minm?« »Jú, — Emil á að fá svolítið af því meðali. En prófessarinn skai ekki fá neitt«, sagði Tintin bloss- andi af hefndarþorsta. Helena brosti. »En hvað er gert við mýslurnar og' marsvínin? Af hverju mlá, ég ekki koma inn til Mitsuro frænda. Iívað eru dýratilraunir«, vildi Tintin fá að vita. »Af hverju er herra Fabiam altaf að grafa litlu mýslurn- ar í garðinúm«, bætti .hann við og hallaði höfðinú útaf á loöna feldinn hans Pésa. Helena leit til drengsins og fann augum Firileis beint að sér, frá litla andlit- inu hans Tintins. »Þú mátt ekki vera hræddur, Tintin minn«, sagði ,hún, og gekk til hans. »Mýslu.rnar fara allar í músa- himininn, — þær verða að hjálpa okkur og' vilja þa,ð líka sjálfar. Þær vilja það miklu heldur en að lá,ta kisu éta sig«. »En Malí, getið þið ekki bráðum farið að búa til meðalið«, spurði Tintiin, og varir hans titruðu. »Hvaö margar mýslur eru búnar að hjálpa ykkur?« »Þær eru orðnar margar. Prófessorinn er búinn að hugsa í fimm ár og fimm ár og firnrn ár«, sagði

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.